Lögberg


Lögberg - 26.02.1947, Qupperneq 5

Lögberg - 26.02.1947, Qupperneq 5
5 LÖGBEHG, FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR. 1947 /ili U64M/1L rVENNA Ritstjóri: Handiðnar- og listasýning Canada bygðist af fólki af mis- Wunandi þjóðernum; fólki frá Frakklandi, Bretlandseyjum, Skandinaviu, Þýzkalandi, ítaldu °g fleiri 'löndum. Sennilega mun ^aegt að finna bér fólk frá hverju einasta landi í Evrópu og Asíu- •öndunum. Flest það fólk, er hingað fluttist, var fátækt að öfnum, en það flutti með sér dýr- íu^tan menningararf, er það lagði fram sem tillag til sköpunar öins unga þjóðfélags. Þeir, er euga rækt lögðu við menningar- arf sinn og glötuðu honum, af- uaönnuðust, og drógu þannig úr uienningarstígi þjóðarinnar í stað þess að hækka það. Það hefir oft verið vikið að því' í þessu blaði og í þessum dálkum, að það sé nauðsynlegt °g þroskaskilyrði fyrir afkom- endur Islendinga að leggja rækt við sinn íslenzika arf: tunguna, bókmentirnar og söguna og ^yna að veita öðrum þjóðar- broturn landsins aðgang að þess- um and'legu verðmætum; að á þann hátt muni þeir ekki ein- ungis stækka sjálfir, heldur og ^eggja stærri sikerf til þess þjóð- félags, er þeir eru hluti af. Þjóð- raeknisþingið, er nú stendur yfir, °g mörg önnur þjóðræknisstarf- semi, gefur til 'kynna að fjöldi Islendinga skilji þessa nauðsyn engu síður en fólk af öðrum þjóð- arbrotum, er hefir samskonar starfsemi um hönd. Þessi þjóðræknis og þjóðar- sköpunar starfsemi er margþætt. Hin ýmsu þjóðartorot fluttu hing- að með sér margskonar kunnáttu a sviði toandiðnar og lista. Þessi kúnnátta má ekki glatast; hún verður 'líka að útbreiðast meðal canadisku þjóðarinnar, henni til uppbyggingar og blessunar.. Félög hafa verið stofnuð víðs- vegar um landið til þess að vinna að þessu takmarki; einkanlega eru það íkonur er hafa látið sig þessa hlið málsins skifta. Þær hafa stofnað félag er 'heitir Cana- dian Handicraft Guild. Manitoba deild þessa félags hélt tveggja vikna sýningu á Winnipeg Audi- torium nýlega. Þar voru sýnis- horn handiðnaðar frá Evrópu- löndunum, ásamt sýnishornum af handiðnaði og listrænum mun- um, gerðum 'hér í landi með sömu aðferðum. Þarna var ánægjulegt að koma. Á veggnum héngu margskonar ábreiður, gluggatjöld, sessutoorð °g dúkar; ofnir, útsaumaðir, heklaðir, o. s. frv. I glerskápum voru til sýnis útskornir munir úr tré; munir úr si'lfri, eir, steini, beini og öðrum efnum. Eftir endilöngum salnum öðrumegin voru borð, og við þau sat eða stóð fólk, er var önnum kafið við ýmis'konar handiðn og listaverk. Það sýndi gestunum þessi hand- verk og útsikýrði vinnuaðferð- irnar. Ahugi skein út úr hverju andliti, því flestir hafa ánægju af að skapa eitthvað fagurt með huga eða höndum. Þarna var kona að sýna ítalska knipplingagerð, önnur tyrneska blúndugerð. Tvær konur voru að vefa á stóra vefstóla og hékk stórt skozkt “plaid” efni hjá annari. Hin þriðja óf á litHu spjaldi. Tveir karlmenn sýndu tréskurðar