Lögberg - 26.09.1946, Blaðsíða 3
Minningarorð
Þann 30. janúar síðastliðinn,
andaðist að heimili sonar síns
Franklíns og konu hans Sólveig-
ar, skáldkonan Kristín Jóhann-
esdóttir Johnson, að Blaine,
Wash.
Kristín var fædd þann 8. nóv-
ember árið 1858 að Bakkakoti í
Víðidal í V. Húnavatnssýslu. Þar
bjuggu þá foreldrar hennar,
Kristíana Ebbenesardóttir og Jó-
hannes Benedictson, ættaður af
Skagaströnd í N. Húnavatns-
sýslu.
Kristín átti þrjú alsystkin sem
öll dóu ung, en hálfsystkin nokk-
ur, eitt þeirra er frá Margrét
Jónsdóttir Benedictson að Blaine,
Wash., áður útgefandi og rit-
stjóri Freyju. Margrét var rit-
fær vel á yngri árum og kvað
þá töluvert að henni á ritvellin-
um, líka á Kristín einn hálfbróðir
á 'lífi sem Bjarni heitir og er hann
bóndi heima á íslandi.
Kristín naut meiri mentunar
en tíðkaðist um fátækar stúlkur
i þá daga, því auk nokkurar
heimakenslu gekk hún tvo vetur
á kvennaskólann á Ytri-Ey, og
þar sem hún var námfús og
prýðilega vel gefin, kom henni
það að meiri notum en al-
ment gerist, en það gerði líka
annað, það vakti hjá henni
brennandi þrá eftir meiri mentun
en hún sá brátt að um ekkert
framhald í þeim efnum var að
ræða heima á Islandi, eins og þá
var ástatt. Hún tók því það ráð
að leita til Ameríku eins og svo
margir gerðu á þeim árum, þang-
að fluti hún árið 1888, en Amirica
tók ekki á móti þeim sem þangað
komu með því að setja þá til
náms í þess orðs vanalegu merk-
ingu, Fólk varð að vinna fyrir
brauði sínu þar eins og heima,
samt mun Kristín hafa gengið
þar á skóla einn vetur, og það
opnaði henni leið að hjerlendum
bókmentum er síðar kom fram
í því, að hún snéri ýmsum ágætis
kvæðum eftir Americkönsk skáld
á íslensku, og það gerði hún vel
eins og alt annað sem hún lagði
hug og hönd á, eitthvað af þeim
kvæðum ásamt frumortum Ijóð-
um mun á ýmsum tímum hafa
komið út í vestur-íslenzku blöð-
unum, mest þó í Lögbergi og eitt-
hvað í Freyju.
Kristín var prýðilega skáld-
mælt og framúrskarandi ljóðelsk.
Þessi gáfa hennar var þó mest
metin af þeim, sem hana þektu
bezt, og kunnu slíkt að meta, í
daglegu tali var hún vanalega
kölluð skáldkonan okkar, þegar
um hana var talað í hennar bygð;
Þetta hafði tvöfalda meiningu,
bæði virðingu og hjartanlega
djúpsetta velvild til þessarar
•skáldkonu, sem aldrei þreyttist
á að hugga og gleðja syrgjandi
ástvini er leituðu hennar undir
þesskonar kringumstæðum. Sjálf
þekkti hún út í ystu æsar hjarta-
sárin sem dauðinn skilur eftir,
því hann hafði tekið börn hennar
hvert á fætur öðru, 4 af þeim
átta er Guð gaf þeim hjónum,
“Hversvegna, hversvegna?” Já,
þessi merka og gáfaða kona sætti
sig við úrlausnina og hvartaði
aldrei, og talaði ekki um það—
nema þegar það gat orðið öðrum
til harmaléttis. Kristín var góð
kona og var líka sannkölluð hetja
í öllum sínum mörgu og miklu
átökum til lýknar og velferðar
öllum sem hún gat orðið að ein-
hverju liði.
