Lögberg - 17.04.1947, Síða 5

Lögberg - 17.04.1947, Síða 5
- LÖGBERG, FIMTUDAGLNN 17. APRÍL, 1947 5 AHUG/iMAL UVCNNA Ritstjón: INGIBJÖRG JÓNSSON Hljómlistar samkepnin Þessa dagana mætir maður ó- Venju mörgum börnum og ungl- lngum niður í borginni. Þau eru a leiðinn til samkomuhallarinn- ar eða eru að koma þaðan. Þetta eru glaðværir hópar; áhugi ljóm- ar af andlitum þeirra; þau eru í íjörugum samræðum og virðast ^itla eftirtekt veita því, er fram k.r á götunni-í kringum þau; þau ern eins og í öðrum heimi, því ^ugur þeirra er bundinn við það Sern þau eru nýbúin að afreka e®a ætla að fara að affeka; þau eru í heimi hljómlistarinnar. Hin mikla árlega söng- og hljómlistar samkeppni í Mani- ^°ba stendur nú yfir og fer fram 1 Winnipeg Auditorium. 1 henni taka þátt þúsundir barna og Unglinga. Það eru aðeins 29 ár síðan stofnað var til þessarar árlegu Snng- og hljómlistar hátíðar af ^arlakór Winnipegborgar. 1 fyrstu hátíðinni tóku 274 manns ’þátt. Síðan hefir áhuginn fyrir fesari stofnun aukist ár frá ári °g í þetta sinn taka 18,000 manns Þátt. Er þetta talin stórkostleg- f®ta samkepni af þessari tegund 1 brezka veldinu. Ekki er hægt að mæla það né Vega hvílíkt menningargildi hátíð hefir fyrir borgina og fylkið. Listrænir unglingar eiga þarna kost á að sýna hæfileika Slna; söng- og hljómlist ná inn- S°ngu í ótal heimili og göfga beimilislífið, og fólk yfirleitt lær- U1 að meta það, sem bezt hefir v®rið framleitt á þessu sviði. ^innipegborg er talin á mjög báu stigi í hljómlistar menningu mun það ekki sízt að þakka P^ssari árlegu samkepni. Maður græðir á að líta þarna lnn sem oftast. Það er æfinlega beillandi að hlusta á raddir bernskunnar og gaman að sjá Yau koma fram og keppa á hljóm- listarsviðinu. Þreyta Margar húsfreyjur kvarta um ab þær hafi mikið að gera og a® þær séu altaf þreyttar; þær §angi þreyttar til hvílu og vakni Preyttar á morgnana. Nú segja sálarfræðingar að það sé ekki í J'nun og veru hin erfiða vinna er preyti húsfreyjuna mest, heldur ersakist þreytan af því, að þær ugsi um of margt í einu. .Margar konur flýta sér úr eihu og í annað; þær verða að ,°ma svo og svo miklu í verk aður en dagurinn iígur. f>aer ugsa sem svo: “Eg verð að þvo ótin, hengja þau út, þurka ryk- 1 af húsgögnunum, Búa til kök- |^r fyrir kvenfélagsfundinn, seða mig upp á, fara niður í kaupa það, sem þarf til heim- 1 ^sins, flýta mér heim, taka inn v°ttinn, útbúa kvöldverðinn • s- frv.” Þær vqj-ða að nota verja einustu mínútu. Hugs- Unin um alt þetta, sem þær þurfa a koma í verk, er altaf í huga eirra og það orsakar þreytuna en ekki sjálf vinnan amall og vitur læknir einn “E ^ V*® Þeæu'> bann segir: ^ ® Vlnn margar klukkustundir j a& 1 læknisstofu minni, en að Ul nU ^a§sverki finn eg alls ekki taugaóstyrks eða tauga- ytu, eg er aðeins eðlilega Eg einbeiti huganum í k Verk sem eg er að gera að og það skiftið; vinn með astlm braða, sem mér er eðlileg- ge^Ur’ Seri verkið eins vel og eg hu ^ ^Vl ^°bnu útrými eg allri byrSUU Um ’rr bugu mer °g Ja a því, sem