Lögberg - 01.05.1947, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.05.1947, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MAÍ, 1947 7 “Ræktaður sjór” Merkar tilraunir brezkra vísindamanna. Eftir JOAN PENNEY Enskir vísindamenn hafa sett á stofn ‘tilraunabú fyrir fiskeldi’ i vatni einu í vSkotlandi og tekist að þroska fisk svo að hann verði söluhæfur, á helmingi skemmri tíma en áður. í þrjú ára hafa þessir tilrauna- menn haft aðsetur við lítið lón, á strönd Vestur-Skotlands. Þeir bafa verið að reyna, hvort ekki væri hægt að auka fæðuna handa fiskinum, svo að hann þroskað- ist fljótar, á sarna hátt og menn auka grasvöxt með áburði. Á líkan hátt og landbúnaður- inn byggist á grasinu er það hið örsmáa svif í hafinu, sem er undirstaða fiskalífsins. Smæsta svifið er_ etið af stæra svifi og það aftur af smádýrum í hafinu °g þannig koll af kolli. Þrif fisk- sins er undir 'því komið að nþg sé til af svifi. Venjulega eru nokkur þúsund af svifi í hverjum rúm-millimet- ra af sjó. Um tíu lestir af þessum osýnilegu verum eru í hverri ekru sjávaryfirborðsins. Til- raunin veit að því að auka svif- gera sjóinn frjósamari svo að fiskurinn fái meira viðurværi. Vísindamennirnir s e m v i ð þetta fást eru frá háskólanum í Edinborg, Millport-hafr'annsókn- arstöðinni og Imperial Chemical Industry. Þeir byrjuðu 1942 í litlu vatni, sem heitir Loch Craiglin, sem er við annan enda vatns, er flóð og fjara, og hefir verið gerður skurður úr því í Loch Craiglin Vatnið var nákvæmlega rann- sakað. Og svo hófust tilraunir- nar. Undir venjulegum kringum- stæðum þverr svifið í sjónum baaði sumar og vetur en vex vor °g haust. Tilrauna vatnið var 7,000 rúmmetrar og á tíu ákveð- num dögum bættu þeir í það 270 bg- af superfosfati hlutfallslega fimm og tíu sinnum meira en er í venjulegum sjó. settu þeir í vatn- ið 2,700 smákola og 600 rauð- sprettur. Þeir veiddu nokkur stykki með vissu millibili, vógu þau og mældu. Árangurinn varð góður. — venjulega þyngist þessi fiskur ekki vetrarmánuðina. Hef- ’r þetta verið kent loftslaginu. En fiskurinn þarna þyngdist sllan veturinn. Árið 1943 hafði svifið í vatninu aukist um 250 prósent og öll smá- kvikindin höfðu aukist að sama skapi að fjölda, en stærri fiskarn- ir þyngdust hlutfallslega. Eftir tvö ár voru fiskarnir orðnir jafn stórir og þeir annars hefðu þurft fjögur ár til að verða úti í rúm- sjó. Næsta tilraunin var gerð í L°ch Sween á 80 hektara svæði; Þar sem sjór féll út og inn. Voru Þrjár smálestir af áburði látnar 1 vatnið og þrátt fyrir það að sjór félli þarna út og inn varð vöxtur svifsins og þroski fiskanna áber- andi. Næst stendur til að gera til- raunir úti á rúmsjó. Ef sú tilraun tekst, verður hægt að breyta rýr- nm fiskimiðum í auðug fiskimið. ELDSUMBROT NÚ Á ÍSLANDI í Svíþjóð fyrir biljón árum! Viðtal við sænska jarðfræðinginn Sven Gavelin, sem nú dvelsi hér. Það er l(klegt, að eldsumbrot eins og nú eiga sér stað á íslandi hafi verið .í Svíþjóð fyrir 1000 •nifjón árum, sagði sænski jarð- fraeðingurinn Sven Gavelin í við- tali við blaðið í gær. Er hann ningað kominn til að athuga Heklugosið og reyna að gera sér tri hugmynd um það, hvernig yms af jarðlögum Svíþjóðar geti nafa myndast. Gavelin; sem er formaður fé- §s sænskra jarðfræðinga, kom _ mgað á sunnudag og hafði þeg- nr samband við íslenzka jarð- ra&ðinga og fór með Jóhannesi Áskelssyni austur að Hekhi. Þar var hann fyrstu nóttina að Galta- læk og gekk svo með hinum jarð- fræðingunum upp að suðurgígn- um, sem enn vellur mest hraun úr. Gavelin sagði, að það hefði verið erfitt að komast nærri gígn- um fyrir brennisteinsfýlu. Þegar maður sér glóandi hraun- ið, eldinn og reykinn, hélt hinn sænski jarðfræðingur áfram, þá er ekki erfitt að ímynda sér, hvernig menn fyr á öldum héldu að helvíti væri þama undir. Gavelin ferðaðist norður fyrir Heklu og gisti þar í rannsóknar- stöð jarðfræðinganna og vann með þeim að rannsóknum. Hann rómar mjög allar viðtökur hér á landi og bað blaðið fyrir þakkir til allra hlutaðeigandi, ekki sízt jarðfræðinganna. —Alþbl. 