Lögberg - 06.02.1947, Síða 2

Lögberg - 06.02.1947, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR, 1947 Þannig leit hann á það (AS HE SAW IT) Eftir ELLIOTT ROOSEVELT Lauslega þýtt af Jónbirni Gíslasyni. Bókin theitir “As He Saw It” og er niðurstöður og ályktanir af bók eftir Elliott son Roosevelts forseta. Eftirfarandi greinakaflar eru niðurlags ’kapítuli í nýkominni ferðalagi 'hans um Eviópu, þar með talið Rússland, og bregður nokkuð öðru ljósi yfir ýmsa pólitíska viðburði í seinni tíð, en blaðalesendur eiga að venjast nú í dag.—(J. G.). (Niðurlag) Nokkrum orðum má minnast í Fersíu. Sú saga er aðeins ein fa)dur skrípaleikur, væri hann ekki svo mjög galli blandaður. Öryggisnefnd sameinuðu þjóð anna 'krafðist að halda þeim mál- um opnum á dagskrá, sem beinni aíieiðingu af forystu Bretlands og Bandaríkjanna, jafnvel þó slíkt yrði oft hættulegt deiluefni og kæmi mörgum sinnum í bága við vilja og fyrirmæli persnesku stjórnarinnar sjálfrar. Ástæðurn ar voru augljósar: Bretar höfðu vendilega haldið vörð um sín eig- in olíuréttindi í Suður-Persíu, með samningum um 51 og 49%. Ljónshlutinn gekk auðvitað til brezka ljónsins. Þegar Rússar hugðust að kom- ast að olíusampingum í Norður- Persíu með 50 — 50%, gjörðu ör- yggisnefndarmenn þar út af há- vaða mikinn og yfir öll Banda- ríkin var stík allsherjar samþykt meðal blaðamanna og fréttaskýr- ara, um að Rússar væru í landa- leit, að vér sem hlustuðum og lásum, vorum næstum albúnir að taka þessa rangfærslu, sem góðan og gildan sannleika, af því það var svo þráfaldlega endurtekið. Persra er aðeins þýðingarmikil í þessu máli af því að nokkrum mönnum í London og Washing- ton er áhugamál að eitra hið and- lega andrúmsloft gegn Rússílandi; eins og rússneska þjóðin hafi ekki mætt hinu ofsalega áhlaupi af stríðsvél nazista, staðið gegn henni og mulið hana að lokum og þar með sýnt og sannað fyrir alla ókomna tíma, hve sameining og samvinna er mikilsvarðandi og ómissandi fyrir friðarmálin. Ef eg tala hér með nokkurri á herslu, þá er það af því, að eg hefi rétt þar til þó í smáum stíl sé. Eg hefi unnið og flogið með mörgum góðum drengjum hverra fráfalls mér er óljúft að minnast. Það er miður ánægju- legt að gjöra sér grein fyrir að það málefni, sem þeir létu lífið fyrir, er nú vanraðkt eftir svo skamman tíma og af einstakling um, sem aldrei fundust á réttum stað, jafnvel eftir Pearl Harbor. Eg gat áður um “nokkra menn. Eg mætti ef til vill tala ljósara. Eg á þar við menn í ráðuneytinu, sem faðir minn treysti að fullu, þar með talda vissa menn, sem stundum af misgáningi var leitað til sem sérfræðinga í dtanríkis mlálum. Eg á við íhaldsmenn ú: báðum aðalflokkum þingsins, menn, sem telja flokksmensku happadrýgri en samvinmumensku fyrir framtíðina. Eg á við verndara “frjálsra blaða.” Blaða, sem berjast fyrir frelsi í ábyrgðarleysi. Þeirra raddir láta hæst gegn góðu sam- lyndi hinna þriggja stórvelda. Það er afleiðing og niðurstaða afstöðu þeirra til neitunarvalds- ins (veto). Eg á ennfremur við þá menn, sem miða alla utanríkispólitík við atomsprengjuna, herforingja, sem sjáanlega hugsa aðeins um sína framtíðar iðn og eru reiðu- búnir að myndbreyta siðmenn- ingu vorra tíma í ösku og bruna- rústir. Eg er þakklátur fyrir að ame- rískar venjur og erfðakenningar fyrirskipa að hermannavald skuli ekki ráða örlögum þessarar þjóð- ar. Eg er fuUviss að það er engin til viljun að áskilið var að forset- inn skyldi ekki tilheyra her- mannastéttinni en vera þó æðsti stjórnari hers og flota. Vér verðum mhð gætni að gjöra oss grein fyrir að nú sem stendur virðast einstaklingar úr hermannastétt hafa tekið á herð- ar sínar á'byrgð á meðferð póli- tís‘kra mála síðan stríðinu lauk. Eg hefi engar athugasemdir að gjöra við frammistöðu Marshalls hershöfðingja í Asíu. ‘heldur ekki við embættisrekstur Beedle Smith í Moskva. Heldur neita eg ekki að Leahy aðmíráll sé bezti ráðanautur sem