Hún var sérstaklega rík af kær-
leika og elsku til allra, og ef hún
mintist á einhvern, þá var það
ætíð til hins bezta, enda voru
öll hennar ljóð þess eðlis að líkna
og græða mein og sár hins þjáða
mannkyns. Þessvegna var hún
líka kölluð skáldkonan í sinni
bygð, og við öll tækifæri, og á
öllum mannfundum bygðarmnar
þá þótti ekki skemtiskráin full-
komin nema hún Kritín Johnson
flytti þar frumort kvæði. Eg
sem þessar fáu línur rita. tók oft
eftir því að þegar Kristín var að
flytja sín hugljúfu og vel hugs-
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER.. 1946
uðu ljóð á ýmsum mannfundum
í Blaine bygðinni, að bæðt var
henni fagnað með dynjandi lófa-
klappi og svo líka var það fjöld-
inn af tliheyrendum hennar sem
tárfeldu, því innihald ljóðanna
hennar Kristínu sál. komu frá
hreinu hjarta og höfðu erindi
til hjartnanna.
Kristín tók drjúgan þátt í öllu
félagslífi sinnar bygðar, en þó
séréstaklega í bókfélags og safn-
aðarlífinu, hvorttveggja styrkti
hún af fremsta megni, enda var
hún sannur íslendingur og sönn
Lútersk kona; hún elskaði alt
kristið fólk og heyrðist aldrei
hniðra skoðunum annara, þótt
eitthvað væri frábrugðnar henn-
ar sjálfrar.
Þann 3. janúar, árið 1891 gift-
ist Kristín Daníel Johnson, og
reistu bú í Hallson bygðinni, N.
D., og bjuggu þar til ársins 1925
að þau fluttu til Blaine-bygðar-
innar, og bjuggu þar búi sínu
til dauðadags. Kritín misti mann
sinn árið 1942. Þeim hjónum
varð 8 barna auðið, fjögur þeirra
dóu í æsku, en ein dóttir þeirra
dó á fullorðins aldri fvrir tveim
árum síðan að Blaine. Þau börn
sem nú lifa Kristínu eru 2 dæt-
ur og einn sonur. Þau eru Her-
dís, gift Guðmundi Dalsted að
N. D., og Kristíana, gift Inga Ben-
edictson að Blaine, og Benjamín
Franklín, giftur Sólveigu Guð-
mundson frá N. D. Þau hjón
búa á jörðinni sem Kristín og
maður hennar höfðu búið á öll
sín ár í Blaine. Einnig lifa Krist-
ínu 9 barnabörn, öll hin mestu
myndar ungmenni, sem elskuðu
og virtu ömmu sína.
Þó Kristín væri sérstaklega
bókhneigð og læsi fjöldan allan
af fræðibókum, þá var hún líka
góð húsfreyja með afbrigðum,
hún ól upp börn sín í guðsótta og
góðum siðum, enda eru systkinin
öll mannval hið mesta og vel
látin af öllum sem þau þekkja.
Heimili Kristínar var eitt af
þeim allra gestrisnustu íslenzku
heimilum í Blaine bygðinni, enda
bar þar marga að garði, og hið
sama sýndist halda áfram eftir
að Kristín misti mann sinn, því
ungu hjónin, Franklín og sólveig,
fóru snildarlega vel með Krist-
ínu, eftir að hún var orðin ekkja
og tók að eldast. Þau létu hana
hafa öll sín gömlu húsfreyju rétt-
indi fram til hins síðasta, og eftir
að hún lagðist banaleguna þá
stundaði líka Kristíana dóttir
hennar mömmu sína bæði daga
og nætur með mikilli nákvæmni
og af snild.
Kristín hafði ráð og rænu
fram í andlátið, en var þó nokkuð
veik hina síðustu daga æfinnar,
samt leið hún aldrei mjög mikið.
Sóknarprestur hennar heim-
sótti hana nokkrum dögum fyrir
andlát hennar og sagði hún hon-
um þá að nú væri það komið
svona fyrir sér, nú vissi hún að
hérvistardagarnir væru að enda
komnir og að hún væri nú svo
glöð að meiga nú fara að hvíla
sig, því hún gæti nú ekkert meira
í þessum heimi.
