Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 6

Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 6
62 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER, 1947 WILLIAM SHAKESPEARE (Frh. af bls. 59) ,--------------- Chettle, er gert hafði árás á hans. hann, viðurkenndi síðar, að! Öllum samtíðar rithöfundum Shakespeare væri prúður í fram-' ber saman um þetta. Nú var um- göngu og umgengni og afbragðs-1 skipt fyrir Shakespeare — nú maður í list sinni. Þar að auki var hann kallaður “Svanurinn beri margir virðingarmenn hon- 1 frá Avon”; höfðu menn almennt um þann vitnisburð, að hann sé j hið mesta dálæti á honum, og hreinn og beinn í viðskiptum og þar á meðal Elizabeth drottning sanni það heiðarleik hans, og að . og síðan Jakob konungur hinn skáldskapur hans bjóði ljúfan fyrsti á fyrstu stjórnarárum sín- þokka og mæli það vel fyrir list J um, áður en stjórn hans vakti Hamingjuóskir til LÖGBERGS á sextíu ára afmælinu 1888 - 1948 tlTfje Scelanbíc Canabtan WINNIPEG MANITOBA JVith the (fompliments of . . . SOUDACK FUR AUCTION SALES LIMITED 294 William Avenue # PHONE 22894 WINNIPEG MANITOBA AluAGUfl AéJz IjauSi Q>voce/i "BUTTER-NUT BREAD" RICH AS BUTTER — SWEET AS NUT “Canada’s Finest Loaf” PHONE 37 144 CANADA BREAD CO., LTD. FRANK HANNIBAL, Manager PIES - D'NUTS - ROLLS - RECEPTION CAKES þann óþokka, að leikhúsið hóf alvarlega rödd söna gegn henni. Skáldið Davis kveður til hans um þessar mundir: “Kæri Will, sumir segja, að þða er ég nú kveð í gamni, að hefðir þú ekki leikið konunga, í gamni, þá værir þú orðinn kon- ungsmaður, konungur meðal smá konunga. Aðrir spotta, en spotti þeir, eins og þeir vilja; þú hefir enga spottandi, einvalda snilli. Og ráðvendni sir þú og þeir skera hana upp, til að auka birgðir sín- ar, svo að þeir fyrna”. Þetta ávarp ætla menn að lúti að því, að Jakobi konungi hafi ekki líkað sýningar sumra kon- unga, sem Shakespeare lék, og að Shakespeare hafi staðið op- inn vegur til konungslegs eftir- lætis, ef hann hefði viljað færa sér það í nyt. ' Meðan Shakespeare óx þannig að frægð í Lundúnum, þá virðist hugur hans jafnan hafa verið í átthögum hans í Stratford; bera náttúrulýsingar hans jafnan blæ af því í leikritum hans. Því, sem honum fénaðist, eyddi hann ekki í svalli, eins og fyrirrennarar hans, heldur hélt ávalt vel á efn um sínum, eins og aðalsmanni sómdi og auðgaðist ár frá ári. Á dögum Shakespeare voru leikhús og leikendur undir hendi hinna auðugri aðalsmanna; en enginn samtíðaleikari hafði komið sér jafn vel og Shake- speare hjá þessum háu húsbænd um, þótt bersögull væri. Shakespeare hætti leikara- störfum 1604—6 og gaf sig úr því eingöngu við leikritastörfum fyrir leikhúsið. Hann keypti sér nú margar fasteignir í Stratford, og um 1613 mun hann hafa tekið sér þar fastan bústað og var þar síðan, það sem eftir var ævinn- ar. Hann átti líka fasteignir í Lundúnum og þar á meðal hluti í leikhúsinu. Nú geymir einfaldur steinn grafar hans minningu hans og á honum stendur fátækleg baga í fjórum línum, sem blessar hvern, er láti steininn í friði, og bölvar þeim, sem hreyfi við dufti grafarbúa. Shakespeare dó á af- mælisdaginn sinn 23. apríl 1616. Shakespeare var einkar fríður sýnum, sviphreinn og opineyg- ur og ennið óvenjulega hátt og breitt — og minnir mjög á Björn Gunnlaugsson. Ben Jonson, vinur Shake- speare, segir hispurslaust að honum látnum, að leikhúsið hafi glatað ljósi og lampa, leið- toga og refsara, og lýsir honum á þessa lund: “Hann var sann- heiðvirður maður, hreinlyndur og örlyndur, ímyndunarafl hans var