næst liggur fyrir hendi. Eg varast það, að hugsa að eg verði að flýta mér; það er sú hugsun, en ekki vinnan, sem þreytir fólk.” Góðvild í athöfnum Bækur um mannasiði eru margar til. En til er siðaregla, sem innifelur allar reglur og er þeim jafnframt öllum æðri. Það er tillitið til annara manna og tillfinninga þeirra. Til þess að vita ávalt hvernig ber að hegða sér við öll tækifæri er nauðsyn- legt að þekkja þjóðsiði og félags- legar venjur, en sá villist aldrei langt af leið, sem lætur hjartað vera siðameistara sinn, fremur en höfuðið. Hugurinn getur ver- ið sljór og grimmur, en hjartað kýs alt af gæzkuna. Og kjarni allra mannasiða er góðvild. Þegar herrann Buddha kendi lærisveinum sínum gaf hann hina ágætustu siðfræði: “Hvern- ig sem menn kunna að tala um yður, þá verið áva'lt ljúfir og vorkunnlátir, kærleiksríkir í hjarta, og geymið aldrei með yður óvild. Og þið munið þá lauga menn í óþrjótandi straumi kærleiksríkrar hugsunar. Og hin gæzkuríka hugsun mun streyma frá yður og umvefja allan heim- inn — laus við fjandskap, laus við óvild. Þannig verðið þér, lærisveinar, að þjálfa yður.” Það er satt, að þetta kennir okkur ekki að leiða hefðarfrú að veizluborðinu á réttan hátt, né að fara rétt með pentudúk, né að velja rétta matkvísl í hvert sinn. En þessháttar siðir eru að- eins þýðingarmikilir í sérstök- um stéttum, og þar sem menn festa sig mjög við fornar venjur af því tagi. Flest fólk verður nú á dögum að elda mat sinn sjálft og vinna öll heimilisstörf sjálft. Bækur um mannasiði eru all- flestar úreltar nú, því að þær eru skrifaðar fyrir fólk, sem lifði á öðrum tímum og við alt önnur kjör en menn búa nú. Illar hugsanir fæða af sér illa siði. Og hjartagæzkan ein getur bætt um þessháttar mein, sér- staklega þegar hún er samfara sjálfs athugun og kýmnigáfu, sem getur tekið gamni, jafnvel þó að það beinist að okkur sjálf- um. Sá maður, sem getur hleg- ið að sjálfum sér, stendur sjálf- um sér ofar. Frægt skáld hefir látið svo um mælt að kýmiíin væri sannkall- aður menningargjafi. — Sá mað- ur, er í rauninni illa uppalinn, sem fyrtist af öllu og telur sér óvirðing sýnda hvað lítið sem út af ber. Þó að við verðum fyrir ertni eða áreitni ættum við alt- af að vera “laus við fjandskap, laus við óvild.” Orðabækur telja mannasiði vera: “Venjur og reglur um hegðun með kurteisum mönn- um.” Slíkar venjur komast oft á með þegjandi samþykki, — það eru hegðanavenjur fólks sem er vel uppalið. Vel uppalinn maður er ljúfur í umgengni og góðviljaður. Ljúfmenska og góð- vild eru eiginleikar hjartans. “Mannasiði” má í þröngri merkingu telja aðeins til þæg- inda, þeir eru eins og smurnings- olía á mannfélagshjólin, svo að alt geti gengið slyndrulaust. En í rauninni eru mannasiðir “góð- viild í athöfnum” og þeir siðir og þær venjur, sem þola ekki þann stranga mælikvarða geta ekki talist til mannasiða. Góðvild er kærleikur í smærra mæli og sprettur af vizku hjart- ans. Það ætti því að vera grund- í Þjóðleikhúsinu verða þrír leiksýningasalir Að