Kristín skáldkona sofnaði í
friði og blessun guðs og góðra
manna fylgdu henni heim til 'hins
fyrirheitna lands, þar sem Jesús
Kristur Konungur lífs og dauða
gaf henni eilífa lífið, þarsem hún
nú gleður sig ásamt öllum sín-
um áður burtfömu ástvinum; já,
g.leður sig með öllum heilögum
á himinhæðum. Jesús Sagði við
konuna, “Eg er upprisan og lífið;
sá sem trúir á mig, mun lifa þótt
hann deyi. Og hver sá sem lifir
og trúir á mig, hann skal aldrei
að eilífu deyja. “Trúir Þú þessu?
Jóh. 11: 25-26.
Kristín var jarðsungin mánu-
daginn 4. febrúar 1946 frá lút-
ersku kirkjunni í Blaine, að
mörgu fólki viðstöddu, séra Guð-
mundur P. Johnson jarðsöng.
“Far þú í friði, friður guðs þig
blessi. Hafðu þökk fyrir alt
og alt. . Gekst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi, hans dýrðar-
hnoss þú hljóta skalt.”
Blessuð sé minning hennar.
G. P. J.
Brakket læknir Mr- °§ Mrs- Jónas Ander-
son heiðruð og kvödd
Brakket læknir var ágætis
drengur. Árum saman streymdi Á fimtudagskvöldið, 8. ágúst
fólkið i bænum til hans. Fleira s. 1., var all veglegt kveðjusam-
og fátækara fólk, en til nokjíurs
annars læknis í bænum
En hann græddi ekki eins mik-
ið af peningum og sumir aðrir, og
jað var sökum þess að fólkið sem
leftaði til hans gat ekki borgað
— átti ekkert til að borga með.
Brakket læknir lét það ekkert á
sig fá. Hann fór á fætur um
miðjar nætur í nístings frosti og
fór 20 mílur út í sveit, ríðandi,
til þess að annast veikar konur,
og börn, eða binda um beinbrot
manna.
£
Það var enginn í bænum, eða
sveitinni, sem ekki vissi að skrif-
stofa hans var upp á loftinu yfir
fatabúðinni hans Brice, og svo
var nafnspjald niðri, þar sem
mjói stiginn byrjaði, sem á stóð:
Skrifstofa Brakket læknis uppá
loftinu. Brakkett læknir var
ógiftur. Það var sagt að hann
hefði einu sinni verið trúlofaður.
Ástmey hans var ung og glæsi-
lega til fara, og hét Elvíra Crom-
well, dóttir Bankastjórans. Til-
hugalíf læknisins og þessarar
ástmeyjar hans var hjá liðið.
Giftingardagurinn var kominn.
Boðsgestirnir og brúðurin voru
komin til kirkjunnar. En Brakk-
et læknir kom ekki, því þegar að
hann var albúinn að 'leggja á
stað til brúðkaupsins, fékk hann
boð um að Mexikan drengur,
sem heima átti útí sveit, væri
mjög veikur, og hann beðinn að
koma tafarlaust. Læknirinn fór
tafarlaust að vitja sjúklingsins.
Þessu reiddist ástmey hans, og
sagði að maður sem meira metti
Mexikanskan dreng heldur en
sig og giftingu, væri með öllu
óþolandi og óhafandi, og þær
voru ekki svo fáar frúrnar þar
I bænum sem sögðu að það væri
alveg satt. En foreldrar drengs-
ins voru innilega þakklát Brakk-
et lækni fyrir að bjarga lífi
drengsins síns. Þetta tiltæki El-
víru Cromwel'l, og umtal kona og
karla hafði engin sýnileg áhrif á
læknirinn. Hann kom á^skrif-
stofu sína á hverjum virkum
degi, og blindir, vanaðir og haltir
gengu upp mjóa stigann til hans
í fjörutíu ár, og hann lét aldrei
neinn sinjandi frá sér fara.
Brakkett læknir var 70 ára. Þá
var það dag einn á skrifstofu
hans að honum fanst að það ætl-
aði að líða yfir sig. Hann lagði
sig fyrir í legubekk og eftir fá-
einar mínútur var hann dáinn.
Jarðarförin var sú fjölmenn-
asta sem bæjarfélagið mundi
eftir. Það var líka talað um að
réisa honum minnisvarða, og um-
tal það komst svo langt að farið
var að tala um hvað á minnis-
varðann skyldi letrað. En svo
dróst nú að framkvæma þetta.
