Lögberg - 08.05.1947, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.05.1947, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MAÍ, 1947 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. -f Árborg-Riverton prestakall— 11. maí — Árborg, mæðradags samkoma sunnudagsskólans kl. 11 f. h.; Geysir, messa kl. 2 e. h 18. maí—Víðir, messa kl. 2 e.h.; Árborg, íslenzk messa og árs- fundur kl. 7.30 e. h. B. A. Bjarnason. Gimli prestakall— Sunnudaginn 11. maí — messa að Árnesi kl 2 e. h. (Standard Time). Messa að Gimli kl. 7 e. h. (D. S.) Sunnudaginn 18. maí—Messa að Hecla, kl. 2 e. h. (S.T.). Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson. Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnudaginn 11/maí (Mæðradaginn)— Ensk messa kl. 11 árd. Ætlast til að öll Sunnudagaskólabörn verði viðstödd. Sérstök beiðni sunnudagaskólakennara og sókn- arprests að aðstandendur barna fjölmenni. Enginn sunnudaga- skóli. íslenzk guðsþjónusta kl. 7 síðd. Umtalsefni við báðar guðsþjón- ustur í samræmi við minningu mæðra. Allir voðnir velkomnir. S. Ólafsson. Ur borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendiur þeirra, eru vinsamlega beðnir að sórna Mrs. George Jóhannesson, 89 208, ef æs'kt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunuim. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. ♦ Þann 26. maí (annan. í hvíta- sunnu) verður messað í Guð- brandssöfnuði. í grend við Mor- den, Man. Messugjörð hefst kl. 3 síðd. Central Standard Time). Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ■f í Útvarpssjóð Fyrstu lútersku kirkju: Mr. og Mrs. Arni Goodman, Upham, $3.00- Mr. og Mrs. B. Johannesson, Arborg, Man. $2.00; Mrs. Halldora Peturson, Baldur, Man., $1.00; Mr. Guðlaugur Sig- urðson, Lundar, Man., $2.00. Þetta síðastnefnda tillag hefir áður verið auglýst, en undir skökku fornafni. Kærar þakkir, V. J. E. ♦ Upplýsingar óskast— um mann að nafni Jón Magnús- son frá Teigi eða Sælingsdals- tungu í Hvammssveit í Dala- sýslu, og konu hans Margréti. Þessi hjón fluttust vestur um haf 1881 eða 1882. Síðast er vitað var áttu þau þrjú börn, Konjráð, Bjarna og stúlku, sem ekki er nafngreind. Hver sem veit um þetta fólk eða afkomendur þess, er beðinn að gera séra Valdimar J. Eylands aðvart. * •f Sú frétt hefir borist hingað bréflega, að látist hafi í Reykja- vík Sigurður trúboði og biblíu- sali Sigvaldason, mikill hæfi- leikamaður, víðkunnur austan hafs og vestan Mrs. Kristján Sigurðsson lagði af stað vestur til Vancouver, í gær, þar sem hún ráðgerði að dvelja um tveggja mánaða tíma. ♦ * ^ Miss Jenny Johnson frá Pasa- dena, Califomia, er stödd hér um slóðir um þessar mundir í heim- sókn til ættingja og vina. -♦• Séra Sveinbjörn Ólafsson frá Duluth, Minn., hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga ásamt frú siríni og tveimur börnum; kom séra Sveinbjörn hingað í heimsókn til móður sinnar, frá Önnu Ólafsson og systkina sinna. Mr. Raymond Swanson verk- fræðingur frá Niagara Falls, Ont., er nýlega kominn til borgarinn- ar í heimsókn til foreldra sinna, þeirra Mr. og Mrs. J. J. Swanson. -♦ öllum er sóttu samkomu Karlakórsins síðastliðið mánu- The Swcan Manvfacturing Company ManufacUirers of SWAN WEATHER STBIF Halldor Methusalems Swaa Eigandi 281 James St. Phone 22 M1 ALL SEATS RESERVED Tickets—25c, 50c, 75c and $100 On Sale at GENSER’S MUSIC