þjóðleikhússbyggingunni er unnið jafnt og þétt og miðar verkinu vel áfram, sagði húsa- meistari ríkisins, Guðjón Samú- elsson Vísi fyrir skemmstu. Er nú svo komið, að innanhúss- múruninni er að verða lokið, og trésmíðavinnu einnig, að undan- skilinni klæðningu eða þiljun leiksalanna. Þá er ennfremur lokið að leggja allar raflagnir um húsið, en leitað hefir verið útboða um ljósaútbúnað leiksviðsins. Tilboð hafa borist frá Svíþjóð, Englandi, Belgíu og Tékkóslóvakíu. Um þessar mundir er unnið að því að koma upp hringsviðinu og annast Landssmiðjan fram- kvæmdir á því í leikhúsinu verða þrír leik- salir, með leiksviðsútbúnaði, á- horfendasvæðum og öðru tilheyr- andi. Það er fyrst og fremst aðal- leiksalurinn, sem rúmar um 700 manns í sæti; annar minni leik- salur (studio) fyrir tæpt hálft annað hundrað áhorfendur og loks salur fyrir fjöllista- og skemtisýningar (kabaret) í kjall- aranum, sem tekur yfir 300 manns í sæti. Næsta verkefni, og það stærsta af þeim, sem eftir eru, er að klæða eða þilja þessa sýningar- sali og koma upp sætum. Hefir þetta verið boðið út, og gera Is- lendingar, Danir og Svíar tilboð í þetta. Tilboðin eru nú opnuð, en nokkurn tíma tekur að vinna úr þeim, og úr því hefjast fram- kvæmdir að sjálfsögðu mjög bráðlega. Gert er ráð fyrir, að veggir aðalleiksalsins verði klæddir með póleruðu birki, og forsaluirinn annaðhvort með póleruðu birki eða mahogany. Sömuleiðis verð- ur kabaret-salurinn klæddur með einhverjum póleruðum við. Hinsvegar er enn ekki ákveðið, hvort litli salurinn (studioið) verður þiljaður með viði, eða klæddur sérstöku áklæði. Til þessa hefir það að nokkru leyti staðið framkvæmdum Þjóð leikhússbyggingarinnar fyrir þrifum að staðið hefir á yfir- færzlum erlends gjaldeyris. Sumt af efni verður að greiða í dollurum og sænskum krónurn, og hefir díáttur orðið á því að fá gjaldeyri fyrir því. Annars sagði húsameistari, að ef ekkert sérstakt kæmi fyrir, mætti vona að Þjóðleikhúsið yrði að öllu forfallalausu tilbúið fyrir næstu áramót. —Vísir 8. marz. Fyrstu sæbjörgunarstöðvar Bandaríkjanna, sem aðeins voru bátahús, voru reistar á New Jersey-ströndinni árið 1848. Stórvaxið “sequia55-tré á vesturströnd Bandaríkjanna varð l,33ý ára gamalt, segir í Encyclo- pedia Britannica. 4 “Og þú getur ekki margfaldað 26 sinnum 85. Kalli? Eg þori að veðja, að Henni er enga stund að því.” “Það undrar mig ekki. Þeir segja, að flón séu mjög fljót að margfalda nú á dögum.” -♦ Hann: “Væri óviðeigandi fyrir mi-g að kyssa hönd yðar?” Hún: “Það væri áreiðanlega ekki réttur staður.” Mesta táknafjölda, sem til er, nota ’ efnafræðingar víðsvegar í heiminum, til þess að einkenna þau 250,000 ómenguðu efni, sem þekkt eru. Tröllkarlinn sem hugsaði fugla (Bamasaga) Efiir Lennart Krook Það var einu sinni tröllkarl, og sá var nú skrítinn. Allar hugs- anir hans urðu að fuglum. Hann bókstaflega hugsaði fugla. Jú, svei mér þá. Og það voru engir “sosum”-fuglar, nei, síður en svo. Þeir voru bæði með fjaðrir og stél, og þeir flugu eins og þá lysti. Þeir