Lögberg - 11.07.1946, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.07.1946, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JÚLÍ, 1946. 5 /UilJGAMAL rVENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Húsnæðisleysi Á FÖRUM TIL ÍSLANDS Þegar við erum nú rétt í þann veginn að leggja af stað til Is- lands, langar mig til að þakka fyrir allar þær vinakveðjur og árnaðaróskir, sem okkur hjónu- num hafa' borist í tilefni af þessu dásamlega ævintýri. Vinahug- urinn, sem okkur hefir verið auð- sýndur á svo margan hátt, mun auka mjög á gleði ferðalagsins og verða okkur með öllu ógleym- anlegur. Eg þakka vinum okkur og bið þeim blessunar. Eg hefi undirbúið eftir beztu getu það lesmál, sem birtist í kvennadálkunum, í fjarvist min- ni, en vonast til að bæta upp það, sem þeim kann að vera áfátt, með því að taka sem greinilegast eftir því sem fyrir augu og eyru ber á ferðalaginu, og lýsa því seinna hér í dálkunum, þannig að les- endur fái að nokkru notið ferðar- innar líka — ferðarinnar til ætt- landsins. Hinum mörgu kveðjum skul- um við reyna að skila þangað, þar sem, Fjarst í eilífðar útsæ vakir eylendan þín: nóttlaus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín. + B R É F Watertown, S. Dakota, 6. maí, 1946. Ingibjörg Jónsson, Kæra vinkona, Eg get ekki látið það-vera að skrifa þér fáar línur áður en þið farið í íslandsferðina næsta mán- uð og óska ykkur til lukku og blessunar með túrinn. Það verð- ur ykkur mikil uppbygging og mikil ánægja. Eg vona að ykkur öllum líði vel í loftbátnum. Svo komið þið til Reykjavíkur og ykkur verður fagnað með gleði og nægtum. Þið vitið nú þetta, en eg hefi gaman að fylgja ykkur á leið. Ykkur verður starsýnt á dásam- lega fjalla hringinn kringum borgina, og Esjuna, þessa ylidis- legu fjalladrotningu, sem dregur að sér auga ferðamannsins og hann verður hrifinn af fegurð hennar; hún stendur þar, sem móðir með bæn á vörum. Eftir nokkurn tíma munið þið ferðast með bíl norður á Akur- eyri, sem er, eins og við öll vit- um, annar stærsti kaupstaður landsins. Það var okkar kaup- staður. Eg bið að heilsa öllu þar, bæði brekkunni, Oddeyrinni, nýju kirkjunni og pollinum — það er insti partur fjarðarins, þar var ætíð logn. Jón móðurbróðir minn var þar lengi hafnsögumað- ur, sem kallað var, tók á móti skipunum og vísaði þeim á viss- an stað á pollinum. Svo sendi eg þér lítið stef, sem við landar settum saman á sam- komu, sem haldin var í Vestur- bygð í Minnesota fyrir sextíu árum. Tveir landar ætluðu heim til Islands um sumarið; við vild- um senda kveðjur mönnum og landi og sjá. Hérna kemur stef- ið: Heilsið þið landi og lýðum og litfögrum hlíðum; heilsið þið tindinum háa og hafinu bláa; heilsið þið fossunum fríðu í fjallanna síðu; heilsið þið skipum, sem skríða um firðina fríða; heilsið þið bóndanum skýra með húsfreyju dýra;" heilsið þið börnunum blíðu, Balda og Fríðu. Heilsaðu björnum og húnum og blessuðum kúnum; heilsaðu hestunum fráu, jörpu og gráu; heilsaðu lækjum, sem líða um lálendið fríða; heilsaðu lömbunum ljúfu, sem leika um þúfu; heilsaðu afa og ömmu og elskaðri mömmu. Heilsaðu spóa og kjóa og ljúfustu lóu; heilsaðu sveinunum hýru, kátu og skýru; heilsaðu stúlkunum tryggu, Tótu og Siggu; heilsaðu nýgræðings trjánum og krumma á skjánum; heilsaðu sóley og baldursbrá, sem blika á túnum sumrum á. Þetta er nú barnalegt, en margir hafa gaman af svona, og svona erum við elzta kynslóðin; við elskum ísland og þjóðina til æfiloka og lengur, eins og okkar eigin foreldra, systkini og heim- ili. Þá er eitt, sem ykkur verður til mikillar gleði — björtu næturn- ar um