Lögberg - 10.04.1947, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.04.1947, Blaðsíða 3
LÖGBERG, EIMTUDAGINN 10. APRÍL, 1947 Ðfotning blómanna Rósin er tvímælalaust drotn- jngin í ríki blómanna. Frá upp- afi vega hefir hún verið yndi og «ftirlæti manna. Hinar fornu ’ efðarkonur Austurlanda voru ugfangnar af ilmi hennar. 1 ó- e jandi klausturgörðum sýndu ’hunkarnir rósinni sérstaka um- y§§ju og ræktuðu fjölda marg- l^gundir af henni. Skáldin sungið henni lof og dýrð og uotað nafn hennar í fegurstu er>ningum sínum og samlíking- Um- Hún er upphaf og þunga- m'ðja “blómamálsins.” Og hún er tákn ástarinnar milli karls °8 konu. Porn-grísk helgisögn hermir að fyrsta rósin hafi litið a§sins ljós, þegar Afrodite hóf Sl§ upp úr bylgjum hafsins, og u guðirnir hafi döggvað hana . . ^ífsins veig, og þess vegna ^ur hennar ljúfari en ann- ara blóma. ^ þessari sögu má sjá, að upp- Jega mátu menn mest ilm rós- arrUnar, og enn í dag meta menn n mest. Væri ekki þessari ^gan til að dreifa mundi rósin ^plega vera kölluð drotning blomanna. ^ftir því, sem næst verður °hust, á rósin uppruna sinn i ^mu forna Madaríki. Barst hún aðan til Grikklands og annara ^ðjarðarhafslanda. Ingibjörg Friðleifsdóttir Einarsson 1875 — 1947 hini Rómverjar bli lr fornu ræktuðu mikið af 0rr>um og menn hyggja að þeir ,} ^yrstir manna fundið upp á hús n°^a vermire1^1 °g gróður- ®gyptar voru líka miklir omavinir og þar voru fagrir rQsagarðar, einkum í Faiium. Við 0ruleifarannsóknir þar, hafa meun nýlega rekist á forna lomagarða. Og þar fundust a 9 þurkaðar rósir, sem geymst a furðanlega vel nú í nær u« °,ar' ^essi rósategund er köll- , rosa sancta”, og vita menn að hún hefir verið ræktuð í gyptalandi á dögum Krists. ^tunkunum er það fyrst og /^st að þakka að rósin hefir ^ iðst út um alla Norðurálfuna. r binum fögru aldingörðum og hutagörðum klaustranna, var Un flutt í hallargarða aðals- . onanna. Og á miðöldum var blUn fræg sem ástarblómið,” nrnið, sem riddarinn gaf ást- ,°y sinni til tákns um trygð Slr>a. N Norðurlöndum mátti svð Hinn 4. janúar síðastl. andað- ist að heimili sínu á Point Ro- berts heiðurskonan Ingibjörg Friðleifsdóttir. Einarsson. Hún var fædd 16. september, 1875, á Efra-Sýrlæk í Villinga- holtshreppi, í Árnessýslu. For- eldrar hennar voru Friðleifur Jónsson og Þorbjörg Snæbjarn- ardóttir í sömu sýslu. Ingibjörg ólst upp með for-, eldrum sínum fram yfir ferm- ingaraldur. Fór hún þá til Reykjavíkur og lærði þar fata- saum. Þar dvaldi hún í tvö ár. Að þeim liðnum flutti hún vestur með unnusta sínum, Guðm. Ein- arssyni, frá Loptsstöðum í Gaul- verjabæjarhrepp. Þetta var árið 1901. Það sama ár 11. des. giftust þau í Brandon, Manitoba, og bjuggu þar næstu tvö árin. Fluttu þá til Vancouver, B.C., og voru þar önnur tvö ár. Hurfu þau þá austur aftur til Winnipeg árið 1904. Árið 1906 fluttu þau vestur á bóginn aftur og námu land 4 mílur norður af Foam Lake, Saskatchewan. Þar bjuggu þau til ársins 1913 Það ár héldu þau aftur vestur að Kyrrahafi og bygðu sér heimili á Point Roberts í Washington ríki. Hafa þau lif- að á Point Roberts ætíð síðan. Þau eignuðust sjö börn og ólu upp einn fósturson. Eru þau 'hér talin eftir aldursröð: 1. Haraldur (fóstursonur) giftur og býr á Point Roberts. 