Lögberg - 10.04.1947, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.04.1947, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL, 1947 5 ÁHUGAA4AL LVENNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON LESTUR SÍGILDRA BÓKA “Mér þykir þú vera býsna hÖrð 1 öómum í síðustu grein þinni: ^*r okkur að hnigna?." sagði ^nningi minn við mig. “Þú tek- Ur ekki rfieð í reikninginn, að nu eru alt aðrir tímar en á dög- Um landnámsmanna; þeirra eina skeml;un var að grúska í göml- Um skruddum og skrafa svo við ^vern annan um það, sem þeir höfðu lesið. Nú er svo margt annað, sem dregur til sín huga fólksins: radio, kvikmyndir, bH- ferðir o. fl.; af þessu öllu nýtur fólk bæði skemtunar og fróð- leiks. Nú fær fólk yfirleitt miklu meiri mentun en áður; flestir Ssekja skóla fram á tvítugsalduf °§ margir lengur. Er það virki- *e§a skoðun þín, að þrátt fyrir Þessi fræðslu og menningartæki nutímans og hina löngu skóla- gongu almennings, þá stöndum VlÓ ekki gömlu landnámsmönn- Uuum, er lítillar eða engrar ^ólamentunar höfðu notið, á sporði?” Ekki hefi eg myndað mér ó- na€ganlega skoðun um þetta mál, enda skrifaði eg grein mína í sPurningar formi og bað um um- ra&ður. En hinsvegar vil eg ^uda á, að afköst frumherjanna, er vikið er að í greininni, gefa fil kynna að þetta fólk var sjálf- í hugsun og háu menning- arstigi. Þessvegna hefir mér alt- af fundist ein setning, sem stag- ast hefir verið á frá landnámstíð tram á þennan dag, óviðkunn- auleg og jafnvel ósvífin: “Islend- lngar verða að læra að semja Slg að þessa lands siðum.” ®f þeir voru skrælingja-lýður, Sem lítið vissi og gat ekki hugsað ^rir sjálfan sig, þá var auðvitað 2f fyrir þá að semja sig að hátt- Um hinna, er betur vissu og mannaðri voru, en ef hið gagn- staeða var tilfellið, þá var skyn- f^mlegra að annað fólk í land- ltlu semdi sig að siðum Islend- mga. Eins og kunningi minn benti á, eru nú miklu meiri tækifæri fyr- m fólk að afla sér mentunar en fUr var. En spursmálið er, er f^881 aukna mentun að fram- feiða þroskaðra fólk en áður — °fk, sem er sjálfstætt í hugsun °S gjÖrðum, fólk, sem lætur ekki a skonar hleypidóma og bábylj- Ur fara með sig í gönur? Er sið- Smðið nú á hærra stigi og er fólk yfirleitt viljugra að leggja eitt- að á sig fyrir almennings hag, en það áður var? í stuttu máli, erum við hæfari lýðræðisþegn- en hinir óskólagengnu fyrir- re,nnarar okkar voru? Hér er ekki verið að mæla á m°ti langri skólagöngu, síður en ®v°> en það er eins með skóla- ®m eins og alt annað; það verð- , r að dæmast eftir þeim árangri er af því fæst Takmark námsins uð aðeins það að troða höf- öð nernendanná full af hinum og ko^^171 ^ru®^eik til þess að þeir mist í gegnum próf, og nái u mnntastigi, sem geri þeim yU Veidara að útvega ser at- agnnu; takmarkið á heldur ekki Vera það að innræta nemend- i Um vissar skoðanir og kenn- enrf^ a ekki að segja nem- ,}jef Um hvað þeý- eigi að hugsa, a* Ur hvernig þeir eigi að læra re u§sa sjálfir; æfa þá í að a að greina í sundur það, r^Ver satt og logið, rétt og umS ’ rae^a maf fra ýmsum hlið- mót' te^a ástæður með eða á er skilja úr það sem skakkt mynda sjálfum sér þannig rökstuddar skoðanir. Þannig þjátfast skynsemi nemandans, og hann verður síður lýðæsingar- mönnum að bráð. Tilgangur skólans á líka að vera sá, að hjálpa nemendum að leiða í ljós það, sem bezt er og göfugast í þeim sjálfum. Hvort að skól- arnir ná þessum tilgangi, að þroska skynsemina og siðgæðið, legg eg undir dóm lesenda. En eftirtektarvert er það, hve lítið ber á frumieika