Lögberg - 14.02.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.02.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 14. FEBRÚAR, 1946 Or borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Avenue, Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. * Allar Þjóðræknisdeildir utan Winnipegborgar, eru beðnar að láta undirritaða vita hverjir og hvað margir erindrekar verði sendir á þing Þjóðræknisfélags- ins, sem stendur yfir frá 25. til 27. febrúar n.k. Eins og að undanförnu reyn- um við að finna húsnæði fyrir utanbæjar þingmenn, en hér eru mikil húsnæðisvandræði, eins og allir vita. Væri því gott að fá nöfn og tölu erindreka, sem ekki hafa víst húsnæði, sem allra fyrst. Ólafur Pétursson, 123 Home St., Winnipeg. Jón Ásgeirsson, 657 Lipton St., Winnipeg. V Ársfundur Jón Sigurðsson Chapter, I.O.D.E., verður haldinn á fimtudagskveldið, 21. febr., kl. 8 e. h., að heimili Mrs. B. S. Benson, 757 Home. St. * Gefið í sjóð Bandalags Lút- #erskra Kvenna, sem nefnist “Blómsveigur íslenzka frum- byggjans”: — 1 minningu um Soffíu Bjarna- son — Mr. og Mrs. Franklin Peterson og börn gáfu $5.00. Aðrar gjafir eru: — Mrs. Guð- Ungmenni, sem hafa í hyggju, að leggja stund á nám við verzlunarskóla í Winnipeg, ættu að leita upplýsinga á skrifstofu Lögbergs; þeim getur orðið að því hreint ekki svo lítill hagur. Það fólk, sem hefir aflað sér verzlunarmentunar, á margfalt hægra með að fá atvinnu, en hitt, sem slíkra hlunninda fer á mis. Spyrj- ist fyrir um kjör á skrif- stofu Lögbergs nú þegar; það getur margborgað sig. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. * Gimli prestakall— Sunnudaginn febr. 17.—Messa að Mikley kl. 2 e. h. Bæði málin verða notuð. Skúli Sigurgeirson. + Gimli prestakall— Sunnudaginn 17. febrúar: — Messa að Mikley kl. 2 e. h., bæði málin verða notuð. Skúli Sigurgeirson. * Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnudaginn 17. febr.: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. * Ensk messa á Lundar, sunnu- daginn þann 17. þ. m , kl. 7.30 e.h. B. Theodore Sigurðsson. + Árborg-Riverton prestakall— 17. febr.—Árborg íslenzk messa klukkan 2 e. h. 24. febr. — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. björg Gudmundson, Vidir, Man., $10.00; Heiðmar Björnson, Vidir, Man., $30.00. Meðtekið með innilegasta þakklæti, G. A. Erlendson, féh. VEITIÐ ATHYGLI Til hægðarauka fyrir þá, sem sækja guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju, hefir strætis- Tuttugasta og sjöunda ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi Verður haldið í GOOD TEMPLARA HÚSINU við Sargent Ave., Winnipeg 25., 26. og 27. febrúar, 1946 ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: 1. Þingsetning. 2. Ávarp forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda. 7. Skýrslur milliþinganefnda. 8. Útbreiðslumál. 9. Fjármál. 10. Fræðslumál. 11. Samvinnumál. 12. Útgáfumál. 13. Bókasafnið. 14. Kosning embættismanna. 15. Ný mál. 16. Ólokin störf og þingslit. Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 25. febrúar og verða fundir til kvölds. Gert er ráð fyrir að Ingólfur Gíslason læknir, sem verður fulltrúi ríkisstjórnar íslands á þinginu, flytji ávarp sitt eftir hádegið þann dag. Um kvöldið heldur “The Icelandic Canadian Club” almenna samkomu í Fyrstu lútersku kirkju. Hon Niels G. Johnson, dómsmálaráðherra í Norður Dakota, flytur aðalræðuna. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu heldur deildin “Frón” sitt árlega Islendingamót, nú eins og í fyrra í Fyrstu lútersku kirkju. Ingólfur Gíslason læknir verður aðalræðumaður. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir há- degið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kvöldinu verður almenn samkoma í Sambandskirkjunni. Verður þar sýnd kvikmynd af íslandi í litum, og fleira til skemtunar. Winnipeg, 9. febrúar 1946 í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, RICHARD BECK, forseti, HALLDÓR E. JOHNSON, ritari. vagnafél. Winnipegborgar, sam- kvæmt beiðni safnaðarnefndar, lagt svo fyrir að strætisvagnar á Sargent Avenu, skuli stansa á horninu á Victor St., á sunnu- dögum, þegar þess er óskað. + Gefið í Minningarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna Kvenfélag Árdalssafnaða-r, Ár- borg, $80.00. í hjartfólginni minningu um: Ásgeir Fjeldsted, Hjaltalín G. Oddsson, Sigurbjörn Johannes- son, Sveinbjörn Pálsson, Alex- ander Borgfjörð, er létu líf sitt í hinu fyrra heimsstríði. — Ingvi Sveinri Erickson, Thorhall Bald- ur Lifman, Norman Danielson— er líf sitt létu í hinu síðara heims- stríði. Með innilegu þakklæti, Anna Magnásson, Box 296, Selkirk, Man. * Gefið í Blómsveigasjóð kven- félagsins “Björk”, Lundar, $10.00. í minningu um kæran frænda og vin, Kristján Backman, dáinn í Chicago, 111. 