Lögberg - 17.04.1947, Qupperneq 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. APRÍL, 1947
Or borg og bygð
Þriggja herbergja íbúð fyrir
hjón frá íslandi með þremur
bömum, óskast með vorinu, helzt
í vesturbænum; upplýsingar
þessu viðvíkjandi veitir J. Th.
Beck, forstjóri The Columbia
'Press Ltd., 695 Sargent.
-»■
íslenzkir sjúklingar, sem liggja
á sjúkrabúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þeirra, eru
vinsamlega beðnir að síma Mrs.
George Jóhannesson, 89 208, ef
æskt er eftir heimsókn eða ís-
lenzku blöðunum.
Birt að tilstuðlan Djdkna-
nejndar Fyrsta lút. sajn.
♦
The Jon Sigurdson Chapter,
l. O.D.E., celebrated its 31st
Birthday by a Dinner-Meeting
at The Homestead, Broadway,
on Friday, April llth. Thirty-
five members were present.
On tbis occasion a presenta-
tion was made to Mrs. J. S. Gil-
lies, who for 16 years has held
the office of treasurer for the
Chapter. The Regent, Mrs. B.
S. Benson, addressed the guest
of honor nad thanked her for
her splendid co-operation and
unseifish and untiring service to
the Chapter. Mrs. J. B. Skapta-
son made the presentation of a
corsage, from herself personally,
and a pearl necklace, on behalf
of the Chapter.
Birthday gifts were received
by the Chapter from Mrs. B. J.
Brandson, Hon. Regent, and
Mrs. R. Peturson, Hon. Vice-
Regent.
•»
Laugardaginn 12. apríl, voru
þau Thomas Guðm. Thomasson
frá Beaver, Man., og Rose Guð-
rún Helgason, frá Toronto, Ont.,
gefin saman í hjónaband að 776
Victor St., af séra Rúnólfi Mar-
teinsson, í fjarveru séra Valdi-
mars Eylands. Heimili brúðhjón-
anna verður að Beaver.
Laugardaginn 12. apríl, voru
þ^u Valdimar Erlendson frá
Flin Flon, Man., og Guðlaug
Wilhelmína Haney, frá Lang-
ruth, gefin saman í hjónaband
af séra Rúnólfi Marteinssyni, að
800 Lipton St. Heimili þeirra
verður fyrst um sinn að Lang-
ruth.
■»
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church will hold
their regular meeting in the
Church parlors on Tuesday,
April 22nd, at 2.30 p.m.
•»
Lúterska kvenfélagið á Gimli
er að undirbúa sumarmálasam-
komu, sem haldin verður 23. þ.
m. , í kirkjunni. MeðaJ annars á
skemtiskránni flytur ræðu á
íslenzku, Mrs Hólmfríður Dan-
ielson frá Winnipeg. Óli Kárdal
skemtir með einsöng og einnig
mun Dr. F. Scribner skemta með
spili á “Hammond opgel.”
■»
Laugardaginn 12. apríl voru
gefin saman í hjónaband að
prestsheimilinu í Selkirk af sókn-
arpresti þar: Roy William Ander-
son frá Winnipeg og Cecilia
Grace Eyjólfson sama staðar. Við
giftinguna aðstoðuðu Kathleen
Eyjólfson, systir brúðarinnar og
Frederick H. Linklater. Brúð-
urin er dóttir Mr. og Mrs. Vilberg
Eyjólfson, Árborg, Man., en
brúðguminn er sonur Mr. og
Mrs. H. G. Anderson, 523 Lipton
St., Winnipeg. Nánustu ástvinir
voru viðstaddir giftinguna.
•»
Það sorglega slys vildi til á
Lundar síðdegis á mánudaginn
eftir páska (7. apríl) að Leonard
Nordal, 14 ára gamall sonur
þeirra Mr. og Mrs. Mundi Nordal
þar í bænum, varð fyrir skoti, og
beið bana af nær samstundis.
