Lögberg - 21.08.1947, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.08.1947, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. ÁGÚST, 1947 7 Guðrún Snjólaug Hermanson “Vor Guð þínu í ljósinu Ijós sjáum vér og lífsins er uppspretta hjá þér”. Já, “Guð er það ljós”. Til þess að gefa mönnunum kost á að eignast það Ijós og lifa í því, kom Frelsarinn í heiminn. Það ljós er mannanna mesta hnoss. Eg kynntist Mrs. Hermanson fyrst í sambandi við kristlegt starf í Nýja íslandi, þegar ég var þar prestur. Eg kynntist foreldr um hennar fyrst, kynntist þeim vel. Þau áttu þetta ljós í ríkum mæli. Góðir foreldrar gefa börn- unum sínum hið bezta sem þau eiga; hún átti einfcig þetta ljós. Ljós jarðar eru sloknuð fyrir henni. Eftir margra ára heilsu- bilun, og síðast fleiri ára rúm- legu, var hún kölluð til æðri heimkynna, mánudaginn, 7. júlí. Líkaminn hverfur aftur til jarð arinnar, en andinn til Guðs, sem gaf hann. Guðrún Snjólaug Hermansson, var fædd á Birnufelli, í Fellum, í Norður-Múlasýslu, á íslandi, 6. niaí, árið 1867. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jón Eiríksson og Guðný Magnúsdóttir Bergs- sonar hins ríka á Ormastöðum í Fellum. Þegar Snjólaug var að- eins 7 vikna gömul, fluttist hún með foreldrum sínum að Víði- nesi, í Fossárdal, í Berunes-hr., í Suður-Múlasýslu. Þar ólst hún upp til 12 ára aldurs. í júnímán- uði, árið 1879, fluttist fjölskyld- an vestur um haf og tók sér ból- festu í íslenzku nýlendunni í Nove Scotia. Þar áttu þau heima nærri þrjú ár. Seint í maí 1882, fluttu þau til Winnipeg, og áttu þar heima liðug 3 ár. Seint í des. 1885 fluttust þau, foreldrar Snjó- laugar norður í Nýja ísland og bjuggu í Lundi, sem er mjög sunnarlega í byggðinni. Hún var unglingur þegar hún kom til Winnipeg, en á þessum árum stundaði hún atvinnu sem gafst. 1 september mánuði, þetta sama haust, fór hún suður til Grafton bæjar í Norður-Dakota. — Þar kyntist hún Hermanni Guð- mundssyni Hermanson. — Þau giftust þar 5. des. 1885. Fyrir jól fluttu þau til Winnipeg. Bjuggu oftir það í Manitoba fylki, á ýmsum stöðum, en lengst í tveim ur stöðum, Selkirk og Nýja ís- landi. 1 hinu síðarnefnda byggð- arlagi bjuggu þau á landi, sem var skamt fyrir sunnan heimili foreldra hennar, og áttu þau pósthús á Winnipeg Beach. Þau hjónin eignuðust 10 börn, <5 dætur og 4 syni, og eru þau öll á lífi. Dæturnar eru: Anna, Mrs. A. Mclntyre, í Victoria, B. C.; Guðný, Mrs. O. Guttormsson við Húsavík, Man.; Björg, Mrs. Eric A. Isfeld, í Winnipeg; Rósa, Mrs. R. C. Vernon, í Tor- onto, Ont.; Ásta, Mrs. C. V. Hart, í Sioux Lookout, Ont.; og Wildora, Mrs. J. J. Austman, í Winnipeg. — Synirnir eru: Wliliam, kvæntur maður að Magnús, Alexander, og Jón í Winnipeg, allir kvæntir; og Steelhead, B.C. — Bamabörnin eru 27. Öll eru börnin vel gefin og nyt samlega starfandi. Fjölskyldan var stór og efnin takmörkuð, en heimilið hafði sterkan áhuga fyr- ir því að veita þeim allt sem Unt var, þeim til þroska í öllu góðu, bæði andlegu og líkam- iegu. Bæði voru hjónin sérstak- iega söngelsk. Það var heimilis- siður þeirra, í Nýja íslandi, að bafa samsöng með börnunum sínum í rökkrinu, þegar útistörf- um var lokið. Þau kendu börnn- unurn lög, og allur hópurinn söng saman. Unaður af list þess- ari vaknaði hjá börnunum og hefir borið mikinn ávöxt. Eins fijótt og nokkur vegur var til þess, eignaðist heimliið orgel, °g seinna, á undan öðrum í þeim hluta byggðarinnar fékk það