Lögberg - 15.08.1946, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.08.1946, Blaðsíða 7
7 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST, 1946 Stigamenn komandi ára Eftir Charles J. Dutton Um daginn var dómur kveð- inn upp yfir manndrápara sem vakti æsing og eftirtekt. Prest- arnir prédikuðu útaf honum; rit- rstjóar blaðanna skrifuðu langar greinar i blöð sín út af honum,- og konur í kvennfélögunum lentu í hávaða rifrildi út af hon- um. Glæpurinn var andstyggi- legur og glæpamaðurinn var dæmdur í 28—35 ára betrunar- 'húsvist. í fljótu bragði virðist dómurinn ekki í ósamræmi við glæpinn, en glæpamaðurinn var drengur 13 ára að aldri — önnur yngsta persónan, sem nokkru sinni hefir verið sendur í ríkis- fangelsi Massadhusetts. Meðan á þessu máli stóð, sló ótta og óhug á fólk útaf fréttum um glæpi sem framdir voru í Boston, og útvarpið bar útum land að eyr- um manna. Rán, nauðganir, barsmíð og þjófnaðir, bárust manni til eyrna kveld eftir kveld. Svo var það kveld eitt að eftir farandi frétt kom: “Lögreglan í Bosfcon, sem á í uppihaldslausu striði við glæpi þar í borg, hafa tekið til fanga þrjá glæpa menn.” (Nú geta menn hlegið, eða grátið, að niðurlagi fréttarinnar) “Glæpa menn þessir eru iþrír drengir, fró 11-13 ára að aldri.” 1 síðast liðin þrjú ár hefir það verið skylda mín sem einn af yfirlits mönnum stjórarinnar, að eiga tal við lögreglustjóra og aðra umlboðsmenn laganna í hverjum einasta bæ, og 'þorpi Ní Nýja Englands ríkjunum og hálfu öðru nærliggjandi riki. Þegar að lögreglan talaði um afvega- leidda unglinga árið 1930, þá átti hún við unglinga frá 16—18 ára. Nú eru það börn frá 7—15. Það er ekki aðeins að aldurs- takmarkið hafi færst niður á við, heldur thefir tegund glæp- anna stórum versnað. Slíkur ó- stjórnlegur ákafi til eyðilegging- ' ar — d'jöfulleg, illkvittnisleg grimd, var með öllu óþekt fyrir tíu árum síðan. Það hefir eitt- hvað farið aflaga, sem lögregl- unni stendur stuggur af. Á síð- astliðnu ári hafa lögreglustjórar sýnt már þrjár kirkjur. Ein af þeim var vegleg kirkja er auð- ugur söfnuður á. I þeirri kirkju var veglegt pípuorgel. Eg þurfti okki annað en að líta á orgelið til þess að sjá, að það yrði aldrei framar notað í þeirri eða neinni annari kirkju. Gulli roðuðu píp- urnar höfðu verið brotnar og klofnar með exi og nótnaborðið alt eyðilagt. Skírnarfontinum, sem stóð fyrir framan gráturn- ar hafði verið velt um og hann brotinn og bekkjum kirkjunnar velt um. Eg leit ’þegjandi fram- an í lögreglustjórann, sem var með mér. Strákar — fimm strák- ar. Sá elsti var 15 ára, sá yngsti um átta ára. Þeir voru tvær nætur hér í kirkjunni. Hefurðu nokkurntíma séð verra? Já, einu sinni, svaraði eg. Eg sagði honum frá lögreglustjóra, sem sýndi mér myndir af húsi, sem veiðimenn lágu við í; vegg- irnir höfðu verið höggnir í sund- ur með öxi. Innanhússmunimir brotnir og bramlaðir svo þeir voru til einskis nýtir og svo voru göt höggvin á þakið. Þrír ungl- ingar höfðu gjört spellvirki þetta á þremur eftirmiðdögum, og sá elzti þeirra var 14 ára. Það, sem lögreglunni þykir í- skyggilegast -í sambandi við lög- gæsluna, er hin villimannlega eyðileggingar hnéigð. Þegar að æskumaður, eða meyja fer af- vega, þá er eins og þau fyllist illum anda — tryllist. Ef að þau til dæmis ná í bifreið, þá rista þau í sundur yfirdekkinguna í bílnum, relka nagla í gegnum hjólbarðana eða stinga göt á þá og eyðileggja alt, sem þau geta. Ef þau komast inn í skóla, kirkju eða prívat heimili, þá eyðileggja þau alt, sem þau geta. Á öskudaginn síðast voru naeiri skemdir gerðar í Banda- ríkjimum, en dæmi voru til áður. Það er alveg §ama í hvaða borg að við litumst um í, það var sama sagan allsstaðar. 