2. Ingvar, dáinn 13 ára gamall á Point Roberts. 3. Kristjana Lovísa, dó í bernsku í Winnipeg. 4. Sigríður Júlia, Mrs. Hanson, býr í Bellingham. 5. Ásta Friðsemd, Mrs. Hutchin- son, býr í Bellingham. 6. Einar Hannes, ógiftur, á Point Roberts. 7. Guðrún Isabella, ógift, á Point Roberts. 8. Ingimundur Moses, ógiftur, á Point Roberts. Enn- fremur lifa Ingibjörgu 7 barna- börn og 1 barna-barnabarn. Önn- ur náin skyldmenni eru: bróðir hennar Halldór Frið- leifsson, er mörgum er kunnuir af ritsmíðum sínum og allmörg systkinabörn, bæði á Islandi og í Ameríku. Fóstursoninn, er fyr er getið tóku þau hjónin nýfædd- an og ólu upp sem sitt eigið barn og gengur hann undir þeirra nafni. Ingibjörg sál. rækti móður og heimilisstörf sín með afbrigðum vel, oft undir hinum erfiðustu kringumstæðum. Hún var fá- skiftin um annara hagi og tók lítinn þátt í almennum félags- skap, en gaf sig heila og óskifta börnum sínum og heimili. Hún var hrein í lund og batt órjúfandi trygð við þá sem hún unni. Hún var kona vel greind og unni góð- um bókum þó tíminn, sem hun hefði til að sinna þeim væri af ærið skornum skamti. Minning- in um iíf hennar og starf lifir sem ljós á vegum barna hennar og vina. A. E. K. Einar Alfred Brandson 1885—1907 a að engin garðrækt væri til kall ^yr en munkarnir komu til sög- vnn.ar- Að minsta) kosti hafði ekki errð stunduð blómarækt áður. n undir lok 12. aldar hefst ^wnaræktin þar, og er talið að jUn h°fjist með komu hins A^ska ábóta Vilhelms, sem alon biskup kvaddi til Dan- safn^ur ari^ H65. 1 ríkisskjala- til ^u 1 Naupmannahöfn er enn -l.01,0! frá Vilhelm ábóta til nolclt,urs í. Frakklandi, og 1 Ur Vilhelm hann að senda sér °kkra rósakvisti til gróður- setrúngar. ♦ ^ogur rósanna jókst jafnt og °S a seinni hluta miðaldanna ] °rU. bæði í Englandi og Þýska- 1 margir nafnfrægir rósa- arðar. Að vísu þektu menn þá Einar ,var fæddur 2. febrúar, 1885, í North Dakota. Foreldrar hans voru hin góðkunnu hjón, Jón Brandson og Margrét Guð- brandsdóttir. Ólst hann upp á bernskustöðvunum og giftist þar Octávíu Thorwaldson frá Moun- tain, N.D. Þau eignuðust einn son, Robert, sem nú er giftur og býr í Los Angeles, Californía. Einar átti heima í North Dak- ota, þar til hann fluttist vestur á Kyrrahafsströnd fyrir eitthvað um 20 árum síðan. Auk sonar' hans og ekkju, lifa hann 2 systkiní: Áskell Brand- son, bóndi nálægt Blaine, Wash- ington og Petrea, Mrs. Surrey í Massachusetts. Tvö þessara syst- kina, auk Einars, eru nú dáin: hinn víðfrægi og ástkæri læknir, Dr. Brandur J Brandson og Sig- ríður -kona Dr. Ólafs Björnssonar. Einar var maður fríður sýn- um og mesta prúðmenni í allri framkomu. Hann var góðum gáfum 'gæddur og hinn bezti drengur eins og fólk hans alt. Framan af æfinni var hann gleðimaður og eiga vinir hans frá þeim dögum margar minning- ar um ljúfar og glaðar stundir í samveru við hann. En gæfan sneri snögglega við honum bak- inu. Sótti þá að honum þung lyndi, er gjörði hann einrænan, og sóttist hann þá lítt eftir sam- neyti við