Lögberg - 13.03.1947, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ, 1947
AliteAMAL
LVENNA
/
Ritstióri: INGIBJÖRG JÓNSSON
Carrie Chapman Catt
Hin víðfræga kvenfrelsishetj a
Carrie Chaþman Catt lézt að
Heirnili sínu í New Rochelle, N.Y.,
síðastliðinn sunnudag, 88 ára að
aldri.
Það er erfitt fyrir nútíma'konur
að gera sér í hugarlund stöðu
kvenna í þjóðfélaginu, og hvaða
^rfiðleikum það var bundið að
Vera kvenfrelsiskona, þegar Mrs.
Catt hóf kvenréttinda baráttu
sína. Konur áttu 'þá ekki at-
^væðisrétt; það var gagnstætt
°num siðvenjum að þær tækju
að sér opinberar stöður; þær voru
rettlausar í hjónabandinu; mað-
Ur þeirra gat gert tilkall til þess
fjár er þær erfðu eða unnu fyrir,
°g hann átti börnin og gat ráð-
stafað bæði þeim og öllum eign-
1X111 eftir sínu eigin höfði, án þess
að taka tillit til konu sinnar.
Konur er tóku virkan þátt í
karáttunni gegn þessum órétt-
rftdum voru hæddar, smáðar og
jafnvel ofsóttar.
Mrs. Catt fékk mentun sína í
f°Wa state college. Þar kom hún
Því ti'l leiðar að námsmeyjarnar
fengju að iðka líkamsæfingar á
fíkan hátt og drengirnir. 1 fyrstu
þótti þetta furðulegt tiltæki, en
brátt varð það að venju og hefir
baldist þar við síðan.
Eftir að Mrs. Catt útskrifaðist,
gerðist hún kennari um skeið, en
giftist árið 1888, blaðamanni, Leo
Chapman að nafni og fluttist með
honum til San Francisco, en
hann dó þar ári síðar.
^egar hin unga ekkja, er nú
var fjarlæg öllum sínum vanda-
r^önnum, reyndi að útvega sér
atvinnu, fann hún fyrst greini-
^ega, 'hve erfitt var fyrir konur
að afla sér viðurværis í atvinnu-
heiminum, þar áttu þær engan
rett á sér. Þá var það, að hún
hét því að beita öllum sínum
kröftum fyrir því að konur
fengju atkvæðisrétt og pólitísk
rettindi; hún var sannfærð um,
að ef þær næðu borgaralegum
rettindum myndi þær ná viður-
henningu á öðrum sviðum á eftir.
Timinn hefir leitt í ljós að hún
hafði á réttu að standa.
Strax eftir að hún fór að taka
þátt í þessu starfi, kyntist hún
frumherjum kvenfrelsis hreyf-
ingarinnar — Susan B. Anthony,
Julia Ward Howe, Lucy Stone
°g Amelia Bloomer, og í fjölda
mörg ár ferðaðist hún um með
Mrs. Anthony, flutti ræður og
drakk í sig anda og kjark þess-
apar miklu konu.
Arið 1890 giftist hún í annað
sinn, verkfræðingi, er George
Catt hét. Hún hélt samt áfram
hvenfrelsis baráttu sinni og
ræðuhöldum. Þegar ekki fengust
íundarhús, flutti hún ræður sín-
ar undir beru lofti, á strætum og
gatnamótum og þótti það hið
mesta hneyksli að sjá þessa ungu
'konu standa upp á baksæti á
Vagni, og mæ*la með því að kon-
Ur " “heiðvirðar” konur ættu
að fara á kjörstað og greiða at-
^væði alveg eins og karlmenn.
Arið 1900 var Carrie Chapman
Catt kjörin forseti kvenfrelsis-
samtakanna í Baijdaríkjunum, og
óit hún þeirri stöðu jafnan síð-
an- Seinna stofnaði hún alþjócía
andalag kvenfrelsis kvenna og
erðaðist í kringum hnöttinn og
utti ræður málinu til stuðnings
1 lestum löndum bæði í Evrópu
°g Asíu. Hún var ræðuskörung-
Ur með afbrigðum. Ekki lagði
Un minna á sig við skrifborðið
ar sem hún sat dag eftir dag og
rundum nótt eftir nótt við að
María Ingibjörg Benjaminsdóttir Daníelson
skipul
una.
eggja kvenfrelsishreyfing-
Eftir að konur fengu atkvæðis-
rétt, fékk Mrs Catt-áhuga fyrir
öðru hugsjónamáli, friðarhug-
sjóninni og beitti hæfi'leikum
sínum og kröftum í þágu þess
máls. Á síðari árum heimsóttu
hana kvenleiðtogar frá mörgum
löndurn heimsins; flestar þær
konur er sátu þing Sameinuðu
þjóðanna í Bandaríkjunum, fóru
á fund þessarar öldnu kvenhetju.