9. jan. 1946, frá Mr. og Mrs. D. H. Backman, og Mr. og Mrs. G. Backman, Clarkleigh, Man. Með samúð og þakklæti, Mrs. G. Einarson, skrifari. + Ottó Friðjón Hólm, 33 ára gamall, lézt mjög snögglega 4. þ. m. Hann var fæddur og upp- alinn á Dvergásteini, í Gimli sveit. Hann lætur eftir sig ekkju og þrú börn. Hjarta sjúkdómur mun hafa valdið hans sviplega dauða. Hann var jarðsunginn s.l. laugardag af séra Skúla Sig- urgeirsyni. + Herra ritstjóri: — Á almennum ársfundi Gamal- PERTH’S DRY CLEANING SPECIALS CASH and CARRY Suits 59c Men's 2 or 3 Piece (Whites Extra) Dresses 69c (1 Piece Plain) Pants 21c When Sent with Suit (Whites Extra) Skirts 21c When Sent with Dress (Whites Extra) PERTH’S 888 SARGENT AVE. INSURANCE ALL FORMS Life, Casualty, Sickness, Fire and Automobile Insurance. Ask about our Preferred Risk Policy. Maximum coverage at lowest possible cost. Let Us Handle Your Insurance Needs VALDI THORVALDSON DORI HOLM 390 Boyd Ave., Winnipeg, Man. Gimli, Man. Phones 98 211 and 59 052 Útsala íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA THE IDEAL GIFT ICELAND'S THOUSAND YEARS A series of popular lectures on the History and Literature of Iceland. 172 pages — 24 illustrations Price $1.50 Send Orders to: MRS. H. F. DANIELSON, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada. All Gift Orders Sent Promptly, With Gift Cards Saga VESTUR ISLENDINGA mennaheimilis nefndarmnar í Vancouver, sem haldinn var 17. janúar 1946, var ný sjö manna nefnd kosin. Síðan hefir nefnd þessi sett í féhirðisembætti Dr. P. B. Guttormsson. Þeir, sem vilja mannvænlega styrkja þetta fyrirtæki gjöri svo vel að senda tillög til — Dr. P. B. Guttofmsson, 1457 W. 26th Ave. Vancouver, B.C. Vinsamlegast, (Mrs.) Thora Orr (skrifari) 2365 W. 14th Ave., Vancouver, B.C. 25 miljónir án húsnæðis Rússnesk stjórnarvöld hafa opinberlega lýst yfir því, að af völdum innrásar þýzkra Nazista á Rússland, hafi 25 miljónir rúss- neskra manna, kvenna og barna, orðið húsnæðislausar. Phone 31 400 Electrical Appliances and Radio Service Furniture and Repairs Morrison Electric 674 SARGENT AVE. VBGNA FERSKARA BRAUÐS Á MORGUN KAUPIÐ 2 Cream Scone Loaf í DAG Biðjið kaupmanninn um það með nafni. Canada Bread Co„ Ltd. f Sími 37 144 Winnipeg FRANK HANNIBAL, forstjóri * Following the series of 22 advertisements devoted to War Pensions, Veterans' Land Act and Vcterans’ Rehabilitation Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Out-of-Work Allowances, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 1—OUTOF-WORK ALLOWANCES Out-of-work allowances are grants to veterans designed to tide them over terms of unemployment following discharge and during lay-off periods for a time exceeding 18 months from date of discharge. They are equal for ex-servicemen and women alike. The Grants The grants amount to $50 monthly for single veterans and $70 if married, with $12, $12, $10, $8, $8, and $8^or each of the first six children resþectively. For example, a married veteran with two children will receive $94 monthly. Allowances are authorized for six children only. Persons in lieu of dependents such as housekeepers, etc., may receive grants. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD 147 VERZLUNARMENNTUN Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út- heimtír á vettvangi iðju og fraiíitaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt- un veita verzlunarskólarnir. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags- muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf- lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LIMITED TORONTO AND SARQENT, WINNIPEQ The Fuel Situation t Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem verðskuldar það að komast inn á hvert einasta og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof- um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win- nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu bygðarlögum. / Owing io shoriage of miners, sirikes, eic., ceriain brands of fuel are in shori supply. We may not always be able to give you just ihe kind you want, bui we have excelleni brands in slock such as Zenilh Coke, Berwind and Glen Roger Briqueites made from Pocohonlas and Anihracite coal. We suggest you order your requiremenis in advance. McCurdy Supply CO. Ltd. BUILDERS' SUPPLIES AND COAL Phones 23 811 — 23 812 1034 Arlington St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.