Lögberg - 01.08.1946, Qupperneq 5

Lögberg - 01.08.1946, Qupperneq 5
mun. Mun það ekki vera lögmál allrar þróunar, að einstaklings- eðlið leysist meir og meir úr viðjum hópmennskunnar, unz allir fá notið frelsis þess, sem þeim var ætlað, er höfðu með siðferðisþreki sínu áunnið sér þann rétt.” í lífsskoðunum sem listskoðun- um fer Einar því sínar eigin göt- ur, en þó að hann fylgi þar eigi neinum hefðbundnum trúar- bragðakenningum, fær engum diulizt, sem þessa bók hans les, eða kynnist listaverkum hans, hve trúaður maður hann er, í beztu og fegustu merkingu þess orðs, og gagntekinn af kenning- um Krists. Lotning höfundar fyrir Kristi og lífrænum boðskap hans er fagurlega skráð á spjöldum þess arar bókar, en opinberast þó enn betur sem sterkur undirstraum ur göfugrar og víðfeðmrar lífs- skíoðunar iistamannsins, það heita hjarta, sem slær að baki* hennar. Hann er sannfærður um það, að mannkynið komist aldrei út úr “þessu villugjarna völund- arhúsi,” fyrr en það hefir tekið sér Krist að leiðtoga og konungi. En þá sannfæringu sína orðar hann, meðal annars, á þessa leið: “Eins og áður er nefnt, þykist eg ekki í neinum efa um það, að á meðan mannkynið ekki hefir uppalið með sér hið sanna Krists- eðli, er öll barátta fyrir auk- inni heimsvelferð og til allrar lífsþróunar, hverju nafni sem nefnist, algjörlega til einskis. Án hins guðdómlega lífs mannsins verður aldrei að eilífu neins sig- urs að vænta, og þar sem hið guðdómlega líf er grundvöllur alls lífs, ætti þetta ekki að vera torskilið fyrir neinn, og engin menning, sem því nafni getur nefnzt, getur verið möguleg án þess. Ef ekki er tekið tillit til þess, þýðir það aðeins aukna HAMINGJUÓSKIR til íslendinga á þjóðminningardag þeirra á Gimli Með þökk fyrir greið og góð viðskifti og vinsemd Lyfja-afgreiðsla ábyggileg og greið. JACK ST. JOHN DRUG STORE 894 Sargent Avenue Sími 33 110 (Við Lipton St.) EG ÓSKA ÍSLENDINGUM TIL BLESSUNAR MEÐ ÍSLENDINGADAGINN Á GIMLI 5. ÁGÚST 1945 United Stores HAROLD BJARNASON kaupmaður — Við sjáumst á Gimli — P H O N E 2 8 G I M L I, M A N. Höndla General Motors bifreiðar og flutnings eða kassabíla. GIMLI MOTORS LIMITED Allar tegundir af akuryrkjuverkfærum CLETRAG CRAWLER TRACTORS WESTINGHOUSE ELECTRICAL APPLIANCES Fljót afgreiðsla, vingjamlegt viðmót. CENTRE STREET Gimli, Man. — Sími 23 Riverton, Man. —^ Sími 7 7. S. MARTIN, forstjóri sorg og sár og þrælkun í blindni óendanlega. Því meir sem mennirnir ásælast hver annan, því fátækara verður lífið og heildin yfirleitt; því meira sem einstaklingurinn styrkir sinn hag á kostnað annars, því fátækari verður hann og aðrir i framtíð- inni, að undanskilinni þeirri bitru og dýrkeyptu reynzlu, sem hann verður síðar meir að ganga í gegnum og þola.” Þó að menn verði að sjálf- sögðu að kynnast lífsskoðunum höfundar í heild sinni til þess að átta sig á þeim og meta þær til fulls, gefa ofannefndir út- drættir nokkra hugmynd um það, hve merkilegar þær eru, djúpstæðar og vekjandi tál um- hugsunar. Þessi bók hans skipar einnig að ýmsu leyti sérstöðu í íslenzkuim bókmenntum, því að það er hverju orði sannara, sem Sveinn ritstjóri Sigurðsson segir um