frábært, hugmyndirnar fagr ar og málfarið ljúft og lá á því hraðbergi hjá honum, að stund- um var þörf á að stöðva hann. Hann bætti fyrir yfirsjónir sín- ar með kostum sínum; hjá hon- um var alltaf meira er lofa mætti en fýrirgefa þyrfti. Og aldrei dró hann út eina línu í því sem hann ritaði”. Vinir Shakespeares Henninge og Condell, sem gáfu út öll rit Shakespeares í arkarbroti — 1623, — segja í formálanum: “Hugur hans og hönd fóru jafnan saman, og það, sem hann hugsaði, féll honum svo létt til orða, að við höfum varla fengið Qongrcttulations Vogue Theatre GEORGE MILLE Wynyard, Sask. eina klessu frá hónum í skrifum hans”. II. Þá er eftir að minnast í fám orðum á skáldskap Shakespeare. Hann er fortakslaust talinn mesta leikritaskáld heimsins. Enginn skáldrit í heimi eru jafn víða lesin og leikin í heimi og leikrit hans. Ekki er það þó af því, að hann væri manna lærð- astur eða víðförlastur. Aldrei ferðaðist hann land úr landi né fór frá einum háskóla til annars til náms og frama, eins og þá tíðkaðist. Hann var sjálfsagt frá- bær vitmunamaður og hvass í skilningi, og var skáldskapurinn svo tiltækur, ða hann gat ort af munni fram. En þetta hafa fleiri verið og getað,. en þþ ekki orðið skáld al heimsins. Nei, það dylzt engum, sem les beztu leikritin hans, að höfund- urinn er sannur trúmaður eða týndur sonur endurfundinn. Því fer að sönnu fjarri, að allur kveð skapur hans sé strangkristileg- ur; en séu beztu leikritin hans brotin til mergjar, þá er auðsætt, að allsstaðar dylzt í djúpinu P.O. Box 84 Phone 36 Wynyard Flour Mill H. MARTIN & SONS Flour and Feed Whole Wheat Wheat Granules Manufacturers of "Flavo Lakeside Flour” Wynyard Saskatchewan trúarleg og siðferðileg alvara. Hann talár svo víða í spakmæl- um, sem eru algild sannindi, og lýstur sem leiftrum inn í sálir manna og varðveitast svo þar mann fram af manni. Þessi spak mæli lifa á vörum ensku þjóðar- innar. Þúsundir manna hafa iðu lega orð hans á vörunum, án þess þeir viti, og hafi, ef til vill nokkurn tíma lesið ritin hans, Margir kunna söguna um mann- inn — Englendinginn, — sem spurður var, þegar hann sá Hamlet leikinn í fyrsta sinni, hversu honum líkaði: “Leikritið er víst einkar gott”, sagði hann, “ef það væri ekki svona fullt af algengum orðatiltækjum”. Spak- mælin úr leiknum voru þá fyrir löngu höfð almennt að örðtök- um og þau orðtök kannaðist mað urinn við. Annars er sagt, að í engu leikriti sínu hafi Shake- INNILEGAR HAMINGJUÓSKIR til LÖGBERGS í tilefni af demantsafmœli þess ★ CThorkelssons Ltd. 1331 Spruce Streel WINNIPEG MANITOBA Hamingjuóskir! til LÖGBERGS Á Demantsafmœli þess 1888-1948 Stöðug útkoma blaðs í 60 ár er atburður í sögu Vestur-Canada. í sambandi við demantsafmæli Lögbergs rifjast upp viðburðarík þróunarsaga frá fyrstu árum íslenzkra frumbyggja við Winnipeg- vatn til þess tíma, er afkomendur þeirra höfðu rutt sér glæsilega braut víðsvegar í vesturlandinu. Á blaðsíðum þess geymast myndir og minningar þessa harðsnúna norræna kynstofns með trausta og sígilda menningu að baki, er þoldi hverja eldraun landnámsins sem var, án þess að láta nokkurn bilbug á sér finna. Úr þessum jarðvegi spruttu upp menn og konur, er lagt hafa þjóðlífinu til glæsilegan menning- arskerf. Great West Life Assurance félaginu er það sérstakt ánægjuefni að geta flutt íslenzka mann- félaginu um dálka Lögbergs hugheilar árnaðar- óskir vegna demantsafmælisins . . . með von um langan og gifturíkan starfsferil blaðinu til handa. Great-West Life ASSURANCE COMPANY

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.