Leonard var bráðefnilegur pilt-
ur, vel gefinn og vinsæll meðal
jafnaldra sinna. Jarðarförin,
sem var afarfjölmenn fór fram
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Valdimar J. Eylands, prestur.
Heimili: 776 Victor Street,
Sími: 29 017.
Harold J. Lupton, organisti og
söngstjóri.
308 Niagara Street. *
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h.,
á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.
Söngæfingar: Yngri flokkur-
inn—á fimtudögum. Eldri flokk-
urinn — á föstudögum.
•f
Gimli presiakall—
Sunnudaginn 20. apríl:
Messa að Árnes, kl. 2 e. h.,
messa að Gimli, kl. 7 e. h.
Allir boðnir velkomnir.
Skúli Sigurgeirson.
•»
Séra Skúli Sigurgeirson mess-
ar á Langruth, 27. þ. m., kl. 2
e. h. Allir boðnir velkomnir.
•»
Lúlerska kirkjan í Selkirk —
Sunnudaginn 20. apríl:
Ensk messa kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 12 e. h.
Ensk messa kl. 7 síðd.
Allir boðnir velkomnir.
S Ólafsson.
♦
Messað í Sambandskirkjunni
á Lundar kl. 2 e. h. sunnudaginn
20. þ. m. Safnaðarfundur eftir
messu.
H. E. Johnson.
frá lútersku kirkjunni á Lundar
á laugardaginn var, kl. 2. Séra
Valdimar J. Eylands stýrði at-
höfninni og flutti kveðjumál.
•»
Sumrinu verður fagnað að
gömlum íslenzkum sið, með sam-
komu í kirkju fyrsta lúterska
safnaðar, Victor St Samkoman
er undir umsjón kvenfélagsins og
er auglýst á öðrum stað í blað-
inu. Eins og skemtiskráin ber
með sér er prógram mjög vand-
að en ekki langt. Ekki of langt.
til þess að fólki gefist meiri tími
til þess að ræða saman yfir kaffi-
bollunum, heilsast og óska gleði-
legs sumars.
-»
MUNIÐ SAMKOMU
KARLAKÓRSINS
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ
FIMTA MAÍ
-»
A dinner meeting of the Men’s
Club of the First Lutheran
Church will be held in the
Church Parlors on Tuesday,
April 29th, at 6:30 p.m. Speaker
will be Judge Frank A. E. Hamil-
ton. Admission 75c. Reserve
your tickets early.
-»
Samskot í Útvarpssjóð
Fyrstu lútersku kirkju
Mr. and Mrs. Kr. Tomasson,
Hecla, Man., $2.00; Mr. and
Mrs. Helgi Tomasson, Hecla,
Man., $1.00; Mrs. Ted Jefferson,
Hecla, Man., $1.00; T. Torfason,
Lundar, Man., $1.00; L. Torfa-
son, Lundar, Man., $1.00; B.
Torfason, Lundar, Man., $1.00;
Mrs. Herdis Johnson, Lundar,
Man., $1.00; Mr. and Mrs. Joe
Petursson, Arborg, Man., $2.00;
Mrs. Sigridur Helgason, Cypress
River, $2.00; Mr. and Mrs.
Sigurdur Magnusson, Winnipeg-
osis, $2.00; Mr. and Mrs. Stefan
Stefanson, Winnipegosis, $1.00;
Mr. and Mrs. John Goodman,
Winnipegosis, $1.00; Mr. and
Mrs. Malvin Einarson, Winni-
pegosis, $1.00; Mr. and Mrs. Ben
Kristjanson, Winnipegosis, $1;
Mr. and Mrs. J. K. Goodman,
Winnipegosis, $1.00; Mr. and
Mrs. Thorsteinn Johnson, Win-
nipegosis, 50c; Mrs. John Col-
lins, Winnipegosis, $1.00; Mrs.
Gudm. Brown, Winnipegosis,
$1.00; Miss Vilborg Jonsson,
Winnipegosis, $1.00; Mr. Aug.
