Lögberg - 20.12.1945, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.12.1945, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. DESEMBER, 1945 19 þó vera nokkuð sönn í mörgu tilliti. Frásögnin um aðsúginn, sem strákarnir gjörðu að Sölva á leiði föður hans og ókvæðis- orðin, sem þeir létu yfir hann ganga einmana ungling er nokk- uð rétt mynd af hundseðli mann- lífsins, að atyrða og ofsækja lítilmagnann, og sú óart var rót- gróin í íslenzku eðli. Sveitar- ómögum og minni máttar var ekki vönduð kveðjan oft og einatt, og er og verður í blóði mannánna að meira eða minna leyti alt þar til að réttur andi og hugsun nær að ráða lífi mann- anna, og Islendingar hafa átt sinn hlut af þessari óart. Það eru ógeðfeldir jafnvel ó- geðslegir kaflar í sögunni, svo sem sagan af konunni í Húna- vatnssýslu er Sölvi gisti hjá, er hann var fyrst að leggja út í lífið. Sagan af Jósefínu prests- dóttur á Austurlandi, frásögn Sölva um kvenfólkið erlendis og samtal ha ns við Jóku gömlu og fleira. Það eru fáar glæsilegar persónur í sögunni, flestar eru ógeðfeldar og manndómslausar rolur, sem slær litlum ljóma af um íslenzkt mannlíf. Trausti hreppstjóri, sem er nú auk móð- ur SÖlva, einærlegasta persón- an í sögunni; hann var almenni- legur maður — metur nú samt einna mest í fari Sölva lauslæti hans, og telur það vott um mann- dóm og mannskap. Svona var hugsunarhátturinn. Saga þessi er mikið verk og allmerkileg, eins og eg nefndi áður, hún er að mínu áliti prýði- lega vel skrifuð, og er langt yfir Laxness hafin, svo saman er ekki berandi. En samt stendur mér fyrir hugskotssjónum skáldið í öðru ljósi, eftir söguna heldur en áður. Eg átti von á frá hon- um fegurri sögu, sem meiri ljóma slæi frá um mannlífið, og þá sérstaklega íslenzkt mannlíf. En það dregur hver dám af sín- um sessunaut, og skáldið er mót- að af sinnar samtíðar hugsunum. Það er eitt í sambandi við Sölva Helgason, sem að mínu áliti er um of afskræmdur og í rauninni er gjörður afkáralegri en hann var aðfólk gjörir sér ekki grein fyrir því hve mikla sök samtíðarfólkið átti í göllum þeim, sem koma fram í lífi Sölva; frá náttúrunnar hendi var hann hæifleikum búinn, sem hefðu getað orðið mannfé- laginu til góðs, hefði þeim verið beint í rétta átt, en hann var fátækur einstæðingur og baldinn að upplagi og hugarstefna sam- tíðarinnar á íslandi í þá daga var ekki slíkum mönnum hlið- stæð eða hjálpleg. Það verra í fari manns var miklu frekar æst upp, heldur en það góða, og hann var þannig smíðaður til af sam- tíðinni og því hjálpað til að verða sá ógæfu- og afbrotamaður sem hann varð, og í hugsun manna hefir öll skuldin skollið á Sölva, en sýrt mannfélagsfyrirkomulag sloppið við alla sök, á þetta að vísu ekki við Sölva frekar en hvern annan ógæfu- og óláns- mann, sem fram hefir komið vor á meðal. Skylda einstaklinga og þjóðfélagsins er að leggja rækt við það bezta í fari manna, örfa það og glæða, ef sá andi ríkti þá væri minna um ólánsmenn og glæpi, en nú á sér stað. Mér hefir staðið ísland fyrir hugskotssjónum sem ímynd tign- ar og fegurðar, hinar fornu