þetta leyti árs. Við get- um aldrei verið nógu þakklát fyrir iþá indælu sumargjöf Drott- ins. Það er margföld borgun fyr- ir skammdegið á haustin. En hvað eg saknaði björtu náttanna fyrsta sumarið, sem eg var í þessu landi. Eitt sinn varð mér að orði: Sízt má tapa sinnisþrótt, söknuð þó eg finni; blessuð fagra bjarta nótt, búðú í sálu minni. Nú bið eg þig þess, að fram- hald af greininni minni birtist nú í næstu blöðum. Eg sendi þér lípur úr bréfi, sem ein af Forbs konunum skrifaði mér; hún er gift syni Davíðs Forbs. Þau eru afi og amma; það er fjórða kyn- slóðin frá gamla Forbs, sem eg var hjá. Tengdadóttir þessara hjóna er íslenzk og hefir mikinn á'huga fyrir öllu íslenzku. Þær ætla að fá greinina þýdda á ensku, þegar hún er öll komin. Svo þakka eg þér fyrir þína góðu hjálp og mörg góð orð, sem eg ekki gleymi. Guð blessi ykk- ur bæði. Kristín Josephson. ■ x Ýmiskonar fróðleikur Blettir í fötum. Oft koma blettir í fatnað og oft reynist erfitt að ná þeim úr. Hér fara á eftir nokkrar ráð- leggingar viðvíkjandi fatahreins- un. Grasbletti er gott að má út með því að þvo flíkina úr sterku sápuvatni og leggja hana svo í klórblöndu, ef bletturinn hyerf- ur ekki. Ef efnið þolir ekki þvott, má hreinsa blettinn með tré- spíritus. Tjörublettir hverfa í sterku sápuvatni, annars eru þeir hreinsaðir úr með benzíni eða steinolíu. Ryðblettir hverfa oftast alveg, ef þeir eru nuddaðir með salti og sítrónusafa og flíkin síðan hengd til þerris í sólskini. Ráð- legt er að reyna ekki að hreinsa slíka bletti úr silki eða ullarföt- um, því hætt er við að þau eyði- leggist þá algjörlega. Berjablettir hverfa sé flíkin lögð í klórblöndu, þoli hún ekki þvott,- má nudda blettinn úr veikri edikssýrublöndu. Blekblettir eru oft erfiðir við- fangs og eru margar aðferðir (Grein þessi er ekki birt vegna hótana höfundar, og heldur ekki vegna þess sann- leiksgildis, sem hún á að búa yfir. Ekki veit eg til að Jón- birni hafi verið úthýst úr Lögbergi, og þá ekki heldur hinum, sem gerðir eru að umtalsefni; en sé höfundur hennar í “húsnœðisleysi,” má hann starblindu sinni einni um kenna og engu öðru.—E.P.J. Það er eitt af táknum okkar upplýstu aldar, að allsleysið á Englandi er máttmeira en cana- diskar allsnægtir, og Bandaríkja- dollarinn er sterkari en sá cana- diski. Þó eru báðir búnir til úr sama bréfinu. Af þessu leiðir þetta mikla húsnæðisleysi, sem hér í B.C. hrópar austur yfir fjöllin alla leið til Winnipeg. Lengra kemst það ekki, iþví að Ottawa kvað vera orðin heyrn- arlaus. En frá Winnipeg kemur hróp sama eðlis og drukknar í Kyrrahafi. Þegar maður kemur í stór- bæina hér á Ströndinni, eru stasjónirnar beztu áttavitarnir. Þær eru Hliðskjálf sú, sem hægt er að sjá “of heima alla” í hinu mikla umhverfi, sem við nefn- um mannlíf. Þar ber svo margt fyrir augu og eyru að íslending dettur ósjálfrátt í hug það Sem Jónas Hallgrímsson sagði um lífið: “Þetta er skrítin sjóferð, piltar góðir.” Þetta finst manni áreiðanlega það bezta, sem hægt er að segja um lífið. Þó kemur það kynlega fyrir sjónir, að ís- lendingar í Ameríku, síðan þeir bættu engilsaxneskri mentun við íslenzka mentun, skuli ekki vera komnir fram úr Jónasi, og hafa sagt eitthvað enn betra um lífið, þegar alt fer áfram, en ekki aftur á bak, mun húsnæðisleysið eiga sinn þátt í því, þegar alt kemur til alls. Inni á stasjónunum og þvers og krus með fram þeim, sitja húsnæðislausir menn, sem eiga heima á stasjónum, en ekki í íveruhúsum. Rétt við nefið á þeim eru dagblöðin fest upp, með stórum rauðum höfuðlinum á framsíðu um að nú sé lumber- strækurinn á enda og nú verði farið að