Johnson, Winnipegosis, $1.00;
Mrs. John Stefanson, Winnipeg-
osis, 50c; Mrs. John Einarson,
Winnipegosis, 50c; Mr. and Mrs.
F. P. Sigurdson, Fagradal, $3.00 ;
Mr. and Mrs. O. J. CHeson, Steep
Rock, $3.00; Mr. and Mrs.
Adolph Scheski, Grahamdale,
$1.00; Th. Myrman, Steep Rock,
$2.00; Mr. and Mrs. Einar John-
son, Steep Rock, $5.00; Mr. and
Mrs. Larus Freeman, Piney, $2;
Mr. and Mrs. Th. Thordarson,
Gimli, $1.00; Mr. and Mrs. Sig.
Thordarson, Gimli, $1.00; Mr.
and Mrs. Ben I. Danielson, Ar-
borg, $4.00; Mrs. H. Magnusson,
Geysir, $2; Mrs. Hildur Johann-
son, Gardar, N.D., $1.00; Mr.
and Mrs. B. J. Hornfjord, Ar-
borg, $1.00; Hans F. A. Thomp-
son, Arborg, $1.00; Mrs. Frank
Peterson, Arborg, $1.00; Mr.
and Mrs. Magnus Gislason, Ar-
borg, $1.00; Mr. and Mrs, M. J.
Danielson, Arborg, $2.00; Mrs.
’Dyrunn S. Árnason, Arborg,
$1.00.
Ka^rar þakkir,
Mr. Magnus Paulson fésýslu-
maður frá Toronto, befir dvalið
í borginni nokkuð á aðra viku,
ásamt frú sinni og þremur börn-
■um, í heimsókn til ættmenna og
vina; fjölskylda þessi hélt heirn-
leiðis í gær.
•» )
Mrs. B. S. Benson hefir verið
kjörin í allsherjar fylkisfram-
kvæmdarnefnd Independent
Order Daughters of the Empire.
•»
Sumarbúðirnar, Sunrise Camp
við Gimli, þurfa að koma sér upp
bókasafni; þeir, sem kynnu að
vilja gefa þessari ágætu stofnun,
góðar, íslenzkar og enskar bæk-
ur, sendi þær til Mrs. B. S. Ben-
son, Columbia Press Ltd., 695
Sargent Ave.
■»
Mr. Guðmundi A. Stefánssyni,
1124 Dominion Street hér í borg,
barst símskeyti þann 10. þ. m.,
að nýlátin væri í Reykjavík
móðir hans, Sesselja Sigvalda-
dóttir hátt á níræðisaldri. Sess-
elja var ekkja Stefáns Egilsson-
sonar múrara; var hún um alt
hin mætasta og mikilhæfasta
kona; þrír synir lifa móður sína,
áminstur Guðmundur hér í borg,
og Eggert söngvari og Snæbjöm
skipstjóri í Reykjavík; sonur
hennar, Sigvaldi Kaldalóns
læknir og tónskáld, lézt í fyrra
sumar.
V. J. E.
HAPPIÐ
Gamanleikur í þrem þátturn
verður leikinn að
MOUNTAIN, NORTH DAKOTA
Fimtudaginn 10. apríl, 1947
Byrjar klukkan 8 e. h.
Inngangur 75c jyrir jullorðna og 40c jyrir unglinga.
+ + + + + + + + + + + + + + +
TIL KAUPENDA
LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka
þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn;
þetta er að vísu ekki mikilil tekju auki, en þetta getur
dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindállka þumlungur.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
THE VIKING PRESS LIMITED
•♦■•f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f
KAUPENDUR LÖGBERGS OG
HEIMSKRINGLU Á ISLANDl
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað.
Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna.
Æskilegt að gjaLdið sé sent í póstávísun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐMUNDSSON
HOLTSGATA 9, REYKJAVÍK
Snmardagurmn Fyrsti
Samkoma í tilefni af komu sumars verður haldin
undir umsjón kvenfélagsins í Fyrstu lútersku
kirkjunni á Victor Street
Fimtudaginn, 24. Apri1,1947,
hl. 8:30 e.h.
