Lögberg - 04.03.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.03.1948, Blaðsíða 8
LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 4. MARZ, 1948 Úr borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, enl vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, el æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- neíndar Fyrsla lút. safn. ♦ Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. Paul Sigudrson 105 Queenston St., á þriðjudagskveldið, 9. marz klukkan 8. ■t- Jón Sigurdson Chapter IODE, will hold regular meeting on Thursday Eve., March 4th at 8 o’clock in the Free Press Board Room No 4. ♦ Til áskrifenda Tímaritanna Þeir, sem greiddu ritin fyrir- fram árið sem leið, fá þau enn við sama verði, ef greidd eru fyrir síðasta marz næstkomandi. Mikið útval af íslenzkum bók- um. Skrifið eftir lista. ♦ Mr. G. F. Jónasson fram- kvæmdarstjóri Keystone Fis- heries Limited, lagði af stað síð- astliðinn sunnudag ásamt Salínu dóttur sinni, suður til Hot Springs í Arkansasríkinu, en þar hefir Mrs. Jónasson og Louise dóttir þeirra hjóna dvalið í frek- lega mánaðartíma. — Mr. Jónas- son gerði ráð fyrir að dveljast syðra nálega sex vikur. ♦ Nýlega lézt að heimili sínu við Balsam Bay hér í fylkinu, Mrs. Guðbrandur Kristjánsson, 70 ára að aldri; kveðjuathöfn fór fram frá Bardals á laugardaginn undir forustu séra Eiríks Brynj- ólfssonar, en jarðsett var í graf- Minnist BCTEL í erfðaskrám yðar reit lúterska safnaðarins í Sel- kirk. — Mrs. Kristjánsson, Helga, kom af Islandi til Mani- toba fyrir j60 árum og hafði dval ið 25 síðustu árin við Balsam Bay; auk manns síns, Guðbrand- ar, lætur hún eftir sig fjórar systur, Mrs. A. S. Bardal og Mrs. Olive Olson, Winnipeg, Mrs. M. McFadden, Swift Current, Sask., og Mrs. S. Henderson, Vancou- ver Island. ♦ í hópi þeirra mörgu gesta, er sóttu ný?afstaðið ársþing Þjóð- ræknisfélagsins, voru Dr. Ric- hard Beck, ásamt frú, og E. Grettir Eggertson rafmagnsverk- fræðingur frá New York. ♦ Hið eldra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar héldur fund í samkomusal kirkjunnar á fimtu- daginn þann 11. þ. m. kl. 2,30 eftir hádegi. ♦ Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland Street, Winnipeg, bið- ur þess getið, að hún hafi enn til sölu nokkur eintök af tímaritinu Hlín, sem frk. Halfdóra Bjarna- dóttir gefur út. Mr. Víglundur Vigfússon frá Elliheimilinu Betel á Gimli, er sat ný-afstaðið þjóðræknisþing hér í borginni, biður Lögberg að flytja öllum vinum sínum alúðar þakkir fyrir hjartanlegar viðtök- ur hér um slóðir. •t- Hjúskapur Gefin voru saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju í Winni- peg af séra Sigurði Ólafssyni þann 28 febrúar: William James Mc Caine, og Guðrún Thora Peierson, bæði til heimilis í Winnipeg. Brúðguminn er af írskum ættum, en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Jóhann Peterson, Selkirk, Man. — Við giftinguna aðstoðuðu Frances Peterson systir brúðurinnar, og Miss Mc Caine og Gordon Mc Caine, systkyni brúðgumans. Að giftingarathöfn afstaðinni var setin vegleg veizla í Elmwood Hall. — REMEMBER the birthdays of your relatives and friends; get a calendar with their names inserted under the dates on which they were born, to jog your memory. — The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran church is pre- paring a birthday calendar for the year 1949. On it will be a picture in colors of the First Lutheran church of Winnipeg, and in the dates spaces, a great number of names of people that you know. — You will not want to discard this interesting calendar, when the year is over; you will keep it as a memo. All the names must be sub- mitted before June lst. Send yours now as well as your order for the calendar — 10 cents for each name and 35 cents for the calendar to: Mrs. W. R. Pottruff, 59 Hespeler Ave., Winnipeg, phone 501811 and Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion Str., Winnipeg, phone 35 704. The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran church will meet Tuesday, March 9th., at 2,30 p.m. in the church parlors. -r Meðal gesta o gerindreka, er sóttu ársþing Þjóðræknisfélags- ins voru Dr. Árni Helgason, Chicago og séra Björn Jóhanns- son tengdabróðir hans frá Buf- falo, John Ólafsson, Haraldur Ólafsson, séra E. H. Fáfnis, G. S. Jónasson, Björn Stefánsson og Joe Peterson frá North Da- kota, Skafti Sigvaldason frá Ivanhoe, Minn., Páál Guðmunds- son og Rósmundur Árnason, Leslie, Mr. og Mrs. G. J. Oleson og Eldjárn Johnson, Glenboro, Böðvar H. Jakobsson og Magnús bíslason, Árborg, Víglundur Vigfússon, Sigurður Baldvins og Jón Sigurðsson frá Gimli og John Sigurjónsson frá Lundar. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja SEXTUGUR Gunnlaugur Tryggvi Jónsson bóksali á Aukreyri Ensk. messa kl. 11 f. h. — fs- lenzk messa kl. 7e. h. — Börn, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Séra Eiríkur Brynjólfsson. -f Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud., 7. marz — sunnudag ur í miðföstu. — Ensk messa kl. 11 árd. — Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. — Ensk messa kl. 7 ANNOUNCING THE OPENING OF A STUDIO OF VOICE CULTURE AND STAGE DEPORTMENT BY ROSA HERMANNSSON VERNON DRAMATIC SOPRANO REGISTERED MUSIC TEACHER FOR APPOINTMENT PHONE 75 538 220 MARYLAND ST. WINNIPEG 18. janúar Gunnlaugur Tryggvi Jónsson bóksali á Aukreyri á sextugs- afmæli í dag. Hann er Akureyr- ingur að uppruna. Foreldrar hans voru 'Jón Jónsson búðar- maður við Hoephenersverslun, og kona hans Jóhanna Gísladótt- ir. Hún er enn á lífi, á heima á Siglufirði. • Gunnlaugur Tryggvi ólst upp á hinni gömlu Akureyxi. Hann var kominn vel á legg þ e g a r menn skeggræddu um það hvort staðirnir tveir Akureyri og Odd eyri myndu með tímanum “vaxa saman.” Þeir gerðu það svo ræki lega, að Akureyri tók sig upp, sem kunnugt er, og flutti sig að miklu leyti í fangið á Oddeyrin- ni. Unga fólkið hefur litlar fregn- ir af því “tilhugalífi” eins og öðru sem gerðist þegar gamla fólkið var ungt. Nú er eg ekki að segja, að vinur minn Gunnlaugur Tryggvi sé orðinn gamall. Fjarri fer því. Það verður hann í eðli sínu aldrei, hversu lengi sem hann lifir. Til þess er hann altof kátur og fjör- ugur, alla daga, hvar sem hann fer. Tvítugur fór hann frá æsku- stöðvunum til Ameríku. Þá voru Vesturferðir að miklu leyti komnar úr móð. Hann var í Can- ada í 13 ár. Lengst af í Winnipeg. Ýmist blaðamaður við Heim- skringlu eða aðalritstjórinn. Það starf létt honum vel. Því hann er m a ð u r f jölfróður og hefur lipran penna. Vel heima í bók- mentum og hefur gaman af að segja frá. Glöggur á menn og málefni og fljótur að átta sig á hverju því, sem fyrir kemur, og hvað eru meginatriði mála og hvað er minna um vert. I styrjöldinni fyrri gekk hann í herþjónustp Canadamanna. — Vann legi við bréfakönnun og önnur trúnaðarstörf. — Þá var árdegis. — íslenzk föstumessa í kirkjunni fimtudaginn 11. marz, kl. 7,30, síðdegis. — Allir vel- komnir. S. Ólafsson. ♦ Argyle presiakall Á sunnudaginn þann 7. þ. m., verður messað í Argyle presta- kalli sem hér segir: Brú kl. 2 e.h. Glenboro kl. 7 eftir hádegi. ♦ Gimli presiakall Sunnudaginn 7. marz: Messa að Gimli kl. 7 e. h. — Allir boðn- ir velkomnir. Skúli Sigurgeirsson. The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Heimlli 912 Jessie Ave. 281 James Si. Phone 22 641 hann í Halifax. Þá varð hin mikla sprenging í borginni er stórt hverfi féll í rúst og fjöldi manna fórust. Þá vildi það honum til lífs, að einhverjar heilladísir hans höfðu stungið honum svefn- þorn, svo hann vaknaði ekki á réttum tíma til að mæta á skrif- stofunni, svo hann kom of seint til að deyja í það sinn. Vel sé þeim er því stýrði. Eftir styrjöldina kom Gunn- laugur Tryggvi heim. Og tók þá við ristjórn Íslendings. — V a r h a n n ristjóri blaðsins í 15 ár. Vann þar ósleitilega óeigingjamt starf fyrir Sjálfstæðisflokkinn og bæjarfélagið. Jafnframt hef- ur hann tekið mikinn þát í félags- líflífi Akureyringa á ýmsum sviðum. Enda þykir hann hvar- vetna góður félagi í samvinnu. Hispurslaus maður, Vill öllum gott gera. Ljúfmenni í allri fram komu. Eftir aldarfjórðungs blaða- menskustarf hvarf hann frá rit- stjórn og gerðist bóksali. Fannst mörgum, sem reynt hafa, það hraustlega af sér vikið, að draga sig í hlé frá blaðamensku svo ungur að árum. Því marga leik- ur hún svo grátt að halda þeim föstum á meðan nokkurt líf eða dugur er í þeim. Hann slapp þaðan alheill á sál og líkama. Og rekur nú bókaverslun, með hinni mestu prýði, eins og hans er von og vísa. Eg þakka hinum sextuga fyr verandi collega fyrir margar á- nægjustundir fyrr og síðar og fyrir mörg vel unnin störf í þágu flokks og þjóðar, óska honum allra heilla, sem og ég veit að Akureyringar og allir kunningj- ar hans og vinir munu gera, á þessum tímamótum í lífi hans. V. St. ísafold og Vörður TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum - vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents a þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill teiqu aula, en þetta getur dregið sig saman og komið að dalitlu liöi. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED ^la losezbis shfy B n ó>'''nrn That’s when a man is really down. A fellow risks everything else before he parts with his shirt. That goes last. He values it too much. The expression lose your shirt is used for good reasons. A good cotton shirt is something to cherish. The same amount of money could buy nothing of similar quality. That applies also to cotton bed sheets, handkerchiefs, gowns, and scores of other items of daily use that are made of cotton. Cotton with its freshness, its washability, its resistance to sun and heat and its durability gives top value for your money. You can bet your shirt on that! DOMINION TEXTILE COMPANY LIMITBO Manufacturers of Tex-made produets KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvont blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaLdið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK r Ávarp forseta (Frh. af bls. 4) og einfalda, sjáum við hve mikið er að taka til íhugunar og um- ræðu, hve mikið starfið er, sem Þjóðræknisfélagið og Islending- ar í heild hafa með höndum. Því vil ég hvetja menn til starfs, en minna þingheim á, að “allir er- um vér eitt”, og allir eigum vér að vinna í anda bræðralags og friðar. I orðum forsetans, frá í fyrra, “setjum oss þá það mark, háttvirtu þingmenn og konur, að vinna að úrlausn allra mála vorra, með elju og alúð, með það eitt fyrir augum hvað oss er til sóma sem félagi, og þjóðarbroti voru hér yfirleitt til sæmdar”. Með þessum hvatningarorðum, segi ég tuttugasta og níunda árs- þing Þjóðræknisfélags íslend- inga í Vesturheimi, sett, og býð þingheim að taka til starfa. Philip M. Pélursson Inn köllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man............. B. G. Kjartanson Akra, N. Dak.................. Backoo, N. Dakota .......... Joe Sigurdson Árborg, Man ........... K. N. S. Fridfinnson Árnes, Man.................... M. Einarsson Baldur, Man............................. O. Anderson Bellingham, Wash...........Árni Símonarson Blaine, Wash.............. Arni Símonarson Boston, Mass. .............Palmi Sigurdson 384 Newbury St. Cavalier, N. Dak..............Joe Sigurdson Bachoo, N. D. Cypress River, Man............. O. Anderson Churchbridge, Sask S. S. Christopherson Edinburg, N. Dak .......... Páll B. Olafson Elfros, Sask....... Mrs. J. H. Goodmundson Garðar, N. Dak. ........... Páll B. Olafson Gerald, Sask.................... C. Paulson Geysir, Man............ K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man.................... O. N. Kárdal Glenboro, Man ................ O. Anderson Hallson, N. Dak............ Pill B. Olafson Hnausa, Man.............K. N. S. Fridfinnson Husavick, Man................. O. N. Kárdal Langruth, Man............ John Valdimarson Leslie, Sask................... Jón ólafsson Lundar, Man.................... Dan. Lindal Mountain, N. Dak............ Páll B. Olafson Point Roberts, Wash........... S. J. Mýrdal Riverton, Man.......... K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash................. J. J. Middal 6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wash. Selkirk, Man...............Mrs. V. Johnson Tantallon, Sask............ J. Kr. Johnson Vancouver, B.C. ..............F. O. Lyngdal 5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C. Víðir, Man............ K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man...... Jón Valdimarson Winnipeg Beach, Man. ........ O. N. Kárdal Walhalla, N. D.............. Joe Sigurdson Bachoo, N. D.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.