byggja yfir canadiska þegna. Á járnbrautarteinunum stend- ur Bandaríkjatrein, sem er nærri því eins löng og eilífðin, og hver einasti vagn er fullur af cana- diskum lumber, sem allur fer suður fyrir línu Niður á höfn- inni liggja stór hafskip, sem eru enn meiri en Ormurinn langi, og þótti hann þó vera skip á sinni tíð. Á bryggjunum eru himin- háar lumberpælur, sem hverfa jafnskjótt ofan í skipin eins og dropi í sjóinn. Að innskipun vinna hundruð verkamanna, eru þeir sýnishorn af tignarsvip cana- disks lýðræðis, og bera þess merki að verkalýður sé ‘húsbóndi á sínu heimili, í frjálsu landi, og herra þess, eftir öllum kenning- um demokratiskra landa, sem til þess að ná þeim úr. Við flík- ur, sem þola þvott má reyna eftirfarandi aðferðir: a) að skola flíkina úr köldu vatni; b) gegnvæta blettinn með mjólk, c) strá salti á hann, nudda hann með sítrónusafa og þurka flík- ina í sólskini. Blekblettir mega aldrei þorna í fötum, sem ekki þola þvott. Bezt er að strá tal- cum yfir blettinn meðan hann er votur, bursta það úr, strá aft- ur á blettinn þar til hann er horfinn. Einnig má reyna að nota sítrónusafa. Málningar- bletti er bezt að nudda með ter- pentínu og sjóða síðan fatið í sápuvatni, ef það þolir slíka með- ferð, að öðrum kosti er terpen- tínan látin nægja. Tréspíritus gerir sama gagn. hæla sér af því að hafa keypt frelsi sitt með blóði hundruð- þúsunda af Canadamönnum austur í Evrópu. Á milli verkamannanna ganga fínir menn með ritföng í hönd- um, mjög fattir, sem kemur af sérstökum lifnaðarháttum. Eru það þjónar hins lýðfrjálsa lands; semja þeir skýrslur um lumber- inn, sem fer til Englands í um- boði lýðræðisins. Brezki fáninn er dreginn að hún og blaktir eins og verndar- engill fyir enskum skipum og eigum þessa lands. Komið hefir til tals, að fá dr. Sig. Júl. Jó- hannesson að mæla fyrir minni hans, og er það trú manna, að enginn muni gera það jafn rösk- lega. 1 einni höll þessarar miklu borgar er verið að slá botninn í giftingarveizlu með því að syngja: God Save the King. Söngurinn fylgir manni á veg, uns hann deyr út, eins og fjar- lægir ómar himnaríkis. Það eina, sem amar að fólki hér á Ströndinni er húsnæðis- leysið, en það er bót í máli að tíðin er svo góð, að hægt er að liggja úti ef á liggur. Við höfum nóg að eta, og í búðargluggunum hanga föt, eink- um handa kvenfólki, sem vill vera fáklætt. í stuttu máli: Við höfum nóg af öllu nema húsum og þvottabrettum. Sökum þess að eg er maður kristinn, trúi eg því sem skráð er í hina helgu bók, “að maðurinn lifi ekki á einu saman brauði.” Annað sem eg trúi jafn vel er það, sem marg- búið er að segja mér, að við ísl. séum beztu innflytjendur sem til Ameríku hafa komið. Þetta mun vera ástæðan fyrir því, að eg hefi ekki mætt ísl. sem “lifir” á stasjón. En þrátt fyrir alla okkar ágætu hæfileika er þó svo komið að við’erum í andlegu húsnæðis- hraki. Heimsspekingar segja að andlega húsnæðisleysið sé verra en það efnalega, og er það þó nógu vont. Eg skil ekkert í því að einhver mér meiri maður, skuli ekki hafa minst á þetta, maður t. d., sem ætti 10,000 dollara og upp. Eg veit að ísl. gefa meir fyrir orð nianns, sem á peninga, og tel eg þeim það til lofs en ekki lasts. Við þyrftum að eiga eins rúm- góða stofu nú og Baldv. Baldvins- són, sem engum úthýsti í rit- stjórnartíð sinni, þó að hann kæmi inn eins og hann var klæddur. Mun Baldvin verða frægur fyrir það í næstu V. í. sögu, sem verður að líkindum í enn fleiri bindum en sú, sem nú er verið að semja. Væri Baldvin uppi á þessufn tímum, mundi hann fljótt, sem slyngur blaða- maður sjá það, sem nú þyrfti að