Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 2
58 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER, 1947 Bjarni Jónsson: WILLIAM SHAKESPEARE Skáldið Shakespeare er fædd- ur í Stratford-i^pon-Avon 23. apríl 1564. Faðir hans var John Shakespeare, af Snitterfield-ætt- inni svo nefndu, dáðríkri bænda- ætt. Sjálfur var hann dáðríkur og framgjarn og hafði góða þekk- ingu og hæfileika til að reka at- vinnu sína og tók hann brátt mik- inn þátt í borgarmálefnum og óx stig af stigi að borgaralegum virðingum, unz hann varð borg- arfulltrúi og síðast borgarstjóri (1592). En aðalslund hafði hann ekki, og þótt hann væri að mörgu heiðarlegur maður, þá var þó einn ljóður á ráði hans, að hann skeytti ekki um að hafa fjármál sín í lagi. Var honum því iðu- lega stefnt fyrir skuldir smáar og stórar og endirinn varð sá, að hann varð gjaldþrota og misti þá allar virðingar og varð jafnvel settur í fangelsi um hríð fyrir Congratulations to LÖGBERG on its sixtieth anniversary 1888 - 1948 J. W. Morrison SELKIRK MANITOBA HAMINGJU05KIR Innilegar hamingjuóskir til Lögbergs í tilefni af sextíu ára afmæli þess. United Grain Growers Limited hefir átt mikil og góð viðskipti við marga lesendur Lögbergs í meira en fjörutíu ár af starfsferli blaðsins. U.G.G. tekur þess vegna í sama streng og margir hinir íslenzku vinir félagsins um hamingjuóskir til Lögbergs í dag og í framtið allri. llnited Grain Growers limited 525 SVEITA KORNHLÖÐUR TIL HAGSMUNA BÚNAÐI VESTURLANDSINS skuldir. Voru jarðeignir konu hans seldar hver af annari til lúkningar skuldunum, en það hrökk ekki til. Annars var hann kaupsýslumaður hinn mesti og hugsa sér nokkra borg svo, að þar sé ekki skógar og skógalíf. ímyndunarafl hans var snemma mikið og kom brátt í ljós, það er síðar reyndist, að hann mundi verða frábær leik- ari og leikritahöfundur. Bezt sást þetta við öll hin þjóðlegu hátíða- höld á stórhátíðum ársins og sér- staklega á fyrsta maídegi. Þá var mikið um dýrðir í sveitinni, líkt og á fyrsta sumardegi hjá oss, nema hvað þar var fylgt föstum braust í mörgu til þess að fá orð á sig. Hann var óðalsbóndi, 0#velzlusiðum- °ft var stofnað til jafnframt hanskari, ullarkaup- maður, slátrari og timburkaup- maður. Sonur hans og móður- frændur björguðu loks mannorði hans og lifði hann síðustu árin í góðri virðingu hjá syni sínum (d. 1601). Móðir Shakespeare hét Mary Arden af hinni gömlu og göfugu Warwickshire-ætt, er rekja mátti alla leið upp til Norðmanna og Engilsaxa. Hún var hin mikil- hæfasta kona að öllu atgervi, og líktist hinn mannvænlegi sonur þeirra hjóna móður sinni að öllu eðlisfari, vitsmunum og lund- erni, enda er oft sagt, að mikil- menni sæki yfirburði sína til mæðra sinna. Aðalslundin var honum meðfædd, kurteisi í allri framgöngu og nærgætni í því, að særa aldrei tilfinningar annara manna. Og heiðarlegur var hann í öllum sínum viðskiftum við aðra og sérstaklega setti hann sér þá megnireglu, að skulda aldrei neinum neitt. Að öllu vildi hann sjálfstæður vera og bera virðingu fyrir sjálfum sér og hins vegar ávalt viðurkenna réttmætar kröf- ur og réttindi annara manna; en auðvitað krafðist hann líka hins sama af öðrum. Aldrei leið hann neinum að skulda sér stundu lengur en gjaldfrestur náði eða gefin loforð, vhersu lítið sem um var að ræða; en þess er þá heldur aldrei getið að honum hafi verið stefnt fyrir óskilsemi. — Hann var snemma hreinskilinn, einarð- ur og göfugur í lund. Alla þessa kosti sótti hann til móður sinnar, næst guði. Þau hjónin John og Mary áttu átta börn, fjóra sonu og