aðra. Ekki þykir mér ólíklegt að hann hafi margt kvöid lagst til hvíldar í svipuðu ástandi •og skáldið Robert Louis Steven son lýsir: “With the half of a broken hope for a pillow at night, That somehow the right is right And the smooth shall bloom from the rough.” Hér á Ströndinni dvaldi Einar lengstum í Portland og Seattle, þar sem hann dó á laugardaginn, hinn 22. marz þ. á. og þar, voru síðustu kveðjur fluttar í útfarar- stofu Mittelstadts, í Ballard, að viðstöddum bróður hans Askeli og nokkrum vinum. Nú er gengin gatan hörð, glepur enginn friðinn. fast og lengi fósturjörð Faðmar drenginn liðinn. A. E. K. °kki °ins te: jsfn mörg afbrigði i^ósanna, °S menn þekkja nú. En á 18. r. .born út í Frakklandi bók um °g eru þar nefndar 48 ^gundir. Nú vita menn um 100 e^Undlr rosa °g auk þess fjölda stbrigða frjJ0111111111’ sem rósirnar eru svo ^ar fyrir, er þó ekki af öllum eUi Þeirra. Sumar rósir rósi ^ glorleSa ilmlausar. Gular r^eru yfirleitt ilmlausar, eða ]Gg ^ al þeim er einhver annar- an„ angan- Af sumum rósum er ÖðJ|Um kkust teangan, en af Ögr- sviPuð sítrónuilmi, eða 11111 ávaxtailmi. ítsta^f011511 er Hýrasta og fræg- 1 ^bvatn, sem til er. Frá því í fornöld, sem kunnað lag á því að ná þessari olíu úr rósablöðun- um. Hún er aðeins í yfir borði krónublaðanna, og höfðu Róm- verjar þá aðferð til þess að ná henni, að þeir lögðu blómin í bleyti í viðsmjöri. Fitan dró í sig ilminn, og þannig varð rósaolían til. Enn í dag er svipuð aðferð notuð. Menn smyrja feiti á stórar glerplötur og raða svo rósabtöð- unum þar á, og fitan drekkur í sig ilrninn. En fyrir 300 árum komust menn þá upp á það, að ná ilmi rósanna með suðu. Mest framleiðsla af rósaolíu hefir fram að þessu verið í Búl- garíu, en nú eru Frakkland, Ind- land, Egyptaland og Tunis farin að keppa þar við hana. Það er dýrt að framleiða rósa- olíu. Talið er, að á einum hekt- ara sé hægt að rækta 3 miljónir rósa. Af þeim fást 3,000 kíló af blöðum, en úr þessum 3000 kg. fæst ekki nema 1 kg. af rósa- olíu. —Lesbók. Hér eru nokkur máltæki um börnin frá mismunandi löndum Austurríki:—Hvergi er snjór- inn eins hvítur og hvergi er sól- skinið jafnhlýtt og í hugarheimi barnanna. Kína:—Barnið skal læra að I virða og elska leiksystkini sín, vera hlíðið við foreldra sína og hugulsamt við sjúka og elli- hruma. Danmörk:—Látið barnið ekki vera heimilisplágu. Kennið því að hlíða. England: — Gott uppeldi er bezta kjölfestan fyrir barnið á siglingunni um lífsins sjó. Finnland:—Börn, sem finna að matnum, er rétt að svelta. Frakkland: — Barnssálin er garður, sem hinir fullorðnu eiga að rækta og vökva með kærleik. Spánn:—Kendu barni þínu að samvizkan er vopn, sem við höf- um smíðað gegn oss sjálfum. Svíþjóð:—Æskan er fagur ald- ingarður með læstu hliði. Og vér höfum týnt lyklinum. Eggert Stefánssonheldur “kveðjuhljómleika tii söngsins” Eggert Stefánsson söngvari, hefir ákveðið að efna til söng- skemtunar í Gamla Bíó þann 13. marz n.k. Verða þessir hljóm- leikar þeir síðustu, sem hann hygst halda á Islandi. — Af þvi tilefni nefnir hann þá kveðju- hljóm leika til söngsins. Dr. Viotor Urbantschitsch aðstoðar. Þegar