Lögberg - 28.10.1948, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. OKTÓBER, 1948
3
MRS. HELGA SUMARLIÐASON
MINNINGARORÐ
SIGURÐUR JÓNSSON, ARNARVATNI:
EPTIRMÆLI
Business and Professional Cards
\
Miðvikudaginn, 18. ágúst, andaðist háöldruð sómakona, Mrs.
Helga Kristjánsson Suinarliðason, á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar, Mr. og Mrs. Karl Frederick í Seattle, í Washington-
ríki. Hún var fædd í Tungu í Dalamynni í Isafirði, 23. ágúst,
1856, og vantaði hana aðeins 5 daga til að verða 92 ára.
Hún kom frá íslandi til Banda-
ríkjanna árið 1885 og settist að
í Norður-Dakota. Eginmaður
hennar Sumarliði Sumarliðason,
var úrsmiður og gullsmiður,
snillingur í list sinni. Hafði hann
leyst af hendi ágætisstarf í iðn
sinni á íslandi, og hélt því áfram
hér í landi. Þau bjuggu að Garð-
ar, síðar í Miltonbæ alls 15 ár
í Norður-Dakota-ríkinu. Á r i ð
1900 fluttu þau til Seattle-borg-
ar, og stundaði hann einnig þar
iðn sína. Eftir 10 ára dvöl þar,
fluttu þau á land nálægt Olym-
pia, sem er höfuðstaður Washing-
ton-ríkis. Þær stundaði hann
aldinarækt, og vann það verk svo
vel, að jurtasnillingurinn, Luth-
er Burbank lék á hann lofsorði.
Þar dó Mr. Sumarliðason árið
1926. Þá flutti Helga til Seattle,
og var þar í skjóli barna sinna
það sem eftir var æfi.
Hin langa æfileið hennar var
ávaxtarík að nytsemd og gæðum.
Lífið fól henni mikið starf, og
oft erfitt. Hún annaðist það með
lægni og dugnaði, ráðdeild og
kærleiksríkri umhyggju fyrir ást
vinum sínum. Heilsu gaf Guð
henni allgóða þangað til aldur-
inn var orðin hár. Guð gaf henni
einnig glaða lund. Elska hennar
til Guðs og ástvinanna, sem
hann gaft henni, varpaði ljóma
á alla vegferðina. Hún var frá-
bærlega auðug að gæðum, „góðu
hugarþeli og góðri framkomu
við alla þá sem hún umgekst.
Ástvinirnir gjörðu henni einnig
alt til aðstoðar og yndis, sem
þeim var unt að veita, og það í
vaxandi mæli eftir því sem lík-
amskraftar hennar dvínuðu. Síð-
ustu 8 mánuðina lá hún rúmföst,
en það ljós sem hafði lýst henni
í hita og þunga æfistarfsins
ljómaði skært til enda. Hún
elskaði Krist og kirkju hans af
heitu og einhuga hjarta, og hjálp-
semi hennar við samferðafólkið
á æfileiðinni var þrungin af þeim
kærleika.
Þau h j ó n i n , Sumarliði og
Helga, eignuðust 7 börn. Á heim-
ilinu voru einnig börn hans frá
fyrra hjónabandi. Hún var öllum
hópnum sönn móðir, og hún var
Guði þakklát fyrir það sem hann
gaf henni. Þyngsta sorg hennar
á allri lífsleiðinni var barnamiss-
ir. Hún misti 4 syni og eina dótt-
ir, einnig stjúpson og stjúpdótt-
ir. Þessi börn voru öll komin á
legg, sum þeirra við nám í æðri
skólum, en jafnvel þessa sáru
sorg bar hún með fögru kristi-
legu trúarþreki.
Á lífi eru tvær dætur Mrs.
Mary S. Frederick í Seattle og
Mrs. Dora S. Lewis, prófessor við
Hunter College í New York-borg.
Á lífi er einnig stjúpsonur, sem
mikið starfaði á heimilinu og
var, henni ávalt eins og sonur,
Árni S. Sumarliðason.
Barnabörn eru 7.
Böm Fredericks hjónanna eru:
Karl Richard Frederick, í ábyrgð
armikilli stöðu í Honolulu í
Hawaian eyjum, Philip Mark
Frederick starfandi læknir í
Seattle-borg, “Captain” í síðasta
veraldarstríðinu, Elaine Helga,
gift Dr. Louis Varhaus í Chicago.