1 Buffalo þar sem einn maður var drepinn, sagði lögreglustjórinn, að aldrei í sögu borgarinnar hefði jafn ill- mannlegt eyðileggingar-æði átt sér stað. Sama sagan endurtók sig í Boston, Springfield og Washington — allsstaðar eyði- leggingar ástríða og eyðilegging- in nam hundruðum þúsunda. Annað, sem lögreglan er ör- mædd út af er grimdarhneigð sú, sem er áberandi hjá sumu af þessu æskufólki. Sálarfræðingar segja okkur, að það sé einkenni æskunnar, að láta sér þykja vœnt um dýrin. En það var á- reiðanlega eklki einkenni æsku- fólksins, sem tók sér fyrir hend- ur að handsama hunda, fór svo í hóp með þá út í skóg, setti vír, sem það hafði haft með sér, um hálsinn á hundunum, hengdi þá svo upp í tré og kveiktu eld undir þeim. Ungldngarnir, sem þetta aðhöfðust voru allir innan 15 ára aldurs. Það verður heldur ekki sagt um unglingana í fimm stórbæj- um, sem, eftir að skóli var úti á daginn, fóru í hópum um þétt- förnustu götur ibæjanna og hentu logandi eldspýtum í barnakerrur, sem þeir fóru fram hjá. Hvað á að segja um 15 ára gömlu stúlkuna í Connecticut, sem, á meðan að móðir hennar var við vinnu sína, leigði hús móður sinnar til ósiðsamlegs framferðis fyrir fé miðskóla- stúlikum og piltum í bænum. Morð? Já, ekki fá, og sum í skólunum í New York, og í öðr- um ’borgum. Slagsmál? Svo hundruðum skiftir, sem ungling- ar með ilLt innræti láta dynja á öðrum unglingum. Grimd, sem menn gátu ekki látið sér detta í hug, nema hjá fólki, sem ekki var með réttu ráði. Er eg hér að hampa framan í fólk sérstökum tilfellum? Látum oss athuga skýrslur dómsmála- ráðuneytisins frá árinu 1944 og berum þær saman við skýrslurn- ar frá 1929 og þá er ljóst hve glæpirnir hafa aukist. Morð frapiin af drengjum frá 10—18 ára hafa aukist um 47%; Nauðganir aukist um 69%; árásir 71%, samræðis-glæpir 61%; þetta er á meðal pilta. Á meðal stúlkna á sama aldri: samræðisglæpir og skækjulifn- aður 375%, vdnnautn, 174%. Æskufólk á aldri þeim, sem að framan er tiltekinn, fremur 56% af öllum glæpum, sem framdir eru í Bandarikjunum. Þessir unglingar, sem hér um ræðir, hafa ekki allir komið frá heim- ilum 'fátæklinganna; þeir hafa ekki færri komið frá efnaheim- ilum heldur en' heimilum fá- fcækra-hverfannai. Rannsóknar- stofa ríkisins hefir nú rétt ný- lega stofnað sérstaka deild til þess að líta eftir og annast æsku- fólkið, sem afvega fer. í smábæ einum í New Eng- land ríkjunum skall yfir þjófnað- arfaraldur óvanalega nærgöngult og áleitið. Þegar þjófarnir náð- ust, þá kom í ljós að þetta voru alt uijglingar — sá yngsti var 9 ára, en sá elzti 14 ára. Þýfið var orðið æði mikið, en ungling- arnir héldu því ekki saman, mestu af því hentu þeir í ána. Þegar þau voru spurð að hvers- vegna að þau hefðu gjört þetta, þá svöruðu þau: “Við gerðum það bara að gamni okkar.” Eg komst á kant við einn af þessum stigamönnum; hann var sjö ára gamall. Hann og tveir af félögum hans höfðu stolið skjöl- um, sem tilheyrðu stjórninni og brent þau, og þeir höfðu einnig framið 20 þjófnaði. Þessi náungi stakk út úr sér tungunni og mælti: “Þú getur ekkert átt við mig. Eg er ekki sjö ára ennþá.” FRETTIR ÞÝZKALAND Það er nú talið víst, að Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar sameini þá parta Þýzkalands sem þeir ráða yfir, að meiru eða minna leyti eftir þörfum, hvort sem Rússar fást til að vera með í þeirri sajneining með þann part Þýzkalands sem þeir ráða yfir, eða ekki. Sjálfir hafa Rússar ekkert sagt um hvað þeir ætli að gjöra undir þeim kring- umstæðum. En Kommúnistar í Svíþjóð, sem iíklega vita hvað þeir eru að segja, telja víst að ef vestrænu þjóðimar þrjár taka sig saman um sameininguna, þá verði þeirri hreyfing mætt af hálfu Sovíet ríkisins með því að skipa þýzka stjórn í héraði því sem þeir eru umsjónarmenn yfir, og í þeirri stjórn yrðu ýmsar af framkvæmdamefndum þeim er þar stjóma nú af hálfu Rússa. Frétt þessari fylgir að nefnd manna frá Rússlandi sé væntanleg til Stokkhólms til þess að ræða þessa