Lögberg - 19.06.1947, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.06.1947, Blaðsíða 1
60. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMTUDAGINN 19. JÚNl, 1947 NÚMER 24 Mælt með skiptingu Indlands Brezka stjórnin hefir lýst yf- lr því, að það sé eindreginn á- setningur sinn, að flýta fyrir því, að Indland öðlist sjálfstjórn, svo sem framast megi verða, jafnvel á yfirstandandi ári; er gert ráð fyrir, að landinu verði skipti, tvö sjálfstæð ríiki, og að stjórnarfarið verði hliðstætt við það, sem viðgengst í Canada. Landstjórinn á Indlandi, — Mountbatten lávarður — hefir kvatt til fundar við sig leiðtoga Wegin stj.rnmálaflokkanna, til þess að ráðgast við þá um helztu atriði varðandi lausn sjálfstæðis- toálsins. -f -f ♦ Náttúrufríðindaráðherrann veikur Frá því var fyrir nokkru skýrt hér í blaðinu, að náttúrufríðinda- raðherra sambandsstjórnarinn- ar, J. A. Glen, hefði sætt veik- indaaðkasti og hefði tekið sér hvíld frá störfum um óákveðinn tínia; nú er sagt að ráðherrann sé heldur á batavegi. Mr. Glen hafði jafnframt með höndum forustu innflutningsráðuneytis- ^ns; að því er nýjar fregnir frá Ottawa herma, er talið víst, að kirgðamólaráðherrann, — Mr. Howe, takist á hendur meðferð innflutningsmálanna. ♦ -f . -f Logar í verkföllum Svo má segja að um þessar niundir logi allt Frakkland í verkföllum; bakaraverkfallinu í París er að vísu lokið í svipinn, þó grunt sé á því góða milli at- vinnurekenda og verkamanna þeirra; nú hóta franskir upp- skipunarmenn verkfaUi, verði kjör þeirra eigi með skjótum hætti bætt, auk þess sem 550.000 Jornbrautarþjónar eru í þann veginn að leggja niður vinnu nema því aðeins, að kaup þeirra verði tafarlaust hækkað, og mat- arskamtur þeirra aukinn og ósettur. •f -f f 137 Reykvíkingar tóku ^ænusóttina Er mænuveikin geisaði hér fyrri hluta vetrar tóku a-ls 137 •rianns veikina. Af þeim létust Bnam manns. Fékk Vísir þessar upplýsingar öjá héraðslækninum, í Reykja- Vlk, Magnúsi Péturssyni. — í oóvember 1946 veiktust 50 ^anns, desember s. á. 56. — í Janúar 1947 tóku 25 manns veik- ina og í febrúarmánuði 6. Síðan hefir hennar ekki orðið vart hér 1 bænum. Vísir, 2. maí. -f -f -f ^ingmaður undir kæru Réttvísin hefir höfðað mál gogn einum þingmanni brezka Verkamannaflokksins, David ^iltgmen, fyrir brot á reglu- §erð, varðandi framleiðslu á fegrunarvörum; þingmaður þessi nafnkunnur lögfræðingur, sem mikils álits hefir notið innan veband-a núverandi stjórnar- Hokks; tveir bræður hans eru sakaðir um að hafa verið í vit- orði íneð honum um brot á air>instri reglugerð S Straumhvörf í samgöngusögu íslendinga Skymaster fjögra hreyfla risaflugvél, eign Loftleiðir, h. f., setur met í því, að fljúga fyrstu ferðina frá Winnipeg til Reykjavíkur; flugvélin hefir farrými fyrir 46 farþega. Frú Ilrunrl Skúlason, Skipaður i háskólaráð c. Gordon Smith, íorstjóri Reliance kornverzlunarinnar í Winnipeg, hefir verið skipaður meðlim-ur í háskólaráði Mani- topa-fylkis. Mr. Smith lagði stund á ’nagíræði við Princeton- háskólann, og hefir um langt skeið átt sæti í framkvæmda- nefndum ýmissa mikilla fésýslu- fyrirtækja. ♦ ♦ ♦ SKIPSSKAÐI Þann 4. þ. m., fórst vöruflutn- ingaskipið Emperor eign Cana- dian Steamship-félagsins, er það ra-kst á Canoe-klettana, 45 sjó- mílur suðaustur af Fort William; skipið, sem var 7.000 smálestir á stærð, hrökk í tvent, og sökk innan fimm mínútna. Tólf menn týndu lífi, en tutt-ugu og tveir björguðust af; var það amerísk- ur gæzlubátur, sem kom þeim til bjargar. Þetta nýja og glæsilega sam- göngutæki íslendinga, er ber fagurt vi-tni áræði og framtaki íslenzku þjóðarinnar, nefnist Hekla, og er búið