Börn Árna Sumarliðasonar eru:
Mrs. Kristín Simpson, gift Mr. O.
Simpson, umsjónarmanni skóla
í Mukileto-bæ í Washington-riki.
Mrs. Phebe Congden í Doe Bay,
á Orcas Island, í San Juan eyjum,
Árni Leonard Sumarliðason,
félagi og ráðsmaður í “Helicopt-
ors Incorporated”, í Los Angeles,
í California. Hann vann frábært
starf í styrjöldinni síðustu, sem
flugmaður í sendiförum til
Þýskalands.
Bamabarnabörnin eru sex: 3
drengir og 3 stúlkur.
tJtför Mrs. Sumarliðason fór
fram laugardaginn 21. ágúst í
útfarastofu Wiggen and Sons, og
í fögrum grafreit í Seattle. Þrír
prestar tóku þátt í útförinni:
Séra Harald S. Sigmar, sóknar-
presturinn, sem stýrði athöfn-
inni og flutti ræðu, Dr. Haraldur,
Sigmar frá Vancouver, sem las
Biblíukafla, og flutti hugvekju
og bæn, og Séra Rúnólfur Mart-
einsson, er flutti æfiágrip. Mr.
Tani Björnson, söng íslenzka
sálma, sem oft voru á vörum
hinnar látnu , og í enskri þýð-
ignu Panis Angelicus”. Líkmenn
voru: Joe? Johannson, Pálmi
Pálmason, Jón Magnússon, B. O.
Johannson, K. Thorsteinson, og
Hannes Kristjansson.
Mikill hlýhugur fylgdi hinni
góðu konu til grafar, margir þeir
sem geymdu myndir af göfugri
framkomu hennar. Dóttur-dóttir
hennar, Elaine Vorhaus túlkaði
þetta með viðeigandi orði: “fagra
indæla amma”. Þannig segist
hún ávalt hugsa um ömmu sína.
Fjölskyldan vottar hja’rtanlegt
þakklæti öllu vinafólkinu, sem
lagði á kistu hinnar elskulegu
móður þeirra mikið af litfögrum
blómsveigum, sömuleiðis þeim
sem gáfu, í miningu um hana,
gjafir til elliheimilisins í Blaine,
Washington og enn fremur þeim,
er gáfu, í samskonar tilgangi,
gjafir í organsjóð Calvary kirkj-
unnar íslenzku í Seattle. Þau
biðja Guð að launa og blessa alla
hluttekningu í sorg þeirra og
söknuði.
Hjartans þakkir fyrir sam-
fylgdina segjum vér allir, sem
þektum þessa merku íslenzku
konu.
Rúnólfur Marteinsson.
Fjaðrafok
AGI í SKÁHOLTSSKÓLA
Finnur biskup Jónsson þótti,
harður við skólapilta. Eitt til
marks um það er bréf, sem hann
skrifaði bryta stólsins: “Þar mér
er tilkynt að þú hefðir í gærdag
og gærkveldi látið skólapilta fá
mat áður en þeir héldu söng í
kirkjunni, þá gefst þér hér með
til vitundar, að það er órétt og
þvert á móti skólaanord. 47. art.
J>að, sem skeð er í þessu, verður
svo að vera sem komið er, því
að það mun vera skeð af van-
visku. En hér eftir er alvarlega
bannað og aldeilis fyrirboðið að
þú ljúgir upp fyrir þeim spise-
stofunni eða gefir þeim nokkurn
mat, hvorki sýnkt né heilagt,
kveld né morgun ,fyr en úti er
söngur í kirkjunni”. — Er talið
að biskup hafi. ætlað að skóla-
piltar “mundu kunna þar við að
vikna”, ef þeir fengi ekki mat,
en þetta hafði öfug áhrif.
KENNARASKÓLINN.
Á þessu ári eru 40 ár síðan að
Kennaraskólin var reistur. Var
honum valinn staður svo langt
utan við bæinn, að engin hætta
Löng er æfi á enda runnin.
Út er kveikur mikill brunninn.
Feysknir stofnar falla og hverfa
frjóin skógar-grunninn erfa.
Verða í byljum umróts-aldar
útistöður mörgum kaldar.
