Lögberg - 13.06.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.06.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNI, 1946 Or borg og bygð Mr. Grettir Eggertson, rafur- magas-verkfræðingur frá New York, kom hingað í kynnisför til bróður síns, Árna G. Eggert- sonar, K. C., á mánudaginn, og dvaldi hér fram á miðvikudags- morgun. •Ir Mrs. Rósa Jóhannsson, 575 Bumell Street í þessari borg, varm verðlaun fyrir varfærnis- lega og ágæta bílstjórn á “ör- yggisvikunni,” sem haldin var nýlega til þess að brýna fyrir bílaeigendum hina brýnu þörf á varfærni til þess að útiloka að svo miklu leyti sem auðið má verða, umferðarslys. + Frú Súsanna Ólafsson frá Reykjavík, er nýlega komin hing- að til borgar; hún er yngsta dótt- ir séra Bjarna heitins Þórarins- sonar, sem um alllangt skeið gegndi prestsþjónustu hjá íslend- ingum vestan hafs. Frú Ólafsson á tvær systur hér vestra, Mrs. Jón Hafliðason í Bisset, og Mrs. Herb. Manning í Winnipeg. + Mr. August Johnson frá Win- nipegosis hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga; hann leggur af stað heimleiðis á föstu- daginn kemur. FERMING í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU á Hhvítasunnu, 1946. Stúlkur Kristjana Lorraine Bjarnason Frances Beryl Bowley Laurel Virginia Davidson Elínborg Sylvia Fearl Elíasson Elsabet Sue Goodman Borghildur María Gunnlaugsson Beverley Ruth Halderson Lorraine Adella Harwood Jóhanna Norma Shirley John- son Joyce Ásta Johnson Margaret Magnússon Marion Catherine Olson Rudolpha Nina Bristow Otter Eleanor May Sigurðsson Sylvia Anna Ingibjörg Sig- urðsson Gloria Louise Simmons Dorothy Stone Aurora Joyce Thordarson Jeanne Helen Vopni Phyllis Ann Williams Guðrún Ingibjörg Constance Jónasson Piltar Allan August Beck Ronald Thorstein Bergman Ronald Albert Hall Thomas Christian Hannesson Earle Stewart Henrickson Elbert Ray Magnússon Douglas Raymond'McMahon Oliver Donald Olsen Theodor Thomas Thordarson Harold William Wiffen Frederick Christian Barry Ju- lius. 4* The Junior and Senior Ladies Aids of the First Lutheran Church are jointly sponsoring a Silver Tea in the church parlors, next Friday, June 14th, from 2.30 to 5.00 and from 8.00 to 10.00 p.m. The Camp Commit- tee of the Lutheran Women’s League is also assisting in this effort; the proceeds will go towards the erection of the din- ing hall and kitchen at the Sun- rise Camp at Husavick, a most worthy and necessary project. There will be a sale of Home Cooking and plants, and also a novelty counter. An entertain- ment will be provided in the evening. + Sigtryggur Ágústsson, æjtað- ur úr Fnjóskadal í Þingeyjar- þingi, lézt á Almenna sjúkrahús- inu hér í borginni s.l. föstudag, eftir all-langvarandi vanheilsu; hann var greindarmaður og sér- kennilegur um margt; maður hitti hann naumast svo á götu, að eigi væri hann með bók í hendi, MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. + Árborg-Riverton prestakall— 16. júní—Víðir, messa kl. 2 e.h. Geysir, messa kl. 8.30 e. h. B. A. Bjarnason. + Lúterska kirkjan í Selkirk — Sunnudaginn 16. júní, sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir verkomn- ir. S. Ólafsson. og þá eigi af lakara taginu. Útför Sigtryggs fór fram frá Bardals á þriðjudaginn, 'undir forustu séra Philips M. Péturssonar. Sig- tryggur var því nær hálf átt- ræður að aldri. Heimilisiðnaðarfélagið heldur ÁRSÞING BANDALAGS LÚTERSKRA KVENNA (Frh. af bls. 7) Mrs. Loa Ólafsson. 