í hugsun hjá mörgum svokölluðum menta- mönnum, og hve lítill áhuginn er hjá mörgum fyrir því, að halda áfram mentun sinni, eftir að þeir útskrifast úr skóla; þá er bókunum oft kastað í burtu og atdrei litið í þær framar. Eg hygg að þótt frumherjarn- ir hafi ekki notið mikillar skóla- mentunar, þá hafi sú mentun er þeir öfluðu sér sjálfir við lestur góðra bóka, verið að ýmsu leyti haldbetri en skólamentun nú- tímans. Þeir köstuðu heldur ekki frá sér bókum sínum; þeir voru bókelskir menn og bækumar voru þeim fjársjóðir — lífslind, er þeir teiguðu af, oft og mörg- um sinnum. Þeir héldu áfram þessari sjálfsmentun sinni til æfi- loka. Umræðumar er þeir áttu oft sín á milli um bækur sínar Og um mannfélagsmál, og þeir höfðu svo mikla ánægju af, var þeim líka ágætur skóli. Eg hygg að það væri okkur hollara að semja okkur að þessum sið gömlu landnámsmannanna, heldur en að tönglast alt af á því, að við verðum að semja okkur að þessa lands siðum. 1 apríl hefti bandaríska kvenna ritsins Ladies Home Journal er grein, sem heitir How io Think a Thought. Hún skýrir frá nýrri hreyfingu er miðar einmitt í þá átt að fomleiða þennan sið hjá almenningi þar; að vekja áhuga hjá fólki fyrir því að lesa sigild- ar bækur og ræða um þær sin á milli. Hreyfing þessi hófst fyrir 16 árum, fyrir tilstuðlan Ohicago Háskólans og hefir ná breiðst út í mörgum borgum Bandaríkjanna. Formaður Chicago Háskólans, Dr. Robert Hutchens er einn aðaf áhugamaðurinn, sem vinn- ur að því að útbreiða þessa hug- mynd. Hann segir: “Við höfum haldið því fram i mörg- ár að aðferðin til þess að bæta mannfélagið væri að menta fólkið, en við höfum takmarkað mentunina við börn á aldrinum sex til tuttugu og eins árs. Thomas Jefferson sagði að lýð- ræðisfyrirkomulagið myndi verða starfhæft, ef alt fólkið fengi mentun. Við vitum ekki hvort hann hafði rétt eða rangt fyrir sér, því góð mentun — sú tegund er gerir hugsunina þrótt- mikla — hefir aldrei verið reynd í Ameríku.” Dr. Hutchins og samverkamað- ur hans, Dr. Mortimer Adler, halda því fram að hinar gömlu sígildu bækur, séu nokkurskon- ar andleg þjálfunartæki fyrir þá, er vilja æfa sig í þróttmikilli hugsun. Að þessar bækur séu ekki góðar fyrir það, að þær séu gamlar, heldur fyrir það að þær séu það ekki; þær eru.sígildar. Höfundar þeirra fjatfa um mál- efni, sem eru okkur eins þýðing- armikil nú, eins og þau voru þeg- ar bækurnar voru ritaðar fyrir mörgum öldum síðan. Þessar miklu bækur voru aldrei skrifað- ar fyrir sérfræðinga; þær voru skrifaðar fyrir almenning. Samt eru þær altaf ofurlítið fyrir ofan MALTBYGGS KONGARNIR í CANADA George G. Elias Donald Bradley David Marr D. J. McKay í HÚSI FÖÐUR MÍNS (Með hliðsjón af ensku ljóði: “In Another Room”) Eigi dauð í djúpi grafar Dags að loknu starfi hér, Heldur lífs í himna föðurs Húsi dýru sál þín er. Lífs! Og íklædd æskublóma; Ástrík þar, sem áður hér; Fórnfús Drottins verk að vinna, Vinan kæra, sál þín er Fjarlæg eigi, aðeins hulin Augsýn vorri dýrð Guðs í Fyrir handan hengitjöldin. — Hugarfró eg fæ af því. Skyldi’ eg efa ást míns Föðurs? Aðeins hugsa’ um dauðadóm? Eða trúaraugum llta Inn í himins dýrð og hljóm? Míns Föðurs vísdóm vil ei efa, Vil ei híma sveiptur sorg, Fyrst eg veit að önd þín alsæl Unir Guðs í dýrðarborg. Jesú, þér, í ljós er leiddir Lífsins æðsta sigur hér, Þér, sem sjálfan dauðann deyddir, Dýrð og þökk og heiður ber! Kolbeinn Sæmundsson. okkar skilning, svo við verðum ♦ að leggja talsvert á okkur til þess að brjóta þær til mergjar; þetta er góð, harðgerð