Lögberg - 01.05.1947, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.05.1947, Blaðsíða 8
8 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MAf, 1947 ......1 1 J—_____________L Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. ♦ Arborg-Riverion prestakall 4. maí — Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. 11. maí—Geysir, messa kl. 2 e.h. B. A. Bjarnason. ♦ Séra E. H. Fáfnis prédikar í Argyle prestakalli sunnudaginn 4. maí, Baldur kl. 11 f.h.; Brú kl. 2.30 e. h.; Glenboro kl. 7 að kvöldi. -f Séra Rúnólfur Marteinsson flytur morgunguðsþjónustur kl. 9.45 til 10, á hverjum degi næstu viku, frá mánudegi til laugar- dags, 5.—10. maí, yfir CBK-kerf- ið, Watrous Station, 540. -t- Messað verður í Sambands- kirkjunni að Lundar sunnudag- inn þann 11. maí n.k. Ræðuefni: Guð í öllu og með öllu. Safnaðar- fundur eftir messu. -»■ Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnudaginn 4. maí: Ensk messa kl. 11 árd. Súnnudagaskóli kl. 12.05 hád. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. -f Gimli prestakall— Sunnudaginn 4. maí: Ensk messa að Gimli kl. 7 e. h.; messa að Husavick kl. 2 e. h. Skúli Sigurgeirson. Dr borg og bygð Á fimtudaginn þann 24. apríl, s.l., voru gefin saman í hjóna- band á prestsheimilinu á Gimli, Márus Sigurgeirsson og Mae Pálsson; brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. S. W. Sigurgeirsson í Riverton, en brúðurirj, dóttir Mr. og Mrs. Ebenezer Palsson, einnig í Riverton. Séra Skúli Sigurgeirson framkvæmdi hjóna- vígslu athöfnina, en að henni lokinni, var seti vegleg veizla á pres>sheimilinu. ♦ Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur fund á fimtu- daginn 1. maí, kl. 2.30 e. h. í fund- arsal kirkjunnar, Victor St. t- Íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. George Jóhannesson, 89 208, ef æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nsfndar Fyrsta lút. safn. ♦ MUNIÐ SAMKOMU KARLAKÓRSINS MÁNUDAGSKVÖLDIÐ FIMTA MAÍ Mrs. G. Johnson, tengdamóðir séra Valdimars J. Eylands, fór suður til Upham N. Dak., á mið- vikudaginn eftir að hafa dvalið hér í vetur; sonur hennar, Krist- ján læknir, kom hingað norður til þess að sækja móður sína. Spunarokkur í ágætu ásig- komulagi, ásamt kömbum, fæst til kaups nú þegar; einnig 5 eld- hússtólar; þá er og M1 sölu radio- og grammófón samstæða; spyrj- ist fyrir um verð að 269 Sher- brook St. Fundarboð Almennurfundur ís- lendingadags Norður Nýja íslands, verður haldinn á sveitarskrif- stofu Bifröstsveitar í Arborg, sunnudaginn 4. maí 1947, kl. 2e.h. Látið það ekki spyr- jast, íslendingar, að ekki verði fundarfært sökum þess, að þið nennið ekki að sækja fundinn. V. JÓHANNESSON ritari nefndarinnar Beint frá verksmiðjunni og til kaupendanna • MYNDIR • MÁLAÐAR MYNDIR • SPEGLAR • MYNDARAMMAR Til þess að geta haft nóg að gjöra handa á milli f jörutíu og fimtíu myndaramma-smiðum í Winnipeg tilkynnir LITTLE GALLERY niðurfærslu á sölu- verði ofan í heildsöluverð. Afsláttur á myndarömmum á meðan að sala þessi stendur yfir er 20% Komið með myndir yðar og látið smíða ramma um þær Afsláttur á myndum í römmum 1/3 á speglum 25% — á myndum 50% afsláttur Sala þessi hófst klukkan 8.30 f.h. á föstudaginn var og stendur yfir í tvær vikur. LITTLE GALLERY 317 KENNEDY STREET Meðtekið í Minningarsjóð Bandalags Lúterskra Kvenna— In loving memory of Pt. A. W. Cooney, killed in action in Germany, March 3rd, 1945, from his loving wife, Jean and daughter Joice and uncle and aunt, Mr. and Mrs. H. Cooney, $5.00. Með innilegu þakklæti, Anna Magnusson. Box 296, Selkirk, Man. -♦ Upplýsingar óskasl— um mann að nafni Jón Magnús- son frá Teigi eða Sælingsdals- tungu í Hvammssveit í Dala- sýslu, og konu hans Mgrgréti. Þessi hjón fluttust vestur um haf 1881 eða 1882. Síðast er vitað var,áttu þau þrjú börn, Konráð, Bjarna og stúlku, sem ekki er nafngreind. Hver sem veit um þetta fólk eða afkomendur þess, er beðinn að gera séra Valdimar J. Eylands aðvart. -♦ Páll Magnússon, 89 ára að aldri, sem um langt skeið átti heima í Selkirk, lézt þar í bænum síðast- liðinn laugardag; hann var jarð- sunginn á þriðjudaginn af séra Sigurði Ólafssyni. -♦ Mr. Sveinn Eiríksson frá Lundar var staddur í borginni á K. N, ] U l 1 U S: KVIÐLINGAR Fyrsta útgáfan af ljóðsafni þessa sérstæða kýmni- skálds Vestur-lslendinga, og raunar íslenzku þjóðar- innar í heild, sem Bókfellsútgáfan í Reykjavík