gera, þ. e. að byggja við Hkr. Eins og alir vita er stáss-stofa Hkr. svo fín, að eðlilegt er að þeir sem vilja fara þar inn í hversdagsfötum, séu lokaðir úti. Þessvegna hefði Baldv. byggt stóra stofu fyrir þá, án allra fín- heita, sem skipa eiga hinn óæðra bekk. Nú er veður allra átta. Ný heimsstefna er risin upp í hvers- dagsfötum, sem enga samleið á með pípuhöttum, prestafrökkum og íslenkum skautbúningi. Þeim, sem ganga á mála hjá henni, verður að sjá fyrir húsnæði, annars geta þeir tekið upp á því að brjótast inn í það allra fín- asta og gera bölvun. í mínu ung- dæmi, var alment á ísl. að kalla þræl slafa. Var það orð fengið hjá Dönum ásamt fleiri fínheit- um. Það er trúa mín að hefðu Danir ekki skenkt okkur þetta orð, væru allir hugsandi íslend- ingar nú orðnir kommúnistar, því að um leið og sagt er slafi, dettur okkur í hug þræll, og sé sagt slafnesk hreyfing, dettur okkur í hug þrælahreyfing. Þó að málfræðingar segi að slafi þýði “hinn dýrðlegi” önsum við TRISTAN DA CUNHA « (Frh. af bls. 4) reynist það mjög áhrifamikið að hóta honum því að hann verði gerður landrækur. Trú- boði einn, sem dvaldist á Trist- an da Cunha rétt fyrir stríðið, einsetti sér að nota þetta ráð til að halda eyjaskeggjum betur að vinnu en áður hafði verið, en ekki varð honum kápan úr því klæðinu. Þeir tóku sig sam- an um að láta þær hótanir eins og vind um eyrun þjóta. Því að þeir eru engir kappsmenn við vinnu og líkjast náttúrunnar börnum að því leyti að þeir bera engar áhyggjur fyrir morgun- deginum. Og umfram allt vilja þeir ekki láta segja sér fyrir verkum. það hefir aldrei verið gert og þeir hafa vanist því, að gera aðeins það, sem þeim gott þykir. Þeir eru rólegir og asa- lausir. Þegar þeir róa til dæm- is út í hólmana í kring til að veiða fugl eða taka egg, æðrast þeir ekki þó að taki fyrir leiði meðan þeir eru úti, svo að þeir teppist hálfan mánuð eða svo. Þá leika þeir sér eins og skóla- krakkar, sem fá óvænt frí og láta sig einu gilda hvört þeir súpa eggin sín þar eða fara með þau heim. Konurnar ganga að jafnaði að allri vinnu með mönnunum sínum, en eru lítið gefnar fyrir að sitja heima. Og þegar þær þurfa að sitja við handavinnu þá safnast þær margar saman heima hjá einni með vinnu sína, fara með rokkinn sinn eða ull- arkambana undir handleggnum og spinna svo eða kemba — og masa. Þessar ferðir eru kallað- ar “kambagöngur,” því að það þykir fínni vinna að kemba en spinna. Giftu konurnar kemba, en þær ógiftu verða að sitja við rokkinn, en rokkarnir á Tristan da Cunha eru ófullkomin verk- færi. Þær ógiftu verða að spinna þangað til biðillinn kam- ur, eins og stendur í sænsku þjóðvísunni, og komi hann aldr- ei, þá verða þær að spinna til æviloka. En þær þurfa varla að örvænta, því að á Tristan da Cunha giftast allar stúlkur fyr eða síðar. Sá munur, sem gerður er á ógiftum stúlkum og giftum kon- um, er ekki til meðal karlmann- anna. Hjá þeim er enginn mun- ur gerður á kvæntum og ó- kvæntum, en hinsvegar er þar önnur skifting: Vinnandi menn og óvinnandi menn. Þetta er jafnframt skiftingin milli ríkra og fótækra. Þeir, sem vinna og afla sér matar, svo að þeir þurfi ekki að vera upp á aðra komnir, eru þeir ríku. Þeir, líða sjaldan neyð. En þeir, sem ekki eiga annað en kartöflur til vetrarins verða að þola' harðrétti. En þegar í harðbakka slær hjá þeim, fá því ekki, svo ríkt eru dönsku á- hrifin okkur í blóð borin vestur í Ameríku. Mergurinn málsins er þá þessi: Þeir fínu hafa húsnæði í Hkr. Af þeim éru margir, sem sóma sér í öndvegi, t. d. Ása frá Ásum, sem yrkir í sömu tóntegund og Rikkarður Bekk, og allir aðrir hafa ort