tíðindamaður blaðsins hitti Eggert Etefánsson að máli í gær fórust honum m. a. orð á þessa leið um þessa ákvörðun sína: Það eru 36 ár liðin síðan eg byrjaði að syngja og halda opin- bera hljómleika erlendis og her heima á Islandi. Eg fór utan til Danmerkur ár- ið 1910 til söngnáms og dvaldi þar að mestu til ársins 1915. Stundaði námið á konunglega tónlistaskólanum. — Jafnframt hélt eg hljómleika víða í Dan- mörku. Til Svíþjóðar fór eg árið 1915 og var þar viðloðandi flest árin frá 1916—19. Þaðan 'fór eg til London og var þar í eitt ár. Söng þaæ mörg lög inn á plötur fyrir His Master’s Voice, þar á meðal 10 lög eftir Sigvalda Kaldalóns, bróður minn. Frá London fór eg til Milano Italíu og dvaldi þar í landi lengstum árin 1920 til 1923 og 1927 til 1929. Síðan söng eg i Berlín, París, Póllandi og j höf- uðborgum allra Norðurlandanna. Aðalmarkmið mitt á söngför- um mínum var að kynna heim- inum Island og eyða vanþekk- ingu á landi okkar og þjóð. Eg hefi altaf miðað alt mitt stcirf við það að verða íslandi að liði. Hvenær hélstu fyrstu hljóm- leika þína hér heima? Það var árið 1913 á Isafirði. Síðan hefir mér altaf þótt vænt um Ísfirðinga og fólkið við Djúp. Eg fékk þar yndislegar móttök ur og altaf síðan. Það sama ár 'hafði eg einnig söngskemtanir hér í Reykjavík við afargóðar móttökur. Annars hefi eg sungið í fjölda mörgum bæjum og sveitum hér heima. Eg á margar ágætar end- urminningar frá þessum söng- ferðum mínum um okkar fagra land. — Fólkið hefir altaf tekið mér opnum örmum. En nú ætlarðu að hætta að syngja? Já, eg ætla að skilja við söng- gyðjuna, en eg mun sarnt elska hana áfram. Það er ekki hægt að gleyma slíkri ástmær. Eg hefi aðeins ákveðið að snúa mér að öðrum störfum. Hugur minn stendur nú allur til ritstarfa. Þú heldur þessa kveðjuhljóm- •leika víðar en í Reykjavík? Já, á Gsafirði og Akureyri a. m.k. En eg syng aðeins einu sinni hér í Reykjavík og hverj- um þessara staða. Söngskráin? Á henní verða iög innlengdra og erlendra höfunda, Kaldalóns, Þórarins Jónssonar, Forster, Sul- Jivan, Cesarino, o. s. frv. Ef að þú skrifar eitthvað af þessu, sem við höfum verið að rabba um þó skilaðu afar góðri kveðju til minna mörgu tryggu og góðu vina. Eg skulda þeim mikið þakklæti fyrir góðvild þeirra og vináttu. Það þarf ekki að efa að vinir Eggerts Stefánssonar og fjölda margir aðrir munu sækja þessa síðustu hljómleika hans í næstu viku. Allir, sem hafa kynst þess- um listamanni þekkja stairf hans og vilja til þess að verða landi síiju að liði. 1 þeim efnum hefir Eggert Stefánsson verið óþreyt- andi. Það hefir altaf verið hinn skapandi máttur listastarfs hans hér heima og ekki sízt erlendis. Hann býr nú, ásamt hinni ítölsku konu sinni, frú Lelía Stefánsson, í litlu húsi, er þau nefna San Souci (áhyggjuleysi), í nágrenni Reykjavíkur. —Mbls. 2. marz. Thule Ship Agency Igc.- 11 Broadway, New York, N.Y. umboðsmenn fyrir h.f. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Steamship Oo. Ltd.) FLUGFÉLAG ÍSLANDS (The Icelandic Airways Ltd.) Vöru- og farþegaflutningur frá New York og Halifax til tslands. H. J. STEFANSSON IÁfe, Accident and HeaUh Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON Dentiat 506 SOMERSBT BUILDINO Telephone 97 931 Home Telephone 101 191 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðingur í augna, eyma, nef og kverka sjúkdómum. 