Lögberg - 19.02.1947, Side 8
í
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. FEBRÚAR, 1947
Or borg og bygð
Prentnemi óskast
íslenzkur piltur á aldrinum
frá 15 til 18 ára með nokkra und-
irstöðuþekkingu í íslenzku, getur
fengið aðgang að prentnámi nú
þögar, verður að hafa lokið að
minsta kosti 10. bekkjar barna-
skólaprófi.
The Columbia Press, Ltd.
695 Sargent, Winnipeg
J. Th. Beck, forstjóri.
Veitið athygli!
Allar deildir Þjóðraeknisféiags-
ihs eru hér með ámintar um það,
að til'kynna undirrituðum nöfn
erindreka, er á þi-ng koma og
hvað margir komi frá hverri
deild; er þetta gert vegna þeirra
erindreka, sem ekki eiga vissan
bústað á bænum, en húseklan er
mjög tilfinnanleg.
Ó. Pétursson, • '
123 Home Street
Jón Ásgeirsson,
657 Lipton Street
Árni G. Eggertson, K.C.
919 Palmierston Ave.
♦
ÁRSFUNDUR The Columbia
Press Limited. verður haldinn á
fimtudaginn þann 27. febrúar,
1947. Hluthöfum verður tilkynt
bréflega um stund og stað.
♦
Þeir feðgar G. J. Oleson frá
Glenboro og Thomas Oleson,
voru staddir í borginni á laug-
andaginn var.
♦
Mr. B. J. Lifman frá Árborg
var staddur í borginni á mánu-
daginn.
•f
Miðdagsverður
Viking Club hér í bæ, heldur
miðdagsverð mánudaginn 24.
fóbrúar, kl. 12.15 í heiðursskyni
við Valdimar Björnsson, sem út-
nefndur hefir verið af stjórn Is-
lands tit að bera kveðju stjórn-
arinnar til þjóðræknisþingsins,
sem haldið verður dagana 24.—
26. febrúar. Miðdagsverðurinn
fer fram væntanlega í Marl-
borough hótelinu. Veizlustjóri
verður Mr. Clefstad, forseti Vik-
ing Club. Islendingar utanbæj-
ar, sem innan jafnt velkomnir.
-f
Á miðvikudagskvöldið þann 12.
þ. m. lézt í borginni Duluth í
Minnesotaríkinu, hinn nafnkunni
kirkjugarðsvörður og athafna-
maður, Kristján Johnson, hnig-
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Valdimar J. Eylands, prestur.
Heimili: 776 Victor Street,
Sími: 29 017.
Harold J. Lupton, organisti og
söngstjóri.
308 Niagara Street.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h.,
á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.
Söngæfingar: Yngri flokkur-
inn—á fimtudögum. Eldri flokk-
urinn — á föstudögum.
-f
Guðsþjónustur í íslenzka söfn-
uðinum í Vancouver, síðari hluta
febrúar og fyrri hluta marz.
(Guðsþjónustur þessar fara all-
ar fram í dönsku kirkjunni
Corner E. 19th og Burns St.,
nema öðruvísi sé sagt).
Sunnudaginn 23. febrúar, ís-
lenzk messa kl. 3 e. h.
Sunnudaginn 2. marz, ensk
messa M. 7.30 e. h.
Sunnudaginn 9 marz, íslenzk
messa, kl. 3 e. h.
íslenzk föstuguðsþjónusta
fimtudaginn 27. febrúar, kl. 8
e. h. í Norsku kirkjunni íCorner
6th and George St.) North Van-
couver.
Islenzk föstuguðsþjónusta 6.
marz, bl. 8 e. h. í United Church
á 2nd St. í Steveston.
Allir æfinlega velkomnir.
Sunnudagaskóli hvern sunnu-
dag, kl. 2 e. h. í neðri sal dönsku
kirkjunnar.
♦
Gimli prestakall—
Sunnudaginn 23. febr.—
Guðsþjónusta á Mikley, kl. 2
eftir hádegi. Allir boðnir vól-
komnir.
Skúli Sigurgeirson.
+
Lúterska kirkjan í Selkirk—
Sunnudaginn 23. febrúar: —
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
fslenzk messa kl. 7 síðd.
Umtalsefni við þessa guðsþjón-
inn allmjög að aldri, hinn gagn-
merkasti maður um afLj; hann
var ættaður úr Borgarfirði hin-
Vér óskum Islendingum til heilla og hamingju með 28.
ársþíng Þjóðrœknisfélags íslendinga í Vesturheimi.