Hún vann að hugsjónamálum
sínum með óþreytandi elju, fram
á síðustu stund.
♦
Óstundvísi og Tímaeyðsla
Þegar komið er inn um aðal-
dyr Eaton’s verzlunarinnar, sézt
stór myndastytta við framgafl-
’inn, af Timothy Eaton, stofnanda
félagsins. A hverjum degi stend-
ur margt fólk hjá þessari styttu
og er auðsjáanlega að bíða eftir
einhverjum; það virðist vera
komið í vana að fólk mæli sér
mót þarna. Þetta er þó óþægileg-
ur biðstaður, ef biðin er löng,
vegna þess að þama eru engin
sæti. Og oft kemur það fyrir að
fólk verður að bíða þarna í lengri
tíma vegna óstundvísi kunningja
sinna. Séð hefi eg fólk standa
þarna með böggla í höndum eða
börn í eftirdragi, og eftir að hafa
lokið verzlunar erindum mínum,
hefi eg á leið minni út, tekið
eftir sama fólki tvístíga á sama
stað, þreytt og áhyggjufult,
skimandi í allar áttir. Eg hefi
stundum hugsað um hverskonar
fólk það væri, er léti þannig bíða
eftir sér; annaðhvort væ^i það
algerlega hugsunarlaust, eða það
tæki svo lítið tillit ti*l annara, að
það kærði sig kollótt þótt það
eyddi tíma annara eða orsakaði
þeim óþægindi.
Sennilega er fyrri ásæðan hin
rétta, því sá sem beðið var eftir
virðist ekki hafa hugmynd um,
að hann hafi gert nokkuð af sér.
Þegar loks hann eða hún kemur,
þá heyrir maður sagt í kæru-
leysis róm, “Halló, ertu búin að
bíða lengi. Slæmt, eg er dálítið
sein.” Þetta er öll afsökunin.
Vitanléga er svona lagað fram-
ferði hin mesta ókurteisi. Allar
'kurteisireglur byggjast á þeim
grundvelli, að við eigum að taka
tillit til náungans, og vera nær-
gætin og kærleiksrík í garð ann-
ara. Tíminn er dýrmætur. Hvaða
rétt höfum við til þess að eyða
tíma annara að þeim óforspurð-
um, með því að láta fólk bíða
ejtir okkur? Slíkt gengur ósvífni
næst. En því miður virðist fjöldi
fólks ekki skilja þennan sann-
leika. Óstundvísi er löstur, sem
er prðin Svo algengur að við er-
um farin að álíta hann svo eðli-
legan og réttmætan, að ekkert
sé við hann að athuga.
Hversu oft byrja ekki sam-
komur seinna en auglýst var
vegna óstundvísi fjölda sam-
'komugesta? Þeim, sem koma
tímanlega og þeim, sem taka þátt
í skemtiskrá er goldin stundvísi
sín með því að láta þá bíða leng-
ur eða skemur eftir þeim, er
hirða ekki um að koma á réttum
tíma. Er nokkuð réttlæti í slí'ku?
Samkomustjórar ættu að setja
allar samkomur stundvíslega, þá
gjalda þeir sem seint koma ó-
stundvísi sinnar en ekki aðrir,
og þeim lærist e. t. v., að það er
alveg eins auðvelt að koma áður
en samkoman byrjar eins og eftir
að hún byrjar, og mi'klu þægi-
ilegra og skemtilegra fyrir alla
aðilja.
Ekki þarf að lýsa því hve ó-
kurteist það er að koma of seint
í einkaheimboð. Húsmóðirin,
sem lagt hefir á sig mikla fyrir-
“Nú hvílir sú vestur hjá vötnurn
í vígðum og friösœlum reit,
sem austur í heimalandshögum,
við harðrétti barnsskónum sleit.
