Lögberg - 28.02.1946, Page 8

Lögberg - 28.02.1946, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. FEBRÚAR 1946 Snorri Kristjánsson 1862—1944 Hinn 21. marz, 1944, dó í San Diego mætur íslendingur, Snorri Kristjánsson. Hann var fæddur að Þverá í Þingeyjarsýslu, 8. október, 1802, og var því hálfn- aður með annað árið yfir átt- rætt þegar hann dó. Foreldrar hans voru: Kristján Stefánsson og Jóhanna Arnfinns- dóttir, búandi hjón á Þverá. Snorri var yngstur af 10 syst- kynum. Þrjú þeirra, auk Snorra, fluttu til Ameríku: Benedikt er bjó á Finnsstöðum í Nýja- ís- landi; Þuríður, ekkja eftir Gam- aliel, son séra Páls á Völlum; Björg, kona Sigvalda Jónssonar, sem lengi hafði mjólkurbú í Winnipeg. Þessi sistkyni eru nú öll dáin. Snorri ólst upp á Þverá til fermingaraldurs, en eftir ferm- inguna fór hann að sjá fyrir sér sjálfur, líklega sem vinnumaður hjá öðrum, eftir því sem þá tíðkaðist. Snemma bar mjög á sönghneigð hjá honum. Eignað- ist hann orgel, lærði að lesa nótur og leika á orgelið; hefir þurft til þess sterka hvöt, stað- festu og ástundun eins og þá var háttað í þeim efnum á Islandi. Þegar hann stóð yfir fé, tók hann með sér messusöngsbókina og lærði bassana við þau lög er sungin voru við húslestrana á kvöldin. Má af þessu ráða, með- al annars, að hann hafi verið á heimilum er talin mundu í betri röð. Yrið 1889 flutti Snorri til Am- eríku. Dvaldi hann fyrsta árið hjá frændum og vinum í nýja Is- landi, en fór þá til Norður-Da- kota og var 3 ár hjá Indriða Sig- urðssyni að Mountain. Hann giftist árið 1894 og gekk að eiga Elínu Sigurðardóttir, Laxdal. Voru foreldrar hennar, Sigurður og Maía er bjuggu á Krossastöðum, á Þelamörk í Eyjafjarðarsýslu. Þau Snorri og Elín fluttu til Nýja Islands skömmu eftir giftinguna og sett- ust að í Riverton, Manitoba. Voru þau þar í 6 ár. Þaðan fluttu þau til Mozart, Saskatchewan og bjuggu þar í 18 ár.-Tóku þau sig enn upp þaðan árið 1920 og fóru alla leið til San Diego, sem er syðsta strandborgin í California ríki. Voru þau búin að búa þar í 24 ár þegar Snorri dó, 21. marz, 1944, eins og fyr er sagt. Þau Snorri og Elín eignuðust 12 böm. Dóu 3 þeirra í æsku, en tvö á fullorðins aldri og gift. Þau sem dóu fullorðin voru: María Jóhanna, gift Óla Helga- syni, frá Garðar, N.D., og Lúð- vík Norðmann, giftur Stellu Árnason, frá Winnipeg. Á lífi eru 7 synir: Njáll, Aðalsteinn Laxdal, Þórhallur Snorri, Wil- MATREIÐSLUBÓK * Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Avenue, Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. Bókin "Björninn úr Bjarma- landi" efiir Þorstein Þ. Þor- sleinnsson, fæst enn hjá Columbia Press, Ltd., eða í bókaverzlun Davíðs Björns- sonar að 702 Sargent Avenue. Verð: í kápu $2.50 í bandi $3.25 Ungmenni, sem hafa í hyggju, að leggja stund á nám við verzlunarskóla í Winnipeg, ættu að leita upplýsinga á skrifstofu Lögbergs; þeim getur orðið að því hreint ekki svo lítill hagur. Það fólk, sem hefir aflað sér verzlunarmentunar, á margfalt hægra með að fá atvinnu, en hitt, sem slíkra hlunninda fer á mis. Spyrj- ist fyrir um kjör á skrif- stofu Lögbergs nú þegar; það getur margborgað sig. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. * Guðsþjónustur í Vancouver- söfnuði 24. febrúar og 3. og 10. marz, 1946: Sunnudaginn 3. marz, ensk messa kl. 7.30 e. h. Afmælis safn- aðarins, sem var stofnaður 8. marz 1944, verður þar sérstak- lega minst. Sunnudaginn 10. marz, íslenzk messa kl. 7.30 e.h. Allir boðnir og velkomnir, fólk beðið að fjöl- menna. Allar messurnar fara fram í dönsku kirkjunni á horni E. 19th Ave. og Burns St. + Lúterska Kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 3. marz—Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7. síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. * Gimli Prestakall. Sunnudaginn, 3. marz—messa að Árnesi, kl. 2. e. h.; að Gimli kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. J. Sigurgeirson. fred Kristinn, Ólafur Mozart, Sigvaldi Bjðrgvin, og Kristján Sigurður. Þessir piltar eru allir giftir nema Kristján, og allir bú- settir í Californíu ríki. Barna- börnin eru 9. Nöfnin, sem þessi hjón velja börnum sínum eru allskír vitnisburður um hugar- far þeirra. Ekki hafa hjarta- tengslin við ísland verið slitin þegar þau létu heita Njál og Snorra og Þórhall. Nöfn yngsta sonarins eru sýnilega afanöfnin bæði. Mozart og Björgvin er ekki heldur gripið úr lausu lofti. Snorri var merkur og mætur maður að mörgu. Hann var fróð- leiksgjarn og fyrgdist vel með því sem gjörðist um hans daga. Hann var frjálshugsandi og rannsakandi sál. Kjör hans veittu honum engin tækifæri til skólamentunar, en hann notaði þær stundir sem honum gáfust frá hversdagsönn bóndans, til að auðga anda sinn með fróðleik óg fegurð. Hann þótti lesa hverjum manni betur. Var hann því oft fenginn til að lesa hús- lestra þegar prestlaust var í frumbýlinu. En músikin var hans mesta yndi. Veitti hann öðrum gjarnan tilsögn í söng og á hljóðfæri. Hann var ágætur hemilisfaðir og í raun og veru heimaelskur. Þó hafði hann unun af að menn heimsæktu hann og skemti hann þá gestum sínum oft með söng. Var gott að koma á heimili þeirra hjóna og njóta þar gestrisni þeirra og alúðar. Vildu þau öll- um gott gjöra og munu hafa lagt gott eitt til hvers sem þau kynt- ust. Áreiðanlega hefir Snorri kvatt þennan heim í sátt við alla menn. Við störum á eftir þér Snorri, en stundum ef tíðin er löng þá unum við ennþá í anda við óminn af þínum söng. A. E. K. “Það er eins og annað núna ” mælti karl nokkur, “að allir góðir siðir eru aflagðir. Nú er aldrei rifist við kirkju. öðru vísi var það í mínu ungdæmi. Þá var margur blátt auga og brotið nef frá kirkju sinni.” Hjálp til Evrópu Næst Rauða Kross félaginu er óhætt að segja að Únítara fél- agsskapurinn í Bandaríkjunum og Canada, standi í líknarstarfs- semi í Evrópu. Nefndir hafa ver- ið settar á fót víðsvegar um Can- ada, og taka þær á móti fatn- aði, peningum, barnaleikföng- um og fl. er sendist og notist fyrir munaðarlaust fólk í Ev- rópu. Allsherjar nefndin fyrir Canada er kölluð Unitarian Serv- ice Committee of Canada, og em- bættismenn Winnipegnefndar- innar eru: Mrs. E. J. Ransom, forseti; Mrs. K. O. Mackenzie, 501 Dominion St., skrifari; Mrs. B. E. Johnson, 1059 Dominion St., féhirðir; og séra P. M. Pétursson, ráðunautur. Heiðurs- Phone 31 400 Electrical Appliances and Radio Service Furniture and Repairs Morrison Electric 674 SARGENT AVE. The Swan Manufacturing Company Manujacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 félagar eru fylkisstjórafrú Mrs. R. F. McWilliams, konsúll Frakk- lands, M. Pierre Adigard Des Gautries, og konsúll Czechoslo- vakíu, Lt. Col. M. B. Steinkoff. Þetta er stórvægilegasta líknar- starfsemi sem nokkur félag- skapur í Winnipeg hefur tekið að sér, og hafa undirtektir félaga og einstaklinga verið svo góðar á stuttum tíma að undrun sætir. Nú er nefndin að undirbúa “Silver Tea” í samkomusal Sam- bandskirkju, mánudaginn 4. marz, kl. 2.30 til 5.30. Dr. Lotta Hitschmanova, aðal skrifari Serv- ice Committee í Canada, talar þar, og einnig skemta Mrs. Elma PERTH’S DRY CLEANING SPECIALS CASH and CARRY Suits 59c Men's 2 or 3 Piece (Whites Extra) Dresses 69c (1 Piece Plain) Pants 21c When Sent with Suit (Whites Extra) Skirts 21c When Sent with Dress (Whites Extra) PERTH’S 888 SARGENT AVE. Utsala Islenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA THE IDEAL GIFT ICELAND'S THOUSAND YEARS A series of popular lectures on the History and Literature of Iceland. 