hana í fyrrnefndum ritdómi sínum: “Nokkrir merkir Islendingar hafa bæði fyrr og síðar ritað æfi- minningar sínar og gert það í svipuðu formi og Minningar Einars Jónssonar birtast í. Sár fáir íslendingar hafa aftur a móti opinberað í riti hugsana- og sálarlíf sitt, baráttu sína fyrir mótaðri lífsskoðun, eins og gert er í Skoðunum. Við lestur þeirr ar bókar minnist maður ósjálf- rátt manna eins og Ágústínusar kirkjuföður og Játninga hans, og af hinum fáu innlendu ritum svipaðs eðlis einna helzt Sþgu hugsunar minnar eftir Brynjólf Jónsson frá Minnanúpi.” Uim stíl höfundar í þessari síð ari bó'k hans má yfirleitt hið sama segja og um þá hliðina á fyrri bók hans, nema hvað hið hugsana-þr.ungna efni geri mál- farið á köflum í síðari bókinni dál'ítið þungstígara, enda er hér höndum farið um þau mál, sem krefjast nokkurrar andlegrar á reynzlu, vilji menn fylgja hugs- anaferli höfundar, svo að fullu gagni komi; en hverjum, sem það gerir, mun lesturinn marg borga sig í dýpri skilningi á til- verunni og víðari útsýn yfir hana. Hitt er einnig jafn satt, að með að lesa þessar bækur höfundar gaumgæfilega, eins og þær verðskulda að vera lesnar, glöggvast mönnum skilningur á list hans, eins og hún birtist í hinum táknrænu snillingsverk- um hans. | En fjölmörgum ágætum mynd- um þeirra, auk margra annara mynda, eru báðar bækumar prýddar, og ytri frágangur þeirra með þeim hætti, sem hæfir slik- um merkisbókum, Bókfellsútgáf unni til verðugs sóma. W. J. L 1 N D AL Beiðni um borgarabréf FIMTA GREIN. skrifarans sem afhendir það svo umbiðjanda, þegar hann hefur svarið trúnaðar eiðinn. Sem stendur, tekur dómari eiðinn í opnum rétti. 1942 var stjórnarákvörðun samþykkt, sem gerði það nauð- synlegt fyrir umbiðjanda um Ferðamaður kom í þorp eitt, þar sem friður, ró og fegurð I ríkti; ávarpaði aldraðan mann sem varð á vegi hans og mælti: “Það er vissulega satt, að helm ingurinn af fólkinu veit ekkert I um lifnaðarháttu hins helm- | ingsins.” Aldraði maðurinn svaraði: “Ekki hvað fólkið í þessum bæ snertir, herra minn. — Ekki | fólkið í þessum bæ.” •f -f f * Drengur einn ungur fékk að fara með föður sínum á fund öldungaráðsins. Þeir settust með öðrum gestum á áhorfendapall- ana. Drengnum varð starsýnt á öldungaráðið og athugaði það um stund, svo snéri hann sér að föður .sínum, benti á mann niður í salnum og spurði: “Hver er þessi herramaður?” “Það er prestur öldungaráðsins,” svaraði faðir drengsins. “Biður hann fyrir öldungum (Senators),” spurði drengurinn. Faðir drengsins hugsaði sig um í mínutu, eða tvær og svaraði svo: “Nei, drengur minn. Þegar að hann kemur inn í öldunga- ráðssalinn, lítur hann á öldung- ana, og biður fyrir fólkinu.” f- -f f- Fólk, eins og gufubátar, hafa I hæst þegar þokan grúfir yfir. Það greinist í tvennt. Fyrri parturinn áhrærir persónuleg skilyrði og heimilisfang, sem krafist er af umbiðjanda um borgarabréf. Hinn parturinn er um þá aðferð sem fylgja ber, þar á meðal þá viðhafnarsiði sem eru viðhafðir þegar umbiðjanda er afhent borgarabréfið. • Fyrri venjur. Samanburður á venjum fyrir og eftir 1914, ætti að vera gerður. Áður en lögin frá því óri gengu í gildi, var