7. apríl. JANÚAR OG FEBRÚAR: Verzlunarjöfnuðurinn óhagstæðurum 46 miljónir Verzlunarjöfnuðurinn við út- lönd var fyrstu tvo mánuði þessa árs óhagstæður um 46,430,756 krónur samkvæmt nýkomnum skýrslum hagstofunnar. Á sama tíma í fyrra var verzluarjöfnuð- urinn óhagstæður um 26;153,103 krónur. Janúarmánuður í ár var mjög óhagstæður, eða sam svarar 31,- 534,000 krónum. Útflutningurinn fyrstu tvo mánuði þessa árs var 12,600,000 krónum lægri en á sama tíma í fyrra. Stærstu viðskiptavinir okkar fyrstu tvo mánuði þessa árs eru samkvæmt skiftingu útflutnings- ins þessir: Bretland, Svíþjóð, Italía, Bandaríkin; Danmörk, Tékkóslóvakía, Póland, Holland, Palestína, Sviss, Frakkland og Rússland í þeirri röð, sem talið var. (Alþbl. 29. Marz.) MINNINGARORÐ Mrs. Ólína Sigurbjörg Isfeld, andaðist að heimili sínu Hofi, við Husavick, Man., þann 15. apríl. Hún var fædd 1. ág. 1874, að Nesi í Aðal-Reykjadal, og þaðan ætt- uð; kom hún ung að aldri til Vesturheims og settist að í Nýja Islandi. Árið 1892 giftist hún Ágúst ísfeld, bjuggu þau allan sinn búskap að Hofi; Ágúst dó 1928. J>eim varð 13 barna auðið; dóu 3 í bernsku, en 10 eru á lífi: Eiríkur, Winnipeg. kv. Björgu Hermannsson Guðrún, í Gimli-sveit, gift Erl. Narfasyni; Ingibjörg, Husavick, gift Thorst. Johnson. Ólöf, gift Alexander Her- mannsson, Wpg. Anna, gift Snorra Olson, Wpg. Trausti; kv Noreen Tingley, býr á Hofi. Einar, Husavick, kv. Muriel Gíslason. August, Husavick, kv. Hazel Fraser. Arilíus, Benito, Man.; kv. Steinunni Johnson. Jóhannes, Husavick, kv. Ingu Bjarnason. Barnabörn eru 17 á lífi, og 1 barnabarnabarn. Mrs. ísfeld hafði aflokið miklu og marg- þættu starfi í þágu heimilis og ástvina, er hún af hendi leysti oft undir erfiðum kringumstæð- um; sökum fátæktar og þröngra kringumstæðna. Lét hún krafta sína og þrek af ljúfum ög glöð- um hug í þá þjónustu. Hún var kona þróttlunduð og sjálfstæð að hugsun. Var hún börnum sín- um einkar hjartfólgin. Hún var orðin lömuð að heilsu og þreytt, eftir mikið æfistarf vel af hendi leyst á vegum helgrar skyldu. Kveðjuathöfnin fór fram frá heimilinu að Hofi, þann 31. apríl, að viðstöddum hinum fjölmenna og mannvænlega hópi sona og dætra, afkomenda og tengda- fólks. Bygðarbúar fjölmentu mjög. Hún var lögð tii hvíldar í grafreitnum að Hofi. S. Ólafsson. SATISFIED VISITORS ARE FOUNDATION OF TOURIST TRADE Satisfied visitors become régular visitors, and regular visitors are the foundation of a thriving tourist industry, it is pointed out in a Manitoba Gov- ernment Travel and Publicity Bureau advertisement appearing elsewhere in this issue. That challenging statement, carrying with it an invitation to Manitoba citizens to do all they can to ensure that visitors to this province will enjoy themselves and will want to return again and again, is the theme for Can- ada’s second annual Tourist Ser- vice Educational Week, to be ob- served from May lst to May 7th. The Week is being sponsored by the Canadian Association of Tourist and Publicity Bureaus, a Dominion-wide public service organization comprising Dom- inion and Provincial Travel Bureaus, the major transporta- tion companies and various re- gional and civic associations in- terested in the development of Canada’s tourist trade. Purpose of the Week is two- fold, according to Hon. J. S. Mc- Diarmid, Minister of Mihes and Natural Resources for the Pro- vince of Manitoba who is also 9 a Vice-President of the Associa- tion. It is primarily intended to impress upon all Canadians the importance of the tourist in- dustry, and secondly is intended to stress