Lögberg - 13.03.1947, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.03.1947, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ, 1947 7 Ur ritsjá “Eimreiðarinnar” Hringsjá. Island og Is- lendingar erlendis. Hinn góðkunni landkynnir vor 1 Vesturheimi, dr. Richard Beck, heldur áfram að fræða landa ^estra — og enskumælandi menn einnig — um Island og ís- tenzkar bókmentir og menningu. Hann er afkastamikill sem áður °g dregur ekki af sér. I vorhefti lánaritsins The American Scan- dinavian Review 1946 ritar hann yfirlitsgrein um íslenzkar bækur siðustu árin og drepur þar á e|ztu viðburðina í bókmenta- ebninum íslenzka styrjaldarár- Greinin heitir “The Literary ^^e in Iceland” og fylgja henni ^yndir af þeim skáldunum Hall- ori Kiljan Laxness, Gunnari ^hnarssyni og Kristmanni Guð- Jhundssyni. I þessu sama hefti irtist sagan “Nýja Island” eftir axness, í enskri þýðingu þeirra • Eybergs og Johns Watkins. I Þjóðræknisfélagsins ((r^® ritaði Beck allítarlega um avíð Stefánsson skáld” og í ^hranak ólafs S. Thorgeirssonar Um "'^hann Magnús Bjarnason ®káld,” en Beck er ritstjóri þess nnarits. Þá kom út árið sem leið Hð ljóðakver á ensku eftir Beck, °g mun það fágætt, að Islending- ^r yrki á enska tungu. Kverið eitir A Sheaf of Verses (The Press, Ltd., Winnipeg , )• Kvæðin eru níu og það Þunda hefir dr. G. J. Gíslason Pýit úr íslenzku. Skáldsaga Halldórs K. Lax- öess, “Sjálfstætt fólk”, sem kom Uf í enskri þýðingu á forlag Allen Unwins, Ltd. í fyrra, er nú °öiin út í Bandaríkjunum í meir en hálfri miljón eintaka. Þá er fyrsti þátturinn úr þrí- pattungnum eftir Laxness um én Hreggviðsson, “Islandsklukk a^ > kominn út í danskri þýðingu fú í haust, á forlagi Gýldendals 1 Kaupmannahöfn. í enska vísinda-tímaritim Hature frá 22. júní þ. á. birtis göein eftir dr. Alexander Jó- aönesson um uppruna tungu- niala (Origin of Languages ature, Vol. 157). I greininn ýrir höf. frá rannsóknum sín- Um til skýringar þeirri kenningu rekja megi uppnma orðanna n ósjálfráðra látbrigða frum- mannsins og hljóðfyrirbrigða : öattúrunni. En fyrir þessar: onningu sinni hefir hann áðui ^ert grein í sérstöku riti, sem út 01X1 í Hvík. 1943, eins og kunn- ugt er. Dr. Alexander hefir tví- Vegis áður ritað um þessi efni í sama tímariti (sjá Nature 5. febr. 1944 og 7. okt. 1944). Sv. S. Islandica, Vol. XXXI. ihe Saga of Thorgils and Haflidi (Þorgils saga ok Haf- iiða). Edited with an In- troduction and Notes by Halldor Hermannsson, Ithaca, New York, 1945 (Comell Univ. Press). Með þessu nýja bindi lslandica e st fjórði tugur þess vandaða eg mnihaldsríka ritsafns pró- Halldórs Hermannssonar, 86111 löngu er orðið ómissandi öll- ff11 þeim, sem við íslenzk fræði ?ft meira en að nafni til. Þessi 1 hans eru einnig þannig úr garði gerð um glögga og skipu- ^ega efnismeðferð og lipurt mál- að hver fróðleikshneigður J^sandi, sem kann enskt bókmál, Ur haft bæði full not og á- ®gju af lestri þeirra. A það s^taklega við um þau bindin, bók um islenzka tungu og ^mentir, segja ævisögur ýmsra ri^tna’ eða eru útgáfur einstakra bók Hínar mergu og ómetanlegu askrár ritasafnsins eru vit- ega meir við hæfi fræði- lefe13'’ en jafnframt mikil fróð- nama> hverjum þeim, sem ^gað leitar til fangæ Ur ,a ^óór Ifermannsson hefir áð- 1 ritsafni sínu, meðal margs a^8’ gefið út, með inngangs- ritgerðum og skýringum, Islend- ingabók (1930) og fomsögurnar um VMandsfund og ferðir Is- lendinga (1944). 1 þessu nýjasta bindi safnsins er að finna fyrstu sjálfstæðu útgáfu af Þorgils sögu ok Hafliða, sem skipar að því leyti sérstöðu í íslenzkum bók- mentum, að hún er fyrsta Islend- ingasaga, að undantekinni Bandamannasögu, sem greinir eingöngu frá atburðum, er gerast eftir lok sögualdar; einnig er á- litið, að um aðalviðburði styðjist hún við frásagnir samtíðar- manna. Er hún því að efni til skyldari sögum þeim, er segja frá samtímaatrburðum Sturl- ungaaldar, enda hefir hún verið talin til Sturlungasafnsins og gefin út í því. Til grundvallar þessarar útgáfu sögunnar hefir verið lagður textinn í hinni vönduðu útgáfu Kr. Kaalunds af Sturlunga sögu (Kaupmanna- höfn, 1906-11); en í viðauka eru prentaðir útdrættir hennar úr Kristni sögu (Hauksbók) og Skarðsárbók. 