nokkur forseti hafi átt, en eg vil færa rök fyrir því að slík mikilsvarðandi em bætti, ættu að felast mönnum utan hermannastéttarinnar, það sé ekki hentugt fyrir þjóð sem er lýðræðis en e'kki hernað arþjóð, að treysta uppíýsingum og leiðbeiningum í aíþjóðamál um, frá mönnum úr þeirri stétt Þeir herfræðingar, sem hyggj að helga krafta sína stjórnmála störfum í Ameríku, ættu fyrst að slíta öll bönd, sem tengja þá við herafla ríkisins. Hættan af pólitík herfræðing' anna er augljós. Herráðið og herinn sjálfur í heild, getur verið hið starfandi afl í framsækni og framþróun innanlands, aðeins ef hann fylgir að málum þeirri stefnu í utanríkis pólitík. Þessvegna ættu engir menn hversu mikilhæfir sem þeir ‘kunna að vera, að hafa yfirráð hers og stjórnmáía samtímis Framkoma hermanna vorra utan lands, ber þessa glöggt vitni Meðan þeir voru sannfærðir um að verkefni þeirra að vinna stríð ið var ekki fullkomlega afgrei«tt: fóru þeir með glöðu geði á mis við öll þægindi heimila sinna engar óskir bárust frá þeim um að hverfa heim fyrir fundinn Potsdam, því þá voru enn ákveð- in verk að vinna í lýðræðis átt« ina, gagnvart ýmsum fasista hreiðrum er unnin voru. En samtímis því er augljóst var að hugsjónir þær er þeir höfðu barist fyrir — sérstaklega friður um marga mannsaldra og ábyrgstar voru með einróma samþykki “hinna þriggja” í Te heran, voru bornar fyrir borð, laust upp slíku ópi frá Paris alt til Tokyo, að bergmálið barst til Washington. Eg vil taka fram að eg er ekki a móti því að Bandaríkin hafi töluverðan fastan her; eg er þvert á móti meðmæltur því, ef hann er notaður sem öryggis ráðstöf- un, eftir skilningi stofnskrár sam- bandsiþjóðanna og ef þær halda við sína upprunalegu stefnu og undirstöðulög: þ. e. sífelt nánara samband “ihinna þriggja.” Ein spurning kemur í hug minn: Hvað getum vér gjört, vér sem erum ekki aðeins óbrotnir meðlimir stjórnarinnar í Wash- ington, heldur annað miklu þýð- um ingarmeira — bandarískir borg- arar? Hvað getum vér gjört ti'l tryggingar því að stjórnin snúi aftur inn á þann veg er mældur var út og lagður af Franklin Roosevelt? Til þess að geta svarað þessum spumingum verð eg að geta i'ræðslu þeirrar er eg hlaut af lestri sögunnar og eftirdæmi því er faðir minn gaf s§m forseti. Sannfæring mín er, að þeir forsetar vorir, hafi verið mestir og bestir, er gjörðu sitt ítrasta til að kynnast vilja fólksins og skildu það best. Lincoln gat ekki undirskrifað ausnarskjal svertingjanna fyr en tveimur árum eftir að borg- arastyrjö'ldin hófst, ekki af því Dungi væri ekki lagður á málið SEEDTIME a/ytcC HARVEST - B, E. ROBERTSON Assistant to Director, IAne Elevators Farrn Servicc, Winnipeg, Manitoba. Weed Control With 2, 4-D 2, 4-D is a hormone-ljke sub- stance or regulator. It is a new c'hemical weed «killer of great promise. During 1945 and 1946 thousands of tests were made of 2, 4-D on large numbers oi weed and crop plants in the United States and Canada. On tlhe basis of these tests the North Central Weed Conrol Conference, held recently at Des Moines, Iowa, made certain tentative re- commendations in respect to the use of 2, 4-D in 1947, a brief sum- marý of some of which is pre sented here. Recommendations. 2, 4-D is re commended for the following purposes: (1) To control broad- leaved weeds in lawns and turfed areas. (2) To eradicate many weeds from roadsides, rights-of way, ditch banks, fence rows and other areas where there is no danger of injuring susceptible ornamental or crop plants. (3) To control many annual weeds resistant growing crops. (4) For the prevention of seed produc tion of some weeds. (6) For spot treatment of susceptible peren nial’ weeds in pastures that do not contain legumes. Important Factors. Some of the important factors affecting the results of 2, 4-D treatments are he kind of plant, stage of growth, soil moisture( soil fer« tility and. temperature. Farmers