öllum þeim fullkomnustu tækjum, sem flug list nútímans býr yfir. Flug- drekinn kom hingað á fimmtu- dagskvöldið en lagði af stað til Islands á tólfta tímanum dag- inn eftir. Flugkapteinn var amerískur flug-sérfræðingur, Mr. R. Moore, en aðstoðarflugkap- teinn, hr. Alfred Elíasson, einn af stofnendum Loftleiðir, h. f., kunnur athafnamaður og vin- I margur -hér um slóðir frá nárns- l.dvöl sinni í Winnipeg Flugvólin lenti heilu og höldnu | í Reykjavík á sunnudagskvöldið. Margmenni var samankomið á Stevenson flugvellinum í Wi-nni- peg, morguninn sem vélin lagði af stað til að fa-gna vinum og kveðja vini. Grettir L. Jóhannsson hafði með höndum umboð fyrir flug- félagið vegna fararinnar, og Fjallkona L,ýðveldishá.tíðarinnar við Hnausa, -21. júní ’47. | Jaggx í það feikna VÍnnu að að- stoða farþega við útvegun vega- bréfa og annara nauðsynlegra skilríkja. Hér fara á eftir nöfn þeirra Sprengjur í bréfum Ýmissum helz-tu stjórnmála- mönnum brezku þjóðarinnar hafa borist grunsamleg bréf með | farþega, er tóku sér far með sprengjum í, er átt hafa auðsjá- anlega að ríða þeim að fullu; — lögreglan hafði fengið eitthvað veður af þessu, og lagt svo fyrir, að sérstakrar varúðar yrði gætt við opnun bréfanna; eitt þessara sprengjubréfa var til utanríkis- ráðherrans, Mr. Bevins, og var það opnað af lögregl-umanni án þess að slys hly-tisfaf. Óaldarseggir af Gyðíngaætt- um, eru gtrunaðir um að vera valdir að þessum nýstárlegu morðti-lraunum. ♦ ♦ ♦ Heitar umræður Fyrir sambandsþingi li-ggur þessa dagana stjórnarfrumvarp um réttarfarslega afstöðu amer- ískra hermanna, sem í Canada eru, eða koma hingað til lands á næstunni til dvalar; ýmissir þingmenn úr andstöðuflokkun- um úthúðuðu stjórrinni fyrir að veita amerískum hermönnum landvist, en framsögumenn stjórnarflokksins kváðu slíkt óhjákvæmilega afleiðingu af sameiginlegum hervarnarsamn- Heklu heim: Þessir komu frá New York: Kapteinn R. Moore, First Officer Alfred Elíasson, Rögn- valdur Johnsen, Kristjana Elías- son, Unnur Gunnlaugsdóttir, Elena Moore, Richard Moore, Hjálmar Finnsson, Raymond Hoover, Nellie. Cornish, Ás-ta Bjarnadóttir, Helga Þórðardc/tt- ir, Kri-stján Mikkelsson, Svava Magnússon, og þriggja manna áhöfn í viðbót. Þessir bættust við í Winnipeg: Einarson, Mr. Paul O. Oak Point. Manitoba. Guðjohnsen, Mr. Ásgeir Pétur, 629 Agnes Street, Winnipeg. Guðjohnsen, Mrs. Julia Grace, 629 A-gnes Street, Winnipeg. Guðjohnsen, Stefan Pétur, barn. Guðjohnsen, Sif, barn. Guðjohnsen, Jon, barn. Jo-hnson, Mrs. Oddný 784 Bannatyne, Winnipeg, John- son, Miss Laura 784 Banna- tyne Avenue, Winnipeg. Jóns- dóttir, Miss Ása, Reykjavík Ice- land. Levy, Miss Alma Svandis 521 Furby Street, Winnipeg. Pálsson, Mr. Johann, Revkjavík, Iceland. Peterson, Mrs. Halldóra Baldur, Manitoba. Sigurðsson, Miss Guðbjörg 628 Agnes Street, Winnipeg. Thorsteinson, Mr. Kristján 568 Arlington Street, Winnipeg. Westdal. Miss Sigríð- ur Jonina Mar-grét Ste. 2-S52 Home Street, Winnipeg. Ásgeir Guðjohnsen vélsetjari og frú, er lögðu af stað aifari til íslands ásamt börnum sínum, með Skymaster risaflug- vélinni Heklu, síðast liðinn föstudag; þau komu til Reykjavík- *ur á sunnudags kvöldið var. EYKST FYLGI Við nýlega afstaðna skoðana- könnun í Bandaríkjunum hefir það komið í ljós, að frá þeim in-gi milli Canada og Bandaríkj-1 tíma, er Truman forseti flutti hi-na nafntoguðu ræðu sína um utanríkismálin í marzmánuði síð- astl. hefir honum aukist svo fylgi, að Republicönum, sem eru í yfirgnæfandi meirihluta í báð- um deildum þjóðþingsins, er síður en 9vo farið að litast á blik- una. Balkanmálin Miss Frances Finnsson, er kem- ur fram sem Miss