Svo var það dag einn þegar
umtalið um minnisvarðann var
endurnýjað, að hr. Gruber, (en
svo hét grafarinn í bænum),
sagði frá, að það væri kominn
minnisvarði, með áletran á, á
gröf Brakketts læknis — að'hjón-
unum sem hefðu átt Mexikan
drenginn er læknirinn hefði
hrifið úr dauðans greipum, fyrir
löngu síðan, hefði verið fjarska
órólegt út af því að minnisvarði
væri ekki reistur á gröf hans,
en að þau hefðu tekið nafnspjald-
ið hans úr mjóa dyragöngunum
og fest það á leiðið, og að áskrift-
in hljóðaði þannig: Skrifstofa
Brakketts læknis er uppi á lofti.
sæti í Brú hall í Argytle bygð,
til þess að kveðja þau Mr. og Mrs.
Jónas Anderson, Cypress River,
sem um þær mundir voru að
flytja alfarin til Winnipeg. Sam-
sætið var mjög virðulegt og fólk-
inu í Brýarbygð til sæmdar. H.
S. Sveinson hafði veizlustjórn
með höndum og fórst vel; er
hann safnaðar forseti Fríkirkju-
safnaðar. Talaði hann og Hr. Óli
Stefánson og fleiri til heiðurs-
gestsins. Söngvar voru sungnir
með krafti, og allir tóku af hjarta
þátt í fagnaðinum. Voru þeim
Mr. og Mrs. Anderson gefnar
valdar gjafir tiil minningar um
langa samleið. Þau hjón eru
bæði fædd og uppalin í Argyle-
bygð og hafa alið allan sinn ald-
ur í því umhverfi. Hin síðustu
30 árin eða svo í Cypress River
þorpinu, þar sem Jónas hefur
haft með höndum umfangsmikla
verzlun með miklum myndar-
skap. Hann er sonur Halldórs
Árnasonar frá Sigurðarstöðum á
Sléttu, sem var ein af allra fyrstu
frumherjum í Aargyleþygð og
einn með állra fyrstu ísl. frum-
herjum hér í þessu landi, og
konu hahs, Sigríðar Jónsdóttir
frá Bjarnarstöðum í Axarfirði,
og hefir hann vel svarið sig í ætt-
ina.
Kona hans Jónasína Lilja er
dóttir Sigtryggs Stefánssonar frá
Brekku í Kaupangssveit í Eyja-
firði og konu hans Guðrúnar
Jónsdóttir frá Þverá í Eyjafirði;
komu þau til Argyle 1883; er
hann fyrir alllöngu dáinn, en
Guðrún lifir enn, mesta þrek-
kona til sálar og líkama. Jónas'
ína er fríð kona og í öllu tilliti
mesta myndar kona, eins og þær
systur hennar eru allar.
Börn þeirra Andersons hjóna
eru fjögur, ödl uppkomin og flest
gift, vel gefin og myndarleg.
Hamingju óskir fólks hér fylgja
þeim á nýjann vettvang. Þau
eru en, þrátt fyrir alilangt æfi-
starf, á bezta aldri, og óskum
vér að þau eigi enn mörg og
björt ár framundan.
G. J. Oleson.
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMERSET BUILDINQ
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Talslmi 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
BérfrœDingur i oupno, eirma, n»f
og kverka sjúkdómutn.
704 McARTHUR BUILDINQ
Cor. Portage & Maln
Stofutlmi: 2.00 U1 5.00 e. h.
nema á laugardögum.
Þið eruð í veginum
Andrei A. Gomyko, umboðs-
maður Rússa í þjóðbandalaginu,
krafðist á fundi öryggisráðsins
um mánaðamótin síðustu, að
stjórnir sambandsþjóðanna
heimtu heim til sín allar her-
fylkingar, og láti af hendi her
stöðvar, sem þær ættu ráð yfir,
hvar í heimi sem væri, nema
meðal þjóða þeirra, sem þeim
voru fjandsamlegar í síðasta
stríði, innan tveggja vikna.
