Lögberg - 20.12.1945, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.12.1945, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. DESEMBER, 1945 21 Canada og Bandaríkja menn af íslenzkum álofni, er fórnuðu lífi í heimsályrjöldinni frá 1939 MlUlllllllllllllll IIIIIUIMilllllllMlllM P.O. Sigurjón Einarsson F. 16. des. 1916 D. 30. jan. 1944 P.O. Sigurjón Einarsson “Skjótt hefir sól brugðið sumri, pvi séð hef eg fljúga fannlivíta svaninn úr sveitum til sóllanda fegri.’’ Þessi ungi maður er hér skal að nokkru getið var sonur merk- ishjónanna Einars bónda Ein- arssonar á Auðnum við Gimli, og konu hans Önnu Sigríðar Jónsdóttur Péturssonar frá Sól- eyjarlandi. Hann var næst- elztur barna þeirra; hann ólst upp á Auðnum hjá foreldrum sínum og gekk í Mínerva-skóia þar í sveit, og á skólann á Gimli. Hann innritaðist í lofthérinn 1940; stundaði heræfingar í Charlotte Town, Prince Edward Island, og í Mount Joli, Quebec. Hafði hann nýlega fengið “com- cission” sem Pilot Officer. Hann fór 19 ferðir yfir Þýzkaland, síð- asta ferð hans var 30. janúar 1944, þá lét hann og annar fé- laga hans lífið, en hinir félagar þeirr^ voru teknir til fanga. — Karl Herbert, yngri bróðir Sig- urjóns þjónaði einnig lengi í loft- hernum. — Önnur systkini hans eru: Einar Jón, til heimilis í Campbell River, B.C. Ósk Stein- unn, hjúkrunarkona í Winnipeg, Sigurður Björgvin, heima hjá foreldrum sínum og Kristbjörg Jakobína. — Sigurjón var aðlaðandi æsku- maður, lífsglaður, bjartsýnn og gæddur góðum gáfum og miklu lífsþreki. Föður sínum var hann affarasæll samverkamaður á hinu umfangsmikla heimili og í þarfir þess. Um hríð stundaði hann fiskiveiðar á Winnipeg- vatni, gat hann sér þar sem hvar- vetna góðan orðstír sem góður verkmaður og ágætur félagi, sem gott var með að vera, ávann hann sér traust allra, sem hon- um kyntust. Móður sinni var hann hjartfólginn og góður son- ur; birti jafnan af nærveru hans, saklausri gleði og hnittilegum til- svörum. Miklar vonir voru tengdar við hann og framtíð hans, af hálfu allra ástvina hans og frændaliðs. Óþreytandi var hann að skrifa ástvinum sínum öll árin, sem hann var að heiman. Ávalt voru bréf hans boðberar uppörfunar og gleði, ástvinum hans til handa. Aldrei kendi þar umkvörtunar af hans hálfu, hvernig sem kringumstæður voru. Bréfin túlkuðu ávalt jafn- vægi hans og létta lund; en jafn- framt sýndu þau umönnun hans að íþyngja ekki ástvinum sínum með umkvörtunum, bar það vott um hans hófstiltu karlmanns- lund. í bréfum hans gætti einnig oft þeirrar hrifningar, sem hinn ó- spilti æskumaður finnur til þeg- ar að leið hans liggur um ó- mælisgeiminn. Minnist eg sérí- lagi eins bréfs, er hann reit móður sinni, ofan skýja, á heim- leið. Þar lýsti hann með ógleym- anlegum orðum hinni stórfeldu fegurð, sem sá einn þekkir til, sem flýgur um loftsins vegu ofar löndum og sw — og er sér með- vitandi um nálægð Guðs. Nú tilheyrir hann hinni fjöl- mennu þögulu hersveit vorra indælu æskumanna, er gengu á vegum helgrar skyldu út í hið ægilega stríð, til verndar þeim hugsjónum er tryggja vildu ör- yggi allra manna, og rétt þeirra til að lifa lífi sínu óáreittir. 1 þarfir frelsisins hugsjóna þoldu þeir hina löngu og þreytandi undirbúnings þjálfun, sættu eld- legri reynslu — og greiddu hinztu gjöld. Stór er þakkar- skuldin, sem alþjóð vor stendur í við þá, minningu þeirra og eft- irlifandi ástvini. Helg er sú skylda vor allra, að hlynna að og greiða fyrir hetjunum, sem leyft hefir verið heim að snúa. — og hefja á ný lífsbaráttu sína víðsvegar um landið, er þeir hafa lagt svo mikið í sölur fyrir.