Lögberg - 19.02.1948, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.02.1948, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 19. FEBRÚAR, 1948 7 Or borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, ei seskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Biri að tilstuðlan Djákna- neíndar Fyrsta lút. safn. -t- Dr. Jón Ó. Sigurðsson kom til borgarinnar um síðustu helgi á- samt frú sinni og tveimur börn- um; voru þau hjón að heimsækja skyldmenni Mrs. Sigurðsson, sem búsett eru við Warren hér í fylk- inu. Dr. Sigurðsson hefir undan- farin ár starfað sem skurðlæknir við hermannaspítala í San Francisco. 1 nálægri framtíð legg ur Dr. Sigurðsson af stað frá San Francisco áleiðis til Kína ásamt fjölskyldu sinni, en þar hefir hann verið valinn sem ráðgef- andi læknir hjá Surgeon-General stjórnarhersins í Kína. Dr. Sig- urðsson er sonur séra Jónasar heitins Sigurðssonar og eftirlif- andi ekkju hans frú Stefaníu Sigurðsson, sem nú er búsett í New York. 4 Dánarfregn Pétur Pétursson, dó að heimili sínu, á Gimli, 10. febrúar. Hann var 45 ára að aldri. Pétur sál. skilur eftir sig ekkju og tvö börn. Kveðjuathöfnin fór fram á heimili hins látna og frá lút- ersku kirkjunni, 13. þ. m. Pétur óíst upp á Gimli og fjöldi af vandamönnum og vinum fylgdu Samkoma þjóðræknisfélagsins Miðvikudagskvöldið, 25. febrúar í Fyrstu Sambandskirkju, Banning Street SKEMTISKRÁ: Misses Dorothy og Ethelwyn Vernon............Samsöngvar Mrs. Elma Gislason ..........................Einsöngvar Mr. Allan Beck .............................Violin Solo Séra Eirikur Brynjólfsson ................. Fyrirlestur ÓLOKIN ÞINGSTÖRF ÚTNEFNING HEIÐURSFÉLAGA ÞINGSLIT. Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8. Aðgangur verður 25 cents. -- ' —■ - ■■ - -------—- - i ICELANDIC CANADIAN CLUB CONCERT FIRST LUTHERAN CHURCH Monday, February 23rd, 8.15 p.m. O CANADA Chairman’s Address Axel Vopnfjord Violin Solo Irene Thorolfson Andante from Symphonie Espagnole, by E. Lalo. Address—Impressions of Ireland ........Rev. J. I. McKinney Male Voice Choir Kerr Wilson, Director (a) Dear Land of Home ..........Sibelius (b) Sea Chanties Traditional (c) Marching Along Together Victor Herbert Vocal Solo—Selected ..................Kerr Wilson, Baritone Moving Pictures in Color Dr. L. A. Sigurdson “The Eastern Seabord” Violin Solo Irene Thorolfson (a) Liebes Leid (Love’s Sorrow)_ Fritz Kreisler (b) Polichinelle (Gay Serenade) Fritz Kreisler GOD SAVE THE KING Accompanists—Thelma Wilson and Douglas Bodle. ADMISSION—ADULTS, 50c — CIIILDREN 12 and under 25c Tuttugasta og áttunda ÍSLENDINGAMÓ T Þjóðrwknisdeildarivnar Frón verður haldið í Fyrstu Lútersku kirkju, þriðjudaginn 24. febrúar 1948. Byrjar kl. 8. e.h. SKEMTISKRÁ v Prof T. J. Oleson Hr. Árni Helgason ...Frú Rósa Vernon Miss Thora Asgeirson Dr. S. J. Jóhannesson Ragnar Stefánsson Veitingar í neðri sal kirkjunnar Inngangur $1.25. Aðgaungumiðar til sölu i bókabúð Davíðs Björnssonar. D ANS í G. T.