Svo langt er frá vöggu að leiði,
hjá landnemans framgjörnu sveit
en skamt er úr öskunni í eldinn,
og óviss hver hamingjuleit.”
Þetta erindi úr ljóðabréfi
skáldsins Arnar Arnarsonar, tii
“Vestur-íslendings,” felur 1 sér
í stórum en glöggum dráttum
höfuðatriðin úr æfisögu fjölda
Islendinga þeirrar kyns'lóðar,
sem fluttist vestur um haf á síð-
ari hluta aldarinnar, sem leið.
Þótt ýmsir drættir þeirra æfi-
sagna séu mismunandi, eftir
kringumstæðum og upplagi hvers
um sig, er meginmálið hið sama:
Uppeldi, oft við þröngan kost,
barnsskónum slitið við endalaust
og vonlaust strit; harðæri til
lands og sjávar, léleg stjórn og
lítil tækifæri til mentunar, and-
legra framfara, eða jafnvel til
efnahagslegs sjálfstæðis. Þannig
voru kringumstæður íslenzkrar
aiþýðu alt of oft, á þeim árum,
þótt alt þetta sé nú breytt til
betri vegar. Svo kom brottferðin
frá heimahögum, ferðalagið út í
hinn mikla og ókunna heim, i
hamingjuleit, sem ávalt var ó-
viss, og oft tókst miður vel. En
með hverju ári sem líður er síð-
asti kapítulinn skráður í æfisögu
þessa góða fólks, nú hvílir margt
af því í vígðum og friðsælum
reitum víða um bygðir vorar.
Það er langt frá vöggu að leiði.
En á milli liggur ferill í tveimur
heimsálfum, saga um barlittu og
sigurvinningar, dáðir og dreng-
skap. En minningarnar lifa, og
niðjarnir byggja á traustum und-
irstöðum sem frumherjarnir hafa
lagt.
i
Ofangreindar ljóðlínur og at-
hugasemdir, eiga einkar vel við
hina 'látnu konu, sem hér er
minst. Hún var fædd að Ægis-
síðu á Vatnsnesi í Húnavatns-
sýslu, 5. maí 1862. Foreldrar
hennar voru Benjamín Guð-
mimdsson bóndi á Másstöðum í
Vatnsdal og síðar á Ægissíðu, og
seinni kona hans, Ingibjörg Guð-
mundsdóttir. Hún hún hafa alist
upp í heimasveit sinni unz hún
tuttugu og tveggja ára að aldri,
giftist Daníel Daníelssyni, Gísla-
sonar prests úr Borgarfirði syðra.
höfn við það að útbúa gestaboð-
ið, er á nálum yfir því hvort
gestirnir ætli að koma, en þó
færist skörin upp í bekkinn, þeg-
ar gestirnir, sem sérstaklega er
verið að heiðra með boðinu, koma
seinna en allir aðrir. Því miður
á þetta sér oft stað og er það með
öllu óafsakanlegt.
Aldrei hefi eg getað skilið það
hvers vegna fólk, sem fer í hár-
greiðslustofur, til tann'lækna, o.
s. frv. er nauðbeygt til að sitja
í biðstofunum svo tímunum skift-
ir. Þótt það hafi komið á tiltekn-
um tíma, verður það oft að bíða
í heila klukkustund, þar til röðin
kemur að því. Það er skiljan-
legt að stundum sé óhjákvæmi-
legt að bíða í læknisstofum,
vegna þess að læknirinn hefir
undir hendi sjúkling, er þarfnast
lengri tíma til skoðunar en á-
ætlað var, en það getur ékki altaf
verið ti'lfellið. Stundum freist-
ast maður til að halda að fólk sé
látið bíða í skrifstofum, hár-
greiðslustofum, læknisstofum, o.
s. frv. til þess að telja því trú
um hve persónan, sem það átti
erindi við, sé önnum kafin og
eftirsótt. Hver sem ástæðan er,
er fólk með þessu móti rænt
miklum tíma, sem það gæti notað
til annars þarflegra en að verma
bekkina og stólana í biðstofunum,
Við verðum að læra að þótt
við eigum nokkur ráð á okkar
eigin tíma, 'þá eigum við ekki
tíma annars fólks og höfum því
engan rétt að eyða tíma fyrir
öðrum með því að láta fólk bíða
eftir okkur. ,
En hann var fæddur í Víðidal og
uppalinn þar og í Vesturhópinu.