Píanó, og leitast var við á allan háttað gefa börnunum kost á því að læra að nota þessi hljóðfæri. Nágrennið naut góðs af þessu: heimilið varð miðpunktur fyrir þessa skemtun. Og börnin hafa borið heimilisáhrifin með sér út í lífið og veitt mörgu fólki mikið yndi. Fyrir nokkrum árum höfðu þrjár þessar systur sörigsam- komu í Winnipeg, þar sem hver lagði til sína sérstöku list. Mrs. ísfeld við píanóið, Mrs. Vernon með fagra söngrödd sína, og Mrs. Hart með fiðluna sína. Allar leystu þær hlutverk sín af hendi dásamlega, og áheyrend- um til mikils unaðar. Mrs. Hermanson var ósérhlíf- in 'og ötul kona bæði á heimil- inu og eins í mannfélaginu um- hverfis hana. Hún var gædd góð um leiðtogahæfileikum. Sérstak lega.lagði hún stund á hjúkrun. Hún leysti mikið verk af hendi og vel, sem ljósmóðir, bæði í Selkirk og Nýja íslandi. — Það gjörði hún þar sem læknir var ekki fáanlegur, og var læknum til aðstoðar þegar í þá varð náð. Kvenfélag stofnaði hún syðst í Víðinessbyggðinni. Það starfaði að ýmsum nauðsynjamálum um nokkurt skeið. Það eignaðist samkomuhús. Þegar breyttar á- stæður gjörðu það nauðsynlegt, að þær legðu niður starfið, gáfu þær Jón Sigurðsson félaginu F.D.D.E. eignina. Hún var ein í hópi þeirra er komu því í verk að lúterski söfnuðurinn í Sel- kirk eignaðist grafreit. Mrs. Hermanson var náskyld skáldinu Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni. Þau áttu sama afa, Magnús Bessason. Hann var tví- giftur og átti systur, dætur Sig- urðar Einarssonar. Dóttir hans og Guðnýjar, fyrri konu hans, var Kristbjörg, móðir Jóhanns Magnússonar; en dóttir Magnús- ar Bessasonar og Hróðnýjar seinni konu hans, var Guðný Magnúsdóttir, móðir Mrs. Her- manson. Mæður þeirra Jóhanns Magnússar og Guðrúnar Snjó- laugar voru því systradætur, og þau þremenningar. Mikill vin- skapur var með þeim þremenn- ingunum, sem hélzt æfina út. — Þau léku sér saman sem börn í nýlendunni í Nova Scotia, og sú tryggð, sem þannig myndaðist, eyddist ekki þótt árin yrðu fleiri. Bréfasamband þeirra hélst óslit- ið til æfiloka hans. Eina bókina sína, Eirík Hansson, tileinkaði hann»þessari frænku sína. Sum systkini Mrs. Hermanson dóu á íslandi. Albróður, Magnús, átti hún í Selkirk. Var hann kvæntur og átti stóra fjölskyldu, en er dáinn fyrir all-mörgum ár- um. Hálfsystir ’hennar, Guðný, Mrs. Oleson, var einnig í Sel- kirk og er dáin. Hálfbróðir henn ar, Sigurbjörn, kvæntur maður, á heima að Winnipeg Beach. Mann sinn missti Mrs. Herman son, 17. des., 1919. Eftir það dvaldi hún að mestu leyti með börnum sínum. í júní-mánuði næsta ár fór hún með syni sín- um, William, til Petersfield og var hjá honum ein 2 ár. — Hjá dóttur sinni, Önnu var hún bæði á Gimli, og síðar nokkur ár í Victoría, B.C. Síðustu 4 árin átti hún heima hjá Mr. og Mrs. Eric ísfeld, að 668 Alberstone St. — Þann tíma var hún að miklu leyti rúmliggjandi. Heilsulevsið bar hún með einstakri stillingu. Hún var jarðsungin af séra Valdimar J. Eylands, með aðstoð séra Rúnólfs Marteinssonar. Að- alathöfnin fór fram í Fyrsta lút- ersku kirkju og var fjölmenn. Söngflokkurinn tók þátt í at- höfninni ásamt listasöngmannin um Mr. Kerr Wilson. Organisti var Mr. Leonard Heaton. Síðasta athöfnin var í Brookside graf- reit. Útfararstofnun Bardals ann aðist útförina. Andastefna og einkerini Mrs. Hermanson, hafa að nokkru leyti komið fram í athafnalífi hennar, sem minst hefir verið á. Æfiár hennar voru 80 ár og eru þau