Veðurmæddur viður skorpinn
visnar mylsnu og sprekum orpinn.
Gættir sauða hátt á heiði
harðnaður vart á æskuskeiði.
Drýgðir að búmanns-hætti hjarðar.
hagkvæm not af gróðri jarðar.
Kaldur starfi og karlmannlegur,
kjark og hyggni þroskavegur.
Hátt þar mundi og vítt tíl veggja,
víðáttir til flugs sem eggja.
Gott var tóm og hljóð á hjami
hyggjuríku dalsins barni
við sig einan um að ræðast
efni brjóta að merg, svo fræðast
mætti sem bezt af bókum völdum
baðstofu-lesturs heima á kvöldum.
Héraðsmál og áhugaefni
ei voru síður tekstinn gefni.
SELKIRK METAL PROÐUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldiviö, heldur hita. KELLY SVEINSSON Simi 54 358. 187 Sutherland Ave., Winntpeg. JOHN A. HILLSMAN. M.D., Ch. M. 627 Medical Arts. Bldg. Office 99 349 Home 403 288
S. O. BJERRING PHONE 87493
Canadian Stamp Co. 1 Dr. S. J. Jóhannesson
RUBBER & METAL STAMPS SUITE 7 VINBORG APTS.
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS 594 Agnes St.
324 Smilh Sl. Winnipeg ViOtalstlmi 3—6 eftir hádegi
Phone 94 624
Office Ph. 95 668 Res. 404 319 DR. E. JOHNSON
NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B. 304 EVELINE STREET Selkirk, Man.
Barrister, Solidtor, etc.
411 Childs Bldg, Offlce hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offlce 26 — Res. 230
WINNIPEG CANADA
Krafsar hjörð af hörku og afli.
Hirðirinn fram og aptur á skafli
einn þar langa tíma treður.
Tekur við málþing. Hljóðs hann kveður.
Fast er rökum raðað niður.
Raddar á víxl er mjúkur kliður,
skipt um svip og skerptur rómur,
skollinn yfir refsidómur.
TEIBStílf
JEWELLERS
447 Portage Ave.
Also
123
TENTH ST.
BRANOON
Winnipeg
Office Phone Res Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appointment
Eigið próf, við eiginn skóla
eitt hann hlaut. Og freðna sóla
bar á þroskans bernsku-göngu
— bar þess merki síðar löngu.
Kvíðvænt er að koma við bótum
kuli í æsku að hjartrótum.
En heiman kom hann háþroskaður
harðvítugur bardaga-maður.
J>ví þá var aldar andi á hvörfum
ábyrgur að lífsins störfum
fram er réðist fulltýgjaður
forustugjam og sterkur maður.
Deildi á svik og ósið aldar,
enda hlaut hann móti kaldar
kveðjur þeirra, er þoldu ei vöndinn
þörf, en sár, var refsihöndin.
Bezt þeim minni máttar dugði.
Málum vann, sem rétt hann hugði,
hver sem kynni móti að mæla.
Mannlund brýndi vanans þræla.
Hirti ei um alfaraveginn;
eigin treysti á sjón og megin.
Ráðamanna andúð ýfðist.
óróamaður við ei hlífðist.
Leið svo fram um langa æfi.
Lífsstarf aldrei sér við hæfi
fann hann hér í fámenninu,
fyllri geislar öðrum skinu.
Minnihluta maður var hann.
Merki Sannleiks djarft fram bar hann.
— Minnihlutinn meiri í framtíð
mun, ef kiknar ei fyrir samtíð.
Beitarhúsa héraðsskólinn
hefir sent í ræðustólinn
rökvissasta ræðumanninn
— ræðu aldrei heyrði eg þanninn.
Mér er yndi enn að heyra
orðlist hans mér kveða við eyra.
Mælskuþráð ei merki að spurði,
magnaðan svip og handaburði.
Ættstofn veit eg undra-ríkan,
efnivið þar getur slíkan.
Af þó bæri á öllum sviðum
urðu kjörin smá í sniðum.
Lítil þjóð fékk léð að vanda
lítið hlutverk stórum anda.
— 1 ráðuneyti og þingum þjóða
þeir áttu lítið sæti að bjóða!
SAMVINNAN
væri á því, að bæjarglaumurinn
truflaði nemendur. Mönnum
kann að finnast þetta undarlegt
nú, þegar skólinn er svo að segja
inni í miðjum bæ.