14. Eldra kvenfél. Fyrsta lút. safn., Wpg. — Mrs. J. S. Gillies, Mrs. Jakobína Nordal, Mrs. Sess- elja Oddson, Mrs. Guðrún Magn- ússon. 15. Yngra kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar — Mrs. R. Broadfoot, Mrs. S. J. Sigmar, Mrs. A. Helga- son. Skýrslur voru sendar frá: Kvenfél. Björk, Lundar; Sigur- von, Húsavík, Immanuel Mis- sionary Society, Wynyard, og kvenfél. Bræðrasafn., Riverton. Lilja Guttormsson, skrifari. j1—............... ~ | The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 SPARIÐ/ PERTH’S Geymsluklefar loðföt yðar og klæðis- yfirhafnir PHONE 37 261 Eftir trygðum y ökumanni PERTH’S 888 SARGENT AVE. HEARING EASE! /) with fhe Amazing, New ellone mono-pac About V) Size and Weight of Old Stylo Hearing Aids 12 Big, New Advantages (Here are just S Rush couoon for complete facts). e just • New One-Unit Tmy Size and Weight • New Comfort-Cur* Desígn • Ne^ Full Tones e New Button-Small •‘X-Cell" outpowers • New Water-thm Stylt unlts 5 times its siz*. Now Avo/fob/e at OliNLOP HEARING AID CLINIC 247 Kennedy St. cor. Craham T*Iepho*e 92 4H1 næsta fund sinn á heimili Mrs. S. Jónasson, 169 Hazeldell Ave., East Kildonan, á miðvikudags- kvöldið, þann 19. þ. m., kl. 8. + Almennur safnaðarfundur í Lútersku kirkjunni á Lundar, kl. 2.30 næsta sunnudag, 16. júní. Walter Breckman, forseti. * Þessi ungmenni voru fermd á Hvítasunnudaginn, í Lútersku kirkjunni á Gimli: Norma Irene Isford. Donna Berthe Oisen. Iris Mae Kristjánson. Margaret Doreen Jones. Esther Hilda Stevens. Lilja Steinun Sigurrós Dan- íelson. Ágústa Jónína Elíasson. Alda Ingibjörg Narfason. Joy Edwina Sigurdson. Helga Donalda Stevens. Vor himneski faðir, vér biðj- um í nafni frelsarans að þín heil- aga náðargjöf hvítasunnudags- ins fylli hugi og hjörtu þinna ÞJÓÐMINNING ISLENDINGA i VATNABYGGÐUM Lýðveldisdag íslands, mánudaginn 17. júní n.k. verður haldin í íslenzku kirkjunni í Wynyard, kl. 2 e. h. Ræðumenn verða: Hinn velkunni listamaður Árni Sigurðsson frá Seven Sister Falls, og Guttormur J. Guttormsson skáld, frá Riverton. Blandaður kór undir stjórn prófessor S. K. Hall, syngur okkar uppáhaldslög. T. T. Kalman flytur frumort kvæði. Veitingar til sölu í neðri sal kirkjunrar. Dans að kveldinu í Legion Hall, Elfros Orchestra spilar. Aðgangseyrir fyrir fullorðna 50c, unglinga 25c. Komið öll og njótið fjölbreyttrar skemtunar. NEFNDIN. ISLENDINGADAGURINN að MOUNTAIN, N. DAKOTA MANUDAGINN 17. JÚNÍ, 1946 Skemtiskrá: Ávarp forseta R. H. Ragnar Söngur Blandaður kór Kveðjur ríkisstjórna N. Dakota og íslands. Einsöngur Sr. Egilli H. Fáfnis Kvæði — Minni Islands Dr. Richard Beck Söngur Blandaður kór Ræða Hon. Nels Johnson, dómsmálaráðh. Söngur Blandaður kór Ræða Sr. Egill H. Fáfnis Söngur Blandaður kór Hátíðin hefst stundvíslega klukkan 2 e.h