þrungin af dugnaði og dreng- Frá Vancouver, British Columbia|NowsI©tter on the lcelanders In Northern California 2. ágúst 1947. Herra ritstjóri! Eitt af þeim stærstu spursmál um sem við Vancouver-íslend- ingar höfum barist fyrir síðast- liðin tvö ár, er gamalmenna heimili, og nú vil ég með þessum línum tilkynna öllum þeim sem alla reiðu hafa hlynt að því spursmáli, og einnig þeim sem hafa beinlínis og óbeinlínis lof- ast til að hlynna að stofnuninni, að nú er þessu göfuga takmarki náð að því leyti að nú hafa verið fest kaup í heimili sem nefndin hefir valið úr mörgum sem hafa staðið til boða fyrir þá upphæð sem safnast hefir og nú er í sjóði og áreiðanlegum loforðum fram að þessum tíma. Kaupskil- málum er alla reiðu lokið. Nefndin hefir lagt alla sína krafta til þessa fyrirtækis síðan henni var falið það á hendur fyr- ir liðlega tveimur árum síðan Tímabilið mæltti kallast mjög langt, og margir eru orðnir óþol inmóðir. Örðugleikarnir með nægileg samskot hefir verið aðal hindrunin sem eðlilegt er þegar fámenni okkar Islendinga hér við ströndina er tekið til greina. — Hefðu ekki svo margir einstakl- ingar og félög á víð og dreif í öðrum héruðum svo heiðarlega rétt okkur hjálparhönd, mundi fyrirtækið enn vera í vöggunni. Skiptar skoðanir hafa komið fram meðal fólks, hvort heldur ætti að ráðast .í nýja byggingu eða kaupa álitlegt og hentugt heimili með nokkurri nákvæmni, sem útheimtir of mikið pláss, vil ég aðeins geta þess að þó það sé upprunalega prívat heimili, mætti kalla það stórhýsi, eða það sem Enskurinn kallar “Palace”, samt svo innréttað að mjög liltla breytingu þarf að gjöra til að snúa því upp í hentugt gamal- menna heimili fyrir 20 til 25 íbúa, fyrir utan forstöðufólk. — Þar fyrir utan er nægilegt land- pláss til að bæta við eða auka bú þegar þörf gjörist og kring- umstæður ’ leyf a. Afstaða heimilisins er einnig eitt af þeim nauðsynlegu atrið- um sem nefndin íhugaði þegar hún valdi þetta heimli — sem næst miðpúnkti Vancouver borgar, nægilega stutt frá strætis vagnalínu, en um leið fyrir ut- an ys og þys borgarinnar. Svo er ráð fyrfr gjört, samkvæmt kaup-skflmálum, að eignin af- hendist þann fyrsta október næst komandi. Þar af leiðandi, að öllu forfallalausu, verði þá opið til íbúðar íslenzkt gamalmenna- hæli í Vancouverborg, B.C. Til- mæli og von allra þeirra sem hrynt hafa þessu fyrirtæki á það svið sem nú er náð, er að allir þeir sem með ákvörðuðum loforðum hafa tekið þátt, og eins hinir sem óákveðinn styrk hafa látið í ljós, gefi sig nú fram sem allra bráðasta með sín tillög, því enn er skortur á nægilegu fé til undirbúnings og stofnunar heimilisins, þó aðalheimilið sé til staðins með mest öllum aðal húsmunum af nýjasta tagi, sem fylgir kaupunum. Féhirðir nefndarinnar er sá sami og áður auglýst: Dr. P. B. Guttormsson, 1457 West 26th Avenue, Vancouver, B.C. Vinsamlegast, Fyrir hönd nefndarinnar H. J. Halldórsson. A News-Letter in Lieu of a Personal Visit Prinsess Streei í Edinburgh á Skoilandi. Frá 23. ágúst til 13. september, verður haldin alþjóða leik- og sönghátíð í Edinburgh, sem áætlað er að 6.000 gestir muni daglega sækja. GAMAN 0G ALVARA í þingveislu einni, sem Bis- mark hélt, gerði einn þingmað- urinn þá athugasemd við frum- varp um tollahækkun á tóbaki, að margir myndu hætta að reykja. — Eg þekki af eigin reynslu aðeins eitt tilfelli, sagði Bis- mark. Það var maður, sem var svo óheppinn .að berja úr píp- unni