planning the use of 2, 4-D treat ments for grain crops in 1947 should seek advice from their Agricu/lturai Representative or nearest University or Dominion Experimental Station. Weed Research. Much more information is needed on weed control by 2, 4-D. As a matter of fact there is the greatest need in Canada, not only for more Che- mical weed control studies, but for greatly enlarged funds for general weed research. No prac tical weed control program can ae better than the research on which it is based. MONARCH ANNUAL LIFE HOLDS MEETING Tóbakssali: Það þýðir ekkert að stefna yður svo það er bezt að eg afskrifi skuld yðar. —Þúsund þakkir. Tóbakssalinn: Eftir ihverju er- uð þér að bíða, við erum lausir hvor við annan. — Eg 'hélt bara að það væri venja að manni væri boðið upp vindil, þegar maður jafnar reikningana. Hann svaf fast. 1 Kansas City var lögreglan eitt sinn beðin um að skerast í leikinn, vegna þess að viðtæki í aíl var stilt svo hátt að glaum- urinn hélt vöku fyrir fólki í rundruð metra fjarlægð. Þegar ögreglan ikom á staðinn fann hún bfleigandann sofandi í bíln- frá norðurfylkjunum, heldur íinu, að sá þungi var ekki nægi- legur. Gegnum ameríska lýðræðis- iiugsjón skapast vissulega andleg- ur skyldleiki milli forsetans og fólksins, sem stundum er þó ekki svo náinn sem æskilegt væri. Vér sem erum valdhafamir; ver sem erum borgarar þessa ands, verðum að ljá lið vort tiH, ef nokkur forseti á að geta orðið góður forseti. Ef Franklín D. Roosevelt var góður forseti, var það fyrir þá megin ástæðu, að hann skildi svo glögglega hina amerísku- þjóð, sann tíma sem hann dvaldi í Hvítahúsinu. E N D I R. The Annual Meeting of the Monarch Life was held on Janu- ary 28th, 1947, with Mr. J. E. Woods, Vice-President presiding. He reported that t'he first full postwar year had been one in wthich the sáies of life insurance had reaohed record breaking levels and that tihe Company’s Business in Force was more than $112,000,000, Assets of the Com- pany now amounted to $26,000,- 000, having increased from $24,- 111,000 since the previous year. 35% of all assets were in Do- minion Government Bonds, al- tihough these do not constitute as high a proportion of total assets as they did when the national efforts required tihe strongest support of institutions qf this kind. Company holdings in mort- gages and real estate substantiai- ly declined over tihe last year. The increase in assets is re- filected in greater holdings of corporation bonds and preferred stocks. These two classes of securities indicate rnost clearly tihe effect of prevailing low in- terest rates. Of Company hold- ings of these securities, at the beginning of 1946, approximately one-half in value were called during the year eifcher for pay- ment of refunding at substanti- ally lower rates of interest. This enforced reinvestment together with the placing of new funds at low rates bore down on the aver- age interest rate, which, for the year, was 4.71%. While this ratq was highly satisfactory, it, un- fortimately, couF-d not be main- tained because even an unex- pected change in tihe general trend could not prevent a further decline. The total investment in bonds and stocks was approximately $23,600,000 and their market value exceeds tihe book value shown in tihe statement by more than $2,000,000. Net earnings were substantially lower than in the previous year because of lower interest yields and because profits on securities sold or re- deemed was substantially less. New salles of insurance, so much in excess of tihose in previous years, absorbed a substantially larger part of tlhe current earn- ings of old business. The actuarial reserves with re- spect to business written since 1942 have been calculated on tihe assumption of 3% interest earn- ing return. In addition the pro- vision for strengthening actuarial reserves against business written prior