að- ferðir. Þá voru þarna konur, er niótuðu ker, 'könnur og sfcálar úr leir; 'bjuggu til hanska, töskur og hulstur úr leðri, hömruðu nælur, eyrnahringi og aðra muni úr eir. Kona ’klædd marglitum Úkraniu búningi, sýndi kross-saum. Ekki eru íslenzku konurnar eftirbátar annara á þessu sviði. Mrs. Sofia Wathne hefir löngum látið sér ant um að islenzkur INGIBJÖRG JÓNSSON hei-milisiðnaður og list væri met- in hér að verðieikum, og hefir beitt sér fyrir því að sýnishorn væri til staðar, þegar um svona sýningar er að ræða í borginni. Eins var í þetta skifti. Hér gat að líta ýmsa muni frá íslandi: asik og kistil fagurlega útskorna; silfur-belti og ennisspöng gull- litaða; silfursifceiðar; spæni skorna úr beini; glitofið söðul- klæði og útsaumaðan veggdúk og margt fleira. Þarna var líka mikið af ofnum munum og hannyrðum gerðum af ísdenzkum konum hér í borg- inni. Sem kunnugt er, hefir starfað hér -íslenzkt heimilis- iðnaðarfélag síðan 1930, sem hefir það markmið að útbreiða þekkingu á íslenzkum heimilis- iðnaði. Voru þarna sýnislhorn af handavinnu margra félags- kvenna: Mrs. F. Johnson, Mrs. Ovida Sveinson, Mrs. Sofia Wathne, Mrs. Solveig Nielsen, Mrs. P. J. Sivertson, Mrs. F. Hannesson, Mrs. W. J. McGougan o. fl. ÖIl voru þessi sýnishorn vönduð, fagurlega gerð og kon- unum til sóma. íslenzkar konur voru einnig til staða-r tll þess að útskýra fyrir gestum útsaums og vefnaðar að- ferðir. Þennan dag var Mrs. Sol- veig Nielsen að sýna harðangurs útsum. Mrs. Sivertson, Mrs. S. Oliver og Mrs. Wathne höfðu einnig gefið daga við að sýna út- saums- og vefnaðaraðferðir. Mrs. Kristín Johnson, sem lesendum Lögbergs er k-unn fyrir hin list- rænu snjólí'kön sín, var önnum kafin við eitt borðið, að móta úr leir; hún hafði verið þarna alla dagana og var búin að móta mörg líkön; brjóstlíkön af Abra- ham Linooln og Churchill, lítið líkan af gamálli konu með skýlu, hundshöfuð, lítinn héra o. fl. Var gestunum oft rei'kað að hennar borði. REGLUHEIMILI Eftir Kristínu í Watertown Nú kom það á daginn að hinn mánaðarlegi kostnaður við heim- ilið var töluvert minni en áður. Hvernig stóð á þessu? Við höfð- um þó ekkert d-regið við ok'kur þessar vikur. Það stóð svoleið- is á því að óreglu og óhirðu fylg- ir eyðs-la og eyðilegging án þess að maður viti hvað verður af efnunum. Við fórum nú að kaupa nýja -hluti í húsið og eftir þetta fanst mér allir sýna mér svo mikla velvild og virðingu. Grannkon- ur mínar, se-m áður eru nefnd- ar, -komu inn til mín og hjálp- uðu mér marga stund við að sa-urna og laga föt. Mörg ár er-u nú liðin síðan þetta var. Börn mí-n eru vaxin upp með guðshjálp, og eru öll hamingjusöm, sæmilega mentuð og í góðum stöðu-m. Eg skrifa sögu mína til að hjálpa einhverri systur, se-m vaninn hefir blindað, og gjö-ri yfirsjón mína opinbera til að sýn-a hvernig móðurástin getur verið driffjöður og stjarna, sem leiðbeinir manni gegnum villu-r og erfiði lífsins. Og er svo þakk- lát að augu mín voru opnuð í tíma fyrir