og heilt- andi andleg þjálfun. Þessi mentunarhreyfing á ekk- ert skift við venjuleg “Adult Education” námskeið þar, sem fólk borgar sig inn á fyrirlestra um eitthvert sérstakt málefni, semi fluttir eru einu sinni eða tvisvar í mánuði. Hér er ekki um fyrirlestrahöld að ræða. Tveir forustumenn safna að sér litlum hóp af fófki, sem fangar til að kynna sér þessar sígildu bækur. Bókin er valin og félags- t menn lesa sjálfir heima kafla úr henni, síðan hittast þeir eftir tvær vikur og ræða í tvær klukkustundir um það, sem þeir hafa lesið. Hlutverk leiðtoganna tveggja er það að spyrja og hafda umræðunum fjörugum og varna því að þær villist frá efn- inu. Hér eru engir fyrirfestrar ffuttir, enda myndi það brjóta i bága við tilganginn, sem er sá, að fólkið lesi sjáfft og reyni sjálft að brjóta tif mergjar það, sem það les, ræði það sín á milli og skerpi þannig hugsunina. Þetta er Sókratesar kensfuaðferð. Félagsmenn eru af öllum stétt- um, á öllum afdri, ffestir miffi þrítugs og fimtugs og af báðum kynjum. Leiðtogarnir fá ekkert kaup og kenslan er ókeypis. Vaiið er úr þessum bókum fyr- ir fyrsta árið: 1. Apology, Crito og Gorgias, úr ritum heimspekingsins Plato. 2. Kaflar úr sögunni um styrj- öldina milli Aþenu og Sparta, eftir Thucydides sagnfræðing. 3. Þrjú leikrit eftir Aristo- phanes. 4. Aristotfe: Ethnics, bk. I, Politics bk. I 5. Plutarch: Lycurgus, Numa; Alexander og Caesar. 6. St. Augustine: Confessions, Bks. 1-8. 7. St. Thorflas Aquinas: Trea- tise on Law. 8. Machiavelli: The Prince. 9. Montaigne: Selected Essays. 10. Shakespeare: Hamlet. 11. Locke: Of Civif Govern- ment. 12. Rousseau: Social Contract, Bks. 1-2. 13. Smith: Weafth of Nations. 14. Marx: Communist Mani- festo. , Af þessum lista má sjá að þetta fólk ræðst ekki á garðinn þar sem hanrner lægstur; það er að glíma við mestu andans jötna mannkynsins. Sagt er að fólkið, sem einu sinni byrjar að lesa þessar bæk- ur og taka þátt í umræðum um þær, fái hinn mesta áhuga fyrir því og þyki þetta hin bezta skemtun. Það tekur ekki öllum kenningum höfundanna, sem ó- yggjandi sannleika; það ræðir um hinar mismunandi skoðanir þessara miklu spekinga; þeir eru síður en svo sammála um alt. Lolts reynir það að mynda sér sínar eigin sjálfstæðu skoðanir. Það líður ekki á löngu þar til þessir lesendur finna að þeir hafa burðast með- ýmsa hleypidóma og hégifjur alla æfi, sem hverfa, þegar ljósi þessara bóka er varp- að á þá; það finnur ennfremur, HENRY FORD Á þriðjudagsmorguninn lézt i Detroit, Mich., bílakóngurirm heimsfrægi Henry Ford, 83 ára að aldri. f -f ♦ MÓTMÆLA ÞÁTTTÖKU KÍNA Rússinn sýnist alt af vera sam- ur við sig; hann vill einn öllu ráða og kærir sig kollóttan um annara vilja og skoðanir; á utan- rikisráðherra fundinum í Moskvu báru Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar, fram uppástungu um það, að Kínum yrði heimilaður aðgangur að öllum ráðstefnum varðandi væntanlega friðar- samninga við Þýzkaland; þá varð Rússinn samstundis óður og upp- vægur, og kvaðst ekki hlusta á aðra eins firru. að hinn víkkaði sjóndeildarhring- ur þess gerir þeim mögulegt að fesa blöðin með meiri dómgreind og beita skynsamlegri gagnrýni á forystumenn nútímans. Margt af þessu fólki eyddi áður támstundum sínum í það að spila bridge, horfa á boltaleiki, sitja hálfsofandi við radio-ið, lesa reifara eða horfa á ómerkilega kvikmynd. Nú ver það þessum tíma í andlegu samfélagi við mestu hugsuði mannkynsins, og þykist nú komið í ólíkt göfugri félagsskap. Það unir sér í þeim félagsskap eins