verptu jafnvel gulleggjum, ef þeir kærðu sig um. Tröllkarl- inn varð þess vegna forríkur og bjó í höll með fögrum trjágarði umhverfis, og þar gekk hann um á daginn og hugsaði. Þeir, sem hugsa mikið, fá stundum höfuðverk, og þess vegna tók hann sér oft hvíld frá andlegum störfum og horfði á hænsnin sér til afþreyingar. En þegar hann hugsaði af fullum krafti, moraði alt í fuglurn í kringum hann. Væri hann í góðu skapi, urðu til skemtilegir fugl- ar, t. d. páfagaukar, en væri hann úrillur urðu hugsanir hans að kolsvörtum hröfnum eða krák- um, svo að himininn myrkvaðist. Þegar hann hugsaði stórt og Já, jafnvel tröllkarlarnir geta haft sínar áhyggjur og sorgir. Sonur minn er liðleskja, hugsaði tröllkarlinn, og í sama bili flögr- aði hópur af krákum í kringum hann. Tröllkarlarnir þrír skildu nú, og þegar þeir hittust aftur á næsita ári, var strákurinn ennþá jafn hugsunarlaus og áður. Hús- bóndinn bar fram nokkra bala af kræsingum og margar tunnur af víni, en þó lá ekki vel á nein- um. Þetta er alt strákasnanum að kenna, hugsaði sá háleiti upp- hátt. Já, það er víst satt, því miður, viðurkendi faðirinn. Nú stritast eg við að hugsa eintómar uglur allar nætur, en það er alt til einskis. Strákurinn reynir ekki einu sinni að hugsa. Eg krefst nú ekki neinna kalkúna af hon- um, en eg hefi ráðlagt honum að reyna' að byrja á eintómum smá- fuglum, svo sem snjótitlingum og en þegar hugsanimar voru hrein- ar og fagrar, sveimaði hvítur máfur yfir kyrru vatninu. Einu sinni á ári fékk tröllkarl- inn okkar heimsókn. Vá komu til hans tveir vinir hans, miklir hugsuðir. Annar þeirra var há- leitur mjög og hugsaði alt á hæð- ina, en hinn gekk með höfuðið niðri á bringu og hugsaði djúpt. Nú átti fuglakarlinn okkar son, en það var nú ljóta ástandið með 'hann, því að hann hugsaði ekki nokkurn skapaðan hlut. Eg er alveg eyðilagður út af stráknum mínum, sagði hann við vini sína tvo. Hann hugsar ekki einu sinni eina litla hænsnafjöð- ur, hvað þá heldur meira. Ef til vill eru hugsanir hans bara ósýnilegar, sagði sá háleiti, og reyndi að hughreysta hann. Æ, hvað það væri leiðinlegt, varð hinum vininum að orði. Slíkar hugsanir eru alveg gagns- lausar. Það getur enginn lifað af ósýnilegum hugsunum. Nei, þá borgar sig betur að hugsa grænmeti, t. d. lauk og tómata eða eitthvað þvílíkt. Hann talar nú stundum rabar- bara, greyið að tarna, það getur hann nú, vesalingurmn, sa^ði faðirinn og stundi við. völlur allrar góðrar hegðunar að taka tillit til annara manna og tilfinninga þeirra. C. Bragdon, (Lausl. þýtt,. PLAY SAFE! Store Your Fur and Cloth Coats in Perth's SCIENTIFIC STORAGE VAULTS • SAFE from MOTHS • SAFE from FIRE • SAFE from THEFT • SAFE from HEAT For Bonded Driver Phone 37261 Perth’s 888 SARGENT AVE. ,. .... , , .. steindeplum. Auðvitað hefir það diarflega, sveif orn upp í skyin, ... . , . , , & y_ __._____ _ , , 'alt komið ut a eitt. Puh. eg held bara að hann sé fáviti, epú. Já, þarna sátu nú tröllkarlarnir og kinkuðu kolli hver framan í annan, og