sinni ofan í púðurtunnu. Hann steinhætti að reykja. -f Ameríkumaður, sem kom til Dublín sagði ólíklegustu sögur um hæðir húsanna í Nev York. íri nokkur, sem hlustaði á, varð skap, tápi og hugrekki, hjálp- semi og trúmennsku við kristi- lega lífsstefnu. Hún var mikil- hæf íslenzk kona. Ástvinum sín um var hún frábærilega dýrmæt. í framkomu hennar á lífsleið- inni var birta og fegurð. — Guð var hennar ljós. Rúnólfur Marieinsson. leiður á þessu, og spurði loks: — Hafið þér séð nýja hótelið hérna hjá okkur? — Nei, svaraði Ameríkumað- urinn. — Það er svo hátt, sagði ír- innn, að tvær efstu hæðirnar eru hafðar á hjörum, til þess að hægt sé að víkja á meðan tunglið fer framhjá. -f Kennarinn: — Hvað gerði Karl 12. í Noregi. Nemandinn: — Hann dó þar. Kennarinn: — Gerði hann ekkert meira? Nemandinn: — Nei, það var það síðasta, sem hann gerði. -f Lögregluþjónn: — Heyrðu, drengur minn, þú mátt ekki aka svona hratt á hjólinu. Strákur: — í fyrrinótt keyrði ég á stolnu hjóli, ljóslaus og alt of hratt með annan strák fyrir framan mig. Hvað segirðu þá um það. ■f Enda þótt menn hafi fundið upp gler fyrir 9000 árum, liðu þó 7000 ár þar til gluggarúður voru fundnar upp, að því er al- fræðiorðabókin brezka segir. Soon we shall have to write a' book on the subject “A Leg in a Cast”. It still is there and we are still not able to do much travell- ing together. The Doctor says it will be another month before he will remove the cast, and then no walking for 2 or 3 months! What a Christmas we are look- ing forward to! -f On July 2nd a friend offered us a ride to Portland, Oregon. Of course we (editorial “we”) ac- cepted the invitation and were thus able to spend the 4th of July with my Mother in Seattle. She wanted to be remembered to all our California friends. At 87 and blind you would be sur- prised how many of you she inquired about during our few days together. -f On July 5th there was an O’Reilly-Brown party of Icelan- ders and friends in SamF. at the home of the former. Sorry we could not be in Seattle arid San F. on the same evening! But an enjoyable evening was had by all, as the saying goes. -f On July 8th we returned to Berkeley with Mrs. Sine Holck (my Mother’s youngest sister from Norway, 80 years). She and her taughter, Miss Anna Holck came over to visit with my Mother and their brother at‘ Tacoma, Wash. The Holcks are now in N. Y. sailing for Norway next week together with my sister, Mrs. Eastvold (Erika). Berkeley, according to the Holcks as well as Onkel Peder, is Paradise! -f On July 12th at 11 A. M. our friend Óli Johnson was united in marriage to Marion McLean at the Danish Lutheran Church, S. F. After the ceremony a sumptuous Wedding Breakfast (Turkey and all the trimmings) was served at the home of one of Marion’s friends before the Newlyweds took off on their Honeymoon. Best of Happiness! -f On July 14th Miss Margret Sighvatsdottir of Reykjavik, who has spent the past year at my brother’s home in Winnipeg, visited us enroute to Iceland via Los Angeles and Spanish Forks, 'Utah. -f Dr. Bjarni Jonsson, a former student from Iceland at the Uni- versity of California at Berkeley, is spending this month on some special work at his Alma Mater. He is now an Instructor in Mathematics at Brown Uni- versity, R. I. -f Dr. and Mrs. Gardar Ólafsson, formerly of the Bay Area, are spending part of their summer vacation here before returning to