-húsinu frá kl. 10 til 1. % Ben Rod's Orchestra Inngangur 50 cents. Ávarp forseta Kvikmyndir frá íslandi Einsöngur .......... Piano spil ......... Kvæði .............. Upplestur .......... hans jarðnesku leifum til hinstu hvíldar. Séra Skúli Sigurgeir- son flutti kveðjuorðin. > SK YR til sölu að 203 Maryland St. — Potturinn 65 cent; Vz pottur 35 cent. — Mrs. G. Thompson. Frú Jóna Björnsson, kona Sig- urjóns Björnssonar í Blaine, Wash., lézt að heimili sínu þar í bænum á þriðjudaginn þann 10. þ. m., 85 ára að aldri, mæt kona og merk; auk aldurhnigins eigin- manns síns, lætur frú Jóna eftir sig þrjú börn, Guðrúnu og Björgu í Vancouver og Björn í Seattle, Wash. — ♦ Á þriðjudaginn þann 10. þ. m., lézt að heimili sínu í St. Vital, frú Guðný Reed, nálega 62 ára að aldfi, hin mesta sæmdarkona; hún var systir Einars S. Jónas- sonar fyrrum þingmanns Gimli. Útför frú Guðnýjar fór fram frá Bardals þann 12. þ. m. ♦ Síðastliðinn fimtudag voru gef in saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju að viðstöddu miklu fjölmenni, þau Miss Jón- ína Page og Mr. P. Huckle. Séra Eiríkur Brynjólfsson gifti; brúð urin er dóttir þeirra mætu og vinsælu hjóna Mr. J. H. Page framkvæmdarstjóra við Canadi- an Fish Producers Limited og Mrs. Page, sem búsett eru að 908 Dominion Street hér í borg- inni. — Að lokinni vígsluathöfn var setin virðuleg og fjölmenn brúðkaupsveisla á Marlborough hótelinu. — Meðal utanbæjar- gesta sátu hófið Mr. og Mrs. S. V. Sigurðson, Mr. og Mrs. S. R. Sigurðson og Mr. og Mrs. Stef- án Sigurðson frá Riverton, Mr. og Mrs. Gísli Sigmundsson, Gimli, og frú Rósa Moore frá Moose Jan., Sask. — Framtíðar heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. ♦ Á nýafstöðnum ársfundi Jóns Sigurðssonar félagsins, var Mrs. B. S. Benson endurkosin í for- setaembætti fyrir hið nýbyrjaða starfsár. Mr. Harold Sigurdson, hefir nýlokið með góðri einkun fulln- aðarprófi við Manitoba háskól- ann sem Chartered Accountant; hann er sonur þeirra Mr. og Mrs. Sigurbjörn Sigurdson 100 Lenore Street hér í borginni, en kvæntur Normu, dóttur Mrs. B. S. Benson. Mrs. Guðvaldina — Ena — S. Anderson, lagði af stað vestur á Kyrrahafsströnd þann 15. þ. m., MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kl. 11 f. h. — ís- lenzk messa kl. 7e. h. — Börn, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Séra Eiríkur Brynjólfsson. -f Gimli preslakall 22. febrúar: — Messa að Húsa- vick, kl. 2 e. h.; messa að Gimli kl. 7 e. h. — Allir boðnir vel- komnir. Skúli Sigurgeirsson. -f Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud., 22. febr. — 2. sunnud. í föstu: — Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. íslenzk messa kl. 7 síðdegis. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ♦ Útvarpsguðsþjónusía Næstkomandi sunnudag þann 22. þ. m., kl. 7 að kvöldi, verður íslenzkri guðsþjónustu útvarpað frá Fyrstu lútersku kirkju frá CKY-útvarpsstöðinni. — Séra Eiríkur Brynjólfsson prédikar. ♦ Árborg-Riverton preslakall 22. febrúar. — Árborg. íslenzk messa kl. 2 eftir hádegi. — 29. febrúar.: Riverton, íálenzk messa kl. 2 eftir hádegi. — Fermingar börn í Árborg og Framnesbygð eru beðin að tilkynna prestinum við allra fyrstu hentugleika. B. A. Bjarnason. ásamt Carl syni sínum, og föður sínum Carl G. Neilson; heimilis- fang þeirra verður fyrst um sinn að Caldicutt Villas—Marine Drive, White, Rock, B. C. íslenzk miðaldra kona óskast til aðstoðar íslenzkri konu, sem um þessar mundir liggur rúm- föst. — Símið 22 601. ♦ Það getur orðið yður til veru- legra hagsmuna, að skrifa mér eða finna mig að máli sem allra fyrst, ef þér hafið í hyggju að selja eða leigja sumarheimili yð- ar á Gimli. Mrs. Einar S. Einarson, Gimli, Man. r Starfsfólk og stjórn City D a i r y mjólkurfélagsins árnar íslendingum allra heilla með í hönd farandi þjóðræknisþing, hið 29. Ef þingmenn skyldi þyrsta, þá er enginn drykkur hollari en hrein og heilnœm mjólk. Business and Professional Cards s. o. