Lögberg - 29.07.1948, Side 8

Lögberg - 29.07.1948, Side 8
24 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 29. JÚLÍ, 1948 Með (yrsta hestvagn á Suðurlandi Framhald af bls. 15 Nordal hætta fjárkaupum, og skifta aðeins við okkur. Hann leitaði samþykkis Tryggva. En við það var ekki komandi. — “Heldur skal ég skaðast um 5 krónur á kind”, hafði Tryggvi sagt, “en fara að kaupa kjötið af Sláturfélaginu”. — Hvað er það,sem þú hefir aðallega fyrir stafni á síðustu árum eftir að þú hættir búskap- arstörfum? — Þegar ég var 22 ára gamall, fékk ég að vera í fimm vikur við að læra bókband hjá Halldóri Þórðarsyni. Síðan fékkst ég nokkuð við að binda bækur fyr- ir föður minn. En eftir að ég fór að búa sjálfur, hafði ég engan tíma til þess, nema hvað ég batt dálítið af bókum fyrir mig. Þegar ég var hættur að búa, og ónýtur til erfiðsvinnu, fór ég að stunda bókband að nýju, og hefi haft það mér til mikillar dægrastyttingar síðan. Síðastliðinn vetur vorum við gömlu hjónin hjá yngstu dóttur okkar Ásdísi, sem búsett er í Keflavík, og manni hennar Skúla Halldórssyni bifreiðastöðvar- stjóra. Batt ég um 200 bækur, og gyilti þær allar á kjöl. Bækurn- ar voru flestar frá mönnum héð an úr Reykjavík. Var svo mikil aðsókn að því, að fá mig til að binda, að ég neitaði mörgum. En þegar ég fór austur í Birtinga- holt á dögunum, hafði ég með mér 3 stóra kassa af óbundnum bókum. Svo ég hefi nóg við að vera fyrst um sinn. Þegar bóndinn strauk Þegar hér var komið frásögn Ágústs var klukkan farin að ganga ellefu, svo Ágúst fór að ókyrrast, þurfti ýmsum erindum að sinna í bænum fyrir hádegi. En brottförin ákveðin um nón. Gráhærð kona kemur inn í stofuna til okkar, nokkuð þyngri á fæti en hann, gengur rakleitt til hans og segir: “Þú ert fallegur karl, að strjúka frá mér í morgun, án Verk sex íslenzkra tónskálda flutt á norrænni tónlistarhátíð Ein af skyldunum, sem Island tókst á hendur með inngöngu í Bernarsambandið, er greiðsla til erlendra útgefenda, tónskálda og erfingja þeirra fyrir opinberan flutning tónverka. Um leið opn- ast möguleikar á gagnkvæmum viðskiptum í þessum efnum milli íslands og annarra landa. Tónskáldafélag Islands og STEF, Samband tónskálda, og eigendaflutningsréttar, og hluta félagið Landsútgáfan beita sér fyrir því að skapa viðskipta- jöfnuð, safna réttindum og rétt- indaumboðum erlendum sem innlendum og greiða fyrir út- breiðslu og opinberum flutningi íslenzkra tónverka erlendis. Jón Leifs, formaður Tónskálda félagsins og Stefs, er nýkominn úr ferðalagi um Norðurlönd í þessum erindum. í Oslo sat hann fund Norræna tónskálda- ráðsins og lagði fyrir fundinn til- lögur Tónskáldafélags íslands um flutning íslenzkra tónverka á norrænu tónlistarhátíðinni þar í haust. Ráðið samþykkti að flytja verk eftir sex íslenzk tón- skáld, — nærri hálfrar annarrar stundar dagskrá. Ennfremur undirbjó Jón Leifs gagnkvæma réttindasamninga Stefs og Lands útgáfunnar við hliðstæðar stofn- anir á Norðurlöndum. Tíminn 8. júní. Farið að framleiða “vasa-útvarps- stöðvar” Framhald af bls. 17 leiðslurnar valdi byltingu á sviði útvarpstækjaframleiðslunnar og öðrum raföldutækjum. — Einn verkamaður getur hæglega fram leitt um 500 tæki með máluðum leiðslum á sama tíma, sem það tekur hann að tengja eitt tæki þar sem vírleiðslur eru notaðar. í dag er hægt að kaupa út- varpstæki fyrir 200 krónur, sem er betra í alla staði, en tæki, sem kostaði 1300 krónur 1927. Slíkt tókst með betri og ódýrari fram- leiðsluaðferðum. Nú sjá raf- magnsverkfræðingar enn meiri byltingu í uppsiglingu. þess að láta mig vita af”. Þar var hún komin “lífshamingjan” bóndans, sem ég nú hafði góða stund talað við, um liðna daga, hún sem gaf honum hvatninguna til að láta ekki vanmáttarkend- ina fá yfirhöndina, eftir von- brigðin með latínunámið. Móeiður húsmóðir gengur til manns síns og kyssir hann morg- un