fjórar dætur; dóu þrjú þeirra í æsku, en þrír synir og ein dóttir komust upp, auk Shakespeares: Gilbert, Richard og Ermund og Joan. Lítið vita menn alveg víst um æskulíf Shakespeares, en óbein- línis má fara nokkuð nærri um æskulíf hans. Hann naut hins mesta ástríkis af foreldrum sín- um í bernsku, og það því fremur, sem hann var um hríð einbirni, því að eldri systkin voru dáin, þegar hann fæddist, en hin yngri þá eigi fædd. Hann fékk að njóta sveitalífsins eðk sveitasælunnar ensku í sinni fegurstu mynd. Um- hverfis Stratford voru skógar og var það æskuyndi hans að reika um þá; má sjá af fyrstu leikrit- um skáldsins, að skógar og útilíf og leikir hafa jafnan svifið fyrir honum; hann á erfitt með að Cowan & Company L I M I T E D Flytur Lögbergi hamingjuóskir á sextugsafmælinu Vér leysum flest byggingar- vandamál, sem að höndum kunna að bera. Cowan & Company L I M I T E D Congratulates Logberg on its Sixtieth Anniversary We specialize in solving all building problems. COWAN & COMPANY LTD. 1137 Pacific Avenue Reinforced Concrete Engineers Phones: 26 388 - 26 389 Winnipeg. Maniloba smásjónleika og tók hann snemma þátt í þeim af allri sál og huga. En auk þess sem hann tók þátt í öllum þessum skemt- unum skógarbændanna, þá lagði hann mjög stund á dýraveiðar og fuglaveiðar í skógunum, og þar sem hann var sonur borgarstjór- ans í Stratford, þá átti hann greiðan aðgang að öllum slíkum veiðum. Þegar hann var sjö ára, var hann sendur til latínuskólans í Stratford. Kunnátta í latínu þótti þá 'óhjákvæmil., hvaða stöðu er menn tækju að loknu námi, enda væri latina svo algeng í bók- mentunum, að allir þeir, sem fylgjast vildu með í þeim, yrðu að kunna góða grein á henni; áttu nemendur að læra að lesa hana, skrifa og tala. En lítið varð úr latínunámi Shakespeares í skólanum og enn minna úr grískunáminu, sem sagt er að hafi verið þar líka. Þó má greini- lega sjá af ritum Shakespeares, að hann hefir borið kensl á báð- ar þær tungur. En hins vegar þykir mega fullyrða, að latínu- glósur lærðra manna, er þá tíðk- uðust líkt og hér, hafi verið hé- gómi í augum hans — langt fyrir neðan hann, sem var svo yfirlæt- islaus, að hann lætur hvergi síns getið í leikritum sínum, að minnsta kosti ekki beinlínis. En frönsku og ítölsku nam hann síð- ar af stúdentum að loknu námi þpirra við enska háskóla. Shakespeaire naut eigi lengi námvistar í skólanum; varð fað- ir hans að kalla hann heim sér til hjálpar í hinni margþættu kaupsýslu sinni, því að nú var óreiða hans í fjármálum orðin mögnuð; voru þá eftir eitt eða tvö ár af námsskeiði því, er drengir urðu að ljúka, áður en þeir væri útskrifaðir, annað hvort til kaupsýslu eða til há- skólanna. Þá var hann 14 ára. Hann sá brátt, hve illa var komið fyrir föður hans og eigi sýndist jafnvel annað liggja fyrir honum en skuldafangelsi; svo var hann þá orðinn skuldunum vafinn (1578). En kröggur föður hans voru orðnar meiri en svo, að hann gæti bjargað honum frá gjald- þroti og lét hann þó einskis ó- freistað um það. Congratulations to LÖGBERG on its sixtieth anniversary 1 88 8 - 1 94 8 CampbeH’s Butcher Shop H. CAMPBELL 591 SARGENT AVE. PHONE 27 045 Congratulations to LÖGBERG on its sixtieth anniversary 1 888 - 1948 L. W. Gordon MASSEY-HARRIS CO. LTD. BALDUR MANITOBA VIÐ ARNUM VIKU BLAÐINU LOGBERG til heilla og hamingju á sextugasta afmœli þess SEMI 55 EDINBURG CREAMERY W. A. BARCHINGER, forstjóri. SMJÖR — ÍSAÐUR RJÓMI OG MJÓLK Á REIÐUM HÖNDUM í SMÁ EÐA STÓRSÖLU. EDINBURG NORTH DAKOTA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.