bók- mentir og hreini og þróttmikli stíll þeirra heillaði mig. Hin list- rænu og lífsfögru ljóð 19. ald- arinnar hafa skilið eftir í huga mínum fagra mynd. Landið er hrjóstrugt, en á svipmikla og stórskorna fegurð; þjóðin er gáf- uð og þróttmikil, og hefi eg áður haldið því fram, að Island gæti verið farsælasta land í heimi, ef að þjóðin skilur köllun sína — er sönn og sjálfri sér trú. Þjóð- inni stendur mest hætta frá hel- stefnunni, hvort sem er i bók- mentum, stjórnmálum eða mann- félagsmálum, og hrósi og fagur- gala, sem lætur vel í eyrum. Það er heilbrigð kenning, sem ein- hver sagði: “Varaðu þig á vin* um þínum, fyrir fjandmönnum þínum getur þú passað þig sjálf- ur.” Öfgastefnur svo sem naz- ismi, facismi og afskræmdur kommúnismi, eins og honum hefir verið beitt meðal íslend- inga. (Kommúnisminn í sinni réttu mynd er sönn lífsstefna) og annar ismi sem andstæður er anda kristinna hugsjóna er hættulegur. Það eru svona stefn- ur, sem hafa orsakað það, að heimurinn er nú flakandi í sár- uim. Það sem ísland þarf og það sem vér íslendingar hér vestra þurfum um fram alt er atf byggja iíf okkar og starf og framtíð á grundvallaratriðum kristinna hugsjóna., þeirra einu hugsjóna, sem geta gjört heiminn farsælan og hamingjusaman, en það er fagurt og hreint líf og yfirlætislaust, þar sem einstakl- ingar og þjóðin í heild vinni verk sinnar köllunar trúlega, og án þess að sinna hávaða skrílsins eða yfirlæti lýðskrumarans. Ljóð- skáldin, söguskáldin og leiðtog- arnir á ýmsum sviðum eru mennirnir, sem eiga að vera leið- arjlós og kennarar þjóðarinnar; þeirra hlutverk er ábyrgðarmik- ið og þeirra köllun er háleit; ef þeir skilja sína köllun, þá eiga þeir stærstan þáttinn í því að leiða mennina inn í fyrirheitna landið, ef þeir bregðast, svíkja þeir bæði sjálfa sig og þjóðina. Þjóðin þarf að gjöra harðar kröfur til skálda sinna; hún má ekki sjá í gegnum fingur af góð- mensku við það, sem er ógeðs- legt, hættulegt og afvegaleið- andi, þar sem þörf gjörist á hún að kveða upp dóminn með hug- reki og dómgreind. Það eru m argar vasaútgáfur í íslenzku mannJífi af Sölva Helgasyni, margir menn, sem standa í þeirri meiningu, að þeir hafi einhvern boðskap að flytja, sem bjargi þjóðinni frá glötun; svo skrifa þeir og skrifa og ætl- ast til þess að almenningur kaupi og lesi, en boðskapurinn, sem þeir flytja er óheilbrigður, því þeir voru ekki fæddir spámenn, og í staðinn fyrir það, að bjarga þjóðinni eða mannfélaginu eitra þeir út frá sér og sýkja mann- lífið.* Prentlistin var ein nyt- samasta uppfyndingin sem heim- urinn hefir eignast, en alt má misbrúka og þær beztu gjafir, semí mennirnir hafa öðlast — er misbrúkað jafnvel frelsið, sem þó er svo guðlegt í eðli sínu; það er því miður misbrúkað. Ritfinskan er nú að verða eitt ;>cteicictcictcicicictctK!C(cte«(ic«icic«tctc<e<c<««>c>c>c«‘«««<c<c<c<e<c«!c>c<«<c>c*c«*c>e< 'MMrftj Œíje Htöpr ÞAR SEM GÓÐHUGURINN RÍKIR Óskar öllum viðskiftavinum sínum gleðilegra jóla og farsæls og auðnuríks nýárs * i 1 I H. PAULEY, ráðsmaður SELKIRK MANITOBA a «5 af höfuðmeinum íslenzkrar