Lögberg - 07.11.1946, Side 8

Lögberg - 07.11.1946, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER, 194C Or borg og bygð Ljóðmæli Jónas A. Sigurðsson ..............$4.00 BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 S/.rgent Ave., Winnipeg. Gjafir til Betel — “Áheit” from a friend, Winni- peg, $10.00; J. B. Joíhnson, Gimli, 50 Ibs. Whitefisih, 50 lbs. Pidker- el; S. E. Jdhnson (Plumber) Winnipeg, $100.00. Kærar þakkir. J. J. Swanson, féhirðir, 308 Avenue Bldg., Winnipeg. ♦ Úngfrú Ingilbjörg Jónsdóttir frá Reykjavík, sem stundaði um hríð verzlunarkkólanám í Banda- ríkjunum, og dvaldist hér dálít- inn tíma, lagði af stað til New York í gær, og mun fara þaðan með skipi til íslands, á næstunni. -f Mr. og Mrs. B. Helgason frá Gimli, Man., voru stödd í bæn- um fy'rir helgina, var Mrs. Helga- son að lieita sér lækninga. -f Hið eldra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur sinn ár- lega Bazaar á mánudaginn þann 13. nóvemlber næstkomandi; verður þar margt ágætra og eigu- legra muna á boðstólum. Stutt Skemtiskrá fier fram að kvöldinu. ■f Séra Rúnólfur Marteinsson og frú, fara vestur til Ninette á föstudaginn. Á iþakkargerðar daginn flytur séra Rúnólfuir guðsiþjónustu á Ninette heilsu- hælinu, en á sunnudaginn pré- dikar hann í United Churdh þar í bænum. -f Athygli skal hérmeð leidd að því, að aðgöngumiðar á samsæt- inu, sem haldið verður í Flame samlkvæmissalnum að kveldi þess 19. þ. m., verða ekki til sölu eftir þann 15 þ.m. Áríðandi er, að menn tryggi sér aðgöngu- máða sem allra fyrst, svo hægt sé að láta þá sem veizluna ann- ast vita í tæka tíð hvað margra sé von við borðhaldið. Aðgöngumiðar kosta $2.25 á mann og fást hjá,Gretti L. Jó- hannson, 910 Palmerston Ave., Guðmann Levy, 685 Sargent Ave. og Davið Björnsson, 702 Sargent Ave. -f Gefið í Blómsveigasjóð Kvenfél- agsins “Björk,” Lundar — $10.00, í kærri minningu um Daníel H. Backman, Clarkleigh P. O., frá Mr. og Mrs. Guðni Mýrdail og Mrs. Ingveldur Jón- asson, Otto, Man., og einnig frá Mr. og Mrs. Sigurbjöm Krist- jánson, Mr. og Mrs. W. F. Breck- man og Mr. og Mrs. H. Benedict- son, öll frá Lundar, $9.00. Með samúð og þakklæti, Mrs. G. Einarson, skrifari, Lundar, Man. -f Föstudaginn, 25. okt. s. 1. and- aðist öldungurinn Jón Helgason, 97 ára og þriggja mánaða, að heimili Mr. og Mrs. C. W. Wells í Blaine, Wash., þar sem hann hafði dvalið sáðastliðin fimmtán ár. Jón var ættaður úr Isafjarð- arsýslu á Islandi. .Fluttist til Ameríku 1893 og vestur að hafi 1902. Hann var mesta valmenni, vandaður og köllun sinni trúr. Útför hans fór fram 27. okt. frá Blaine lútersku 'kirkjunni. Séra Kolbeinn Sæmundsson jarðsöng. Far vel, kæri, gamli vin. Ei magnþrunginn hafsjór með öldufald, fær grandað því skipi, sem geymir í sér þann Guð, sem frá upphafi var og er. “Herra, nú heyrist ei andblær, því hér er svo indælt skjól. Nú ljómar frá heiðbjörtum himni (þín heilaga náðarsól. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. • Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. -f GUÐSÞJÓNUSTUR — Guðsþjónustur í íslenzka söfn- uðinum í Vancouver verða sem hér segir í nóvember- mánuði: 10. nóv., íslenzk messa kl. 7.30 e. h. 17. nóv., enslk messa kl. 7.30 e. h. Verður endurkomnum her- mönnum og fólki sem tók þátt í herþjónustunni, 'sérstaklega boðið til iþessarar guðsþjónustu. 