þessu mikilvæga at- riði: Það er að brjóta guðs lög og heilbrigðrar skynse-mi, að hafa reglulaust heimili. Mé-r finst að skynsamar og kænleiks- ríkar konur ætt-u að skrifa um þetta efni og útmála og útbreiða hugmy-nd reglu'hei-milis, því ó- regluheimili er eins og ef bænda- lýðurinn trassaði jarðyrkjuna á miðj-u sumri og uppskeruna i Ólafur Ölafs&on frá Fljótsdal í Rangárvallasýslu Hann var fæddur í Nikulásar- hús-um í Fljótshlíð 25. marz, 1875, sonur Ólafs Jasonsonar og Helgu Jónsdóttur, er mér ókunnugt um ætt hans. Á bamsaldri fór hann að Fljótsdal og þar ólst hann upp, og fór þaðan ekki fyr en hann var fullþroska maður. Árið 1900 kvæntist hann Arn- -dísi Jónsdóttur bónda að Akurey i Vestur-Landeyjum. Þau flutt- ust til Vestmannaeyja það sama ár, og dvöldu þar til ársins 1905 að þau fluttu þaðan ti'l Canada, settust að í Piney, Manitoba, nam 'hann þar land og bjó 'þar til árs- ins 1921, en þá fluttu þau til Sel- kihk-bæjar, og tojuggu þar síðan. U-m hríð stundaði hann þar al- genga vinnu, en fór svo að vinna á M-anitoba Rol-ling Mills og vann þar stöðugt þangað til vor- ið 1945. Ólafi og Arndísi konu hans varð 8 barna auðið: Andrés, er dó barn að aldri. Alla, búsett í Winnipeg. Lottie, Mrs Axel Vopnfjörð, Winnipeg. Sarah, Mrs. S. K. Westmore, St. Jóhn, N.B. Aðalheiður Ágústa, dó í bernsku. T horie, Selkirk, kvæntur Agnes Bruce. Albert, Selki-rk, kvæntur Jean Hendry. Sophy, Mrs. T. U. Wallace, Winnipeg. Barnabörnin eru 7 að tölu, elzt þeirra er Dölores Randall, er ólst upp með a-fa sínum og öm-mu, nú við hjúkrunarnám í Winnipeg. Ólafur andaðist þann 5. fetorúar á Almenna sjúkrahúsinu í Win- nipeg, en þar hafði hann dvalið lengst af siðan í haust. Sjúkdóms þess, er leiddi hann til dauða, mun hann fyrst hafa tekið að kenna fyrir 2 árum síðan. A síð- astliðnu sumri starfaði hann þó, þótt oft væri yieira af vilja en mætti. Með Ólafi er til moldar genginn mikill og dugandi sta-rfs- maður, og má segja að langur starfsdagur liggi honum að baki. Jaf-nvel drengur að aldri tók hann f-ui’Jlorðins manns störf af hendi að leysa. Má með sanni segja að alla æfi átti hann miklum og sjaldgæfum athafnaþrótti yfir að vetrar byrjun. Myndi það ekki 'hnekkja velgengni manna? Börn, sem eru uppalin við ó- reglu, erfa ekki einungis reglu- leysið, heldur 'kemuir líka frarn í þeim einhver löstur, sem verð- ur þeim að gæ-furáni. Þetta er það sorglegasta: að vita að synd- ir foreldrann-a koma fram á bö-rn- un-um. “Þetta er sagan,” sagði Mrs. Maron. “Já, h-ún er góð,” sagði Mrs. Adams, “mig hefir rétt langað til að gráta eins og konu þessa; svona gengur það þegar maður hefir svo mikið að gjöra og hugs- ar ekkert út í hvar bezt er að byrja verkin. Þú sérð: þegar maður hefir mairga í heimili, þá er tilbúningur máltíðanna fyrst í huga manns af því viss tírni dagsins er fyrirsettur með þau verk.” “Þetta er nú satt,” sagði Mrs. Maron, “en við konur ættum að vera jafn reglusamar með öll verk héimilisins. Eg þykist