to January lst, 1943, was increased to $925,000. Full pro- vision was made as usual for accrued profits to policyholders and all other reserves were fully maintained. Free surplus after providing for all reserves in- creased from $925,000 to $1,043,- 000. G. C. Cumming, General Man- ager, commenting on Operations pointed out that New Business placed at risk during the year amounted to $22,205,000 exclusive of Single Premium Immediate Annuities. This represented a gain of over 60%. Business in Force gained $15,881,245 to $112,- 725,763. an increase of 16.4% for the year The mortality experi- ence continued satisfagtorily and was somewhat better tihan in the past few years, partially because of tihe termination of tihe war. ‘Zhst ratios advanced moderately but were satisfactory. The meeting elected John A. Flanders, R. J. Gourley, Peter Lowe, W. L. Parrish, G. E. Sharpe. C. Gordon Smith, George H. Stewart, E. J. Tarr and J. Elmer Woods to be Directors of tihe Company. The Directors, at a meeting following the Annuál Meeting, elected E. J. Tarr, K.C., Presi- dent, and J. Elmer Woods, Vice- President. BÆNDABRAGUR — Flutt á samkomu — (Kveðið á “kreppu-árunum”) Þeir fólu mér á hendur hér Að hnoða saman nok'kur vers, Þótt heimskan lægi hátt og lágt í hendingunum, íangs og þvers. Þeir sögðu: Ef enginn yrkir brag Um íslendinga hriollur fer, Því enn er kreppan greipa gleið Og grátleg “pólitiíkin” er. Og kveða skyldi um forn frægð Og framtaksmenn á landnámstíð, Sem börðust djarft við ofuröfl í andstæðanna fimbulhríð. Þeir sátu ei við sældarkjör. Já, svei mér, ef eg þessu lýg. Þeir áttu í vonum ótal margt, En unnu sumir fyrir gýg. En hvað er svo um okkar öld Og áframha'ld. Er stefnan rétt? Að spyrja er ekki saknæm synd. Að svara verður fæstum létt. Við þykjumst kunna regin-ráð Og rata gegnum iblítt og strítt. Hið gamla verður úrelt alt, En aðal markið sérhvað nýtt. En illa rætast ýmsar spár þótt einhvern Ihafi framtíð dreymt. í dag er fyrir minnum mælt, Á morgun er það týnt og gleymt. Og það er orðið einskisvert Á ok'l^ar jörð að stunda bú; í heilu lagi himins til Er heillaráð að fljúga nú. En þó mun setið svona um stund Og syndgað eitthvað, því er ver. Og búið upp til annars heims Að genginn vildi róta sér. Það gengur illa að hefjast hátt Og hafna því, sem jarðneskt er. En þetta er ekki á lýðinn last, Eg lái hvorki þér né mér. Já, þá er kraftakvæði flutit. Og komist það á minnisblöð, Eg hygg það verði heimsfrægt ljóð Og hefji mig í skálda röð. Það notast eins og Buslu-bæn Og bætir másike “landans” hag. En það má enginn “'kyrja” í kór Né kveða eftiir sólarlag. Kristian Johnson. ♦ ♦ ♦ ♦ 4- ♦ ♦ Þjónn: Viduð þér ekki gera svo vel og borga. Við erum að loka. Gestur: Eg hefi ekki fengið neitt enn. Þjónn: Nú, jæja, þá eru það aðeins drykkjupeningarnir. ♦ Það var gleðskapur í liðsfor- ingjaskálanum, og einn lautin- antinn hafði hugsað sér að gera ♦ ♦*♦♦♦♦♦ gabb að herprestinum. Hann spurði, hvort presturinn vildi skíra barn. Presturinp: Hvar hafið þér barnið? Lautinantinn kom með hvolp. Presturinn: — Samkvæmt reglunum er það skylda mín að spyrja yður: Eruð þér faðir þessa bams? GREATLY EXPANDED SERVICE ímié 4Ist flNNUflL REPORT ♦ -............................. ■■ ■ FEATURES OF OUR 41st ANNUAL REPORT Increase over 1946 1945 Business in Force $112,725,763.00 $15,881,245.00 New Business $ 22,205,203.00 $ 8,441,420.00 ■ Premium íncome $ 3,029,426.00 $ 533,322.00 Assets $ 26,601,621.23 $ 2,491,105.58 '■ Surplus and Special Reserves ... $ 3,444,127.87 $ 228,080.58 35% OF 1946 TOTAL ASSETS IN DOMINION GOVERNMENT BONDS ICELANDIC REPRESENTATIVES Barney Egilson, Gimli K. N. S. Fridfinnsson, Arborg Dave Egilson, Langrulh W. Perry, Winnipeg W. E. A. ELAND Manager, Manitoba Branch 291 GARRY STREET WINNIPEG fflí ™E MQNHRCHLIFE (MóulUMiCfL UmpGAVu HEAD OFFICE • WINNIPEG i

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.