Lögberg - 17.04.1947, Síða 3

Lögberg - 17.04.1947, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN 17. APRlL, 1947 Merkis- og athafnamaðurinn Kriátján Jónsson frá Sveinatungu Oðfluga þynnist fylking hinna útsæknu og ótrauðu íslenzku rumbyggja hér vestan hafsins, og þó eigi verði spornað við því •’traumfalli lífsins að hinum mikla ósi, mun mörgum fara eins og sem þetta ritar, að þeir kenni nokkurs klökkva, er þeir renna au§um yfir grisjaðan skóg landnámsmanna vorra og kvenna. annig varð mér innan brjósts, P^Sar mér barst fregnin um það, góðvinur minn, merkis og at- ^fnamaðurinn Kristján Jónsson a Sveinatungu (Chris Johnson, eins og hann var daglega nefnd- jjj?’ grafreitsvörður í Duluth, innesota, hefði látist á sjúkra- Usi þar í borg þ. 12. febrúar , '• Hann stóð framarlega i . ^únemans framgjörnu sveit”, bopi þeirra manna og kvenna *ttstofni vorum, sem sökum ■ aigerfis síns og mannkosta, hafa Sft*ft yfir flatneskju meðal- menskunnar, áunnið sér aðdáun °S virðingu samferðasveitarinn- hérlendu, og með þeim hætti ^kið veg Islands og Islendinga í ^sturheimi. Honum og hans lík- 1 fiokki frumherja vorra, kon- sem körslum, er það að að örn skáld Amarson Sat með sanni sagt í tilþrifamiklu Joðabréfi sínu til Vestur-lslend- lnga: ^e talið, að við höfum tapað, f tekið sé þjóðinni blóð, , fifiitungur fáliðaðs kynstofns ®e falinn með erlendri þjóð, a ber þess að geta sem græddist: ag §af okkar metnaði flug fylgjast með landnemans framsókn frétta um Væringjans dug. Hm hreysti og annað atgerfi Var Hristján vel að heiman bú- líln i harðsnúna baráttuna á hin- 11111 erlenda vettvangi, sem beið ^ans vestan hafsins. Varð hann ^Shiaður gamall, hátt á níræðis- dri þá er hann lézt, en hnignað a ði heilsu hans hin síðari ár, 0 að hann héldi óvenjulega vel oftum sínum og væri mjög UnglegUr að útliti fram til hins Sl asta. Svo ritar mér dóttir hans, a hann hafi verið svipaðri því . ^ýndum að vera á sjötugs- a ri, en kominn fast að níræðu. Kristján var 1858 Guðrún kona Kristjáns (dáin í Duluth 22. maí 1940) var fædd 4. nóvember 1857 að Ketilsstöðum í Dalasýslu. Foreldrar hennar voru þau Davíð í Fomahvammi Bjarnason Daníelssonar frá Þór- oddsstöðum og kona hans Þórdís Jónsdóttir frá Hlaðhamri i Strandasýslu. (Er ætt hennar, og raunar þeirra hjóna beggjá, rak- in nánar í fyrnefndri grein séra Péturs, og vísast þangað.). Guðrún var gáfuð ágætiskona, manni sínum að öllu samboðin um manndóm og höfðingsskap, enda var sambúð þeirra hin ást- ríkasta og hvíldi heiður blær mikið mannsefni, sem dó 17 ára; Súsönnu (Susan), vel gefna stúlku, sem dó rúmlega tvítug; og Svöfu, hina mestu myndar- konu, sem gift er Carl G. Hanson, reitnum, og heppnast ákjósan- lega, og telur hann fremri öðr- um Íslendingum vestan hafs í skóg- og blómrækt. Þá er það einnig ötulleik Krist- jáns og forsjálni að þakka, hve félagið, sem grafreitinn á og starfrækir, er komið á traustan grundvöll fjárhagslega, en það stóð í þeim efnum mjög völtum fæti, er hann tók þar við verk- stjórn og umsjón allri. En þess er þá jafnframt að minnast, að Guðrún kona hans var honum hin samhentasta í öllu starfi hans og lagði sinn mikla skerf til hag- sældar þeirra og velfarnaðar. Framan af árum, um og eftir aldamótin síðustu, var allstór hópur Islendinga í Duluth, og var miðstöð þeirra á heimili Krist- jáns og Guðrúnar, enda sveif þar yfir híbýlum andi sanníslenzkr- ar risnu og hjartahlýrrai1 alúðar. Fækkaði Islendingum þar í borg þó smám saman og eru nú fáir einir eftir; en með Kristjáni er sá maðurinn að velli fallinn, er var höfðinginn í þeim hópi, og jafnframt brotið blað í sögu ls- lendinga