Lögberg - 08.01.1948, Side 3

Lögberg - 08.01.1948, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JANÚAR, 1948 3 Ónotuð þekking Það er ekkert að vera án þess, sem maður þekkir ekki, en það er hastarlegt, áð geta ekki hagnýtt sér það, sem maður veit að er til .— Margar uppgötvanir liggja niðri árum saman og eru ekki notaðar. — Tökum til dæmis sulfalyfin. Það er öllum kunn- ugt að með þeim var sigrast á lungnabólgunni, og þau björg- uðu ótölulegum fjölda mannlífa í seinasta stríði. Það eru nú ekki nema 9 ár síðan farið var að nota þau. En það eru nær 40 ár síðan þau voru uppgötvuð. Það gerði Paul Gelmo, sem þá var námsmaður við tekniska háskól ann í Vín. Þetta var 1908. Árið Margar nýungar eiga erfitt uppdráttar vegna þess að til eru menn, sem ekki vilja láta raska skilningi sínum eða fyrirfram sannfæringu. Þeir Wright-bræður höfðu hafið sig til flugs í flugvél, sem var þyngri en loftið, sex mánuð um áður en amerískur vísinda- maður sýndi fram á og fullyrti að slíkt væri óhugsandi. Þegar Edison var að gera til- raunir með glóðarlampann, sagði rektor við tekniskan háskóla, að þetta væri hreinasta vitleysa. Þegar George Westinghouse fann upp lofthemlana J sem er einhver allra þýðingarmesta uppgötvun fyrir eimlestir — þá eftir náði þýzka félagið I.G.J svaraði Vanderbilt honum því Farbeen í uppgötvunina og ætl- aði að vita hvort ekki væri hægt að nota hana til að bæta litunar- aðferðir. Árið 1919 komust Þjóð- verjar að því að meðalið var sýkladrepandi. En rannsóknir á því drógust enn í 15 ár. Miljón- að hann talaði ekki við fífl. Þegar fyrstu járnbrautirnar voru gerðar í Þýzkalandi, þá reiknaði spekingur það út, að menn gæti ekki ferðast með farartæki, sem færi 35 km. á klukkustund — hraðinn væri RUT um mannslífa hefði mátt bjarga Svo óskaplegur að blóð mundi á þeim tíma ef rannsóknum springa út úr öllum vitum á hefði verið hraðað frá upphafi. | mönnum. DDT er eitthvert öruggasta lyf i Oft er ný þekking stöðvuð at gegn sníkjudýrum og skorkvik- 1 mönnum, sem halda að hún geri indum. Það er ómetanlegt í bar- i sér fjárhagslegt tjón. Eiga auð- áttunni við lýs og mýflugur, sem menn og verkamenn jafnt sök útbreiða taugaveiki og hitasótt. á því, að spyrna á móti notkun f^etta meðal fann ungur þýzkur j nýrra véla. Verkamenn hafa maður upp árið 1874. Hann hét gert það \»egna þess að þeir eru Zeidler. Hann tilkynnti þetta og það var fært inn í efnaskrá, en þar við sat. Og miljónir manna dóu úr taugaveiki og hitasótt. — hræddir um að hinar nýju vél- ar muni taka atvinnu frá sér, en auðmenn hafa keypt einkaleyfi til þess að sitja á þeim, annað Skömmu fyrir síðasta stríð, var , hvort til þess að keppinautar svissneskur efnafræðingur, — ] sínir næði ekki í þau, eða þá til Muller að nafni — að svipast þess að komast hjá kostnaði við Urn eftir hentugu skordýraeitri. í efnaskránni rakst hann á DDT þar sem það hafði verið gleymt i 60 ár. Og fyrstu tilraunirnar báru þegar ágætan árangur. í fyrra heimsstríðinu hrundu menn niður í hundraða þúsunda tali úr taugaveiki. í seinna stríðinu bar lítið á því, enda sendi UNRRA 7y2 miljón punda af DDT til Evrópu. Og nú eru raenn vissir um að hægt sé að sigrast á hitasóttinni, hvar sem er í heiminum, ef hafist er handa um það. ^ér hafið máske heyrt getið um ”1080”, nýasta og öruggasta rottueitrið. Þetta eitur hafði verið fundið upp í Póllandi iöngu fyrir seinna stríðið. Bret- ar gerðu tilraunir með það í stríðinu og héldu að hægt mundi að nota það í kemiskum hernaði. Að lokum komst það til Banda- ríkjanna, og þá fyrst var upp- gótvað hve framúrskarandi það er í baráttunni við rotturnar. öflun nýrra véla, og byltingu í viðskiptarekstri. Vinnuveitend- ur hafa oft verið á móti öllu því er gat valdið verðlækkun, og verkamenn á móti þeim vélum, sem vinna á við marga menn. En hvorir tveggja