— Þungur harmur er að foreldr- um Sigurjóns kveðinn við frá- fall hans, en minningin um hann er unaðsrík, eins og bjartur sum- ardagur. Þákklæti til alföðurs- ins, sem gaf og geymir góðan son, fyllir harmi lostinn huga foreldra hans. Móður hans eru tileinkuð orð, er eg tek að láni eftir Kristján Pálsson, skáld: “Eg þakka, Drottinn, Ijúfu liðnu árin er litlar hendur struku móður- kinn. Eg þakka barnabrekin, fögru tárin og brosin öll, sem vermdu huga mirííi. Eg þakka æsku og þroskadagsins hreysti og þrek, sem kaus sér frelsi og manndómsleið. Eg þakka hreinan hug, sem Guði treysti og hógvært táp, sem engum voða kveið.” S. Ólafsson. Jólafötin (Framh. af bls. 17) harðlæsum hin minni mál í huga og sál, unz þau safnast þar fyr- ir og gera okkur erfitt um and- ardráttinn andlega. Margt smátt gerir eitt stórt. Það á einnig við um hin mörgu litlu vandamál, sem yið hyggjumst geta ráðið fram úr upp á eigin ábyrgð og af eigin mætti. Ef Drottinn á Jónas Hallgrímsson. i(etetetcteiete(ete>eteteie«!etgteteicteietgtetsteietetetete!6teteK:>etcte««eietcte«etcte<e««tc>e<K« GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝÁR! I i Föt hreinsuð, pressuð og allar viðgerðir fljótt og vel af Jiendi leystar. ENGLISH TAILOR SHOP 795 SARGENT AVE. SÍMI 25 160 St>i9t3ia)3t3)aiat3ia)»3l9)ð)%3)3)9ia)»»t3l9t3tat3)3)ai>l9)9t3)3i»l3ta»l3)3s3)3)3t»)3)9»t3)3»tS»l« tetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetctetetetetetetetctetetetetetetetetetetetetetetetetetetetctetetefiíS ?! s? I E 15 9 I I I I 1 I & I Eg er nú um þessi timamót að hugsa um hina mörgu íslenzku kunningja og vini, sem hafa gist hér og glatt með nœrveru sinni. Þeirra, sem horfnir eru minnisú eg með vrðingu og þeirra, sem enn eru samferða, með óskum að hátíðin sem í hönd fer, og árið komandi megi verða þeim gleðiríkt og giftusamt. Canada Pacific Hotel W. G. POULTER, ráðsmaður SELKIRK MANITOBA § v #»»»>a»)a»»»i»iaja»»ta»»»»ia»»»»i3»»>aia»»)a)»»ia)a»!a»»»»)a>a»»»»«3»sai»< I 1 1 8 f 1 I £*€!€*€*€*€*€«€*€*€*€*€*€«€*€!€«€*€*€*€*€*€<€<€*€*€*€*€>€*€<€«€«€<€*« t€*€*€te*C*€l!e *€*€*€*€*€*€*€<€*€««!$ 4 & INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR! Sú er einlæg ósk vor, að þessi jól fœri oss öllum frið og fögnuð, og góðvild meðal manna, og að slíkt verði forboði margra hamingjusamra jóla. . . . en látum oss ekki gleyma sorgarheimilunum, er mistu ástvini sína í baráttunni fyrir frelsi voru. % 1 s GreaiWest Saddlery I i VERZLA í HEILDSÖLU MEÐ Aktýgi, hjarðmanna vörur, leðurvörur, ferða- áhöld, skó og áhöld til skóviðgerða, álanavara, fatnaðir, glófar, sokkar, smámunir, lyfjavörur, baðherbergisvörur og margt annað. WINNIPEG REGINA SASKATOON CALGARY EDMONTON S I »adta»»)a»»i>»t»tata»tita»»t>»ta»tat>»t»>ia»ta>a»t»»a)»aia)a»)a)a)aia»»t»»a)»»i! ekki fullan trúnað okkar hlað- ast þessi litlu mál upp eins og múrveggur, sem að lokum eyði- leggur alt bænalíf. En okkur finst ef til vill að mörg þessi mál séu svo lítilf jörleg að við getum ekki verið þekt fyrir að bera þau fram fyrir herrann, sem í höll- inni býr. En það er misskiln- ingur. Er við minnumst þess, að Drottinn er í nánd, ætti okkur að vera ljúft að tjá honum allan huga okkar. Hann þekkir okk- ur, og honum er ljúft að hlusla á hvern þann málaflutning, sem við berum fram. Einhversstaðar las eg sögu um konung, sem á banasæng sinni kallaði ráðherra sína fyrir sig, ásamt ríkiserfingjanum, til þess að þeir mættu hylla hann, sem bráðlega átti að taka við stjórn landsins. Er hinn ungi konung- ur hafði tekið við völdum, leið ekki á löngu að fólk tæki eftir því hve mild stjórn hans var og mannúðleg öll framkoma hans, og skilningur hans nákvæmur á kjörum almennings. Kom að því að múgur og margmenni safnað- ist saman frammi fyrir höll kon- ungs og hrópaði: “Leyf oss að sjá auglit