Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.11.1947, Blaðsíða 8
72 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER, 1947 ' — Söguríkasta og stærsta fjölbústaðar-húsið í Vestur-Canada, Fort Garry Court var byggt árið 1902 af Strath- cona lávarði. Byggingin er 202 fet á lengd, 140 fet á breidd oger4 lofthæðir auk kjallara. í henni eru 96 íbúðir, og tvær lyfjabúðir í kjallaranum. Hugmynd Strathcona lávarðar var, að Fort Garry Court yrði ein af fleirum stórbyggingum, sem Canada Kyrrahafsbrautar félagið reisti á hinum forn-fræga stað, er Fort Garry Court stendur á. Grunnur að geysi stóru gistihúsi sem það félag byrjaði á að reisa, beint vestur af Fort Garry Court- var byggður og stóð í mörg ár en var aldrei byggt ofan á. ARNAÐAR OSKIR TIL LOGBERGS A SEXTIU ARA AFMÆLI ÞESS ----------------7----------------- Eiíl af fjölhýsum Haldors Haldorson Heimili Haldors Haldorson í Winnipeg Haldór Haldorson Eigandi Jfort #arrp Court Byggingu þessa keypti Halclór Haldorson árið l 934 ®íic iiloxam Court )t Castlc Andrea Björnsson Ráðsmaður

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.