STORE and AMPHITHEATRE SPECIAL CHILDREN S PERFORMANCE Satnrday Morning, May lOth, 10 a.m. (Doors open 9 a.m.) MATINEES—Wednesdays and bolh Saturdays 2.15 p.m. EVENING SHOWS 8.15 p.m. FRÓNSFUNDUR • - Munið eflir Frónsfundinum næsta mánudagskvöld 12. MAÍ. í GOODTEMPLARAHÚSINU Skemtiskráin verður, sem hér segir: Piano Solo Miss Thora Ásgeirson Söngur Karlakór íslendinga í Winnipeg Kappræða: “Starf Þjóðræknisfélagsins er að mestu leyti unnið í þágu Austur-íslendinga — Heimir Thorgrímsson og Próf. Tryggvi J. Oleson. Samskot verða tekin til arðs fyrir “Agnesar-sjóðinn.” f Komið og styrkið gott málefni. Byrjar klukkan 8:30 e. h. dagskvöld og stuðluðu að því á annan hátt, að árangur samkom- unnar varð góður, þakkar nefnd- in hjartanlega og óskar þeim alls góðs. Forstöðunefnd Karlakórs íslendinga í Winnipeg. ♦ Utanáskrift Jónbjörns Gísla- sonar verður fyrst um sinn Vinborg Apartment, Ste. A, 594 Agnes Stræti ♦ Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund á miðvikudags- kveldið 14. maí að heimili Mrs. Paul Sigurdson, 105 Queenston St., kl. 8 e. h. ♦ The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their meeting in the church parlox-s on Tuesday, May 13th, at 2:30 p.m. -♦ Á fimtudaginn í vikunni, sem leið, lézt að heimili sínu að Gimli, Jónas Jónasson, 51 árs að aldri, en útför hans fór fram frá Sam- bandskirkjunni þar í bænum síð- astliðinn mánudag; hann lætur eftir sig ekkju, Kristínu og há- aldraða móður, Mrs. Jónínu Jónasson; ennfremur þrjá bræð- ur, Baldur og Edwin á Gimli og Jóhannes í Kildonan, ásamt fjónrm systrum. Mrs. S. Reid, og Mrs. Bate í Winnipeg, Mrs. S. O. Oddleifsson, Árborg og Mrs. B. Heibert í Edmonton. Bróðir Jónasar heitins var Einar S. Jónasson, um eitt skeið þing- maður Gimli kjördæmis. ♦ Þann 3. maí voru gefin saman í hjónaband í Lútersku kirkjunni í Selkirk af sóknarpresti, Wil- liam Charles Chamberlain, Lock- port, Man., og A’gnes Thorbjörg Vogen, Selkirk. Við giftinguna aðstoðuðu Mrs. Helen Suther- land og Mr. Arthur Chamberlain. Brúðguminn er af enskum og hérlendum ættum, en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Jón Vogen, í Selkirk. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Rose- dale, Man., á stórbúi föður brúð- gumans. -♦ Þann 30. apríl síðastliðinn lézt hér í borginni Árni Vopni, 62 ára að aldri, sonur þeirra Ólafs og Stefaníu Vopni, er fluttust hing- að til lands 1892. Árni heitinn lætur eftir sig ekkju og einn son; einnig lifa hann sex systkini; hann vann lengst af að múr- steinslagningu og var ágætur verkmaður; hann var góður drengur og vinfastur; við all- mikið heilsuleysi hafði hann átt að stríða hin síðari æviár. Árni var jarðsunginn frá Fyrstu lútersku kirkju á laug- ardaginn þann 3. þ. m. af séra Valdimar J. Eylands. -♦ •Mrs. J. E. McRea og Steinunn Bjarnason fóru í heimsókn í síð- ustu viku til sytra sinna í Wind- sor, Ont.; bjuggust þær við að verða um þriggja vikna tíma í burtu. ♦ Thorður Thorðarson andaðist á gamalmennaheimilinu “Betel” 20. f. m., eftir langvarandi van- heilsu. Hann var fæddur 3. janúar 1868, í Vopnafirði, í Brunahvammi í Norður-Múla- sýslu. Foreldrar hans voru þou Þórður Þorvarðarson og Kristín Sveinsdóttir. Þórður kom til Þingvallabygðar 1886, og átti þar heima til 1930; þetta ár gerðist hann vistmaður á Betel. Hinn framliðni á eina systur á lífi, sem er