menningar. Allir vilja skrifa, allir vilja vera og þykjast véra skáld og spekingar og vilja lifa á því að skrifa og lifa á því í staðinn fyrir það, að vinna önnur nyt- söm verk í mannfélaginu, sem þeir eru vaxnir. Nú er svo mik- ið af hrati á markaðnum af bók- mentum ef bókmentir skyldi kalla að frágangssök er að lesa alt, en til þess að fá eina góða bók þarf maður að lesa fimm ónýtar, og til þess að finna eina góða rit- gjörð, þarf maður að lesa fjöl- margar sem eru gagnslitlar. Ef íslendingar ættu tíu sinnum minna af ritfinnum, eignuðust þeir tíu sinnum merkilegri bók- mentir, og þær bókmentir væru metnar miklu meira af alþjóð. “Sólon Islandus”, eg hafði þó allnokkra nautn af að lesa þig, en þegar eg lagði bókina frá mér, var eg ekki vel ánægður, og skáldið stendur mér fyrir hug- skotssjónum í dálítið öðru ljósi en áður. Því er svona löng bók skrifuð um þennan mann? Er það gjört til að auglýsa ágalla hans sem bezt, svo þeir gleymist ekki? Er það gjört öðrum til viðvör- unar? Eða er skáldið að draga hér upp mynd íslenzku þjóðar- innar? Það hygg eg tæpast, því sú mynd væri alls ekki sönn. Þó margt sé að í fari íslenzku þjóðarinnar bæði austan hafs og vestan. Eg elska Island í hjarta mínu og íslenzkar bókmentir, sem heilbrigðar eru. Eg sé í anda hina gagnsæju himinsins lind norðursins, og eg vildi óska að andi og hugsun íslenzkra skálda, sem mótar hugsun almennings og íslenzkrar þjóðar yfirleitt væri eins hrein og tær og heil- brigð eins og loftið þegar það er tærast á norðurslóðum. Það ei andinn en ekki efnið, sem er grundvöllur allrar menningar og allra framfara og alls réttlætis. Ef hinar andlegu hugarstefnur eru sýktar þá er hætta á ferðum, sá sem stendur gæti að sér að hann ekki falli. Einstaklingar og (Framh. á bls. 23) <£««««««««««««««««««««««««<fí | | í Jo-oAnn | ^Beauty Shoppe 8 * g H. Josephson 2 V 693 SARGENT AVENUE | Phone 80 859 8)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» a»«««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««w«tc«s Rudy’s Pharmacy 2 2 g s % Cor. Sherbrooke and Ellice \ Phone 34 403 t J Filling Prescription is our Specialty ! ---------------------------------------- HÁTÍÐAKVEÐJUR! !»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»< 0«««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««««w«««ci 1 | HangrtUð Jfuneral ^otne 1 í Eg óska tslendingum nær og fjær gleðilegra jóla og góðs og gœfuríks nýárs. S ®H. Jf. langrtU i Licensed Embalmer Ambulance Service S 1 I 1 I 345 EVELINE STREET SELKIRK, MAN. &»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»« COMPLIMENTS OF CORYDON and OSBORNE WINNIPEG H. B. IRVING, Manager Business and Pr 0 fessional Cards • DR. A. V. JOHNSON DR. A. BLONDAL Dentist Physician tk Burgeon • »«« SOMBRSET BLDO Thelephone 97 9 S 2 Home Telephone 302 SN 662 MEDICAL ART8 BLDO. \ Stml 93 996 HeimiU: 101 Chatawar Simi «1 021 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 Dr. K. J. Austmann SérlrœOingur f augna, eyma, nef og kverka sjúkdómum. 