hallargluggarnir stóðu opnir og úti kvið við fuglasöng- ur. En alt í einu heyrðist tist, sem var ólíkt öllu öðru. Tröll- karlarnir lögðu eyrun við. Þetta var þó ekki næturgalinn? Nei, nei, það var enginn slíkur fugl. Húsbóndinn stóð á fætur og gekk út að glugganum. Þetta var und- arlegur fuglasöngur. Annað slag- ið var hann svo fjörugur, að tröll- karlarnir gátu varla stilt sig um að fara að syngja og dansa, en svo varð hann alt í einu þrunig- inn af sorg og þrá. Þetta er enginn af mínum fuglum, hvíslaði húsráóandi. Ef mér skjátlast ekki, þá er þetta bláfuglinn, sem hvorki f r hægt að sjá eða hugsa sér. Nei, þið megið trúa mér, að það er enginn venjulegur fugl, sem syngur svona; það ætti eg að vita trölla bezt. Og þrír stærstu tröllkarlar heimsins hlustuðu af mikilli and- akt, því að engum þeirra datt í hug, að þetta væri hugsunarlausi strákurinn húsbóndans. En þannig stóð á þessum fuglasöng. Strúkurinn sat uppi í tré og blés í leirflautu, sem var eins og gauk- ur í laginu, og þennan gauk hafði hann búið til sjálfur. Hann var ekki eins heimskur og hann virt- ist vera.—Samvinnan, HEYRÐU !! SJAÐU . . !! Nú er tími til þess að láta gjöra við loðkápur, eða gjöra þær upp. Hagnýtið yður þau sérstöku vild- arkjör, er vér bjóðum. LOÐKÁPUR GEYMDAR Vér geymum loðkápur yðar í ný- tízku kæliskápum og setjum yður aðeins 2% að yðar eigin virðingarverði fyrir. Við kaupum allar leg- undir af hrárri grávöru. HERBERT WINST0N Reyndur og þektur sem hinn ábyggilegasti grávöru-meistari í Winnipeg. Verkstæði: 417 PORTAGE AVE. Winnipeg - - Sími 93 904 GLEÐIFRÉTTIR FYRIR ALLA SEM LÍKAMSÞUNGI ÞJÁIR ! Alt árið 1947 verður hin svonefnda Hollywood aðferð við. höfð við likamaléttingar í Reno Massage Clinic, 218 Mclntyre Block, Winnipeg. Vélar þær, sem notaðar eru, eru þær einu, sem til eru í Winnipeg. Rafurmagnspúðar eru notaðir sem eyða allri offitu án allra ðnota, ofhita eða þreytu. Hlustið á útvarp frá þessari ágætu stofnun yfir CJOB klukkan , 10 f. h. Eða setjið yður í samband við Mrs. J. Rindella, eig- anda og umsjðnarkonu The Reno Massage Clinic. Símar 59 724 eða 28 063. Á meðal heilsuþrðunar atriða, sem sérstök áherzla er lögð á i Reno Massage Clinic, 218 Mclntyre Block eru sðlar- lampar til þrðunar hinu sólrika vítamins-efni “D”; Infra- rauðir geislalampar og Circulex. sem bætir fólki taugaverki, svefnleysi og fðtabólgu. HEIMSÆKIЗ THE RENO MASSAGE CLIINIC 218 McINTYRE BLOCK WINNIPEG, MAN. eða simið 95 724 - 28 063 eftir öllum upplýsingum. / Ji Verzlunarmennlun! Hin mikla nývirkni, sem viðreisnarstarf- ið útheimtir á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmentunar sem völ er á; slíka mentun veita verzlunarskól- arnir. Eftirspurn eftir verzlunarfróðum mönn- um og konum fer mjög vaxandi. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hagsmuna, að spyrjast fyrir hjá oss, munn- lega eða bréflega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LTD. COR. SARGENT AND TORONTO ST., WINNIPEG

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.