Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 8
64
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER, 1947
Cbangeltóka lúteréfea
MEÐLIMUR UNITED LUTHERAN CHURCH IN AMERICA
Etrfejufélag islmbttiaa t ^eSturfeeímt
Stofnfundur kirkjufélags var haldinn í kirkju
Vikur-safnaðar að Mountain, 23.—25. jan. 1885. —
Stofnþing 24.—28. júní 1885 í Framfarafélagshúsi,
Winnipeg, Man.
FORSETAR PESS HAFA VERIÐ:
Séra Jón Bjamason, D.D.......... 1885—1908
Béra Björn B. Jónsson, D. D..... 1908—1921
Séra N. 8. Thorláksson ......... 1921—1923
Séra K. K. Ólafson ............. 1923—1943
Béra Haraldur Sigmar D.D........ 1943—1947
Séra Egill II. Fáfnis .......... 1947—
HEIÐURSVERNDARI:
Béra Sigurgcir Sigurðsson D.D., biskup yfir fslandi, Rcykjavik.
HEIÐURSMEÐLIMUR:
Ekkjufrú N. 8. Thorlákssonar, Seattlc, Washington.
MALGÖGN KIRKJUFJELAGSINS
Sameáningin frá 1886. Ritstjóri Séra Siguröur Ólafssan, Selkirk
Ráösmaður Mrs. Flora Benson, Wnnípeg
Parish Messenger frá 1943 Ritstj. Séra Valdimar J. Eylands, Wpg.
Aöst.ritstj. Séra R. Marteinsson, Wpg.
Ráösmaður Mr. Gissur Eliasson, Wpg.
í full 63 ár hefir kirkjufélagið að verki verið meðal
fslendinga í Vesturheimi. Það hefir samþýðst lífi
þjóðarbrotsins hér og orðið einn af lífrænustu
þáttum þess. Það hefir flutt boðskapinn um Jesúm
Krist* krossfestan og upprisinn — hina einu von
dauðlegra manna. Á þeim grundvelli stendur það
reiðubúið að þjóna komandi kynslóð.
PRESTAR OG SÖFNUÐIR KIRKJUFÉLAGSINS
• Séra Guttormur Guttormsson, Minneota, Minn.
St. Páls, Vesturheims og LAncoln söfnuöir
• Séra Egill H. Fáfnis, Mountain, Norður-Dakota
Víkur, Gardar, Hallson, Péturs, Vidalins og Fjcdla-söfnuöir
• Séra Valdimar J. Eylands, Winnipeg, Manitoba
Fyrsti Lúterski söfnuöur, Wmnipeg. — Millibilsprestur séra
Eirikur 8. Drynjólfsson, Útskálum
• Séra Sigurður Ólafsson, Selkirk, Manitoba
Selkirk söfnuöur, Guöbrands söfnuöur
• Séra S. J. Sigurgeirsson, Gimli, Manitoba
Gimli, Víöines, Ámes og Mikleyjár söfnuöir og Elliheim-
iliö Betel —
• Séra Bjarni A. Bjamason, Árborg, Manitoba
Árdal, BrciÖuvíkur, Brœðra,, Geysir og Víöir söfnuöír
• Séra Eric H. Sigmar, Glenboro, Manitoba
Fríkirkju, Frelsis, Immanuel og Glenboro söfnuöir
• Séra S. S. Christopherson, Churchbridge, v Sask.
Konkordia, pingvalla og Dögbergs sófnuöir
• Séra H. S. Sigmar, Seattle, Washington
Hallgríms söfnuöur — Calvary Church
• Séra Arthur S. Hanson, Blaine, Washington
Blaine og prennlngar söfnuöir
• Séra Haraldur Sigmar, D. D., Vancouver, B. C.
Vancouvcr söfnuöur
• Séra Rúnólfur Marteinsson, Winnipeg
• Séra Guðm. P. Johnson, Bellingham, Washington
• Séra S. O. Thorláksson, (fyrrv. Missioneri Japan)
Berkeley, Californíu
Aðrir söfnuðir er ekki hafa fasta prestþjónustu:
FURUDALSSÖFNUÐUR, BETELSÖFNUÐUR,
WINNIPEGOSISSÖFNUÐUR, LUNDARSÖFNUÐUR
ELFROSSÖFNUDUR LUTERSSÖFNUÐUR
IMMANUELSSÖFNUÐUR, (W) LUTERSSÖFNUÐUR
ELFROSSÖFNUÐUR, HERÐUBREIÐARSÖFNUÐUR.
FRAMKVÆMDARNEFNDIN
j'orseti Séra Egill H. Fáfnis, Mountain, N. D.
Skrifari: Séra B. A. Bjarnason, Árborg, Man.
Féhirðir: Hr. S. O. Bjerring, Winnipeg, Man.
Séra Sigurður ólafsson, Selk.,Man.
Séra/E. H. Sigmar, Glenboro, Man.
Hr. J. S. Gillies, Winnipeg, Man.
Hr. Tryggvi Johnson, Baldur, Man.
VARAMENN:
Varaforseti: Sérá V. J. Eylands, Winnipeg, Man.