fyrirætlan við þýzka kommúnista er staddir væru í Sviþjóð, og fara þessa á leit við þá, að taka embætti í þeirri Þýzk-Sovíetisku stjórn ef til kæmi. ■f > -f RISAR HAFA VERIÐ TIL Á árinu 1941 fékk Dr. Franz Weienreich umsjónarmaður þjóð minjasafnsins í New York bréf frá G. H. R. von Koenigswald mannfræðingnum hol'lenzka, þar sem hann lýsir parti af kjálka geysistórum og áefagömlum, sem fundist hafði d Sangiran á Java, og bætir við: “Það er engum vafa bundið að þetta hefir verið mannskjálki.” Dr. Weidenreich bað von Koenigswald að senda sér gypslíkan af kjálkanum, og haun meðtók hana rétt áður en áhlaupið á Pearl Ha'rbor var gjört, og honum skildist að fræðimaðurinn hollenski ætlaði að gefa mannflokki þeim sem þetta kjál’kabrot heyrði til, nafn- Eg hefi heyrt aðra drengi, sem framið höfðu alvarlega glæpi, stæra sig af því, að það hefði tekið lögregluna fimm mánuði að ná sér. Hverjum er að kenna um þessa ákefðar óöld, sem brotist hefir út hjá börnum og unglingum lands vors. Lögreglan heldur fram, að á meðal aðal ástæðanna sé skortur á aga, bæði á heimil- unum og í skólunum, og nálega undantekninigarlaust heldur hím fram að eina aðferðin til að ráða bót á þessu sé, að í hvert sinn sem að unglingar skemmi eitt- hvað, hvort iheldur það er bifreið eða eitthvað annað, þá séu for- eldrarnir kvaddir til að bórga skaðann, og í hvert sinn sem unglingur er tekinn fastur, þá séu foreldrar hans kallaðir fyrir rétt og sektaðir fyrir vanhirðu sína. Undir öllum kringumstæðum ætti að sekta slíkan föður fyrir að láta barn sitt vera hirðulaust úti eftir að dimt er orðið. 1 einum bæ á Vesturlandinu, hafa lög nýlega verið leidd í gildi, sem ákveða, að hvenær sem unglingur er úti á götu eftir klukkan átta að kveldi og gjörir einhvern óróa af sér, þá skuli foreldrum hans stéfnt fyrir rétt og sektaðir um $50.00. Afleiðing- arnar af þessum lögum eru, að glœpum æskufólksins í þeim bæ hefir fækkað um 75%. Það verður að endurvekja ag- ann á heimilunum og í skólun- um, og kennarar ættu að hafa rétt til að hirta börn og unglinga sem eklki fiást til að hlýða. Ein- hver ætti að innræta börnunum í Ameríku það sem við kölluðum guðsótta. ið Meganthropus paleojavanicus, eða “Risarnir frá Java.” En áður en að Dr. Weidenreich gat geng- ið úr skugga um það, þá tóku Japar Java, en síðan hefir ekk- ert spurst ítil von Koenigswakl. En um miðjan s.l. mánuð hefir Dr. Weidenireioh rekið smiðis- höggið á rannsókn hins týnda fræðimanns með bókarútgáfu er hann nöfnir, “Apar, Risar og Menn.” Þar sem að hann gerir þá almennu skoðun landræka, að fyrstu menn jarðarinnar hafi verið smámenni eða dvergar. Þessi kjálki sem á Java fannst, auk þriggja tanna, sem Koen- igswald fann í Hong Kong í lifjabúð (Kínar nota steinrunn- in bein og tennur til meðala- blöndunar), bera vitni um það, segir Dr. Weidenreich í bók sinni, “að feður mannkynsins hafi frekar verið risamenni, en dverga aettar.” Þötta kjálkabein sem fanst í Sangiran, er bæði þykkra og lengra heldur en nokkuð annað mannskjálkabein sem menn þekkja, eða 'hafa sögur af. Jafnvel kjálkabein úr 'gori'lla apa, sem er jafnlangt og þetta nýfundna kjálkabein, er helm- ingi þynnra, segir Dr. Weiden- reiöh. Manna-tennurnar sem fundust í Hong Kong voru líka geysi stórar. “Þess vegna,” segir Dr. Weidenreich, “er það ekki fjarri sanni, að hugsa sér að Java risarnir hafi verið mikið stærri en nokkur gorilla api er á vorum dögum, og Kínvensku risarnir hafi verið að sama skapi stærri en Java risarnir, voru. Það er að segja, einu og hálfu sinni stærri en stórir karl gorilla apar. ♦ ♦ -f KÍNA Friðarhorfurnar eru ekki sem glæsilegastar í Kína eftir því sem síðustu fréttir þaðan herma. Kommúnistarmir eru erviðir við- ureigna. Yfirhenshöfðingi Chi- ang Kai-Shek er ákveðinn í að röka Iþá í burtu úr plássum þeim er þeir geta gert skaða á járn- brautum