Lögberg - 19.02.1947, Page 5

Lögberg - 19.02.1947, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19 FEBRÚAR, 1947 5 STRAUMAR hafa rekið SÍLDINA INN í KOLLA- FJÖRÐ tegar tíðindamaður frá Morg- unblaðinu hafði tal af Árna Frið- lítið um göngur síldarinnar hér um slóðir, sagði hann, að ekkert er hægt um þetta að fullyrða, hvorki til né frá. Einn af starfsmönnum atvinnu- deiddarinnar hefir að staðaldri farið með einum veiðibátnum, sem stundað hefir veiði í Kolla- ósamkynja. Þar er bæði vorgots- síld og sumargotsíld ellegar réttara sagt báðar tegundirnar af sumargots- eða Faxaflóasíldinni, en vart verður við tvenskonar sumargotssíld hér við landið. Hvaða ástæður eru lí'klegastar til þess, að sildin kemur svo þétt hér inn í fjörðinn? Eg hygg, segir Árni, að það séu straumar, sem hafa rekið hana þangað. Er þá eðlilegt að hún haldist þar lengi? Ef rétt er til getið, að hún hafi safnast þar sarnan vegna strauma, þá má búast við því, að hún verði þar kyr þangað til Golfstraumsins fer að gæta meira í Flóanum, er fram á vorið kemur. En eins má vera að hún fari leiðina sína, í næsta stór- straum. Síldin hefir ekkert viðurværi þarna, að heitið geti, og þvú hor- ast hún, eftir því sem hún er þarna lengur. íslands-síldin ekki viö Færeyjar. Árni Friðriksson skýrði frá því að menn hefði grunað, að eitt- hvað af síldargöngunni, sem vön er að gera vart við sig fyrir Norðurlandi á sumrin, hafi að þessu sinni lent við Færeyjar, því þar hefir verið óvenjulega mikið um síld. Einn af starfs- mönnum Atvinnudeildarinnar, sem hefir haft með höndum síld- arrannsóknir undanfarin sumur, fór því til Færeyja, til þess að athuga þetta mál. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að síld sú, sem þar hefir veiðst, er af öðrum stofni, en .Norðurlandssíldin. Er hún yngri og minni og ekki eins feit. Árni telur allar líkur til, að aðalsíldargangan hér í Norður- Atlantshafinu fylgi að miklu leyti straumum, og því megi nökkuð marka af þeim hvaða leiðir síldin fari, sem er við Norðuhlandið á sumrin. Segir hann að flestar straumflöskur þær sem varpað er í sjóinn fyrir norðan land á sumrin, komi fram í norðanverðum Noregi. —Mbl. 15. jan. ísfiskur til Bretlands fyrir tæplega 2. miljónir 1 desembermánuði seldu 13 togarar í eitt fiskflutningaskip ísfisk á markað í Bretlandi. Samta'ls lönduðu skipin 30,863 kit, er seldust fyrir samtals krón- ur 1,911,893.76. Söluhæsta skip varð að þessu sinni bv. Vörður frá Vatnseyiri, Patreksfirði, er seldi fyrir rúm 7,300 sterleingspund. Aflahæsta skip var Viðey frá Reykjavík, með rúm 2,700 kit fiskjar. Eitt skip fór tvær söluferðir til Englands í mánuðinum. Það var Óli Garða. Flest skipanna seldu í Fleet- wood, eða 10. Þau voru þessi: Óli Garða seldi þar 2. des. 2572 kit fyrir 5821 sterlingspund og á gamlársdag seldi hann þar 2255 kit fyrir 4827 pund. — Tryggvi gamli seldi 2161 kit fyrir 5016 pund. Baldur 2692 kit fyrir 6287 pimd. Júní seldi 2384 kit fyrir 4881 pund. Vörður seldi 2634 kit fyrir 7303 pund. Viðey seldi 2754 kit' fyrir 6187 pund. Haukanes seldi 2116 kit fyrir 4551 pund. Drangey seldi 1778 kit fyrir 3677 pund og Maí sóldi 1854 kit fyrir 5063 sterlingspund. í Grimsby seldu Forseti 2691 kit fyrir 5947 sterlingspund, Gylfi seldi 2351 kit fyrir 6152 pund og Hafsteinn seldi 1870 kit fyrir 4698 stpd. Þá seldi mb. Ingólfur Arnarson í Aberdeen 751 kit fyrir 3254 stpd. —Mbl. 8. jan. —Skýldi gíraffinn ekki fá háls- bólgu þegar hann veður í lapp- irnar og kalt ér í veðri? —Jú, sennilega, en hann fær hana ekki fyr en tveimur mán- uðum síðar. -f I sjúkrahúsi einu í Ghicago fæddist nýlega barn, sem var þannig vanskapað, að alt, sem það borðað, í gekk niður í lungu Það var alveg lokað fyrir vélind- að. — Læknar gerðu þegar upp- skurð á barninu og benda allar líkur til að það mundi lifa. rikssyni í gær, um síldina í Kollafirði, sagði hann, að vel gæti verið, að hægt væri að hafa hér nokkra síldarvertíð um þetta leyti á hverju ári. Menn vita svo firði, til þess að athuga síld þá, sem þar veiðist. Athuganir hans hafa sýnt, að síld þessi er mjög HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR flytjum vér hér með öllum vorum mörgu \ íslenzku viðskiftavinum, í tilefni af 28. árs- þingi Þjóðrœknisfélags \slendinga í Vestur- heimi. Vér höfum enn sem fyr við hendina * byrgðir af ágætasta byggingarefni og getum því fullnœgt þörfum fslendinga í þeirri grein. The Winnipeg Paint&Glass Company, Limifed Velkomnir íslendingar á hið 28 ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi. Sherbrook Home ^Bakery VIGFÚS BALDVINSSON, eigandi 749 Ellice Avenue - Winnipeg SÍMI 37 486 Gómsæt rúgbrauð og allslags kaffibrauð ávalt á reiðum höndum. LANGRILL’S FUNERAL HOME Heilhuga árnaðaróskir til íslendinga í tilefni af 28. þjóðræknisþingi þeirra, 1947 W. F. L A N G R I L L Licensed Embalmer Ambulance Service 345 Eveline Street Selkirk, Man. Genuine $5,00 Cream Oil PERMANENT A steamed-in Cream Permaruent that gives your hair soft, springy curls that will not need pampering. $3.50 Open All Day Saturday NO APPOINTMENT NECESSARY Miss M. Einarson and Willa Anderson, two of our star operators extend a personal welcome to Ice- landic friends and patrons. Winnipeg's Leading Permanent Wavers NU-rASHICN PHONE 97703 18 Professional Operators Allar hugsanlegar árnaðar- óskir til þj oðrœknisfélagsins er erindrekar þess koma saman á 28. ársþinginu í Winnipeg. Um leið og vér bjóðum hvern einasta og einn erindreka velkominn, vœntum vér þess að um- hverfi vort megi stuðla aðþví, að gera þeim dvölina ánœgjulega. • í Mail Order byggingunni, Donald Street Söluskáli á áttunda lofti. • I búðinni á Portage Avenue -— Borðstafa og hraðgreiðslu matborð. Hressingarstofur. Bílastæði : , : ' . '■ ' ■ ' • : i ., • Um alla verzlunina -— Vingjarnleg afgreiðsla; sönnun hjartanlegri i I *T. EATON C?,„,TEe WINN'PEG CANADA

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.