Varaskrifari: Séra S. J. Sigurgeirsson, Gimli, Man.
Varaféhiröir: Hr. J. S. Gillies, Winnipeg, Man.
BÆKUR OG RIT KIRKJUFÉLAGSINS
Sálmabékin
Gjtirðabðk Kirkjuþingsins
Dr. Jðn Bjarnason Rit og I Afgreiöslumaöur:
Ræður f Mr. S. O. Bjerring, Wpg.
Lutherans in Canada. —
Séra V. J. Eylands. —
STYRKTAR- OG STARFSSJÓÐIR:
Sjóðir til eflingar kirkjulegs starfs sem kirkju-
félagið hefir umsjón með eru aðallega þrír.
1. Trúboðs, eða "Income Objeclive’' sjóður, sem er iil stuðn-
ings heildarstarfi ULCA og því tilheyrandi missionsstarf á
okkar eigin heimasvæðum.
2. Lutheran World Aclion, í þarfir líknar og viðreisnar í
styr j aldarlöndum.
3. Minningarsjóður Presta, til að styrkja unga menn til guð-
fræðisnáms, og til úlgáfu fyrirtækja.
STYÐJIÐ OG EFLIÐ MÁLEFNI KIRKJUFÉLAGSINS, SÖFNUÐI ÞESS OG STOFNANIR
Yfir 300 vistmenn hafa notið skjóls og umönnunar á heimilinu
og hefir það þarfa og göfuga mannúðar verk verið gjört kleift
með dáðríkri og drengilegri þátttöku íslendinga í Vesturheimi
og þökk sé þeim fyrir þá mannúðlegu hluttekningu.
En starf þetta er enn tiltölulega stutt á veg komið og er von
vor sú, að Vestur-íslendingar láti ekki staðar numið í þessu
mannúðarmáli, fyrr en enginn íslendingur, sem kaldur er og
einmana í hausthretum lífsins, þurfi að standa skjóllaus á
bersvæði. — Þökk fyrir drengilega þátttöku yðar á liðinni tíð
og látið hina vaxandi þörf vera yður eggjan til frekari átaka á
komandi árum, til velferðar veglúnum löndum yðar, sem borið
hafa hita og þunga dagsins.
STJÓRNARNEFND BETEL
Forseti Mrs. B. J. BRANDSON, 214 Waverley Str. Winnipeg
Ritari Dr. B. H. OLSON, 794 Grosvenor Ave., Winnipeg
Féhirðir Mr. J. J. SWANSON, 308 Avenue Bldg., Winnipeg
Séra SIGURÐUR ÓLAFSSON, Selkirk, Manitoba
Mr. VALDIMAR SIGVALDASON, Árborg, Man.
Miss M. SVEINSSON, forstöðukona, Gimli, Man.
Minnist Betel í erfðaskrám yðar
Bandalag Lúterskra Kvenna
STOFNAÐ 20. JÚNf, 1925 f 8ELKIRK, MANITOBA
NÚVERANDI EMBÆTTISKONUR:
Heiðurs-forseti
Forseti
Vara-forseti
Skrifari
Vara-skrifari
Féhirðir
Vara-féhiröir
Mrs. GuBrún Johnson
Mrs. Ingibjörg ólafson
Mrs(. pjóSbjörg Henrlckson
MIss Lllja Guttormson,
Mrs. Clara FÍnnson
Mjrs. Rösa Jöhannson
Mrs. E. W. Perry
TILGANGUR FÉLAGSINS:
a. Að efla samúð og samvinnu meðal hinna ýmsu Lútersku kvenfélaga.
b. að hlynna að andlegum þroska kvenna.
c. að hvetja konur til að leggja fram krafta sína til að hlynna að
bindindis starfsemi.
d. að leiða æskulýð hinnar Lútersku kirkju nær kirkju og kristindómi
með dvöl þeirra í sumarbúðum Bandalagsins, við námskeið í kristi-
legri fræðslu og fleiru er leiða mætti til leiðtoga starfs heima í
söfnuðum þeirra.
Bandalagið starfrækir Sunrise Lutheran Camp, Húsavík, Manitoba.
SUMARBÚÐA-NEFND:
Forseti S. O. Bjerring’
Skrifari Mrs. Fjóla Gray
Féhíröir Mrs. Anna Magnússon
FormaSur fræðslunefndar Séra E. H. Fáfnis
Formaöur íþróttanefndar Dr. Eyjólfur Johnson
Slyrkið þetta heimili æskunnar með gjöfum!
Ritstjórar “Árdisar”, Mrs. Margaret Stephenson, Mrs. Flora Benson
KAUPIÐ ÁRSRIT BANDALAGSINS “ÁRDIS”
Útsölukona: Mrs. G. Johnson Ste. 14 Thelmo Mansions Burnell St. Wlnnipeg, Manitoba
Kirkjufélagið og álofnanir þess árna Lögbergi heilla og hamingju á 60. aldursafmœli
þess og óska að það megi lengi lifa Veálur-Íslendiingum til uppbyggingar og ánægju