215 Medical Arts Bldg. Stofutlmi: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK Sérfrœðingur l augna, eyma, nef og hdissjúkdómum. 416 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 93 851 Hetmasími 41 154 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsaU F61k getur pantaO meQul off annaB meö póetl. Fljðt afgreiOela. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur lfkklstur og annast um út- fartr. Allur útbúnaSur sfl bestl. Ennfremur selur hann altakonar minnlevarCa og legateina. Skrlfstofu talslml 17 814 HeimlUa talslmi 11 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. OAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg PPINCEJ/ MESSENGER SERVICE VIO flytjum klstur og tðekur. húsgögn úr emjerrl fbúOum. og húamunl af öllu tol. 58 ALBERT ST. — WINNIPHO Slml 25 888 C. A. Jöhneon, Mgr. TELBPHONE 94 368 H. J. PALMASON and Company Chartered Acoountants 1101 McARTHUR BUILDINO Wlnnipeg, Oanada Phone 49 499 Radlo Service Speolaliate ELECTRONIC LABS. H. THORKBLSOH, Pro*. The most up-to-date Sound Equlpment Syetem. 130 C^BORNE ST., WINNIPBO O. T. Jonaeeon, Pree. & Man. Dir. Keystone Fisheriee Limited 404 8COTT BLOOK 8ÍMI 91 llf Wkolesale Dlstrlbutors of FRBSH AND FROZEN FI8M Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitoh, framkv.stf Verila 1 heiidsölu meO nýjan og froslnn flak. 101 OWBNA 8TREBT Skrlfst.Mml IS 155 Helma Sl 4*1 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY STREET (Beint suOur af Banning) Talelmi 30 877 VlOtalstimi 3—6 eítir hftdegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk. Man. Office hre. 2.30—6 p.m. Phones: Offic.e 26 — Ree. 230 Orflce Phone 94 762 Res Phooe 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDG. Office Houre: 4 p.m.—* p.m. and by appotntment Drs. H. R. and TWEED Tannlœknar H. W. 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 962 WINNIPBO DR. J. A. HILLSMAN Surgeon 308 MEDICAL ARTS BLDO Phone 97 329 Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointmente Phone 94 999 Ofílce Houre í—S 404 TORONTO GEN. TRU8TS BUILDING 28» PORTAQE AVE Wlnnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 55& For Quick Relidble Bervioe J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDO WPO. Fasteignaaalar. Leigja hfle. Ot- vega penlngalS.n og eldsAbyrgO. bifredOafl.byrgC, o. s. frr. PHONE 97 S38 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Lögfrœðtngar 209BANK OF NOVA 3COTLA BO. Portago og Qarry St. Slml 98 291 GUNDRY PYMORE Limited British QuaUty PHsh Netttng «0 VICTORIA ST., WINNIPEO Phone 98 311 Manager T. R. THOKVALDBOH Your patronage will be appreciatefl CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H PAOB, Managing IHreotar Wholesale Dietrlbutore of Frnk and Froaen Ftsh. 311 CHAMBERS STREMT Offlce Ph. 26 »28 Rea. Ph. 71 »11 H HAGBO RG FUEL CO. H DUl 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.