Fyftstu árin voru þau hjónin í
húsmensku og vinnumensku á
ýmsum stöðum þar í sveitinni,
imz þau tóku það fyrir að flytja
vestur um haf, árið 1887. Bæði
var það, að kostur þeirra í heima-
högum mun hafa verið þröngur,
og litlar horfur á glæsilegri fram-
tíð, og svo mun það að systkini
Maríu, þau Kristmundur og Guð-
rún, kona Stefáns Guðmundsson-
ar voru komin vestur áður. Krist-
mundur kom vestur árið 1875, og
þau Stefán árið 1883. Koma þær
fjölskyldur báðar mjög við sögu
Nýja Islands bygðar.
Er þau Daníel og María komu
vestur, settust þau fyrst að í
Árnes-bygðinni og dvöldu þar í
þrjú ár. Þá fluttu þau á heimilis-
réttarland sitt skamt fyrir sunn
an Gimli-bæ, og nefndu á
‘^Brekku.” Þar bjuggu þau allan
sinn búskap, eða alt þar til Daníel
lézt, 26. nóvember 1936. Um
nokkurra ára bil eftir dauða
manns síns, dvaldi María enn á
landareign sinni og rak bú í smá-
um stíl, en þar kom að lokum að
hún h'laut að hverfa frá því ráði.
Fluttist hún þá til Arborg og
dvaldi þar nokkur ár í húsi, sem
synir hennar reistu henni. En
fyrir rúmlega ári síðan fluttist
hún aftur til Gimli, og var þar
til húsa hjá Sigríði Sveinson, og
lézt hún eftir stutta legu, 23. jan.
síðastliðinn.
Þau hjónin eignuðust átta
börn, en fjórir synir eru á lífi:
Guðjón, giftur Guðlaugu Gísla-
son; Benjamín, giftur Láru Mýr-
dal, »og Magnús, giftur Eleanor
Hil'l, allir til heimilis í Arborg
eða grendinni, og Helgi, giftur
Guðrúnu Guðmimdson, bóndi
nálægt Gimli,-bæ.
María heitin var látlaus kona
og með öllu afskiftalaus um ann-
ara hagi, nema til að gjöra öðrum
gott, en það gerði hún oftar en
almenningur vissi. Hún var ein
þeirra kvenna, sem lifa og hrær-
ast innan heimilisveggja sinna,
og láta sig umrót heimsviðburð-
anna litlu skifta. En hún var
sístarfandi meðan heilsan 'leyfði,
og umhyggjusöm móðir. Hún var
gædd ríkri sómatilfinningu og
þeim sjálfstæðisanda, sem stund-
um þótti um of, með tilliti til
aldurs hennar og heilsu síðustu
'árin, En hún og maður hennar
höfðu snemma sett sér það mark
“að bjargast af sínu búi, og
breyta í öllu rétt,” og samferða-
mennimir bera þeim þann vitn-
isburð að þeim hafi heppnast að
ná því marki.
En mesti auðurinn, sem þeim
hlotnaðist, eru hinir mannvæn-
legu synir þeirra, og barnabörnin
sem sýndu þeim maklega ástúð
og umhyggju alt til hins síðasta,
og minnast þeirra nú með þakk-
læti og virðingu. Víst'má segja
að æfileið þeirra hafi verið far-
sæl, og að hamingjuleit þeirra í
landinu ókunna, hafi tekist vel.
María var jarðsungin frá lút-
ersku kirkjunni á Gimli, mið-
vikudaginn 30. jan. að viðstöddu
fjölmenni. Séra Skúli Sigurgeir-
son flutti fögur kveðjumál, og
jós hina framliðnu moldum við
hlið manns hennar í grafreit
bygðarinnar. Þau voru langt að
komin, en að loknu hinu erfiða
dagsverki frumbyggjans, hvíla
þau nú þar í “vígðum og friðsæl-
um reit,” unz nýr dagur Ijómar.
V. J. E.
um hefir áður lýst afstöðu sinni
í þessum efnum eða verið starf-
andí kirkjunnar maður.