24. nóv., íslenzk guðsþjónusta kl. 7.30 e. h. Sunnudiagaskóli, fenmingar- undirbúningur og undirbúning- ur fyrir barnaguðsþjónustu og samkomu um jólin, hvern sunmu- dag kl. 3 e. h. Allir boðnir og velkomnir. H. Sigmar, -f Gimli prestakall — Sunnudaginn, 10. nóv., messa að Árnesi, kl. 2 e. h.; “Remem- brance Day” service at Gimli at 7 p.m. Allir boðnir velkimni Skúli Sigurgeirson. -f Árborg—Riverton prestakall — 10.“nóv.—Hnausa, messa og árs- fundur kr. 2 e. h. Ánborg, íslenzk messa kl. 8 e.h. 17. nóv. — Víðir, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason -f Lúterska kirkjan í Selkirk — .. Sunnudaginn, 10. nóv., sunnu- dagaskóli kl. 11 árdegis. Islenzk messa kl. 7 síðdegis. Allir boðn- ir velkomnir. S. Ólafsson. AUDITORIUM Winnipeg November 18 & 19 Fred M. Gee Presenls MALE CHORUS DIRECT FROM REYKJAVIK. ICELAND 36 SINGERS SOLOISTS: Stefan Islandi, Tenor Gudmundar Jonsson, Baritone DIRECTOR: Sigurdur Thordarson • SEATS (For November 19th) 12.60, $1.95, $1.30, 90c—Now on Sale at Celebrity Concert Series Ltd., 383 Portage Avenue Note: Only Seats Available for November 18th are on Main Floor, Rear, at 90c. MAIL ORDERS: Send Money-Order and Stamped, Self-Addressed En- veiope for Return oí Tickets to: Celebrity Concert Series Ltd., 383 Portage Avenue ÆTTARTÖL rita eg nú um nokkurn tíma fyrir þá, sem óska þess. Bezt er að þeir, sem skrifa mér upp á þetta, taki það strax fram hve ítarleg ætt- artalan á að vera. Þ. Þ. ÞORSTEINSSON Ste. 22 Corinne Apts. Winnnipeg, Canada Sími 22 013 -f • Kæri ritstjóri Lögbergs: Viltu gjöra svo vel að koma okkur í bréifasamband við Vest- ur-íslenzka pilta og stúl'kur á aldrinum 16—22 ára. Með fyrirfrain þakklæti. Ólöf Jónsdóttir, Skólavörðustíg 17B, Reykjavík, Iceland. Valgerður Hannesdóttir, Hverfisgötu 12, Reykjavík, Iceland. -f ÞAKKARORÐ — Við biðjum Lögberg að skila þaikklæti til Vancouver-lslend- inga fyrir ljómandi gjöfina og samsætið, sem okkur var haldið í Hillcrest Clubroom 18. október. Með vinsemd, Mr. og Mrs. B. O. Howardson. -f Tillög í stofnunarsjóð hin fyrir- tyugaða íslenzka tElliheimilis í Vancouver, B. C. — Mr. and Mrs- Abbs, Courtney, B.C., $25.00; Mr. and Mrs. J. L. Essex, $20.00 Mr. Óli Goodman, Cartierville, Quebec, $5.00; Mrs. Anna Harvey, $5.00; Mrs. C- I. Knapp, Camas, Wash., $28.60; Mrs. Helga Gudmundson, $10.00; íslendinga félagið “ísafold,” Van- vouver, B.C., $295.76; Mr. John Gíslason, $25.00; Mr. S. Brynj- ólfson, $2.00; Mrs S. Christopher- son, $2.00; Mr. and Mrs. F. O. Líndal, $5.00. Gefið í minningu um kæran vin, Jóhannes Lárus- son, dáinn júlí 1945, Mrs. Sig- ríður Jónasson og family, Prince Rupert, B.C., $10.00; Daníel Hall^ dórson, Hnausa, Man., $20.00; gefið í minningu um hjartkæran eiginmann, Jóhannes Lárusson, Jóhanna Lárusson, $1500; gef- ið í minmingu um kæran vin, Þorleif Jónasson, dáinn 8. októ- ber 1945, Jóhanna Lárusson, $5.00; Mr. arjd Mrs. John Phillip- son, Osland, BjC., $10.00; gefið í minningu um Carl Frederick- son, Miss H. Kristjánsson, 1025 Dominion St., Winnipeg, Man., $10.00; Ströndin í Vancouver, $10.00; Tryggvi J. Olson, $5.00- Með þakklæti fyrir hönd nefndarinnar. Pétur B. Guttormsson, féhirðir, 1457 West 26tih