og heft viðskifti. Madama Sun Yat-Sen, eldri systir madömu Chiang, sem ekk- ert hefur 'látið til sán heyra í langa tíð, hélt opinbera raeðu nú alveg nýlega. Hún sagði meðal annars: “Eg hefi nú á síðari ár- um forðast að taka þátt í stjórn- mála þrasi. En nú vofir inn- bynðis stríð. yfir okkur, og það er hópur af afturhálds seggjum á meðal ökkar, sem vonast til þess að geta dregið Bandaríkin inn ií þann ófrið, og á þann hátt steypt heimi öllum í stríð aftur. Eg finn til iþess að það er þörf á að tala Brennipúnktur spurs- máls þessa er ekki hvort heldur að Kuomintang, eða Kommún- istar vinni, heldur er hér um að ræða kínversku þjóðina alla. Einveldi Kuomintanganna er undir lok liðið. Það verður að mynda sam- bandsstjórn undireins. Fyrsta eldkveikjan til alheimsstríðs brennur í landi okkar nú í dag. Þann eld verður að slökkva, ef hann á ekki að leggja heiminn í rústir.” -f ♦ -f ÍSLAND SÆKIR UM INNGÖNGU f ÞJÓÐBANDALAGIÐ Umsóknir 9 þjóða, um inn- göngu í þjóðband'alagið, liggja fyrir þjóðbandalagsráðinu til afgreiðslu. Þær eru: Albania, sem Sovíet leiðtogarnir styrkja ti'l upptöku en Grikkir mótmæla á þeim grundvelli að friður sé enn ekki fenginn í norður Epi- rus héraðinu, og verði aldrei fyr en norður hluti þess héraðs sé ’afhentur Grikkjum til eign- ar og yfirráða. Hinar þjóðirnar eru, Siam, ísland, Eire, Portu- gal, , Mongolia hin fjarlægari, Afghanistan, og Transjórdan. Minni Canada Flutt að Gimli 5. ágúst 1946 af Paul Bardal Gatherings such as this have a two fold purpose. Social in the sense that here friend meets friend, and second, that on t'hese occasions we renew our pledge of respect and affection for the old land, Iceland. Our loyalty and devotion to Canada. This has become the yearly custom of all racial groups including those from the British Isles. We Ice- ianders have a very particular reason for so doing, as in a mat- erial way, we brought so little with us, and have gained so much. Literally speaking, we brought nothing but the clothes we were wearing. Nor were there among us agriculturalists, gar- deners,- doctors, lawyers, scien- tists or artists. There were how- ever carpenters, stone masons and blacksmiths. fishermen, yes. They had to acquire the tech- nique of fishing on inland waters, and indeed they developed tne devices that today make winter fishing possible. We brought, strong resilient bodies. If it can be said of one race that they are truly the survival of the fittest, it will be said about the Ice- landers Plague, famine and pesti- lence had been their lot for cen- turies on end. I recently saw a statement, that if given half favorable climatic and economic conditions some five to seven times as marfy Icelanders as there are living, would be living today. To guide these strong bodies, they brought keen minds, a pas- sion for learning. rugged indivi- dualism and an ages long practice and belief in democratic ideals. Last but co-equal with strong bodies and keen minds, they brought with them a deep and reverent faith in God. That srmple trust and piety which has sustained them to this day. It seems to me so well ex- pressed in this verse: I said to the man who stood at the gate of the year “Give me a light that I may tread safely into the unknown And he replied, “Go out into the darkness And put your hand into the hand of God, That shall be to you better than light And safer than known way. This quotation was used by His Majesty King George VI in his Ohristmas message in 1939: “In the transition from Iceland to the New World I feel that some precious simple elements of our faith were lost.” For my boyhood recollection of the sermons preached from our pulpits, is that of a wrathful God punished transgressions iboth here, and hereafter. I have often wondered whether this grim Ohristianity was not