Ágrip af yfirlýsingu þessara
manna hljóðar svo:
1. Vér undirritaðir skoðum það
skyldu vora, að láta opinberlega
í ljós sannfæringu vora um þá
stefnu, sem hin gríska þjóð ætti
að taka í viðhorfi sínu til hinna
vandamestu mála hins daglega
lífs, ef hún á að geta sigrast á
erfiðleikum líðandi stundar og
skapað efnahagslega og andlega
endurreisn Grikklands.
2. Það er óhugsandi að leggja
slíkan grundvöll nema því að-
eins að núverandi kynslóð færi
sér í nyt þau verðmæti, sem
varðveitt eru í kristinni trú.
3. Það myndi brjóta í bága við
árangur sannrar vísindalegrar
rannsóknar er varða dýpstu rök
og vandamál lífsins, að yfirgeía
þau andlegu verðmæti, sem
kristindóminum felast. I vís-
indagreinum náttúrufræðinnar
og lífeðlisfræðinnar, sem og öðr-
um greinum vísindanna, er það
nú staðfest, að enginn vísinda-
legur grundvöllur er fyrir hendi
til þess að hrekja kristindóminn
með vísindum.
4. Hin mörgu mistök og von-
brigði, sem einkennt hafa sein-
ustu ár, hafa sýnt fram á nauð-
syn a'lgjörrar endurreisnar í
þjóðfélags- og stjórnmálum á
grundvelli réttlætis og siðgæðis.
Þessa nauðsyn er aðeins hægt að
framkvæma, með því að líf ein-
staklinga og þjóða verði upplýst
af kristinni trú, og að frá. þeirri
trú komi máttur siðmenningar.
5. Að lokum, ef mentunin er
ekki bygð á gildi kristinnar trú-
ar, þá hlýtur hún að enda með
skelfingu, andlegum næringar-
skorti og siðferðilegum kyrkingi.
Þessar niðurstöður vorar eru í
samræmi við þá almennu stefnu,
sem ríkir í nútíma vísindum og
nútíma hugsun, eins og fram
kemur hjá beztu vísindamönnum
og trúarfrömuðum hvarvetna í
heiminum. Hvað sem áður kann
að hafa verið talið rétt og Satt,
er það víst, að vísindi og listir
kunna í dag að meta hina kristnu
trú og hinn ósigrandi, skapandi
mátt hennar.
—Kirkjublaðið.
NÚ Á LEIÐ —
Frá Oss til Yðar!
EATON’S
Vor og sumar
Verðskrá
fyrir 1947
434 Blaðsíður
Sérhverjum hlut fylgir
hin fræga ábyrgð: *
Varan þóknanleg eða
peningum skilað.
^T. EATON C«U.
WINNIPEG CANADA
EATONS
f
HEIMSÆKIÐ “SÖGUEYJUNA" !
Næsta sumar getið þér flogið ti'l
NORÐURLANDA
með viðkomu á
ÍSLANDI
Látið oss undirbúa ferð yðar
VIKING TRAVEL SERVICE
Viðurkendir umboðsmenn fyrir
AMERICAN AIRLINiJCS - AMERICAN OVERSEAS AIRLINES
165 Broadway, New York City
KRISTINDÓMURINN,
VÍSINDIN OG
VANDAMÁLIN
Hundrað áttatíu og einn vís-
indamaður, listamaður og skáld
í Grikklandi hafa sameiginlega
gefið út ávarp til þjóðar sinnar
varðandi afstöðu sína til kristi-
legrar trúar. Þess ber að geta,
segir í fréttatilkynningunni, að
varla nokkur af þessum vísinda
mönnum, listamönnum og ská'ld
Verzlunarmennlun!
Hin mikla nývirkni, sem viðreisnarstarf-
ið útheimtir á vettvangi iðju og framtaks,
krefst hinnar fullkomnustu sérmentunar sem
völ er á; slíka mentun veita verzlunarskól-
arnir. Eftirspurn eftir verzlunarfróðum mönn-
um og konum fer mjög vaxandi.
Það getur orðið ungu fólki til verulegra
hagsmuna, að spyrjast fyrir hjá oss, munn-
lega eða bréflega, varðandi námskeið við
helztu verzlunarskóla borgarinnarv
THE COLUMBIA PRESS LTD.
COR. SARGEIMT AND TORONTO ST., WINNIPEG