sendi frá sér fyrir rúmu ári, seldist upp á svipstundu, og nú er 2. útgáfa komin á markaðinn; þetta er stór bók, prentuð á úrvals pappír og í fyrirtaks bandi. Bókina, sem kostar $7.50 að viðbættum 25 centa póstgjaldi, má panta hjá MRS. B. S, BENSON c/o THE COLUMBIA PRESS, LIMITED Winnipeg, Manitoba SREMTISAMROMA Karlakórs íslendinga í Winnipeg í Goodiemplarahúsinu MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 5. MAÍ, KLUKKAN 8:15 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Dans byrjar kl. 10 Aðgöngumiðar 75c & r I ANADA’S TEXTILE INDUSTRY V_yis not generally regarded as being anything very exciting. It is true that in normal peace-time years textiles led all other industries in employment and wages paid. But that means we are just a part of regular daily living in Canada. It makes us about as exciting as a kitchen table. During The War, Canada’s hun- dreds of textile plants turned out millions of yards of urgently-needed supplies. Today we are working hard to catch up with the heavy and growing civilian demands of the post- war. We provide thousands of jobs to Cana- dian citizens at new high wage levels. True, these factors do not seem exciting but it is nice to know that we have a place in Canada’s way of living. A kitchen table may not be exciting but it is important to the household. Dominion Textile COMPANY LlMITED "ColoniaV' Sheets and Pillow Sliþs "Magog" Tastest V'abrics "Prue’’ Yarns Guðm. A. Stefánsson Elmer Nordal O Canada. Ó, Guð vors lands. Ávarp forseta Karlakórinn— a) A veiðiför—A. W. Udden. b) Kirkjuhvoll—Bjarni porsteinsson. c) Fossinn—Otto Lindblad. d) Vögguvísa—Jón Friðfinnsson. e) Álfafell—Árni Thorsteinsson. Sólóisti, Elmer Nordal Einsöngur Karlakórinn— a) Fanna skautar—J. H. Hintz. b) Við hafið—Jónas Helgason. c) Heim til blárra himinfjalla—F. Bocker. Sólóisti, Elmer Nordal d) pó að kali heitur hver—Sigfús Einarsson. I rökkursölum—F. Muring. Sólóisti, Elmer Nordal Óákveðið Ragnar Stefánsson Karlakórinn— a) Sumar I sveit—O. Merikanto. b) Hvöt—Prince Gustav. c) Vögguvísa-CBerence. d) Tárið—R. Bay. e) Island ögrum skorið—S. Kaldalóns. GOD SAVE THE KING laugardaginn; kom hann hingað til þess að vitja móður sinnar, sem legið hefir hér á sjúkrahúsi. -♦ Mr. Bæring Gabrielsson frá Leslie, er staddur í borginni þessa dagana. -♦ Mr. C. Tomasson frá Hecla kom til borgarinnar um síðustu helgi. ♦■ Mr. G. A. Williams, kaupmað- ur í Hecla, kom til borgarinnar á mánudaginn ■♦ The regular meeting of the Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. will be held in Board Room 2, Free Press Bldg on Thursday evening, May lst, at 8 o’clock. Members are urged to attend. ■♦ Við afarfjölmenna guðsþjón- ustu í Fyrstu lútersku kirkju síð- astliðinn sunnudag, bættust söfn- uðinum 63 nýir meðlimir; var þeim fagnað með mikilli hrifn- ingu og kaffidrykkju í samkomu- sal kirkjunnar að aflokinni guðs- þjónustugerð. Samskoí í Úívarpssjóð Fyrsiu lúlersku kirkju: Mrs. G. Eirickson, 1965 Do- minion St., $1.00. Leiðrétting:—1 lista frá fyrri viku segir að Mr. og Mrs. J. B. Johnson, Gimli, hafi gefið $1.00 í útvarpssjóð, en átti að vera $2.00. —V. J. E. QUI N T 0 N'S SÉRST AKA GEYMSLU- TILBOÐ ! VETRAR Dúka-yfirhafnir GEYMDAR • Hreinsaðar • Geymdar • Trygðar Loðbrydd dálítið að auki Engin greújsla fyr en \ hanst Sími 42 361 u CLEANERS - DYERS - FURRIERS TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED ♦ 4 KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK THOS. JACKSON & SONS LTD. r || r ■ 370 COlONY ST. BUILDERS r U E L PHONE 37-071 SUPPLIES You Make No Misfake When Ordering • Rosedale Lump • Berwind Briquettes • Stott Briquettes • Zenith Stove & Nut Coke IMMEDIATE DELIVERY “TONS OF SATISFACTION” HIÐ NÝJA #SHORr Coiffure er ekki lengur draumur . . heldur tízku virkileiki! 1 hinu rétta vali 4 Permanent, liggur leyndardómur fegurðar þeas. Við bendum því sórstaklega 4 okkar N Ý J A “HON E YCOM B” PERMANENT I þessu sérstaka verði er innifalið “recon- ditioning shampoo” og tízku hárgreiðsla. $3-oo Ungfrú Willa Anderson, forstöðukona þessa skrautlega hárfegrunarsals býður alla íslenzka vini og viðskiftakonur vel- komna á þessar nýju og þægilegu hár- fegrunarstöðvar. i%mí! TRU-ART Wave Shop ENDERTON BUILDING, Portage and Hargrave Opposite Eatons, over Mitcheil Copp PHONE 97 129

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.