basically the cause of our religious division today. If one word could best explain our success in this Canada of ours, it is that strong simple word, Work. Our pioneers out- worked the Canadian of that day. I sometimes think they were objects of pity and derisions, these fool foreigners who always did more than was expected of them. But this willingness to work paid big dividends: the section hand became a section foreman The farm labörer the farm owner. The clerk the merchant. The carpenter the builder and contractor. The student, the professional man. The last named group did more perhaps, to gain us favorable re- cognition than anything else. We s'hould remember with spe- cial pride the men, who, as a racial group, in the period of 1900 to 1915 gained such scholas- tic honors in our colleges and universities, as had never þeen done before and has never been repeated. Our Canadian friends no doubt imagine that in the conduct of our strictly community affairs everything would be in peace and harmony. That is not wholly so. One important ele- ment is lacking in our otherwise admirable characteristics, that quality of spirit that has made great and enduring, both British law and British Nations, and that is the ability or the spirit of com- promise. It has been a matter of life long observation that we individually insist that our opinion is always the right one. I so well remember my uncle, Dr. Bjornson, who more in sor- row tihan ridicule often used to say that every Icelander carried at his mental masthead a banner on which was inscribed: “Aldrei að víkja.” Rugged individualism is admiraible in its place, but not when it results in among other things that our churehes and our newspapers would probably not exist long, without the financial support they receive from sources outside of the borders of our Dominion. As I stated earlier in my re- marks we have so mutíh to be thankful for. Generally speak- ing our economic position is a little above the average, but more important, we have gained the respect and affection of our fellow Canadians, by our contri- butions to the national welfare at home and abroad. I have spoken of our pioneers, and our first native born sons and daughters. May I now on your behalf, pay humble tribute to young men of this generation who acquitted themselves with distinction in World War II. There were Ice- landers in al) services on every battlefront. The last resting places may be found in Nor- mandy, Italy, North Africa, The Near and Middle Eeast, Hong Kong and as well in all theatres of war in the Pacific as members of the United States &>rces. I think they fought not only as Canadians and Americans in defence of their countries, but they also felt that by their valor and sacrifice, they were paying a large instalment on the debt which we Icelanders owe to Canada and the United States. Boundless indeed have been our thanks and appreciation since they returned, but I re- spectfully suggest, that some- thing more tangible than words alone should serve as a memo- rial to those who died, and a tribute to those who returned. What I have said so far might well be considered as the intro- duction of a formal “Toast to Canada”; I could speak of the proud position she now enjoys in world affairs, the amazing wartime aahievements of her people, home and abroad. But Ladies and Gentlemen that has been done by more authoritive voices than mine, and in langu- age I could not hope to equal. I can but with you echo their sentiments. So in closing may I say, that it is my humble opinion that in the simple act of being good citizens, we can best de- monstrate our respect and af- fection to Iceland and our loyalty and devotion to Canada, in the years to come. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.