í, á s.l. 60 árum. Böðvar nær ekki öndvegi. Hann fer sinn veg, en það er ekki hirðmanna siður. Eg sakna Einars Páls úr öndvegi. Hann er svo vandvirkur ljóðasmiður og fer aldrei út af gamla laginu. Það verður að vinda bráðan bug að því, að byggja yfir þá hversdagsklæddu menn eins og Páll Bjarnason, Jónbjörn Gísla- son, dr. J. P. Pálsson, o. fl. eiga skilið húsaskjól. J. S. frá Kaldbák. ATHS. — Sé álitið viðeigandi að draga mannanöfn út úr grein þessari, eða að breyta henni á annan hátt, legg eg blátt bann fyrir að hún verði birt. Virðingarfylst, J. S. þeir alltaf eitthvað í sig hjá þeim ríku, meðan þeir hafa ein- hverju að miðla. Þessi stéttarmunur byggist í rauninni á ólíku skapferli og upplagi , einstaklinganna. En annan stéttarmun finnur maður þó á Tristan da Cunha, eins og hjá öllum kynblönðuðum þjóð- um, og hann fer eftir hörunds- litnum. Sá hvítari er ósjálfrátt hærra settur en sá dekkri. Börn sömu foreldra geta verið talsvert ólík að þessu leyti og verða syst- kin þannig oft misjafnlega hátt sett. Þessi mannamunur er þó svo lítill, að í daglegu lífi gætir hans tæplega. Allir eru alúðlegir hverir við aðra, og á hátíðum þeim, sem endrum og eins eru haldnar, eru allir eyjaskeggjar eins og ein f jölskylda. í Tristan da Cunha er ekkert til sem heit- ir “skemmtanir æskunnar,” því að þarna koma ungir og gamlir, giftir og ógiftir, saman, á öll- um skemmtunum. Öll “þjóð- in” er svo lítil, að hún hefir ekki tök á að skifta sér. Þegar dansleikir eru haldnir fara imgu frúrnar með vöggubörnin sín með sér þangað; ef þau grenja úr hófi er þeim gefið brjóst inni í danssalnum. Þess má geta, að kirkjuklukkurnar eru notaðar oftar en þegar hringt er til messu. Þeim er líka hringt, þegar fólk er kallað á dans- skemmtun, en þó með öðru móti en til guðsþjónustunnar. Rúmsins vegna er þac5 ógem- ingur að benda á fleiri einkenni- lega siði þessarar “frumþjóðar Evrópumenningarinnar” að sinni, þá siði, sem samheldni og lífsgleði þessara nýlendubúa í Suðuír-Atlantshafi byggist á. Þeir, sem hafa lifað tvær heims- styrjaldir í Evrópu, reka ef til vill fyrst augun í það, af því sem sagt hefir verið hér að fram- an, hve friðsamlegt þetta fól hlýtur að vera. Agengni virð- ist vera óþekkt hugtak meðal þess. Boðarðið virðist vera að vilja ekki eignast meira en mað- ur þarf — og varla það, sem mað- ur þarf. Fólkið girnist ekki aukin lífsþægindi, vegna þess að það veit ekki hvað þau eru, og síst af öllu vill það auka sér lífsþæginda með þvj að rýra hag annara. Og þó að heims- skoðun þess og lífsskoðun bygg- ist á Evrópumenningunni, virð- ist það eigi hafa neina löngun til að drottna. Þetta virðist sanna, að drottnunargimin sé manninum ekki eins í blóð bor- in og flestir vilja vera láta, held- ur sé hún ávöxtur menningar- innar og þrífist bezt þar, sem einstaklingarnir geta villt á sér heimildir og talið f jöldanum-trú um, að þeir séu aðrir og meiri menn en þeir eru. Ef það reynd- ist unnt að venja þjóðir af því að tigna og tilbiðja angurgapa og illmenni, sem falsa sjálfa sig, ætti ef til vill að vera einhver von um, að hægt væri að “friða mannkynið” á síðustu stundu, á sama hátt og ómálga dýr hafa stundum verið friðuð þegar þau hafa verið komin á barm útrým- ingarinnar. —Fálkinn. Ekki trúi eg því, að kona geti nokrku sinni jafnast á við karl- mann! —Ó, ekki! ÞÓ ekki væri! Hvernig á hún að geta það, þegar karlmaðurinn hefir konuna til að hjálpa sér? ♦ Sjálfsmorð— I Waterloo i Iowa í Ameríku hefir dvergur framið sjálfsmorð á þann frumlega hátt, að steypa sér fram af eldhúsborði. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.