heyja þar von- lausa baráttu, er þeir reyna að stöðva framfarir, og gera sjálf- um sér tjón. Hvergi kemur íhaldssemin við gamla lagið greinil^egar fram heldur en í því hvernig menn byggja yfir sig. Sjálfsagt hefir steinaldarmaðurinn ekki lært það fyr en eftir margar aldir, að betra er að búa í húsi en helli. Það þurfti 350 ár og ríkisstjórn 13 konunga til þess að opna aug- un á Dönum fyrir því hve stór- kostleg brunahætta fylgir strá- þökum á húsum. Og enn í dag stympast Englendingar á móti því að hafa miðstöðvarhitun í húsum sínum. Og í Bandaríkj- unum standa menn enn ekki feti framar í byggingarlist íbúðar- (Frh. af bls. 2) af þeim sem elska þær, en ég hefi enga hugmynd um, hvað hægt er að gera. Þær eiga oft upptökin að erfiðleikunum, þeg- ár sá karlmannaheimur sem við lifum nú í, opnar hlið sín til þess að taka á ,möti konu í nýjan verkahring, opnar hann ekki að sama skapi hjarta sitt; konur slá heldur ekki ætíð á samaróma strengi við reglur karlmannsins, því hafa kringumstæðurnar orð- ið æ flóknari. Barnið mitt, hún Lovísa, á nú bráðum að leggja af stað út í þessa veröld og hún er sjálfsögð að giftast og ég kvíði fyrir því, þess vegna geri ég það sem all- ir aðrir gera, sem verða hrædd- ir, þeir reyna að snúa sér til guðs. Þar getur efnafræðin ekk- ert bjargað. Eg veit ekkert hvað ég á að segja Lovísu. Veit það nokkur móðir? Og er nokkurri móðir auðið að vita það? Elsku vinur! Eg hefi aldrei verið trúuð. Tom og faðir minn eru hræddir um að einhver yfirnáttúrleg vit- leysa sé að búa um sig í huga mínum, ég sé að verða einhver leyndardómur. Eg veit hvað þeir hugsa, og hefi lifað svo lengi í þeirra heimi að ég þekki allar orsakir. 1 efnafræðinni eru aðeins orsakir og afleiðingar, það er hægt að hugsa sér beina línu. Þegar farið er að skygnast eftir furðuverkunum á efna- fræðisvinnustofu, er tími kominn til þess að fara að gá að sér. Eg hefi tvenns konar meðvitund, í annari er ég kona, en í hinni efna fræðingur; þessir eiginleikar renna ekki saman, en þeir flækjast hver fyrir öðrum eins og þeir gera í karlmanninum. Hann hefir aðeins einn eigin leika, því getur hann aldrei verið hvorutveggja: efnafræðing ur og foreldri, en það get ég, því ég er kona. Væri lífinu skipulega komið fyrir gæti ég sagt við brúðgum- ann hennar Lovísu minnar: Hún er samansett af svona mörgum hlutum af vatni, svo mörgum hlutum af kalki, og svo mörgum af brennisteini, þess vegna geta þessi efni leyst hvert annað upp, en hver frumefnin eru, veit ég ekki fremur en nokkur getur sagt um frumefnin í þessum unga manni, þó er það lakast, að þessi efni, standa aldrei á stöð- ugu. Hugleiddu nú augnablik, hvað það þýðir fyrir mig sem efnafræðing þegar heimurinn segir mér að ungur maður og ung kona renni upp hvert í öðru — samlagist — en þó ekki án undantekningar. Drottinn góður! Kæmi þetta fyrir í rann- sóknarstofu minni, yrði ég brjál- uð og fleygði mér út um glugg- ann. Gæti þig þá undrað þó ég hallaði mér að þessum heimsku- lega Totem súlu. Mig skiftir engu hvað aðrir hugsa meðan það friðar mig. Það var Japani í sömu rannsóknarstofu og ég vann í- eftir að Tom flúði. Hann færði mér bænaspjöldin, til þess ég gæti fundið manninn minn, og ég fann hann. Einu sinni sá ég Indíána-konu lækna sjúkling sinn með þessum sandi. Að líkum er þetta markleysa. Hver veit? Hvað sem því líður, er ég sami efnafræðingurinn eins og fyr. Áreiðanlega skaðar mig það ekki, þó ég gangi hingað og voni hamingju dóttur minni til handa. Hún siglir bráðum þann sjóinn, sem enginn upp- dráttur er til af, svo ég bið fyrir henni. Nú skulum við fara. Eg spyr einskis, en ef þér finnst það eiga við sérðu færi á að færa þetta í tal við Tom og föður minn, svo þeir geti skilið. Eg get það ekki; þegar þeir tala, trúi ég, því þeir eru menn, en ég kona”. Business and Professional Cards