og gömlu ís- lenzku fandnemarnir undu sér í sambúðinni við sín eigin mikil- menni: Egil, Gunnar, Njál og Snorra; Vídalín og Hallgrím, Jónas og Bjama. AÐFINSLUVERÐ STARFRÆKSLA Mr. Lloyd Stinson, C.C.F. þing- maður í fylkisþinginu fyrir Winnipegborg, lýsti því yfir i þingræðu, að frá sínu sjónarmiði séð, væri starfrækslu kvenfang- elsisins í Portage la Prairie harla ábótavant; studdist hann við skýrslu, sem Col. Burritt, fyrr- um umsjónarmaður hegningar- hússins í Headingly hafði gert 1945, varðandi áminst kvenfang- elsi, en eigi hafði áður verið gerð kunn almenningi; þótti Mr. Stin- son, sem von var, það nokkurri furðu sæta, að rannsóknarskýrsl- an skyldi eigi fyr hafa komið fyrir almenningssjónir, en raun varð á. ♦ ♦ ♦ FIMTA FYLKINplN J. Edgar Hoover, yfirmaður rannsóknarlögreglunnar í Banda- ríkjunum, skýrði þingnefnd i Washington nýfega frá því, að hann væri eindregið þeirrar skoðunar, að kommúnistaflokkur Bandaríkjanna væri eins konar fimta fyfking. betur samræmd en samtök Nazista* í þeim fönd- um, er þeir réðust á og lögðu undir sig. Mr. Hoover tjáðist samt sem áður vera í nokkrum vafa um það hvort skynsamlegt væri að banna ffokkinn með fög- um, því það gæti gert meðlimi hans að píslarvottum, og með því gefið þeim byr í segf; auk þess gæti sfíkt feitt tif þess, að sam- tök kommúnista yrði enn feynd- ardómsfyllri en áður, og þar af leiðandi margfalt örðugra að fyfgjast með gerðum þeirra. 0r borg og bygð Miss Sigurbjörg Axford hjúkr- unarkona frá Minneapolis, Minn. er stödd i borginni þessa dagana. Dánarfregn: Ólína Theodora Guðmunds- dóttir Erlendson andaðist að elliheimilinu Betef, 2. þ. m. Hún var fædd 4. apríl, 1858, að Elliða í Staðarsveit. Foreldrar hennar voru Guðmundur Stefánsson og Anna Sigurðardóttir. Erlendur maður hennar, dó árið 1931. Þau hjónin höfðu búið urn 36 ár á Hálandi í Geysisbygð. Börnin, sem lifa móður sína eru: Anna, (Mrs. Jón Josephson), Gimli; Halldór í Arborg, Ingibjörg (Mrs. D. R. Miller) í Wheeler, Oregon, og Johanna (Mrs. R. Milfer), að Wasco, Cal. Hún var jarðsungin frá lútersku kirkjunni á Gimli að fjöfmenni viðstöddu, 4. þ. m. Séra Skúli Sigurgeirson stjórn- aði útförinni. og séra Rúnólfur Marteinsson bar fíka fram kveðjuorð. TEKJUHALLI Fjárhagsáætfun Winnipegborg- ar fyrir yfirstandandi fjárhags- ár, ber með sér 15 þúsund dollara tekjuhafla; er þetta í fyrsta skift- ið í síðastliðin fimtán ár, sem eigi hefir verið um áfitfegan tekjuafgang að ræða; til þess að jafna halfann upp, tefur for- maður fjárhagsnefndar, Mr. Simonite, ölf fíkindi á því, að hækka verði sem þessu svarar, fasteignaskatt borgarbúa; af því hefir þó ekki orðið. -f -f TJÓN AF VÖLDUM FLÓÐÖLDU Frá Auckland, New Zealand, var símað þann 27. þ. m., að flóð- alda um þrjátíu feta há, hefði á sextíu mílna svæði á austur- strönd North Isfand, orsakað geisileg spjöll, jafnað fjölda húsa við jörðu, stórskemt vegi og sóp- að burtu brúm; ekki er þess getið, að manntjón hafi orðið, og má það kallast mikif mifdi þeg- ar um aðrar eins hamfarir var að ræða. -f -f -f HÆKKUN HÚSALEIGU Fjármálaráðherra sambands- stjómar, Mr. Abbott, hefir lýst yfir því, að húsa- og íbúðaeigend- um verði leyfð leiguhækkun, sem nemi 10 af hundraði, frá 1. mai næstkomandi að telja. Svarlur markaður \ I Japan er hægt að kaupa svo að segja alt á svörtum markaði bara ef menn hafa peninga. — Verksmiðja, sem framleiðir 5000 rafmagnsmótora, selur aðeins 2000 þeirra á heiðarlegan hátt, en hitt fer á þann “svarta.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.