kossinn, sest síðan á stól stundarkorn, og ég fer að tala um það, sem ég hafði fræðst um búnaðarsögu Suðurlands þessa stund, sem bóndi hennar var týndur. “Já. Það veit ég”, segir hún, “að hann hefir frá ýmsu að segja. Og ekki hefir minnið bil- að hann enn, né líkamskraftarn- ir. Þó vinnudagarnir hafi stund- um orðið nokkuð langir”. — Eg er hættur að geta gengið til sláttar, segir hann þá, enda er þetta ekki orðið neinn ljáslátt- ur lengur. Alt slegið með vélum, sem vera ber. Þessa stund sem ég sá bæði hjónin, fanst mér sem brigði fyr- ir birtunni af 60 ára hjónabandi þeirra og öllum þeim morgun- kossum, sem hún hafði gefið manni sínum. Mér taldist svo til í huganum, að þeir kynnu að hafa verið alt í alt um 20 þúsund. ekki færri. Nú fer Ágúst inn í Sláturfélag til að reka þar einhver erindi. En hann er formaður þess enn og hefir verið það frá ^stofnun þess, 1907. Rétt fyrir kl. tvö sama dag, hringdi Ágúst til mín í síma og segir: — Eg gleymdi að minnast á það við þig áðan, í sambandi við sauðina 30, sem ég fékk innan við þljú hundruð krónur fyrir, að ég lagði inn tvílembinga í Sláturfélagið s.l. haust. Þeir voru undan sömu ánni, og lögðu sig á rúmlega 300 krónur, eða nokkru meira, en sauðirnir 30 um árið. Er það furða þó menn verði vitlausir, þegar svona er snúið við hlutunum á einni mannsævi, segir hann. Og vertu blessaður. Eg er að flýta mér. Eg kvaddi Ágúst og sagði sem var, að ég hlakkaði til að tala við hann betur. V. St. Samfagnaðarkveðjur . . . GUEST SHOE CO. L IM IT E D A. W. PLATER, íorstjóri SARGENT C'TIBf'—Sargent og Victor SÉRFRÆÐINGUR í ÞVÍ AÐ MÁTA SKÓ. Innilegar árnaðar óskir til Islendinga í tilefni af 59. þjóðminningardegi þeirra á Gimli 2. águst 1948. Starfsfólk og eigendur Mínka- búsins stóra og stofnríka á bökkum íslendingafljóts, þar sem þúsundir blárra, hvítra, svartra og silfurblárra mínka leika sér í. búrum sínum á bökk- um fljótsins fornfræga. Lake Winnlpeg Fur Farm RIVERTON MANITOBA • ^ 0rese«*» oiJet now so'atc«rh«»*in*se!!!l HEAT” fnstall Fully - Automatic “FURNASMAN IT’S AS AUTOMATIC AS OlL, CAS OR CENTRAL HEAT BUT WITH ONE HALF THE FUEL COST • Requires no attention whatever. • Can be installed in your present furnace or boiler. • No need to phone for coal — even this small ehore is taken care of by Furnasman’s New System. , • Ash dustlessly removed by vacuum. • Burns lowest cost coal. • Absolutely no work. • Manufactured completely in Winnipeg. STANDAJRD MODEL COMPLETELY INSTALLED $395.00 BI.N COSTS EXTBA For further information call 42 805 or 42 824 an experienced heating consultant will be glad to call on you without obliga- tion. Evenings call: R. R. Kinread, 31 315 — J. W. Thompson, 62 230 — G. Mictialuk, 38 320 — Clen W. Harriman, 205 712 — R. C. Waddington, 202 131 Lesb. Mbl, 23. maí, 1948. Congralulaiions io ihe Icelandic People on ihe Occasion of iheir 59ih Nalional Celebraiion ai Gimli, Augusi 2nd, 1948. Gampbell’s Butcher Shop FRESH FRUITS AND VEGETABLES A. E. HAROY. Proprieior PHONE 27 045 I Arnaðaróskir til íslendinga á þjóðminningardegi þeirra að Gimli 2. ágúst 1 948. Félaginu, sem býr til Kingfisher netin kunnu og ágætu, og hefir fullnægt kvöðum og leyst vanda- mál fiskimanna að því er fiski- net snertir um allan heim í ná- lega 300 ár. * SÍMI 98 211 Gundry Pymore THORVALDUR R. THORVALDSSON, ráðsmaður WINNIPEG, MAN. 60 VICTORIA STREET Alúðar árnaðaróskir til Islendinga í sambandi við 59 þjóðminningardag þeirra á Gimli 2. ágúst 1948. GRUNNFESTA FRAMSÝNI VINARHUGUR Sincere Greetings to the Icelandic people on the occasion of their 59th celebration of their Na- tional Holiday at Gimli on 2nd August, 1 948. STABILITY EFFICIENCY FRIENDLINESS Great West Life ASSURANCE COMPANY FRAMTÍÐ YÐAR VORT VIÐFANGSEFNI f DAG YOUR FUTURE IS OUR BUSINESS TODAY

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.