1 ítarlegri og sérstaklega grein- argóðri inngangsritgerð rekur Halldór Hermannsson Þróunar- feril íslenzkra fombókmenta í megindráttum fram að þeim tíma, sem Þorgils saga ok Haf- liða var rituð (um 1200). Sér- staklega merki'leg og sannfær- andi eru rök þau, sem hann færir fram fyrir því, að Ari fróði sé höfundur Landnámsbókar, ög skýring útgefanda á því merkis- atriði, hvernig það grundvallar- rit íslenzkra fræða varð til, en iþeir hinir mörgu, sem áður hafa um þetta ritað, hvort Ari sé höf- undur Landnámu, hafa eigi gert neina verulega grein fyrir til- orðningu ritsins. Athyglisverðara að sama skapi eru tilgátur Halldórs Hermanns- sonar um uppruna Þorgilssögu ok Hafliða, og þá eigi síður tilgát- urnar um líklegan höfund henn- ar. Síðan fylgir sagan sjálf, vand- lega útgefin, og er hún skemti- leg aflestrar, því að hún er bæði atburðarík, vel sögð og auðug að lifandi mannlýsingum. Hún varpar einnig um margt björtu ljósi á þjóðlíf þeirrar aldar, enda eru sumar þær lýsingar víðfræg- ar orðnar, sér í lagi lýsingin á Reykjahólabrúðkaupinu 1119. Útgáfunni fylgja ágætar skýr- ingar, meðal annars á vísunum í sögunni og lagamálinu, sem þar er áberandi mjög í frásögninni, og mörgum lesendum myndi að öðrum kosti Þrándur í Götu. Með þessari prýðilegu útgáfu sérstæðrar sögu hefir Halldór Hermannsson því ofið nýjan þátt í hinn margþætta skerf, sem hann hefir lagt til íslenzkra fræða með rannsóknum sínum og ritum. Richard Beck. Flugferðir til Islands Ýmsir í hópi Íslendinga vestan hafs hafa vafalaust í huga að fara í heimsókn til ætjtarðarinn- ar á næstunni; mega það vera þeim góðar fréttir, að beinar og reglubundnar flugferðir frá Bandaríkjunum til íslands eru nú um það bil að hefjast á veg- um flugfélagsins The American Overseas Airlines. Barst undirrituðum fyrir stuttu síðan tilkynning um þessa ný-< breytni frá Gunnari R. Paulsson, framkvæmdarstjóra ferðaskrif- stofunnar Yiking Travel Service í New York (165 Broadway, New York 6, N.Y.). Dregur hann athygli að því, að ofannefnt flug- félag hafi ákveðið að láta allar flugvélar sínar^á leið til Norður- landa koma við á Islandi, og að iþessar ferðir hefjist um miðjan marz, nánar tiltekið 14. eða 17. þ.m. Síðan verða þrjár flugferðir vikulega frá New York til Norð- urlanda með viðkomu á Islandi, og fara flugvélarnar sömu leið vestur á bóginn. 1 umræddri tilkynningu sinni bendir Gunnar jafnframt á það, að þeir, sem kunni að hugsa til Islandsfarar, ættu að tryggja sér flugferð hið bráðasta, þar sem flugfélögunum hafa þegar bor- ist fjöldi beiðna fyrir komandi sumar og farþegarúm á skipum milli Ameríku og Islands og Norðurlanda sé þegar uppselt á því tímabili. Fairgjöld með flugvélum til Is- lands og Norðurlanda eru sem hér segir: Frá New York til Is- Hands, aðra leið, 271.00; báðar leiðir, $387.80; frá New York til Kaupmannahafnar um Island, aðra leið, $386.00; báðar leiðir, $696.50; frá New York til Oslóar um ísland, aðra leið, $388.00; $388.00; báðar leiðir, $700.10. Við þau fargjöld bætist 15% skattur. Gunnar R. Paulsson, sem Is- lendingum er að góðu kunnur, ekki sízt fyrir ágætt og happa- sælt starf sitt í sambandi við ný- afstaðna söngför Karlakórs Reykjavíkur vestur um haf, stofnaði fyrrnefnda ferðaskrif- stofu núna um áramótin. Hefir hún umboð fyrir flugfélögin The American Aihlines og The Ameri- can Overseas Airlines, eins og að ofan getur. En flugfélög þessi eru löngu víðkunn og. góðkunn, og hafa aðeins hinar