Mrs. S. Kristjánsson, bú- sett á Gimli. Thorður heitinn var jarðsunginn af séra Skúla Sigurgeirssyni, frá “heimilinu” 22. f. m. ♦ Mr. Thordur Thordarson fyrr- um kaupmaður á Gimli, var staddur í borginni um helgina. QUINTON’S SÉRSTAKA GEYMSLU- TILBOÐ! VETRAR Dúka-yfirhafnir GEYMDAR • Hreinsaðar • Geymdar • Trygðar Loðbrydd dálttið að auki Engin greVSsla f ur en i haust Sími 42 361 u CLEANERS - DYERS - FURRIERS ROYAL FLEXALUM VEj\ETIAN BLINDS Made lo Measure These modern, hard, plastic finish flexible aluminum blinds will not warp, crack or rust. Very easily kept clean, permanent eggshell finish. Free estimates. Out of town enquires invited. * A. H. REID, Manager 704 McINTYRE BLDG., WINNIPEG PHONE 96 764 STOP BASEMEOT FLOODS! Prevention is better than cure. Prepare Now! Install Sanitary Safety Valves, The Automatic Valves that prevent Basements from flooding through sewer backup. Valuable Merchan- dise and belongings stored in Basements will be safe from sewerage and water damage. Remember too! This Valve is Sanitary. It prevents germs that origi. nate in setwers from escaping into your home. Don’t delay! Install them now. Rust proof, no excavating. SANITARY SAFETY YALYE MFG. CO. Phone 43 544 for Free Estimates Ábyggileg . . . CITY HYDRO Rafþjónusta Vegna nýrra lagna, símið 848 124 CITY HYDRO er eign borgaranna í Winnipeg . . . það er yðar stofnun -- NOTIÐ HANA Fiskimennn! NÝIR 42 H.P. GRAYMARINE LUGGERS eru til sölu og afhendingar tafarlaust, með beinni orku (Direct Drive) eða 2:1 hraðatakmörkun (Reduction Gearing). Fáið ykkur nýjan “Gray” nú þegar til ómetanlegs sparnaðar á kostnaði og tíma við brot og bilanir á komandi árum. Hinir ágætustu borgunarskilmálar, eí menn óska. Lítið inn, skrifið eða símið til PRATT MARINE & MANUFACTURING LTD. 290 FORT STREE’r Winnipeg, Man. Sími 98 626 TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega- skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED - KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin.«Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK Manitoluz fcinÆi HORNED LARK—Otocoris alpestris , A small ground bird; greyish pink or light brownish abbve; white below with black gorget, facemark, and forehead; and white or pale yellow throat. Distinctions.—The long hind toe nail is one of the dis- tinctive marks. The yellow or creamy throat, black gorget, and erect horn-like blaok ear tufts are distinc- tive of the Horned Lark. Field Marks. Ground-frequenting habits, often in large flocks; extensive white below, erectile horns, and black gorget with white or pale yelíow throat. Nesting. On the ground in the open. Nest of grass in small. natural hollow. Often amidst the snowdrifts of early spring. ,, Disiribution. North America, Europe, and Asia. In Canada, all open country north to the Arctic ocean and irregularly over the islands beyond. The subspecies commonly nesting in Manitoba is the Prairie Homed Lark (Otocoris alpestris praticola). The Horned Lark is a bird of the open, frequently bare fields, beaches, or roadways. In the winter, the seeds of weed projecting from the snow are its main food supply, and numbers frequent travelled roads for the partly digested grain dropped by the horses This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD189

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.