Portland, Oregon where the Doctor is specializing in Dental Surgery before returning to Iceland. -f > On July 21st Sigga Benonys had a Welcome party at her Apartment for her sister “Lilli” who -recently arrived from Lce- land for special study in San Francisco. -f Dr. Ben and the Downies are off to Oregon, Washington and British Columbia for a month’s vacation. Welcome home! •f Blondals and Browns are spending this week-end with Leo and Pauline at Delano, Cal. -f Mr. and Mrs. C. E. Knight expect to leave next week for a month’s auto tour of Canada and the mid-west. Here’s hoping “K” will come home much rested and completely recovered after the operation she recently underwent at St. Francis Hospital, S. F. -f “As our children are too young to enjoy going out even- ings, we have to be content to read of the social gatherings in your letters and we do look for- ward to receiving each one.” “Why limit your News-letter to Northern Califomia? We think the idea is a good one, worthy of the whole-hearted support of all Icelanders in Cali- fornia. If you had decided to re- turn to Japan you would have been well received there. Now that you have decided to stay in our midst we should show our appreciation. You should be as valuable to our soóiety here in California as to the Japanese, at least. — Icelanders of Califomia! If we do not act together now nothing can be accomplished, so let us get together and support the News-letter.” •f “We enjoy the ^íorthern Cali- fornia Icelander. It is interesting reading even tho we know none of the people. Somehow, being and Icelander just sort of makes us all interested in one another.” “Thanks for the News-letter. We all enjoy it and we are glad we are going to stay on in California.” -f We also wish we could share with you all the telephone con- versations and directly spoken words of appreciation. They have been so many and uni- formlý most encouraging. — THANK YOU, one and all. -f The idea of an all-dey Ice- landers Picnic has met with no response to date. Are we afraid of the work involved or is our climate to blame? What inquiries we have made about picnic spots in parks of this area have been none to favorable, not only is the season well advanced, but most places must be pre-empted by squatters rights taken very early in the morning. No reserva tions are available. So, here’s another idea which we hope takes like the Measles! Beginning with the 4th Sun- day in August (24th) our Garden and Home will be open as a Picnic Center to our friends every 4th Sunday of each month. The Coffee-Pot will ben on at 2 P.M. until ? This will probably be a better solution of our Get-Together-Problem, we hope, as the Mass of our Com- munity will be spread over from month to month, and we will really get a chance to visit personally. COME end sign the Picnic Book. WELCOME to 1152 Laurel Street on any or all of the 4th Sundays of each month. This means YOU. -f Recently yours truly has been invited on short notice to occupy various pulpits in the Bay Area owing to the vacation season of several pastors. This, I believe, will be of interest to you, and I shall be veru happy to see you at any o rall these services at 11 A. M. — Very sincerely, Rev. and Mrs. S. O. Thorlaksson. — Afi, hafðir þú einu sinni hár hvftt sern snjór? — Já, væni minn. — En hver mokaði honum burt?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.