fulikomnustu fliigvélar og af nýjustu gerð í þjónustu sinni, undir stjórn sér- fróðra og þaulreyndra flug- manna. Ferðaskrifstofan Viking Travel Service lætur sig sérstaklega sikipta flugferðir frá Bandaríkj- unum til Islands og Norðurlanda, en er einnig reiðubúin að láta þeim er þess óska, í té upplýs- ingar um ferðir hvaðan sem er í Bandaríkjunum og Canada til Norðurálfunnar, útvega þeim farbréf eða greiða veg þeirra með öðrum hætti. Ættu iþeir Islendingar, sem þar eiga hlut að máli, að láta hinn góða landa vom, Gunnar R. Paulsson og ferðaskrifstofu hans í New York, njóta viðskipta sinna. Richard Beck. Skjólin Mér kom til hugar í sumar þeg- ar eg sá talað um Sálmabókina vestur-íslenzku, að þar væri vel viðeigandi gjöf handa börnum sínum. Svo margir gimsteinar glóa þar og geislar þeirra hafa skapað okkur skjólin og ylinn svo lengi, að vel má reiða sig á að það sama skei ennþá. Vestur-íslendingar hafa sungið þessa sálma alla þá tíð, sem þeir hafa verið hér vestra. — Sungið þá alla sína æfi, svo að vel getur svo farið, að þó þeir sem við taka séu meira hikandi í íslenzkri tungu en þeir, sem fyrst komu hér, þá skilji margir þeirra nóg til þess að hafa gott af sálmunum. Passíusálmarnir eru í bókinni líka. Fjölda margir hinna sálm- anna einnig hafa lýst huga og brautir vorar í marga manns- aldra. Fyrir fáum árum sá eg í Lög- bergi grein á enskri tungu eftir merkan, íslenzkan embættis- mann. Hann sagðist þar, aldrei gleyma því, þegar hann hefði verið í kirkju við hlið föður síns, að syngja íslenzku sálmana. — Til er saga um það, frá alllöngu liðinni tíð, að íslenzk stúlka va,r í vist hjá hjónum í borg. Maðurinn var enskur. Stúlkan vissi ekki fyrir víst, hverrar þjóðar konan var, því var ekkert flíkað. En einu sinni þegar stúlkan var að búa um rúmin, þá fann hún ís- 'lenzka sálmabók undir kodda húsmóðurinnar. Eftir það var hún ekki í neinurn vafa um það hverrar þjóðar að konan væri. Hitt er annað mál, að það er vafa- samt að kasta steinum að kon- unni. Kringumstæður manna og þá ekki síður kvenna, á ferðinni Frá sendiráði íslands í Washington 6. marz, 1947. Herra ritstjóri Einar P. Jónsson, “Lögberg”, 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Manitoba. Kæri vinur: Þar sem eg sá, að þú hefir tekið eftir grein, sem að nýlega birtist í Scandinavian News í Toronto, sendi eg þér hér með afrit af leiðréttingu, sem eg skrifaði rit- stjóranum. Sennilega birtir hann aldrei leiðréttinguna, en eg vildi láta hann vita, að eg hefði tekið eftir þessu greinarkorni hans, sem bar vott um mikla fákunn- áttu og illgirni í garð Islands. Með beztu kveðjum, þinn einlægur, Thor Thors. 26th February, 1947. The Editor, Scandinavian News, 371 Queen Street West, Toronto, Canada. Dear Sir: In the February issue of your paper, I was extremely surprised to read the following clause: “And look to Iceland, this war-made little republic. She is passing through a long and serious government crisis, inflation is increasing from day to day. The prosperity which she enjoyed during the war is gone, now the 40,000 Icelanders are facing every-day, dark reality, and it is very likely that her in- dependence will be of short duration.” ______________________________ With regard to these few lines, allow me to make the following comments: • (1) It is a doubtful phrase to call Iceland a “war-made re- public”. Long before the war the Icelanders had decided that in due course, on the expiration of the Treaty with Denmark, which was on January lst, 1944, they would become a republic. Even the war could not hinder this decision. (2) As regards a Government crisis, I have pleasure in inform- ing you that by the time you were writing your comments, a new and strong Govemment, en- joying the support of three lead- ing parties in Parliament, with a combined membership