Canada á lýð- ■veldishátíðinni við Hnausa, 21. júní 1947. anna, auk þess sem hinir a-mer- ísku hermenn yrðu að öllu leyti að lúta canadiskum lögum. ♦ ♦ ♦ Þiggur prestsvígslu Símað er frá Barrow, Alaska, þann 5. þ. m., að þá um daginn h-afi verið prestvígður í þjónustu Presbyterkirkjunnar, Eskimóinn Roy Ahmaogak, fyrsti maðurinn af þeim þjóðflokki sem þegið I Eins og vitað er. mótmælti hefði víigslu þar um slóðir, fyrir Bandaríkjastjórn íhlutun rúss- atbeina áminstrar kirkjudeildar. neskra stjórnarvalda varðandi Hinn nývígði Eskimóaprestur, er nýleg stjórnarskipti í Ungverja- tuttugu og sex ára að aldri. landi, er leiddi til þess, að ko-m- *■■*■■*■ I rnúnistar komust þar til valda; . , r , telja amerísk stjórnarvöld þetta Uppskeruhorfur batna brjóta í bága við sjálfsákvörð- Að því er hagstofan í Ottawa unarrétt ungversku þjóðarinnar, skýrir frá, hafa uppskeruhorfur sem vitaskuld, engu síður en 1 í vesturfylkjunum farið mjög aðrar þjóðir, eigi á því fulla batnandi upp á síðkastið vegna heimtingu að ráða sjálf ráðum jafnra rigninga á flestum stöð- sínum án utanaðkomandi áhrifa; urn; á stöku stað hafa þó nætur- nú er mælt, að sam-a sagan sé frost valdið nokkru tjóni, eink- að endurtaka sig í Búlgarí-u, þar um í Saskatchewan. | sem rússneskrar íhlutunar gæt- Dómari í hæstarétti Samkvæmt Ottawafregnum hefir C. H. Locke, K.C., verið skipaður dómari í hæztarétti Canada í stað A. B. Hudsons, sem fyrir nokkru er látinn; hinn nýi hæstaréttardómari er fæddur í bænum Morden, hér í fylkinu árið 1887, og er útskrifaður í lög- um frá Manitobaháskó-lanum; nokkur undanfarin ár hefir hann verið búsettur í Vancower og gefið sig þar við lögfræðistörf. W. J. Líndal. Samkvæmt nýjustu fregum frá Ottawa, -hefir W. J. Líndal héraðsréttardómari. verið skip- að-ur formaður atvinnumála- nefndarinnar í Canada. ♦ ♦ ♦ Mæiir með innflutningi Ukraníumanna J. W. Arsenych, K. C., einn af 1 forustumönnum Ukraníuþjóðar- brotsins í þessu landi, mætti ný- verið á fundi inmflutningsmála- nefndar öildungadeildarimnar í Ottawa, og mælti með því af kappi miklu, að Ukraníumönn- u-m, sem um þessar mundir haf- ast við á hernámssvæðum Breta og Bandaríkjamanna á Þýzka- landi, verði heimilaður innflutn- ingur til Canada við allra fyrstu hentugleika; lagði Mr. Arsenych áherzlu á það, að hér væri um mannúðarmá-1 að ræða, er ráða þyrfti hið skjótasta fram úr; á áminstum hernámssvæðum Þýzkalands vær-u um 250.000 Ukraníumenn, er mændu vonar- au-gum til Canada sem hins fyrir heitna lands. Naumast mu-n þurfa að gera því skóna ,að öllum þessum mannfjölda verði veitt landvist í einu lagi, þó vera megi, að ein- hverra úrbóta sé von. ♦ -♦ ♦ Langferðabíll — Bus — leggur ur af stað á sunnudaginn kemur norður til Sunrise Camp, klukk- an 12 á hádegi frá Columbía Press-byggingunni, 695 Sergent. Það fólk, sem vill nota sér þetta farartæki, ætti að síma sem allra fyrst á skrifstofu Lögbergs. ♦ ♦ ♦ Forseti kirkjufélagsins ir æ meir og meir; er svo að sjá sem þar sé, í stjórnarfarslegum skilningi, alt að fara í grænan sjó; aðal foringjar stjórnarand- stæðinga hafa verið teknir úr umferð, og útgáfa blaða, sem and víg eru kommúnistum, strang- lega bönnuð. Fram að þessu hafa Bretar skipt sér lítið af Balkanmálun- um, en nú er svo komið, að þeir eru farnir að taka í sama streng og Bandaríkin, og mótmæla rú&sneskum áróðri í áminstum löndum. Séra E. H. Fáfnis Á nýafstöðnu ársþingi lúterska kirkjufélagsins, sem haldið var að Mountain, N. Dak., var séra Egill H. Fáfnis kosinn forseti kirkjufélagsins í stað Dr. H. Sigmars, er baðst undan endur- kosningu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.