hafa sæmilega reglusemi á heimilinu en samt get eg lært af sögunni. Aðalverikin gjöri eg á réttum tíma, en eg ætti að hreinsa horn, skúffur og skápa vikulega, og brenna alt, sem er gagnslaust og ónýtt, þá fyrst er húsihaldið í góðu lagi. Og ætíð toyrja eg dag- inn með toæn og lestri guðsorðs; geng svo að verkinu með endur- nærðum h-ugarstyrk. Þá er vinn- an létt og auðveld; áhyggjur hverfa þegar lyftin-g guðs anda hressir hugann.” “Eg ætla nú að gjöra þetta líka,” sagði Mrs. Adams. E N D I R. ráða. Líkam'legt þrek hans og fjör samfara eintoeitni viljans reyndist honum farsæl' vöggu- gjöf til daganna enda. Hann var gæddur karlmannlegri skapgerð, er hló að erviðleikum, en gekk að verki hverju með léttri 1-und. Hann fann snemma kraftinn í sjálfum sér, en það styr-kti hann í lífstoaráttunni, kom honum í góðar þarfir er hann efndi til heimilis á ættlandi sín-u, við lítil efni en mikla sjálfstæðislöngun. Sem landnemi í nýju landi, með vaxandi heimilisábyrgð, kom hugrekki hans og dagur til fram- sóknar honum í góðar þarfir, lagði hann sitt ítrasta fram til að sjá sín-um borgið. I allri lifs- baráttu var hann studdur af hug- arstyrkri og ágætri konu, er bar -byrðina með hon-um með hag- kvæmum s-tyrk, er átti sinn stóra þátt í lífssigri þeirra. Hann var tökinn að þreytast, þegar að hann flutti hingað til bæjarins; sum börn þeirra þá ungþroska, en önnur í bernsku. Hér g-efck hann að verki óslitið í 25 ár, og enda lengur; um 20 ár vann hann á Manitoba Rolling Mills; síðastliðið sumar var hann enn að verki, þótt með útfjar- andi kröftum væri. Vinnan var honum hvorttveggja í senn: leik- ur og lífsnauðsyn. Til æfiloka átti -hann útsýni og viðhorf yngri manns, olli því hans létta lund, viljastyrkur og lífsfjör samfara áræði. Hann var trúr íslenzkum félagsmálum, traustur stuðnings- maður safnaða-r síns í allri merk- ingu. Meðlim-ur þjóðræknisdeild- arinnar “Brúin” -mun hann ó- va'lt verið hafa, og var forseti hennar síðastliðið ár, og studdi mál hennar eftir megni. Avöxt t-rúar sinnar sýndi hann í bróður- legri hjálpfýsi þar sem hennar var þörf; hann var rnað-ur bón- góð-ur, og fús til að leysa úr ann- ara vandræðum, væri slí-kt á valdi hans. Hann var fljótur að sjá -hvað við átti, ef um þörf var að ræða. Drenglynd hreinskiQni, sem stundum gat verið berorð, einken-di framkomu hans; létt- lyndi hans og fjör fcom manni til að gleyma alvöru og áhyggj- um dagsins, í sa-mtali við hann. — Börn þei-rra hjónanna er-u þróttmikið og dugandi fólk, rík af 1-ífsþreki — og góðum hæfi- -legleifeum gædd. Heimi-lið jafn- an vel íslenzkt og gott þangað að fcoma. Sameiginlega unnu Ól- afssons hjónin mifcinn sigur í lífsbar-áttunni; eimlSeitni viljans, dugur til framsóknar, hagsýni og ráðdeild áttu sinn þátt í því.— Útförin, sem var mjög fjöl- menn, fór f-ram frá heimilinu og sóknarkirkjunni þann 10. febr., á heiðríkum og fögrum degi, er látinn ástvinur og kær vinur var kvaddur með kærleifca og bökk. Meðfylgjandi Ijóðlínur eru helgaðar minningu hans: “Gakk þú glaður á Guðs vegum, þó að sækist seint, og markið hæzta á heimsenda fyrst þú munir finna.