SKEMTISKRÁ:
1. Ávarp samkomustjóra Séra V. J. Eylands
2. íslenzkir söngvar Söngflokkurinn
3. Cello Solo Harold Jonasson
4. Ræða Heimir Thorgrimsson
5. Einsöngur Elmer Norda)
6. íslenzkir söngvar Söngflokkurinn
Að lokinni skemtiskrá fara fram kaffi-
veifingar í neðri sal kirkjunnar.
Aðgangur ókeypis, en frjáls samskot tekin.
Allir velkomnir!
Miðaldra íslenzk kona, óskast
sem fyrst til aðstoðar á ágætu
íslenzku heimili hér í borginni;
aðeins þrír í fjölskyldu; góð að-
búð og gott kaup. Frekari upp-
lsingar á skrifstofu Lögbergs.
GAMAN 0G
ALVARA
Halló, Ella, nú máttu fara að
leggja af stað. Eg er að komast
að miðasölunni.
f
Upton Sinclair er vafalaust
víðlesnasti rithöfundur, sem uppi
er. Verk hans hafa verið prent-
uð í 772 útgáfum á 57 tungumál-
um, þar á meðal Mandarín-kín-
versku, Urdu-máli, Tamil- og
Singhalese-málum.
-»
Harka glerungsins á tönnum
mannsins er svo mikil, að þegar
honum er slegið við stál, fljúga
neistar í allar áttir við snerting-
una, en á glerungnum sér ekki.
-»
Klara: “Sissa sagði mér, að þú
hefðir sagt henni leyndarmálið,
sem eg sagði þér, að þú mættir
ekki segja henni.”
Bella: “Hún er andstyggileg.
Eg sagði henni að segja þér það
ekki.”
The Swon Manvfacturing
Company
Manufactwrers of
SWAN WEATHEE STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
Klara: “Jæja, eg sagði henni,
að eg myndi ekki segja þér, að
hún hefði sagt mér það, svo að þú
mátt ekki segja henni, að eg hafi
gert það.”
Flestu fólki finst rödd sín ein-
kennileg, er það fyrst heyrir
hana að grammófónplötu, í kvik-
mynd eða úr einhverju öðru tæki.
Þar sem fólk hefir ævinlega
heyrt níu tíundu hluta af rödd
sinni í gegnum höfuðbeinin,
virðist því erfitt að þekkja sömu
hljóðin, er það heyrir þau með
eyrunum eingöngu.
•f
Þó að 850 orð í ensku séu talin
fullnægjandi orðaforði til allra
venjulegra rita á þeirri tungu,
varð að bæta 150 orðum við ofan-
•greindan fjölda, þegar Nýja-
testamentið var endurskrifað
með þessum takmarkaða orða-
fjölda. .Meðal viðbótarorðanna
voru sál, konungsríki, postular
(lærisveinar) og himnaríki.
U
CLEANERS - DYERS - FURRIERS
STEELE - BRIGGS’
FOKAGE CROP SEEDS
Carefully Cleaned to Grade on Our Own Equipment
Brome Certified No. 1 Seed
Crested Wheat Grass Registered No. 1 Seed
Timothy No. 1 Seed
Sweet Clover Yellow Aura No. 1 Seed
Sweet Clover Yellow Erector No. 1 Seed
Alfalfa Grimm No. 1 Seed
Peas Dashaway Certified No. 1 Seed
ASK FOR PRICE LIST
STEELE, BRIGGS SEED C0.r LIMITED
WINNIPEG, MAN. TELEPHONE 98 551
Also at Regina and Edmonton
INNRITIST NÚ ÞEGAR!
ENNÞÁ I ÁR
$25,000
ALÞJÓÐAR
BYGGSAMKEPPNI
landbúnaðar-
fulltrúa, korn-
hlöðuforstjóra
varðandi upp-
lýsingar og eyðublöð.
Birl að tilstuðlan
The Brewing & Malting Industries
oí Canada