Við bjóðunt erindreka þess og alla íslendinga velkomna
á skrifstofu okkar til skrafs og ráðagerðar og við erum
ávalt reiðubúnir til að aðstoða þá með alt er að fast-
eignum, húsabyggingum eða fjármálum lýtur.
Slysatrygging
Árið sem leið voru f.eiri slys hér í Winnipeg
en dæmi eru áður til. Fólk hefir farið heiibrigt
og glatt að heiman frá sér að morgni, en legið
slasað eða dautt að kveldi. Hér er ekkert rúm
til að leita uppi orsakir fyrir þessum vand-
ræðum. En það er tími og ástæða til að hugsa
og tala um trygging lífs og lima fyrir þessum
ófögnuði. Lítið inn til okkar þegar þið hafið
tíma og látum obkur tala nánar um hættuna,
sem yfir öllum vofir í þessu samhandi.
J. J. SWANSON & (0., LTD.
308 AVENUE BUILDING WINNIPEG
ustu verður Erlent Trúboð. AUir
viðstaddir kirkjugestir eru boðn-
ir til kaffidrykkju í samkomu-
húsi safnaðarins af Trúboðsfélagi
safnaðarins, að messu aflokinni.
S. Ólafsson.
um syðra; útför hans fór fram á
laugaidaginn þann 15. Þessa
ágæta manns mun -nánar verða
Verða minst á næstunni.
♦-
John Emil Johnson, sonur Guð-
jóns og Salínu Johnson, lézt á
Concordia sjúkrahúsinu í þess-
ari borg síðastliðinn föstudag, 37
ára að aldri; hann var fæddur í
Ártborg; auk föður síns, lætur
John Emil eftir sig fjórar systur
og þrjá bræður; systurnar eru
Mrs. G. F. Jónasson, Mrs. L. Rolis,
Sigrún og Mrs. H. Smallwood, en
ibræðurnir, Kristján, Alfred og
Stanley; einnig syrgir hann heit-
mey hans, Sadie McPhail. ÍJt-
förin fór fram frá Bardals á
mánudaginn. Séra Valdimar J.
Eytiands flutti kveðjumálin.
ísienzkir sjúklingar, sem liggja
á sjúkrahúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þeirra, eru
vinsamlega beðnir að síma Mrs.
George Jóhannesson, 89 208, ef
æskt er eftir heimsókn eða ís-
lenzku blöðunum.
Birt að tilstuðlan Djákna-
nefndar Fyrsta lút. safn.
-f
*
Athygli skal hér með leidd að
íslendingamóti þjóðræknisdeilö-
arinnar Frón, sem fram fer í
Fyrstu lútersku kir'kju á þriðju-
dagskvöldið þann 25. þ. m. Hefir
stjórnarnefnd deildarinnar mjög
K. N. ] ui I U S:
KVIÐLINGAR
Fyrsta útgáfan af ljóðsafni þessa sérstæða kýmni-
skálds Vestur-íslendinga, og raunar íslenzku þjóðar-
innar í heild, sem Bókfellsútgáfan í Reykjavík sendi
frá sér fyrir rúmu ári, seldist upp á svipstundu, og nú
er 2. útgáfa komin á markaðinn; þetta er stór bók,
prentuð á úrvals pappír og í fyrirtaks bandi. Bókina,
sem kostar $7.50 að viðbættum 25 centa póstgjaldi, má
panta hjá
M R S. B. S. B E N S O N
c/o THE COLUMBIA PRESS, LIMITED
Winnipeg, Manitoba
Concert
In Support of
THE ICELANDIC CANADIAN CLUB
SCOLARSHIP FUND
MONDAY, FEBRUARY 24TH, 1947
First Lutheran Church
Daniel Mclntyre Collegiate Operatic Society
Excerpts from Tihe Mikado Sullivan
Cast and Chorus of 40
Directed by Miss Lola Smith
Violin Sonata Beethoven
Alma Walberg
Accompanist Miss Miriam Dickert
ICELAND IN WARTIME
Illustrated Lecture
Capt. Carl J. Freeman, U.S.N.
Fargo, N Dak.
Admission 50 cents 8-15 p.m.
TUTTU GASTA OG SJÖUNDA
ÍSLENDINGAMÓT
ÞJÓÐRÆKNISDEILDARINNAR “FRÓN”
verður haldið í
Fyrstu lútersku kirkju, Winnipeg
þriðjudagskveldið, 25. Feb., 1947, kl. 8e.h.
Inngangur $1.25
SKEMTISKRÁ:
1. Ó Guð vors lands.
O Canada.