the importance of cour- tesy, fair dealing, good accomo- dation, and well prepared meals in building up and fostering the tourist trade. In 1946 it is estimated the visitor industry was worth ap- proximately ten million dollars to the Province of Manitoba. The number of American automobiles crossing the international border through Manitoba ports of entry to stay for forty-eight hours or longer in Canada was almost 23,000. This was a new record for this province. Almost 53,000 automobiles crossed into Manitoba from the United States to stay for less than forty-eight hours. This was also a record figure. “The tourist dollar is widely diffused among the people of this province,” Mr. McDiarmid point- ed out. “It is a simple matter for a farmer to realize the benefit of Jhe tourist business when an automobile with a foreign license plate stops at his farm gate; the driver gets out, buys a dozen eggs or a pint of cream or a couple of chickens, and pays the farmer in cash. It is a bit more difficult to prove — but it is none the less true — that 23 cents of every American tourist dollar spent in Canada is ex- pended for hotel accommodation. Out of each tourist dollar re- ceived by a Canadian hotel, 19 cents is spent for food. Much ’of that food is produced by the farmer, who is therefore bene- fiting indirectly from the tourist industry.” In conjunction with the ob- servance of Tourist Service Edu- cational Week an attractive pamphlet entitled “The Visitor Industry” has been prepared for general circulation. This book- let sets out some of the reasons why the tourist business is of such importance to Canada, also details some of the ways that tourist travel can be extended and made more profitable. Copies of this pamphlet are available to the public on application to the Travel and Publicity Bureau, Legislative Building, Winnipeg. Club News Professor Skuli Johnson spoke on the subject: “Einar Kvaran in Winnipeg”, under the auspices of the Icelandic Canadian Even- ing School, on April 21st, in the Free Press Board Room. Mrs. Danielson, director of the school, introduced the speaket- This fine; scholastic address is, indeed, a splendid contribution to our series of lectures and it certain- ly is a credit to the speaker. Capt. W. Kristjanson expressed ap- preciation of the lecture and thanked Mr. Johnson on behalf of the school and of the club. The address will appear in its turn in the Icelándic Canadian Magazine for all to read. The oncluding lecture in the series will be given by Mr. G. J. Guttormsson on the topic: “Ice- landic Pioneers in North New Iceland”, on May 19th, in the Good Templar Hall. It will be delivered in the Icelandic language. A variety program will also be presented. Those who attend may be assured of a very interesting and entertain- ing evening. A short meeting of the Icel. Can. Club took place before Mr. Johnson’s lecture. Mr. Carl Hallson was in the chair. The membership convener, Miss S. Eydal, reported that of sixty active members, only twenty- nine were paid up for this year. She expressed a desire that all would be paid up by June when our annual meeting takes place. Capt. Kristjanson put before the meeting a motiön as follows: That the Icelandic Canadian Club undertake to compile a record of memorable places and (Nákvæm eftirlíking) FULLKOMIN BAÐTÆKI frá Bandaríkjunum seldar að HÁMARKSLÖGUM MEÐAN BIRGÐIR ENDAST (A) Innbygt steypubaðker, pðleruð postulíns gerð 4 y2, 5, og 5 % á lengd (B) járnsteypt mundlaug, postulíns áferð. (C) gerlagt ktnverskt hæginda- sæti. (F) Afrenslisborð þriggja laga þykt úr járni, pölerað. Allar gerðir, er á mynd sjást, fáaniegar. Sími 55 833 INTERNATIONAL HEATING ^nd SUPPLY LTD. ZZS-221 JARVIS AVE. WINNIPEG their exact location, associated wit'h Icelandic