of 42 out of 52 members, had been formed. The programme of this Govemment is to continue to develop trade and industry and to stop inflation. (3) It is, to say the least, doubtful that the prosperity of Iceland has gone, because actual- ly there have never been brighter prospects for the marketing of Icelandic products than there are this year, and Iceland still holds deposits in foreign banks com- paratively larger than any other European nation. (4) That our independence will be of short duration is a sinister prediction. Iceland is a member of the United Nations and her independence and sover- eignty acknowledged by all the nations of the world. Oniy war can deprive Iceland of its inde- pendence and which nations would be independent after the next war? (5) It may convince you how incorrect and out of proportion your remarks are when I call your attention to the fact that the inhabitants of Iceland num- ber 130,000, not 40,000 as you state. This makes comparatively a great difference. I would appreciate it jf you would call the attention of your readers to these facts. Yours very truly, THOR THORS, Minister. Tvær kjaftakerlingar hittast á götu. — Hvað, ert þetta þú? Eg sem hélt að þú hefðir dáið um dag- inn . . . — Hvað er að heyra þetta, og þú hefir ekki haft fyrir að líta inn og segja mér frá því. Hér eru 3 dœmi um hvernig þér getið HAGNAST Meira - SPARAÐ Meira MEÐ C0CKSHUTT frá gamla landinu “góðra erfða” alla leið til fullgildrar viður- kenningar á víðlendinu hér, hafa verið margbrotnar og oft þyngri en axlir gátu borið og sögur eng- ar gerðar þar um. Þessi kona, sem að líkindum ræðir hér um, mun hafa komið hingað komung og umkomulítil ef ekki alveg um- komulaus. Hún mun ekki hafa verið mikið á vegum Islendinga og týnt tungunni að mestu. En eitthvað hefir hún verið að sækja sér í sálmabókina. Það er auð- séð. — Annað atriði þekki eg í þessu sambandi, miklu yngra. Enskur maður, sem á vestur-ís- lenzka konu, sem kann ensku mikið betur en íslenzku, hann tók ótilkvaddur íslenzku sálma- bókina hennar — þessa bók, sem eg er að tala um — og færði henni þegar hún lá á spítala. Annar maður, enskur embætt- ismaður, sagði við íslenzka stúlku á kennaraskólanum”: Þér lesið sjálfsagt íslenzku?” “Já,” sagði stúlkan. Hann gaf henni Nýja Testamentið á íslenzku, þegar hún fór heim til sín um jólin. Þegar menn tala um að menn- ingin muni deyja, kemur mér oft til hugar sjötta versið í sálmin- um: I fornöld á jörðu, eftir séra Valdimar Briem. Og eg finn að eitt 'af því ómögulega er það, að menningin, sönn menning, deyi. Hitt veit >eg ekki mikið um hvað mennirnir kunna að þurfa að reyna í sambandi við hana. Né heldur er það hægðarleikur að gera sér í hugarlund í fjarska frá þeim virkilegu tíðindum, hvað það kostar að veita henni út. En hún er ódauðleg af því hún er bygð á ódauðleik. Frá Sálmabókinni er um ræðir, stafa sterkir'geislar og ódauðlegir tónar berast 'þaðan, hreinir og fagrir. Bókin tefur ekki fyrir neinum á réttmætri borgara'legri braut sinni hér, en hún hefir skapað okkur þeim eldri og öðr- um á undan okkur, skjól, undir óteljandi kringumstæðum. Og hún gæti vel gert það enn hjá þeim, sem eru af okkar bergi brotin, þó leiðir þeirra liggi hér um land. Rannveig K. G. Sigbjörnsson. ................ i . { smíð'i búverk- from,arir' \ v\nn\ð nneira . ■ • 1- spanð tíma og pen\nga meö : Hj Yieíir verio ir laut aC 6V^rnlgSoWi un nÝrra oS drét^6 irU. Spyrí1® idh*ga 6 cy og jafnvoi m meVra . . • r setlast • • ér getit5 vn prÍLttarvéi- ismannhvernlg <70 o peninga rneo TiULER cofj* a«ar. OS v,aC {yr rötum, r ^8 ur rockahutt Conde 5 meS nothun CocjBh S LeitiS uppiyslnK HomfUinÍ. ,...... «•• • • Vegna fylzta hagnaðar af öllum tegundum landbúnaðar skuluð þér afla yður fullkominna

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.