704 McARTHUR BUILDING Cor. Porage & Main Stofutiml 4.30 — 6.30 Laugardög-um 2 — 4 Dr. S. J. JohannM««n 215 RUBT STREWT (Belnt auffur af Bknnlnf) Tatoiml 10 I7T « • VietalsUml 2—1 e. h. DR. ROBERT BLACK SérfræBlngur 1 ÁUfna. Eyrna, naf ots hélaajúkdómum Dr. E. JOHNSON 104 Ev*lln« 8t. 8*lklrk 416 Medical Arta Buildln*. Grah&m and Kennedy 8t. Skrifstofusfml $2 851 Helmaeimi 42 154 Offlce hre. 2.20—6 P.M. Phone offlce 26. Rea. SS0 EYOLFSON'S DRUG Óffice Phone Re». Ptu»M 94 762 Tl«#» PARK RIVER, N.D talenskur lyfiaU Dr. L. A. Sigurdson Pélk getur pantaB meCul ec annaB me6 pöatl. 116 MEDICAL ART8 BLDG. Fljót aJ’srrelCftU Offlee Houra: 4 p.m.—6 f.n arid by appotntment A. S. BARDAL DRS. H. R. and H. W. 646 8HERBROOK 8T. TWEED Seiur Ukklatur og annaat um *»- TannUeknar farlr Allur ðtbúnaBur «S beati • Ennfremur selur hann aiiakonar 4ii 6 TORONTO GBN. TRCfTf mlnnlavarSa og legateina. BUILDINO Slcrifetofu talelmi 27 224 • tor Portage Ave. o* ftaiitk 8« Heimllia talafmi 26 444 PHONE 96 952 WINNIPDO HALDOR HALDORSON b yggin gameis tari 22 Muslc and Art Bulldlng Broadway and Hargrave Wtnnlpeg. Canada Phone 93 055 Dr. J. A. Hillsman SURGEON 308 Medlcal Arts Bld*. PHONE 97 329 IN8URE your property wlth HOME SECURITIES LTD. 466 MAIN 8T. Leo E. Johnson A. I. I. A. Mgr. Phonee Bue 26 377 Res. 69 466 Dr. Charles R. Oke Tannlceknir For Appointments Phone 94 908 Office Houra 9—6 404 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING 283 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man. TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON & CO. L«gsi*lnar sem akara framEr Orvala blégrytl «1 Manitoba marmarl Chartered Accountants BkrifiO eftir vertekré 1101 McARTHUR BUILDINO WINNIPEG. CANADA GILLIS QUARRIES. LTD. 1400 Spruce St. Slml 11 618 Winnipeg, Man. • Ptaone 49 469 FUdio Service Specleliete ELECTRONIO LABS. H. THORKELSON, Prop. The moet up-to-date Sound Equlpment Syitem. IM OSBORNE 8T„ WINNIPEO J. J. SWANSQN A OO. LIMITED 808 AVENUE BLDG.. WPO • Faetelgnaaalar. Lelfja hða. 6<- vega peningaién of hlfreioaAbyrgí. o. a frv. Phone 97 516 Q T. Jenaseon, Pree k Man D4r Keyatone Fisheries Limited 404 Scott Block 81 ml 95 117 Wholeeale Distrikutore af rHEBH AND TROZBS TlBH ANDREWS, ANDREWI THORVALDSOW AMD EOGERTSON LAgfrmðingar 809 Bank o? Nova ioetla M» Portage og Ojjrry R. Sfml 98 111 ( MANITOBA FISHERIES WINNIPKO, iiaK. T. Beroovitoh, frasnkvjtj. Versla I heildsðiu raeB nfjan ern frœinn ftok. 101 OWBNA 8T. Skrlfetofuslml 16 816 Heámasfml 55 4lí Blóm Biundvíslega aigrwidd THt ROSERY « StofnaB 19*5 427 Portage Ave. 8Iml 9T 461 Wlnnlpeg. u HAGBORG U n fuel co. n e Dlal 21 331 21 331 GUNBRY PYMRE LTI. Brlttoh Quallty — Flah Nettteg 60 VICTORIA STBJBVr Phone 98 211 Vlnnlpeg Uanaoer, T. R. TMORTAIMBOM j'our petronags wlH be ippreclated Argue Brothers Ltd. CANADIAN FISH Real Estate — Flnanclal — PRODUCERS, LTD. and Insurance J a. Page, Manaping Direetat Lombard Bullding, Wlnnlpeg W^elesale Dletrlbutere ef Preeh and Froeen TMk. J. DAVIDSON, Rep. 311 Chambers 8t Phone 97 291 Office Phone 26 828 Ree Phone 71 917.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.