Langur og heldur ólánlegur bóndi stóð fyrir utan samkomu- húsið, eh stjórnmálaumræður fóru fram þar. “Veistu hver er að tala núna”, sagði maður, er bar að í því, “eða ertu kannske að koma eins og ég?” “Nei, ég var þarna inni”, sagði bóndi, og horfði út undan sér á aðkomumann. “Smiffkins þing- maður er að tala”. “Um hvað?” “Ja,” sagði bóndinn dræmt, “hann var nú ekki farinn að segja það”. ♦ — Hversvegna viltu heldur hafa gifta menn í vinnu en ókvongaða? — Giftir menn taka það aldrei allt -of hátíðlega, þótt maður skammi þá hraustlega. Stórhríð norðanlands: Þrákelkni og fastheldni við húsa, heldur en á dögum Jeffer- fornar venjur, er oss til mikils son. Bæði byggingameistarar og tjóns. Tökum tímabilið t. d. Vér höfum hnitmiðað tímann svo, að ekki munar meiru en bálfri sekúndu aftur til vors á heilli öld. Þetta er vísindaleg nakvæmni. En skipting ársins í haga og vikur er gömul erfða- synd. Hvers á febrúar að gjalda að vera stystur af mánuðunum? Sú saga er til þess að Ágústus keisari stal einum degi af febrú- ar> *°g bætti honum við þann •nánuð, sem hann lét heita í höfuðið á sér. Margt er í Alma- nakinu álíka vitlaust. Árinu er ekki skipt niður í jafnlanga hluta til að auðvelda allan reikn lng Helgidagar eru á flækingi fram og aftur. Það er erfitt að homa á samræmi í kaupgjaldi, Þar sem greitt er vikulega og n^ánaðarlega. Þessu er ákaflega auðvelt að kippa í lag. Það eru að minsta kosti til tvö almanök sem eru miklu betri, en það sem vér búum við. — Ekki þarf nú annað en einföld lög til þess að ^aha upp annað hvort þeirra. a munu allir mánuðirnir verða lafnlangir, hver helgidagur mundi vera á sínum stað, allur reikningur yrði mörgum sinnum auðveldari. En vér þrjóskumst við. Snjóflóð fellur í Langadal í Húnavatnssýslu 3' i Féll á bæinn og peningshúsin á Gunnsteinsstöðum. Um níuleytið í morgun féll snjóflóð á íbúðarhús og penings þeir, sem byggja hus til að leigja ' , , 6 , F , . (hus a Gunnsteinsstoðum í Langa þau, hafa kostað kapps um að ■ , , , TT, , , , .. ,, .. , dal í Hunavatnssyslu. tinno iirvn n I lnv> mArtn Qrtnr rfonnir finna upp allar mögulegar gerðir húsa, nema þau, sem sæma fólki á 20. öld að búa í. Svipað er að segja um bílana. Hver einasti bílasmiður getur talið upp svo marga ókosti á bílunum, að yður mundi blöskra. Væri bætt úr þessum göllum yrði bílarnir ódýrari, öruggari og endingarbetri. En það má ómögulega bæta úr þessu, vegna þess að það hefir kostnað í för með sér, og vegna þess að kaup- endur kæra sig ekkert um það. Sjálfræsirinn, sem var einhver þarfasta umbotin, var fundin upp árið 1899. En 1912 hafði ekki tuttugasti hver bílaframleið andi sett sjálfræsa í bíla sína. — Sjö ár þurfti til þess að fá þá til að taka upp endurbætta hjól- barða. Og mörg ár þrjóskuðust þeir við að smíða lokaða bíla og hafa í þeim 8 cyl. hreyfla. Sjónvarpaði hefir verið 70 ár á leiðinni. Þýzkur maður, Paul Nipkow að nafni, uppgötvaði það árið 1877 að hægt mundi að senda myndir langar leiðir. Tólf ár eru nú liðin síðan að öll tæki fyrir sjónvarp voru til, en það verður langt þangað til þú Snjóflóðið féll á 200—300 m. breiðu svæði ofan úr fjallinu niður yfir bæinn og fram á jafn sléttu. Húsið var tvílyft, byggt bæði úr steini og timbri og féll flóðið með því afli á húsið, að þiljur á efri hæðinni brotnuðu inn og snjórinn fyllti allt húsið. Slys á fólki urðu þó engin. Fyr- ir ofan bæinn standa penings- hús, sem snjóflóðið féll einnig á, en mun þó ekki hafa valdið öðru tjóni en því, að ofan af heyi tók, sem stóð við húsin. Hinsvegar mun snjóflóðið hafa fallið yfir hóp af hrossum, en um hálf tólf leytið í morgun var búið að grafa 8 hross úr fönninni. Á þessu svæði hefir aldrei fall ið snjóflóð í manna minnum og ekki vitað til þess, að snjóflóð hafi fallið þar fyrr eða síðar. Óhemju fannkyngi er í Langa dal, enda