pioneer days in Manitoba. The motion was car- ried and the following were ap- pointed to put it into effect: Mr. J. J. Bildfell, convener; Mrs. Margret Stephensen and Capt. Kristjanson. Miss Steinunn Bjarnason, social convener, announced that a social evening w«uld be held at her home, Saturday, April 26th, and invited the members and their friends to attend. This gathering of between 20 and 30 people had a most enjoyable evening on Saturday night, play- ing cards, various games, and singing. A delicious lunch was served. L. M. Gutiormsson, secretary. Góður gjaldeyrir.—I ameríska sendiráðinu í Róm var framið innbrot í haust og stolið 1000 kg. af hvtasykri. Þjófarnir geta lif- að hátt fyrsta kastið, ef þeir nást ekki, því að á svarta markaðin- um í Róm er klóið af hvtasykri * selt fyrir um 130 krónur. Verri en aiomsprengjan.—Þær eru ljótar sumar uppgötvanirnar, sem gerðar hafa verið á stríðs- árunum, er sannar eru sögumar, sem sagðar eru af þeim. Ein þeirra er sú, að ameríkskum hug- vitsmönnum hafi tekist að finna eitraða sóttkveikju, sem sé svo bráðdrepandi að þrjú grömm af sóttkveikjueitrinu nægi til að drepa 180 miljónir manna! Fleiri bújarðalán en dæmi eru til Til jarOræktar- rerkfœra kaupa. Til aO hrcinsa land og brjóta Í^ITT af útibúum Royal bankans veitti fleiri lán undir lagaákvæðinu um lán til búbóta, heldur en útibú nokkurs annars banka í Canada. Á tíu mánuðum lánaði þetta eina útibú Royal bankans 140 bændum sem bjuggu á 3,200 fermílna svæði. Yfir 55% af bændum þeim, sem 'þessi lán tóku, áttu minna en $5,000 virði til trygging- ar lánunum. Lán þessi voru notuð til ýmsra þarfa, — að hreinsa skóga, kaupa akuryrkju- verkfæri, brjóta land, byggja vatnsgarða, grafa vatnsból, til byggipga, og að endurnýja gamlar byggingar. Til nýrra bygyinga og viOgerOa gömlum TU aO raflýsa Z=oc U Voeri þér hagur að láni? Ef að þú hefðir hag af að taka lán til þess að bæta og auka bú þitt, eða gjöra búsetu þína betri og bjartari, fáðu þér þá hjá næsta útibúi bðk litla, sem hvert útibú bankans hefir og útbýtir kostnaðarlaust, sem heitir ‘‘Farm Improvements Loan”, þar er tilgangur þessara laga The Farm Improvements Loan Act skýrður út I yztu æsar, og eins hinar mörgu þarfir, sem fulL nægja má með þessu láni og hina þægilegu endurborgunar skilmála. Auk þess sem nú hefir verið tekið fram, eru vanaleg bú- jarðalán ennþá fáanleg hjá öllum útibúum Royal bankans. 50C=30C=)0C=)0C=>0C=30C=)0<=>0C=>0CO0C THE ROYAL BANK0F GANADA Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man. Akra, N. Dak. B. G. Kjartanson Backoo, N. Dakota. Árborg, Man K. N. S. Fridfinnson Árnes, Man M. Einarsson Baldur, Man O. Anderson Bellingham, Wash. Árni Símonarson Blaine, Wash Árni Símonarson Boston, Mass. Palmi Sigurdson 384 Newbury St. Cavalier, N. Dak. Cypress River, Man O. Anderson Churchbridge, Sask S. S. Christopherson Edinburg, N. Dak Páll B. Olafson Elfros, Sask Mrs J. H. Goodmundson Garðar, N. Dak. Páll B. Olafson Gerald, Sask. C. Paulson Geysir, Man. K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man. O. N. Kárdal Glenboro, Man O. Anderson Hallson, N. Dak. Páll B. Olafson Hnausa, Man. K. N. S. Fridfinnson Husavick. Man O. N. Kárdal Langruth, Man. John Valdimarson Leslie, Sask Jón Ólafsson Lundar, Man. Dan. Lindal Mountain, N. Dak. Páll B. Olafson Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal Riverton, Man. K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash. J. J. Middal 6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wash. Selkirk, Man Mrs. V. Johnson Tantallon, Sask. . J. Kr. Johnson Vancouver, B.C F. O. Lyngdal 5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C. Víðir, Man. K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man. Jón Valdimarson • Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.