Yfirlýsing þessi hafði engin á
hrif í bili, önnur en þau, að opin-
bert var gjört hvað Rússar sjálf-
ir voru að aðhafast í þá sömu
átt, og kom þá eftir fyljandi
fram:
Rússar nú undir vopnum, 5,-
060,000 menn, og er þeim skift
sem 'fýlgir:
Utan Rússlands um 2,000,000
manna og þeim aftur skift þann-
ig: 'í Finnlandi 20,000; í Þýzka-
landi 750,000; í Póllandi 450,000;
í Tékkóslóvakíu 10,000; í Austur-
ríki 60,000; í Ungverjalandi 60,-
000; í Rúmeníu 300,000; í Júgó-
slavíu 7,000; í Albaníu 2,000; í
Búlgaríu 90,000; ' Mansjúríu 85,-
000; í Kóreu 175,000; í Azerbaijan
(Iran) 10,000.
ORÐSENDING
TIL KAUPENDA LíiGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ISLANDI:
MuniB a8 senda mér áskriftargjöld a8 blö8unum fyrir
• júnílok. AthugiS, a8 blö8in kosta nú kr. 25.00 árangur-
inn. Æskilegast er a8 gjaldiS sé sent f póstávlsun.
BJÖRN (3-UÐMUND8SON,
Reynimel 52, Reykjavlk.
DR. ROBERT BLACK
BérfrœOingur í augna, eyma,
nef og hdlssjúkdómum.
416 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofuslmi 93 851
Heimastmi 42 154
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
islenzkur lyfsali
Fúlk getur panta8 meSul og
annaS me8 péstl.
Fljót afgreiSsla.
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur líkkistur ogr annast um út-
farir. Allur útbúnaöur sá. bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnlsvarOa og legrsteina.
Skrifstofu talslmi 27 324
Heimilis talsími. 26 444
Phone 31 400
Electrlcal Appllances and
Radio Service
Furniture and Repaira
Morrison Electric
674 SARGENT AVE.
rrifsi izii
MESSENGER SERVICE
Vi8 flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smœrri Ibú8um,
og húsmuni af öllu tíel.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Slmi 26 888
C. A. Johnson, Mgr.
TELEPHONE 94 358
H. J. PALMASON
and Company
Chartered Accountants
1101 McARTHUR BUILDING
Winnipeg, Canada
Phone 49 469
Radio Service SpeclaUsts
ELECTRONIC LABS.
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
130 OSBORNE ST., WINNIPBG
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLOCK SÍMI 95 227
Wholesale Distributors of
FRE8H AND FROZpN FISH
Manitoba Fisheries
WINNIPEG, MAN.
T. Bercovitch, framkv.stj.
Verzla f helldsölu me8 nýjan og
frosinn flsk.
303 OWENA STREET
Skrlfet.afml 25 355 Helma 56 462
Hhagborg U
FUEL CO. n
Dlal 21 331
(C.F.L.
No. 11)
21 331
Argue Brothers Ltd.
Real Estate, Financial, Insurance
LOMBARD BLDG., WINNIPEG
J. Davidson, Reprcsentative
Phone 97 291
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY STREET
(Beint suBur af Banning)
Talslmi 30 877
ViBtalstlmi 3—5 efUr hádegi
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Seikirk, Man.
Office hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Office 26 — Res. 230
Office Phone Res Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
DR. J. A. HILLSMAN
Surgeon
308 MEDICAL ARTS BLDG
Phone 97 329
Dr. Charles R. Oke
Tannlœknir
For Appointments Phone 14 908
Office Hours 9—6
404 TORONTO GEN. TRUST8
BUILDING
283 PORTAQE AVE.
Winnipeg, Man.
SARGENT TAXI
PHONE 34 565
For Quick Reliable Service
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. LeJgja hús. Ot-
vega penlngalán og eldsábyrgf).
bifrei8aábyrg8, o. s. frv.
PHONE 97 638
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LögfrceOingar
209BANK OF NOVA SCOTIA BO.
Portage og Garry St.
Slml 98 291
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quaiity Fish Netting
60 VICTORIA ST., WINNIPEG
Phone 98 211
Manager T. R. THORVALDSON
Your patronage will be appreciated
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Managing Director
Wholesale Distributors of Frj«h
and Frozen Flsh.
811 CHAMBERS STREBT
Offlce Ph. 26 328 Ree. Ph. 73 91T