stórhríð af norðaustri með feikna mikilli snjókomu og óttast menn að fleiri snjóflóð kunni að falla í Langadal. Vísir, 20. nóv. færð það inn á heimili þitt. Aug- lýsendur vilja ekki nota það enn, vegna þess hve fáir hafa það. — Þess vegna eru engar sjónvarps- dagskrár til. Og á meðan þær koma ekki, hliðra menn sér hjá því að kaupa viðtæki. Þannig bindur hvað annað. S. C. Giefillan hefir athugað um 19 helztu uppgötvanir, sem komu til framkvæmda á árunum 1899—1913, hve lengi þær hafa verið á uppsiglingu. Og honum telst svo til að 170 ár hafi liðið að meðaltali frá því uppgötvun in var gerð, og þangað til hún komst í framkvæmd. En síðan hafa að meðaltali liðið 24 ár þangað til hún var almennt við- urkennd. Þannig liggja margar uppgötv anir í láginni. Helicopter-flug- vélin er nú fyrst að ryðja sér til rúms, en það var Leonardo da Vinci, sem fann hana upp. Ef tU vill eru hleypidómar manna fremur þröskuldur í vegi fyrir því að hagnýtt sé sú þekk- ing, sem þegar hefir fengist, heldur en eigingirni. Menn vilja ekki^ sinna þekkingunni, og láta hana sem vind um eyrun þjóta — George Mann — Lesbók Mbl. H, J. STEFANSSON Lile, Acciihnt and Health lnsurance Representing THE GREAT-WEST L.ÍFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man Phone 96)144 DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 T&tslml 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðingur i augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. 215 Medical Arts Bldg. Stofutími: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK SérfrceOingur í augna, eyma, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAX, ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 93 851 Heimasfmi 403 794 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. Islenzkur lyfsali Fólk getur pantaC me8ul og annað með pósU. Fljðt afgreiðsla. A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur likkistur og annast um Ot- farir. Allur útbOnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslmi 27 324 Heimilis talsfmi 26 444 Geo. R. Waldren, M. D. Physician and Burgeon Cavalier, N. D. Office Phone 95. House 108. PHONE 94 686 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 506 CONFEDERATION LIFE BUILDING Winnipeg, Canada Phone 49 469 Radlo Service Specialists ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Eciuipment System. 130 OSBORNE ST., WINNIPEG PHONE 87493 Dr. S. J. Jonannesson SUITE 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Viðtalstimi 3—5 eftír hádegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 230 Office Phone Res Phons 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUST8 BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 94 908 Office Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRU8TS BUILDING 283 PORTAGE AVE Winnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 34 555 For Quick Re’iahle Service J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG Fasteignasalar. Leigja hfls. Ct- vega peningalAn og eldsábyrgð. bifreiðaábyrgð, o. s. frv. PHONE 97 538 Andrews, Andrews, Thorvaldsori and Eggertson LögfræOingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Slmi 98 291 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Netting 60 VICTORIA ST., WINNIPEG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDSON Four patronage will be appreciated C A N A D I A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Whoiesale Distributors of Frash and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SÍMI 95 227 Wholesale Distritmtors of FRESH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.stj. Verzla I heildsölu með nýjan og froslnn flsk. 303 OWENA STREET Skrifst.slmi 25 355 Helma 55 462 H HAGBO RG FUEL CO. H Dial 21 331 11 881

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.