yðar!” Þegar hinn ungi konungur kom fram í em- bættisskrúða sínum, kannaðist fólkið þegar við svip hans, því að einmitt þessi sami ungi mað- ur hafði árum saman lifað og hrærist á meðal þess og tekið þátt í kjörum þess og starfi eins og hver annar óbrotinn alþýðu- maður, án þess þó að nokkur vissi að hann var sonur kon- ungsins. Þannig hafði hann kynst kjörum fólksins og hugs- unarhætti þess. Og nú hrópaði fólkið, fagnandi og hrifið: “Vér þekkjum ásjónu yðar, þér hafið verið meðal vor.” Hinn konung- legi skrúði fékk ekki hulið á- sjónu hins unga konungs, sem vegna þess að hann elskaði fólk sitt og vildi skilja það og taka þátt í kjörum þess, gerðist þjónn þess. Þannig er það einnig með hann, sem kemur á jólunum. Við þekkjum ásjónu hans. Hann sem var í dýrð fæddist í fátæka, hann, sem var sonur konungs- ins, gerðist sonur hins aumasta kotungs, til þess að skilja betur baráttu okkar og stríð, og til þess að geta verið okkur æfin- lega nærstaddur með blessun sinni. Þessvegna göngum við inn í jólasalinn, öruggir og í fullu trausti, og gerum honum kunn- ar óskir okkar í hverskonar bæn og beiðni. Við vitum að hann daufheyrist ekki við bænar- kvaki bræðra sinna. En er við göngum inn í jóla- salinn er það ekki nóg að bera skikkju gleðinnar, hjúp ljúf- lyndisins, og brynju bænarinn- ar; umfram alt og yzt klæða verðum við að bera fald kœrleik- ans. 1 fagurri ferðasögu frá landinu helga getur hinn frægi ameríski skáldprestur og rithöf- undur Henry Van Dyke, um smávaxinn barfættan svein, sem ásamt mörgum öðrum pílagrím- um, og að dr. Van Dyke við- stöddum, reyndi að kyssa helgan stein þar sem sagan segir að Kristur hafi forðum hvílt. En steinninn reyndist sveininum of hár. Tók hann þá það ráð, að kyssa hönd sína, og þrýsti henni svo að steininum, og lagði þann- ig kærleiksoffur sitt á þetta helga altari." Þetta finst mér gefa til kynna hvernig jólahald okkar á að vera í innsta eðli sínu. Það er svo margt í lærdómum og leyndar- dómum, margt í sambandi við jólin og lífið, sem reynist okkur of hátt, ofar öllum mannlegum skilningi. En hönd trúarinnar, með koss kærleikans útrétt og aukin við aðra andlega hæð okkar mannanna nær þó til helgidómsins. Og þannig fær hin andlega þrá mannanna, að mér skilst, bezt nálgast bróður barnanna, og vin syndugra manna, ef við göngum fram í kærleika til Guðs og manna, minnugir hans sem elskaði okk- ur að fyrra bragði og kom til o'kkar til að stytta skammdegis- næturnar, útrýma myrkrinu, og gefa okkur öllum gleðileg jól. V. J. E. ítetetetetetctetetetetetetetetetetexteteteteteteteteteteteteieteteteieteieteteteteteteteteteteteteti HÁTIÐAKVEÐJUR TIL ÍSLENDINGA með þökk fyrir ánœgjuleg og ábyggileg viðskifti. fepid Grip and Batten íimited »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<1 í^'etetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetetctetetetetetetw S I I i I 1 1 9 6-" 9 I g T. E. Oleson 6. J. OLESON & SON GLENBORO, MAN. SÍMI No. 95 Umboðsmenn fyrir INTERN ATION AL HARVESTER CO. og COCKSHUTT PLOW CO. — Red Head Olía — Stórt upplag af varahlustum (Repairs) ætíð á hendi. Tractor Service Shop »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»< SINCERE GREETINGS for CHRISTMAS and the ROYAL ALEXANDRA HOTEL m Winnpieg, Man. HUGH C. MacFARLANE, Manager NEW YEAR Canadian Pacific hótelin sameinast um það, að senda yður einlægar jólakveðjur. Um hátíðirnar, er vort vingjarnlega starfsfólk reiðubú- ið til þess, að veita yður alla þá full komnustu afgreiðslu, sem völ er á. HOTEL SASKATCHEWAN Regina, Sask. A. G. E. ROBBINS, Manager PALLISER HOTEL Calgary, Alta. T. C. WHELAN, Manager QaÆÍúJtuML

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.