mjög auðvelt að fá borgarábréf, ef skilyrðum inn- flutningalaganna um heilsu, o. þvl. var fullnægt; eina skilyrðis ins sem var krafizt, var þriggja ára vera í Canada. Aðferðin var mjög einföld, svo einföld, að það gat leitt til sviksamlegrar brúkunar. Hollustu eiðar og eið- ar um heimilisfang, voru svarnir fyrir eiðtöku umboðsmanni, frið' dómara eða öðrum, sem rétt höfðu til að taka eiða. Þetta er lík aðferð og viðhöfð er þegar svarin er yfirlýsing, eða vottorð. Maðurinn sem tók eiðinn, skrif- aði undir vottorð sem var sen.t til réttarskrifara hlutaðeigandi sýsluréttar. Listi yfir nöfn allra umbiðjenda var lagður fram til sýnis á skrifstofu réttarskrifar- ans í þrjár vikur, og ef engin mótmæli voru lögð fram á þeim tíma, var borgarabréfið veitt. Þetta meinti, að allir sem höfðu verið löglega þrjú ár samfleytt í Canada, gátu fengið borgara bréf og orðið brezkir þegnar. Þess má geta, að á þeim timum voru engin ákvæði um aftur köllun borgarabréfs. 1 lögunum frá 1914, sem eru, sem stendur, gildandi lög, eru skilyrðin strangari og reglurnar formbundnari. Verutíminn hef- ur verið lengdur, og tveggja per- sónulegra skilyrða bætt við: Að umbiðjandi hafi óskert mann- orð, og að hann sé sæmilega að sér í ensku eða frönsku máli. Beiðnin verður að vera til sýnis í þrjá mánuði, og umbiðjandi verður að koma persónulega fyr- ir dómara, nema hann sé hindr- aður af góðum og gildum ástæð- um. Hann er þá yfirheyrður af dómaranum. Fram til þessa hef- ur yfirheyrslan, að mestu leiti, verið takmörkuð við þekkingu umbiðjanda á ensku eða Frönsku Engrar skýrslu um mannorð hef- ur verið krafizt, nema skýrslu sjálfs hanns í umbeiðninni. Ef dómarinn er ánægður með svör hans, gefur hann þann úrskurð að umbiðjandi sé hæfur og vel fallinn til að gerast borgari, og hafi þau skilyrði sem krafizt er Þessi úrskurður er sendur ráð gjafanum, sem gefur borgara bréfið, sem svo er sent til réttar borgarabréf, að leggja fram yfir- lýsingu um ætlun.sína, einu ári áður en hann sendir inn beiðn- ina. 1 yfirlýsingunni, sem er eið- svarir\, se,gir umbiðjandi að það sé áform sitt að verða brezkur þegn, og taka sér stöðuga fram- tíðar búsetu í Canada, og að hann ætli, áður en hann gerist borgari, að segja upp ho’llustu sinni við það ríki, hvers þegn eða borgari að hann var. Beiðni um borgarabréf undir nýju lögunum. Það sem að framan er sagt, er (Framih. á bls. 24) PERTOATlEnTS PAHEYRÐ KOSTABOÐ I HARSNYRTINGU Hin nýja “ALERT” $rt.50 WAVE A Innifelur hárþvott og greiðalu Simi 97 703 EINSTAKT TILBOÐ RJÓMA-OLtU $3.50 WAVE ^ Fullkomin $5 virði Opið til kvelds laugardaga Professional Operators nu-FASHion 327 Portage — Gegnt Eaton’s GREETINGS . . The Winnipeg Cabinet Factory LIMITED EVERYTHING 1N STORE FIXTURES WINNIPEG MANITOBA Blggar Bros Limited HIGHWAY FREIGHTING FUEL DEALERS LOCAL CARTAGE 425 GERTRUDE AVE., PHONE 42 844 Reg. Bluebird Diamond and Wedding Rings Bulova Watches 1847 Silverplate Marriage Licenses Issued Adorna Jewellery Wm. Rogers Holloware Community Plate Souveniers Phone 86 G. H. THORKELSON P. O. Box No. 188 66 FIRST AVENUE GIMLI, MAN.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.