á þeim slóðum. Hann var maður íslenzkur eins og bezt getur. og þau hjón fæddur 14. júlí 1 Sveinatungu, í Norðurár- a 1 ^ýrasýslu, sonur Jóns Jóns- nar, sem lengi bjó í Sveina- nuigu ko: Kristján Johnson og frú Guðrún Johnson °g Bæ í Bæjarsveit og hans Kristínar Pétursdótt- ftra Norðtungu. Frændi Krist- ehs 0g fornvinur, séra Pétur lalrnsson í Markerville, Al- rta, lýsir þannig uppvaxtarár- hans og vesturför í glöggri Prýðilegri grein í Almanaki • S. Thorgeirssonar (1924): Saga Kristjáns á Islandi er 'Puð sögu annara íslenzkra amanna í hans tíð. Skólanám e tu þeir ekki, en fyrir lífið * u Þeir hverjum háskólanema entaðri, eða betur “mentir”, j.11 og líkamlega, af því að a nu.a sjálfir úrlausn á fyrirliggj- aP i dæmum og verkefnum, og stöðugum aflraunum. Um tví- þótti Kristján skara fram s Jafnöldrum að harðfengi og harræði. Naut og tækifæranna in^1 ^veinatungu, sem sjálfkjör- n fylgdarmaður ferðamanna v-lr ^11113 illviðrasömu Holta- 0r uheiði. Það var eitt sinn, i v°rralokin, á leið til sjóar — í a^T. a® hann óð Hvítá í Borg- fyrir þá sök, að hún þótti i 1 °8 óferjandi af kraparuðn- °g roki. Ekkert féll honum Vo ^eim arum en bið og kyrð. só°ri.. mun hann hafa fest IWx ^ ^ ábúðar framarlega í ho ruarcial’ on útþráin gerði num ómögulegt að una því lífi, ó snemma næsta vor sagði ine n ?Ur®lnni lausri, sót.ti heit- 0 y, sma fnam að Fornahvammi haf io ®samt henni vestur um Námu þau staðar í 1 Nnrx*8, giftust Þar. og þar eða Vorc- Ur ^aieota dvöldu þau til far- lns Þá fluttu þau al- arm fil Duluth” af norskum ættum; eiga þau eina dóttur, Betty, er sver sig í ætt um mannvænleik. Þá lifir Krist- ján ein systir hans, Mrs. Guðný Kaprasíussön, búsett hjá dóttur sinni, Mrs. Paul Árnason, að Langruth, Manitoba. Frá því að þau fluttust til Duluth, eins og fyr getur, vorið 1888, áttu þau Kristján og Guð- rún heima þar í borg. Haustið 1888 varð hann starfsmaður við “Forest Hill” grafreitinn, og tveimur árum síðar umsjónar- maður hans. Skipaði hann þá stöðu samfleytt í 50 ár, eða fram til ársins 1940, er hann lét af starfinu fyrií aldurs sakir. Þeg- ar hann tók við umsjón graf- reitsins, var þar alt í órækt, en með atorku sinni, framsýni og fegurðarnæmleik tókst honum að gera grafreitinn þannig úr garði, að hann er löngu orðinn landfrægur fyrir fegurð sína, svo að ríkisfólk og stórmenni víðsvegar um Bandaríkin velja þar hinsta hvílustað ástvinum sínum. Er það afrek Kristjáns, að hann breytti óræktarlandi hins upprunalega umhverfis í þenn- an sannkallaða skrúðgarð, sem prýddur er blómum hvarvetna, “innan fagurlimaðra trjáganga.” Hefir Kristján með þeirri starf- semi sinni reist sér hinn glæsi- legasta og varanlegasta minnis- varða, svo að margur myndi sér slíkan kjósa að dagslokum. Ber grafreiturinn því fagurt vitni, að þar hefir smekkvís maður og blómavinur og trjáræktar ráðið tilhögun allri. Enda getur séra Pétur þess í umræddri grein sinni, að Kristján hafi hlotið samræmis og hlýju yfir heimili þeirra. Þau eignuðust fjögur börn: Pétur, er dó ungur; Albert, opinbera viðurkenning fyrir til- raunir, sem hann hafði gert við ræktun suðrænna trjátegunda á bæði, unnendur íslenzkra menta og þjóðlegra fræða. Sótti hann Alþingishátíðina 1930, ásamt dóttur sinni og dóttur-dóttur, og dvöldu á íslandi fram í ágúst- mánuð. Ferðuðust urn æsku- stöðvar hans í Borgarfirði og um Suðurland, og þarf eigi að fjöl- yrða um það, hvert yndi honum var að þeirri heimsókn til ætt- jarðarinnar. Rækt sína til átt- haganna sýndi hann einnig í verki með því að senda að gjöf heim í sveit sína bókasafn sitt, en í því var margt góðra rita og vandaðra. Þá mun hann