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh St. Winnipeg Office Ph. 95 668 Res. 404 319 NORMAN L.BERGMAN, B.A..LL.B. Barrister, Solicitor, etc. TRICK and BERGMAN 617 Mclntyre Block WINNIPEG CANADA PHONE 87493 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 7 VINBORG APTS. 594 Agnes SL ViBtalstlmi 3—5 efUr hidegi DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Rm. 2S6 Also 123 TENTH ST. BRANDON Winnipeg Office Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment H. J. STEFANSSON Life, Accident and Health Jnsurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man - Phone 96)144 Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 962 WINNIPHG DR. A. V. JOHNSON Dentl&t 606 SOMERSET BUILDINO Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 14 »0* Ofílce Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRU8TS BUILDING 283 PORTAGE AVB. Wlnnipeg, Man. Taisimi 95 826 Heimilis 53 893 SARGENT TAXI DR. K. J. AUSTMANN • BérfrœOingur < augna, eyrna, nef 00 kverka sjúkdómum. PHONE 34 555 215 Medical Arts Bldg. i For Quick ReUahle Servioe Stofutlmi: 2.00 til 6.00 e. h. DR. ROBERT BLACK J. J. SWANSON & CO. BérfræOingur i augna, eyma, LIMITED nef og hdlssjúkdómum. 308 AVENUE BLDG WPG. 401 MEDICAL ARTS BLDG Fasteignasalar. Lelgja hóa. Ot- Graham and Kennedy St. vega peningalán og elds&byrgð. Skrifstofuslmi 93 851 bifreiða&byrgð, o. s. fry. Heimaetfmi 403 794 PHONE 97 538 EYOLFSON’S DRUG Andrews, Andrews, PARK RIVER, N. DAK. Thorvaldson and íslenzkur lyfsali Eggertson LögfræOingar Fólk getur pantaö meóul og annað með pósU. 209BANK OF NOVA SCOTIA B*. Portage og Garry flt. Fljðt afgreiðsla. Slml 98 291 A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur llkkistur og annast um Ot- Carir. Allur útbGnaður sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslmi 27 324 Heimihs talslml 26 444 GUNDRY PYMORE Limited British QuaUty Fish Netttng 60 VICTORIA ST., WINNIPBG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALHMOV Your patronage wlll be appreolateí Geo. R. Waldren, M. D. CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Direetar Physician and Burgeon Wholesale Distributors of Fraah and Frozen Flsh, Cavalier, N. D. Office Phone 95. House 108. 311 CIIAMBERS STREBT Office Ph. 26 328 Res. Ph. 78 917 PHONE 94 686 G. F. JonasBon, Pree. & Man. Dlr H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 606 CONFEDERATION LIFE BUILDING Winnlpeg, Canada Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH Minnist BCTEL í erfðaskrám yðar Phone 49 469 Radio Servicé Speciailsts ELECTRONIC LABS H. THORKELSON. Prop The most up-to-date Sound Etiuipment System. 130 DSBORNF. ST. WINNIPEL Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.stj Verzla t helldsölu meC nfjan og frosinn flsk. 303 OWENA 8TREET Skrifst simi 26 355 Heima 66 462 The Swan Manufaduring Co. Manufacturcrs of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Heimili 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 ......... .........--- -'i Hhagborg FUEL CO. Dial 21 331 (C.F.L. No. II) 21 331

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.