2. Ávarp forseta Próf Tryggvi J. Oleson
3. Karlakór Islendinga í Winnipeg
Söngstjóri, B. Sigurdson.
Píanisti, G. Erlendsson.
4. Kvæði ............. Páll S. Pálsson
5. Orgel Solo Harold J. Lupton
6. Einsöngur ................ Elmer Nordal
7. Ræða.................. Valdimar Björnson
8. Karlakórinn.
GOD SAVE THE KING
Veitingar í neðri sal kirkjunnar.
Dans í Goodtemplarahúsinu frá kl. 10 til 1
Ben Rod’s Red River Ramblers spila.
Fjölmennið á íslendingamótið!
Aðgöngumiðar til sölu í Bókabúð Davíðs Björnssonar.
i:;
til alls undirbúnings vandað, og
verður þetta vafalaust ein allra
ánægjulegasta s'kemtisamkoma
ársins. Tryggið yður aðgöngu-
miða í tæka tíð.
-f
Sérstaka athygli fiski- og skóg-
aihöggsmanna viljum vér vekja
á auglýsingunni frá Sænska inn-
kaupsfélaginu að 215 Logan Ave.,
þar er um að ræða verkfæri sem
engir menn, er vetrarfiskiveiðar
stunda. geta án verið. íhborarnir
The Swan Manufacturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 Jamcs St. Phone 22 641
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
og ísmeitlarnir ery þeim ómiss- '
andi verkfæri. Axirnar sænsku !
og sniðlarnir eru skógarhöggs- I
mönnum handhæg og varanleg |
verkfæri.
DAMP WASH
Ertu bræddur við að borða ?
Attu vi8 aS stríða rneltingarleysl,
belfting' og nábít?
pað er ðþarfi fyrir þig að 14ta
slíkt kvel.ia þig. Fáðu þér New
Discovery “GOLDEN STOMACH
TÖFLUH.” 360 töflur duga f 90
daga og kosta $5.00; 120 duga f
30 daga, $2.00; 85 f 14 daga og j
kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa j
dðs — fæst í öllum lyfjabúðum.
FUEL SERVICE . . .
We inviie you to visit us ai our new, commodious
premises at ihe corner of Sargent and Erin and see
ihe large siocks öf coal we have on hand, for your
seleciion.
Cur principal fuels are Fooihillsá Drumheller,
Greenhill Washed Furnace, Briqueiies, Coke and
Saskalchewan Ligniie.
We specialize in coals for all iypes of siokers.
MC f URDY CUPPLY f Ö., LTD.
VsBUILDERSkS SUPPLIES Vs and COAL
Phone 37 251 (Priv. Exch.)
I uttugasta og áttunda ársþing
Þjóðræknisfélags íslendinga
í Vesturheimi
verður haildið í
GOODTEMPLARAHÚSINU
við Sargent Ave., Winnipeg, Man.
24., 25., og 26. febrúar 1947
og hefst með þingsetningu og ræðu forseta, kl. 9:30 á
mánudagsmorguninn kemur, þann 24. Gert er ráð fyrir
að Valdimar Björnson, blaðamaður og útvarpsþulur f'"á
Minneapolis, sem verður fulltrúi ríkisstjórnar Islands
á þinginu, flytji ávarp sitt eftir hádegi þann dag.
Á mánudagskvöldið heldur Icelandic Canadian Club
almenna samkomu í Fyrstu lútersku kirkjunni. Skemti-
skrá kvöldsins er auglýst á öðrum stað í blaðinu.
Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir
hádegi. Að kvöldinu heldur deildin Frón sitt árlega
íslendingamót nú eins og í fyrra, í Fyrstu lútersku
kirkju. Verður Valdimar Björnsson aðalræðumaðurinn
við það tækifæri, og ýmislegt fleira verður á boðstólum
til skemtunar og fróðleiks.
Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram, og eftir
hádegi þann dag ,fara fram kosningar embættismanna.
Á miðivkudagskvöldið, þann 26. verður lokafundur
þingsins haldinn á Samibandskirkjunni á Banning Screet.
Þá verða heiðursfélagar kjörnir. Að þingstörfum lokn-
um fer fram skemtisamkoma, þar sem Dr. Richard Beck,
fyrverandi forseti félagsins flytur erindi um íslenzk
menningarmál og bökmentir Mrs Pearl Thorolfson
Joihnson syngur einsöngva, og Miss Thora Ásgeirsson
leikur á hljóðfæri. lnngangur á þessa samkomu kostar
35 cents.
17. fébrúar, 1947.
í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins.
VALDIMAR J. EYLANDS, forseti
HALLDÓR E. JOHNSON, skrifari.
*