AÐGANGUR 50 CENT LÝÐVELDISHÁTÍÐ A HNAUSA 22. Júníy 1946 SKEMTISKRÁ: Hefst klukkan 2 e. h. (Daylight Saving Time) O Canada Sönflokkur Ó guð vors lands ............................. Forseti setur hátíðina ....Gutt. J. Guttormsson Ávarp fjallkonunnar frú Vilfríður Eyjólfsson Söngflokkurinn. Ávarp Miss Canada Miss Lára ,Thorvaldson Söngflokkurinn Ræða Hon. J. O. McLenaghen Söngflokkurinn ■ Minni Islands, ræða Ragnar H. Ragnar Minni Islands, kvæði Asa frá Ásum Söngflokkurinn Minni Canada, ræða Einar Árnason Minni Canada, kvæði Böðvar H. Jakobson Söngflokkurinn A member of the Arborg branch of the Legion will 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. speak. God Save the King Hlaup fyrir börn byrja kl. 11 f. h. (Daylightsaving time). Aðrar íþróttir sem ekki hafa farið fram undan- farin ár. Hlaup, stökk, stangarstökk (Pole Vault). Verð- laun $8, $5 og $3 fyrir hverja íþrótt. Einnig í boltaleik (Soft Ball), Oak Point, Gimli, Riverton og Árborg. Fyrstu verðlaun $40.00; önnur verðlaun $25.00. Dansinn byrjar kl. 9 (D.S.T.) í samkomuhúsunum í Hnausa og Riverton. Sami aðgöngumiði gildir að báðum stöðunum. Slingurland orchestra spilar á Hnausum. Hannes Kristjánson’s or- chestra spilar í Riverton. B. J. Lífman, forseti. V. Jóhannesson, skrifari. barna og verndi þau frá að ráfa inn á stigu trúarleysisins þar sem Ijós lífsins myrkrast og að síð- ustu deyr. Amen. Skúli Sigurgeirson. + Gefið í Minningarsjóð frú Jór- unnar Líndal, af kvenfélaginu “Tilraun” í Churchbridge, í minningu um móðursystur henn- ar, frú Guðrúnu Sveinbjörns- son, er lézt 18. apríl 1946, $25.00. Með kærum þökkum. Mrs. J. B. Skaptason. Dr. Benedikt Björnson, frú hans og dóttir, og Hjalti stúdent Pálsson, frá Fargo, N. Dak., dvöldu í borginni nokkra daga í vikunni, sem leið. + Þeir Louis Hillman og Mr. Davidson frá Mountain, N. Dak., komu til borgarinnar í lok fyrri viku. Saýa VESTUR ÍSLENDINGA Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem verðskuldar það að komast inn á hvert einasta og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof- um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win- nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu bygðarlögum. SUNRISE CAMP HUSAVIK, MANITOBA CAMP SCHEDULE— July lst and 2nd—B.L.K. members and friends. July 3rd, 4th and 5th—Ministers’ retreat. July 5th and 6th—Sunday School Teachers’ Rally. July 7th—Dedication of Camp. July 9th to 19th—Leadership training for young peo- ple over confirmation age. July 14th—Open Camp. July 20th to 28th—Mothers with children under 8 years of age. July 29th to Aug. lOth—Girls 8 to 14 years. Aug. llth to 21st—Boys 8 to 14 years. Aug. 21st to 30th—Adults. FEES— Teachers: $3.00 for 3 days. Ministers $3.00 for 3 days. Seniors over 14 years—$8.00 for 10 days and $7.00 if more than 1 from family. Adults $8.00 for 10 days. Juniors, 8 to 14 years, $7.00 for 10 days (and $6.00 if more than öne from family). Mothers including children — under 8 years, $1.00 per day. Applications to be sent to MRS. A. H. GRAY 1125 Valour Road, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.