172 pages — 24 illustrations Price $1.50 Send Orders to: MRS. H. F. DANIELSON, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada. AIZ Gift Orders Sent Promptly, With Gift Cards ALMANAK 1946 INNIHALD: Almanaksmánuðimir, um tímatalið, veðurathuganir og fl.; Jóhann Magnús Bjarnason skáld, eftir Richard Beck; íslendingar í Washington, D.C., eftir próf. Stefán Einars- son; Leiðréttingar við “Breiðdælir fyrir vestan haf”; Jó- hannes S. Björnson, kennari, eftir séra Kristinn K. Ólafs- son; Dr. P. Adelstein Johnson, eftir séra^ Guttorm Gutt- ormsson; Dularfult fyrirbrigði, eftir G. J. Oleson; Guðrún Valgerður Sigurðson, eftir G. J. Oleson; Lög fslendinga- félags í Ameríku; Helztu viðburðir meðal Vestur-íslend- inga; Mannalát. Verð 50c THORGEIRSON CO. 532 AGNES STREET, WINNIPEG Saýa VESTUR ÍSLENDINGA Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem verðskuldar það að komast inn á hvert einasta og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof- um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win- nipeg; svo og hjá útsölumönnum f hinum ýmsu bygðarlögum. Gíslason og Thora Ásgeirson. Þessar vel þektu konur verða við teborðin að skenkja gestum: Mrs. D. C. Aikenhead, forseti Women’s Canadian Club; Mrs. S. J. Farmer; Miss Avis Clark, forseti University Women’s Club, Mrs. R. Pétursson; Mrs. Albert Moore, forseti American Wom- en’s Club, og Miss Pearl Snyder, varaforseti Professional and Business Women’s Club. “Það eru tvennskonar skattar til, beinir og óbeinir. Segið mér dæmi um óbeina skatta.” “Hundaskattur, til dæmis.” “Af hverju haldið þér því fram ?” “Hundarnir þurfa ekki að borga skattinn sjálfir.” Minniát BETEL í erfðaskrám yðar VBGNA PBRSKARA BRAUÐS Á MORGUN KAUPIÐ Cream Scone Loaf i DAG Biðjið kaupmanninn um það með nafni. I Canada Bread Co., Ltd. ' Sími 37 144 Winnipeg FRANK HANNIBAL, forstjóri & Following the series of 22 advertisements devoted to War Pensions. Veterans' Land Act and Veterans' Rehabilitation Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Out-of-Work Allowances, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 3 — OUT-OF-WORK ALLOWANCES (Continued) Application Procedure Unemployed ex-service personnel qualifying for out-of-work allowances should register with the National Employment Service in centres where such offices exist. If this service is unable to place the veteran, he may obtain and complete his application form for grants at N.E.S. offices. Veterans qualifying for the allowance in rural areas should secure certificates as evidence of their unemployment from their local postmaster or similar official in the vicinity. Application forms are also available from local postmasters and after being completed, should be mailed with the certificate to the nearest offices of the National Employment Service. Those in doubt regarding the location of National Employ- ment Service offices may forward their request with the certificate attached to: The Area Rehabilitation Officer, Department of Veterans Affairs, Commercial Building, Winnipeg. The applica- tion will then be forwarded as required. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD 149 VERZLUNARMENNTUN Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út- heimtir á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt- un veita verzlunarskólamir. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags- muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf- lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LIMITED TORONTO ANO SARQENT, WINNIPEQ The Fuel Situation Owing lo shorlage of miners, slrikes, etc., ceriain brands of fuel are in shorl supply. We may not always be able to give you just the kind you want, bul we have excellent brands in stock such as Zenilh Coke, Berwind and Glen Roger Briquettes made from Pocohontas and Anthracite coal. We suggest you order your requirements in advance. McCurdy Supply Co. Ltd. BUILDERS' SUPPLIES AND COAL Phones 23 811 — 23 812 1034 Arlington St.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.