Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 4
68
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER, 1947
Islenzkur iðjuhöldur vekur á sér stórþjóðar athygli
Fyrir þremur árum síðan birti
Lögberg mynd af Kristni Guðna
Syni, verksmiðjueiganda í Oak-
land í Californíuríkinu, en þá
var hann, ásamt frú sinni, stadd
ur hér í borg; það var ánægju-
legt, að kynnast þessum lífsglaða
atorkumanni, er með framsýni
og sjaldgæfu viljaþreki, hafði
brotið af sér hlekki fátæktar og
umkomuleysis, og rutt sér slíka
braut á sviði stóriðjunnar, að
vakið hefir athygli hinnar miklu
Bandaríkjaþjóðar.
Kristinn Guðnason er Árnes-
ingur að ætt; hann var af fátæku
fólki kominn; snemma var hon-
um í brjóst borin rík útþrá, og
innan við tvítugsaldur kvaddi
hann ættland sitt og fór fyrst
til Noregs, en síðan til Danmerk
ur, þar sem hann starfaði að
hverju því, sem að hendi bar,
þar á meðal farandsölu; varð
honum þegar nokkuð ágengt,
þótt hugur hans beindist jafnt
og þétt til frekari frama og stór-
ræða.
Upp úr aldamótunum fluttist
Kristinn til Bandaríkjanna og
þar hefst hin glæsilega athafna-
Krislinn Guðnason
Harold Guðnason
saga hans; hann gerist farand-
sali fyrir álQavöruverzlun í
Californíu og getur sér á þeim
vettvangi slíkan orðstír, að
hann hækkar stöðugt í tign; svo
stofnar hann í smáum stíl kven-
kjólaverksmiðju í Oakland; hún
færir stöðugt út kvíar unz svo |
kom, að verksmiðja hans, sem
nú ér í San Francisco er orðin !
ein sú allra stærsta og umfangs-
mesta verksmiðja slíkrar teg-
undar á Kyrrahafsströnd; hefir
hún aðsetur í fimm hæða stór-
hýsi, þar sem sérhver deild er
svo vel skipulögð, að aðdáun
hefir hvarvetna vakið; skiptir
umsetning verksmiðjunnar
mörgum milljónum dollara á
ári; heitir fyrirtækið “Alice of
Californía”, og starfa við það
mörg hundruð manns.
Congratulations to
LÖGBERG
on its sixtieth anniversary
1888 - 1948
The Dahl Company Lfd.
325 LOGAN AVE.
WINNIPEG, MAN.
Kristinn' Guðnason er maður
kirkjurækinn, og hefir gefið sig
mikið við útbreiðslu Biblíunnar;
hann heimsótti ísland fyrir rúmu
ári, og hafði ógleymanlega á-
nægju af því, að kynnast á ný
landi og þjóð eftir langa og æfin-
týralega útivist.
Kristinn er kvæntur konu af
amerískum ættum, og eiga þau
þrjú mannvænleg börn, tvo
sonu og eina dóttur; er Harold
sonur hans varaforseti áminstrar
verksmiðju. Saga Kristinns
Guðnasonar er harla merk og
viðburðarík; hún ber fagurt
vitni íslenzkum manndómi í
strangri samkeppni á erlendum
vettvangi við annara þjóða fólk.
mrnmmsm
,/iV£R.U'
____________________ .
Quality of Highest Standard
SUPERB QUALITY
FOXES
Glaclerblu
Pearl Platinum
Norwegian and
LaForest Platinum
While-marked and
Standard Silver
THE PRICES ARE RIGHT
ASK FOR QUOTATIONS
Silverblu Grand Champion at Manitoba Fur Show in
competition with Alberta, Saskatchewan, Ontario, and
some Minks from the United States in 1946.
Champion Silverblu Young Male. Reserve Champion
Silverblu Female. Champion Royal Koh-i-nur. Three
first and eight other awards.
Kobuk, Imperial Pastel, Royal Pastel, Two-Tone Ebonyblu,
Blufrost, Arctic White and Natural Dark, Aleutian Blu,
and Arctic Aleutian.
Silver Heights Fur Farm
Telephone 63112 WINNIPEG. MANITOBA Postal Station “D”
Ranch Location — WHITTIER STREET, ST. CHARLES. MANITOBA
Ávarp til
Flutt í útvarp 17. ágúst af
Árna Helgasyni
Þetta er áttunda ferðin síðan
ég fór að heimarv fyrir 35 árum.
Við erum búin að vera hér lið-
lega fimm vikur.
Konan mín hefir tvisvar kom-
ið áður. Hún er af íslenzku for-
eldri, en fædd vestra. Hún var
hér 1930 á Alþingishátíðinni. —
Svo kom hún aftur 1937, þá kom
Islendinga
fósturdóttir okkar, sem nú er
með í ferðinni, líka. Frænka kon
unnar mii*nar, 18 ára stúlka frá
Norður-Dakota, er einnig á þess-
ari ferð. Hún hefir ekki komið
til Islands fyrr.
Við höfum ferðast nokkuð og
notið betra veðurs en ætla mætti.
í ferð til norðurlands vorum
við í tólf daga, alltaf í góðu
veðri. Við vorum á Snorrahátíð-
inni að Reykholti og héldum
þaðan áfram norður. Lengst
komumst við í Axarfjörð og feng
um indæiis veður, sérstaklega í
Eyjafirði, við Mývatn, á Hólum
í Hjaltadal og þegar við ókum
suður Skagafjörð, en þaðan er
konan mín ættuð. Við fórum
hægt yfir og nutum veðurblíð-
unnar og fegurðar landslagsins.
Bjartasta daginn, sem verið
hefir á Suðurlandi síðan við
S. THORVALDSON, M.B.E., President L. A. SIGURDSSON, M.D., Sec.-Treas.
BUILDERS' SUPPLIES HAMINGJUOSKIR í tilefni af 60 ára afmœli
• GENERAL MERCHANTS "LÖGBERGS ##
V Lumber Yards: RIVERTON & ARBORG • Three Stores RIVERTON HNAUSA ARBORG Sigurdsson Thorvald: Company Limited ESTABLISHED 1897 • son
“BARAJV”
ÞÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA
I X O R D U R DAKOTA
(Stofnað 7 Feb. 1938 í húsi Haraldar Ólafsonar Mountain)
Styður íslenzkar Erfðir og
Menning með
ÍSLENZKU SKÓLUM
ÍSLENDINGADÖGUM
ÍSLENZKUM KARLAKÓR
ÍSLENZKUM BLÖNDUÐUM KÓR
ÍSLENZKUM LESTRARFÉLÖGUM
OG FRÆÐANDI SAMKOMUM
ÓSKAR “LÖGBERGI”
Allrar velgengi á sextugs afmælinu
0
II
n
n
n
n
n
n
n
n
n
B
n
n
n
n
n
n
n
n
n
n
O