Avenue, Vancouver, B. C........... Minningarguðsþjónusta Minningarguðsþjónusta verður haldin í Fyrstu lútersku kirikju, 11. nóvember n. k. kl. 7 e. h. agsins. Verður hún með sama sætti og verið hefir undanfarin ár. Prestar og sngflokkar ís- ;enzku safnaðanna taka þátt í athöfninni; einnig verður ein- söngur. Mr. Norman Bergmann frytur erindi og minnist þeirra úr hópi vorum sem fórnuðu lífi sínu í tveimur veraldar stríðum. Samskot verða tekin til arðs fyrir sjóð þann sem reglan, Daughters of the Efnpire, er nú að mynda, og nefnist “I.O.D.E. Second War Memorial Scholar- Ship Fund.” Jón Sigurðsson félagið vonar og óskar að almenningur sækji þessa minningar athöfn, þar sem minnst verður með söknuði og lotningu hinna föllnu. -f Ný búð opnuð í Langruth Laura’s Style Shoppe Það er ékki lengur þörf fyrir konur í Langruth að fara til stór- borganna til þess að fá sér fallega kjóla. Það er úrval af kjólum og ýfirhöfnum af beztu tegund, einnig nýtízku hattar og margt fleira fyrir ikvenfólk og börn nú til boðs hjá Mrs. J. Finnbogason, ef hún Ihefir ekki það, sem þið þarfnist, þá er hún reiðubúin að útvega ykkur það, ef mögulegt er. Komið því inn til Laura’s þar eru þið æfinlega velkomnar. Ertu hræddur við að borða ? Attu vlð að stríða meltingarleysi, belging og nábit? paS er ðþarfi fyrir þig að láta slíkt kvelja þig. Fáðu þér New Disoovery "GOLDEN STOMACH TÖFLUR.” 360 töflur duga 1 90 daga og kosta $5.00; 120 duga I 30 daga, $2.00; 55 i 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dós — fæst I öllum lyfjabúðum. Hugsað fram! Látitu hreinsa öll fötin, sem þú þarft að láta heins í haust — NÚNA . . . Ágætisverk Hagnýttu þér tækifærið til spamaðar með því að vitja fata þinna í búðina sem næst þér er. Búðir okkar eru nú opnar frá kl. 8 f. h. til kl. 7 e. h. Perth’s 888 SARGENT AVE. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar undir umsjón Jón Sigurðsson fél- ÞJÓÐRÆKNISDEILDIN “ G I M L I ” heldur SAM KOM U PARISH HALL Föstudagskveldið þann 8. nóvember n.k. SEM HEFST KL. 8:30 SIÐDEGIS SKEMTISKRÁ 1. Ávarp forseta. 2. Einsöngur — Ó- N. Kárdal. 3. Smáleikur. 4. Söngur (fjórraddaður flokkur). 5. Framsögn — Mrs. H. G. Sigurdson 6. Einsöngur — Ó. N. Kárdal. 7- Ræða — Séra V. J. Eylajnds. 8. Söngur (fjórraddaður flokkur). DANS OG VEITINGAR Hljómsveit Hannesar Kristjánssonar spilar fyrir dansinum. KOMIÐ OG SKEMTIÐ YKKUR'. INNGANGUR — Börn 20c — Fulþorðnir 35c / > SAMSÆTI FYRIR . . . KARLAKÓR REYKJAVÍKUR í GRAND FORKS 4 Eins og þegar er kunnugt, syngur Karlakór Reykja- víkur í Grand Forks sunnudaginn þ. 17. nóvember kl. 3:30 e. h., í samkomusal aðalmiðskóla borgarinnar (Central High School Auditorium) .Er söngsamkoma þessi fyrsta slík samkoma ársins, sem haldin er á veg- um “Grand Forks Community Music Association.” Að lokinni samfcamunni efna Islendingar í Grand Forks til samsætis til! heiðurs söngmönnunum, til þess að gefa löndurn þeirra tækifæri til að fagna þeim og kynnast þeiim, og verður samsæti þetta, sem hefst kl. 6 e. h., haldið í neðri sal Odid Fel'liow samkomuhússins (Odd Fellows Temple þar í borg. Allir Islendingar í Grand Forks og nágrenni eru boðnir og velkomnir í umrætt samsæti- / F. h. undirbúningsnefndar, RICHARD BECK. A. Þ.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.