— Stríð fyrir a-lt, * sem áttu kærast, og legðu líf þitt við. Þá er varla þraut að lifa — og ekki heldur hel.” S. Ólafsson. GAMAN 0G ALVARA — Þér haldið því sem sagt fram, að þér ha-fið efcki skotið hreindýrið, sem fannst hjá yður við húsrannsóknina? — Herra dómari, eg er reiðu búinn til þess að sverja, að eg held að eg hafi ekki skotið 'hrein- dýrið. — Þetta er ekki hóg. Þér verð- ið að hafa það ákveðið. — Eg sver það, að eg held á- kveðið að eg hafi ekki skotið hreindýrið, sagði maðurinn. — Þetta verður alta-f verra og verra, sagði dómarinn. Þér verð- ið að sverja, að annaðhvort haf- ið þér drepið dýrið, eða að þér hafið ekki drepið þ-að. — Já, það skal eg sverja. Bóndábær n-okkur, sem stóð hjá veginum milli Halle og Kör- en í Þýsfcalandi, var nýlega rif- inn og fluttur marga km. frá þeim stað, sem hann stóð á. A- stæðan var sú, að undir bænum fannst 15 m. Þykt kolalag. Fyri-r jólin átti sér stað nokkuð sérstæð vöruski f taverSlu milli bæjarins Westerwald í West- falen og sveitarinnar við Neðri Rín. Westerwald-búar fengu 200 svín í skiftum fyrir 10,000 jóla- tré. -♦• Fyrir nokkru tókst sænska læknin-um dr. Poul Bérre að fá mann, sem venjulega reykti 50 sígarettur á degi hverjum, til þess að hætta reykingum alveg. Þótti það vel af sér vikið. Þegar verið var að leggja nýja götu í bænu-m Bohuslan í Sví- þjóð í sumar varð að flytja hús eitt til um 50 m. A meðan flut- ningurinn fór fram snæddi fjöÞ skyldan hádegisverð í húsinu i besta næði. Logandi var í elda- vélinni og efcki einu sinni -blóm- stur-pottur fæðist úr stað. For Fast Service on DRY CLEANING DYEING - REPAIRING use Carry and Save Store In Your Locality or Phone 37 261 Perth’s 888 SARGENT AVE. Birkdale, Etonia, Benown Eftirsóknarverð þrenning Fullorðnir menn og ungir, eru ekki í neinum vanda að velja úr vorum nýtízku birgðum loðflókahatta. EATON'S BIRKDALE ófóðraðir fóðraðiir o-g með nýtíáku snið-i og börð um, hver. $7-00 EATONIA fóðraðir og ófóðraðir, afar vandað- ir, hver.... $5-00 EATON'S RENOWN— ófóðraðir með falleg- u-m börðum, hver .... $|25 Men's Hai Seciion, The Hargrave Shops for men, Main Floor. <*T. EATON C?, LIMITED RAF0RKUVER WINNIPEGBORGAR lýkur arðsömu árstarfi Síðastliðið ár var arðmesta árið í sögu raforkuversins. I fyrsta sinni í starfssögu þessa raforkuvers, sem er eign íbúa Winnipegborgar, nam árshagnaður þess meir en $1,000,000. Af þeirri upphæð hafa $267,850 verið afhentir fjármálanefnd Winni- peg-borgar til að létta skattaálögur borgarbúa. Það gjörir upphæðina, sem raforkuverið hefir afhent bæjarráð- inu af tekjuafgangi sínum til þeirra þarfa á síðastliðnum níu árum, $2,- 700.000. Það er mála sannast, að orkuverið er ein af ágætustu eignum Winnipeg- borg. CITY HYDRO . 7 , ' f Yðar eigið orkuver . . . notið það

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.