HRÆÐSLUÆÐI 1
DÓMKIRKJUNNI.
Steingrímur Jónsson biskup
kom út í Hafnarfirði 20. maí 1825
og tók við embætti sínu. Á hvíta-
sunnudag var hátíðleg embættis-
gerð í dómkirkjunni í Reykja-
vík í tilefni af því. Var þar sam-
an kominn múgur manns og fylti
kirkjuloftið sem mest mátti. En
undir miðri prédikan Árna
stiptprófasts tók alt í einu að
braka hátt í bita undir framloft-
inu. Heldu menn að um jarð-
skjálfta væri að ræða, að bitinn
væri að brotna og loftið mundi
hrynja niður. Greip þá sann-
kallað hræðsluæði fólkið og
ruddist það með miklum ys og
óhlóðum ofan af lofti og út, og
tróðust margir undir. En niðri í
kirkjunni brutu menn flesta
glugga með höndum og fótum,
stungu börnum og unglingum út
um þá og skriðu sjálfir út á eftir.
“Rifnuðu þá silkikjólar kaup-
mannafrúnna og annar”, segir
Espholin. “Stiftprófastur hætti
þá að kenna með öllu og fór á
brott, en þar eftir biskup. Magn-1
ús Ólafsson Bergmann (þá :í
Skildinganesi) tók dreng sinn úr
glugga og setti hjá hér og sat einn
etfir seinast”. LESBÓK
Manitoba Fisheries
WINNIPBQ, MAN
T. BercoiAtch, framkv.stl
Verzla t helldsölu meC nýjan oe
frosinn fisk.
303 OWENA STREET
Skrifst.stmi 25 355 Heima 56 462
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
606 SOMERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Talslmi 95 826 Heimilis 63 893
DR. K. J. AUSTMANN
SérfrœOtngur i augna, egma, nef
og kverka sjúkdómum.
209 Medlcal Arts Bldg.
Stofutlmi: 2.00 til 6.00 e. h.
DR. ROBERT BLACK
SérfrœOingur í augna, eyrna,
nef og hdlssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG
Graham and Kennedy St.
Skrifstofustmi 93 851 .
Heimastmi 403 794
EYOLFSON'S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
' islenzkur Ivfsali
Fðlk getur pantaC meOul og
annaC meC pðstl.
Fljðt afgreiðsla.
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur llkkistur og annast um Qt-
farir. Allur QtbúnaOur sá beztl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarCa og legsteina.
Skrifstofu talstmi 27 324
Heimills talstmi 26 444
Geo. R. Waldren, M. D.
Physician and Surgeon
Cavaller, N. D.
Office Phone 95. House 108.
PHONE 94 981
H. J. H. PALMASON
and Company
Chartered Accountants
219 Mc INTYRE BLOCK
Winnlpeg". Canada
Phone 49 469
Radio Service SpeciaUsts
ELECTRONIC LABS.
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
130 OSBORNE ST„ WINNIPEG
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth St.
PHONE 96 962 WINNIPBG
Dr. Charles R. Oke
Tannlæknir
For Appointments Phone 94 908
Office Hours 9—6
404 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
283 PORTAGE AVB.
Wlnnipeg, Man.
SARGENT TAXI
Phone 76 001
FOR QUICK RELIABLE
SERVICE
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peningalán og eldsábyrgC.
bifreiCaábyrgC, o. s. frv.
PHONE 97 538
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LögfræOingar
209BANK OF NOVA SCOTIA BG.
Portage og Garry St.
Stmi 98 291
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quality Fish Netting
58 VICTORIA ST„ WINNIPEG
Phone 98 211
Manager T. R. THORVALDSON
íour patronage will be appreciated
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. R. PAOE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fr^eh
and Frozen Fish.
311 CHAMBERS STREET
Office Ph. 26 328 Res. Ph. 78 917
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
Bus. Phone 27 989 Kes. Phone 36 131
Rovaizos Flower Shop
Our Speclalties
WEDDING CORSAGES
COLONIAL BOUQUETS
FUNERAL DESIGNS
Mrs. S. J. Rovatzos, ProprietreaB
Formerly Robinson & Co.
253 Notre Dame Ave.
WINNIPEG MANITOBA