og hafa reynst örláitur trygðavinum sín- >um, skáldunum Þorbirni Bjarn- arsyni (Þorskabít) og K. N. Júlíusi, einkum hinum fyr- nefnda, þó eigi héldi hann því á lofti, því að enginn var hann auglýsingamaður í þeim efnum. Nutu þau Kristján og Guðrún einnig víðtækra og verðskuld- aðra vinsælda í Duluth-borg, sem lýsti sér með ýmsum hætti, rneðal annars í hinni fjölmennu og veglegu veizlu, sem þeim var haldin í tilefni af gullbrúðkaupi þeirra, þ. 10. des. 1937. Hin al- menna þáttaka, gjafirnar ríku- ilegu og kveðjurnar mörgu, sem þeim bárust, var alt vottur þess, hve djúp ítök þau áttu í hugúm samferðafólksins íslenzka og hér- lenda. Og nú, er þau hjónin eru bæði horfin sjónum af hérvistarsvið- inu, verður oss vinum þeirra um annað fram minnisstæð mann- dómslund þeirra og höfðingskap- ur, vinfesta þeirra og frábær gestrisni. Þeim rúnum er minning þeirra letruð í hugum vor, og af henni stafar birtu og hlýju. Jarðarför Kristjáns fór fram í Duluth með miklum virðuleik og að viðstöddu fjölmenni laugar- daginn þ. 15. febrúar. Hann var jarðsunginn af aldavini sínum, SEEDTIME cvncC HARVEST *N» Jtr Dr. F. J. GREANEY, Director, Line Elevators Farrn Service, Winnipeg, Manitoba. OAT VARIETIES IN WESTERN CANADA Last year, for the first time, Line Elevator grain buyers were asked to estimate the percentage of the total oat acreage, in their own districts, occupied by dif- ferent oat varieties. A total of 2,256 agents completed and re- turned variety survey forms. A brief summary of the survey follows: Manitoba—In. 1946, the per- centage of the total oat acreage occupied by the recommended varieties, namely, Vanguard (43.2%), Ajax, (29.7%), and Exeter (4.5%), was 77.4 per cent. For 1947, Vanguard, Ajax, and Exeter are the officially ap- proved varieties for all Mani- toba soil zones, with this excep- tion — Vanguard is not recom- mended for Zone 2A (Red River Valley). Saskatchewan — The three recommended varieties—Victory (39.2%), Ajax (18.6%), and Exeter (1.4%)—occupied only 59.2% of the total Saskatchewan oat acreage in 1946. The per- centage of the acreage devoted to non-recommended varieties was as follows: Banner, 21.0%; Vanguard, 11.4%; Gopher, 5.5% ; and others, 2.9%. In 1947, Victory Ajax, and Exeter are again the officially recommended varieties for Saskatchewan. Alberta—Victory is the most popular oat variety in Alberta In 1946, it occupied 59.0% of the t o t a 1 oat acreage, Banner (21.0%), Legacy (6.7%), and certain other approved varieties were grown on 34.8% of the acreage. Only 6.0% of the 1946 Alberta oat acreage was deyoted to non-recommended varieties. Victory, Ajax, Legacy, Larain, Eagle, and Banner (Zone 4 only) are recommended for 1947. Prairie Provinces — In 1946, the percentage of the total oat acreage in Western Canada oc- cupied by different varieties was as follows: Victory, 39.5%; Banner, 18.1%; Ajax, 16.3% ; Vanguard, 14.0% ; Gopher, 4.2% and others, 7.9%. Information on the varieties of oats officially recommended for your particular district in 1947 can be obtained from your local Agricultural Represent- ative, or nearest Dominion Ex- perimental or Illustration Sta- tion. Treatment of all oat seed planted in Westem Canada in 1947 is strongly recommended. Business and Professional Cards Thule Ship Agency |no. 11 Broadway, New York, N.Y. umboSsme-nn fyrir h.f. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Steamship Co. L.td.) FDUGFÉLAG ISLANDS (The Icelandic Airways Ltd.) Vöru- og farþegaflutningur frá New York og Halifax til Islands. H. J. STEFANSSON IAfe, Accident and Health lnsurance Kepresenting THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnioeg, Man. Phone 96)144 séra Charles Ramshaw, og séra Sveinbirni S. Ólafssön, ættuðum af Akranesi, er báðir fluttu fögur kveðjumál, sæmandi minningu hins aldurhnigna afreks- og drengskapairmanns. Við blið hinnar ágætu konu sinnar hvilir hann í grafreitnum fagra, sem hann hafði varið æfinni tiil að fegra og þrýða. Með starfi sínu þar gerði hann hvort- tveggja í senn: að yrkja jörðina og yrkja fagurt og ' svipmikið æfiljóð sitt. Richard Beck Borgið Lögberg Minnist BETEL í erfðaskrám yðar DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 93Í Home Telephone 30Í 39* Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN SérfræSingur * augna, eyma, nef og lcverka sjúkdómum 215 Medical Arts Bldg. Stofutími: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK BérfræSingur i augna, eyma, nef og hdlsafúkdómum. 41« MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofusimi 93 851 Heim&slmi 43 154 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenakur lyfaaU Fðlk getur pantaC meOul of annaO meO póstl. Fljðt afgretOala. A. S. B A R D A L «43 SHERBROOK STREET Selur Ukklatur og annaat um Ot- farlr. Allur útbúnaOur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlavarOa og legetelna. Skrlfstofu talslmi 27 224 HelmlUs talaimi 2« 444 Phone 97 291 Eve. 26 002 J. OAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg PRINCE/Í MESSBNQER SERVIOE VIO flytjum kiatur og tðakur, húsgðgn úr amasrrt tbúOum. og húsmunl af OUu taei 18 ALBBRT ST. — WINNIPBO Siml 25 888 C. A. Johnson, Mgr. TBLEPHONE 24 358 H. J. PALMASON and Company Chortered Acoountanta 1101 McARTHUR BUILDING Wlnntpeg, Canada Phone 42 459 Radio Servlce Speciallatá ELECTRONIC LABS. H. THORKMLSON, Prop. The most up-to-date Sound Equlpment Byatem. 130 OSBORNE 8T„ WINNIPEO G. F. Jonaaaon, Pree. «t Man. Dtr Keystone Fisheries Limited 404 SOOTT BLOOK SlMI 16 38T Wholeaala Diatributora of FRB8H AND FROZBN FI8H Manitoba Fisheries WLNNIPEG, MAN. T. Bcroovtíoh, framkv.atf. Verala I helldaðlu með nýjan oc troelnn flak. 303 OWENA 8TREBT BkrUat Mml II 211 Hetma II 411 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY 8TREET (Beint auOur af Banning) Talstmi 30 S77 ViOtalatiml 3—5 efUr h&degl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hra. 2.30—1 p.m. Phonee: Office 26 — Ree. 2*0 Oíflce Plione Res Pbone 94 752 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Houre: 4 p.m.—t p.ra. and by appolntment Drs. 406 H. R. and TWEED Tannlœknar H. W. TORONTO GEN. TRUST8 BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth Bt. PHONE 96 962 WINNIPBJG DR. J. A. HILLSMAN Burgeon 30* MEDICAL ARTS BLDG Phone 97 321 Dr. Charles R. Oke * TannUeknir For Appointmenta Phone 14 Offlce Hours 9—0 404 TORONTO OEN. TRUBTI BUILDING 282 PORTAjGB AVE. Winnlpeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 24 556 For Quick Reliable Bervioe J. J. SWANSON & CO. LIMITED 30* AVENUH BLDG WPO. Fastelgnaaalar. Lelgja húa. Ot- vega penlngaULn og etdsftbyrgB. bifredða&byrgð, o. s. frv. PHONE 97 11* Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LSgfrœBtngar 209BANK OF NOVA 8COTIA BG Portage og Garry 8t. Slml tSlll CUNDRY PYMORE Limited Brtílsh QuaUty Fisk Netting M VICTORIA 8T., WINNIPEG Phone 11211 Uanager T. R. THORVALDMOM Your patronage wlll be appredateú C A N A D I A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOM, Managtng Dhroetar Wholesato Dtotrlbutora of Traah and Frosan Ftoh. 311 CHAMBBRB STRBHT Offioe Ph. 31 22* Rea. Ph. Tt »17 H HAGBO RG FUEL CO. H Dlal 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.