Lögberg - 03.02.1949, Side 6

Lögberg - 03.02.1949, Side 6
t Œttmaðurinn Eftir THOMAS DIXON, Jr. “Rísa upp á móti valdi landstjórnar- innar?” “Nei; rísa upp á móti öfugstreymi landstjórnarinnar og þeim skrípaleik menningarinnar, sem er að taka fyrir fyrir kverkarnar á okkur. Sverðin eru nú í höndum dýrslegra fylkinga negr- anna. Eíinræði hinna æfðu fylkinga var barna leikur í samanburði vði þetta. í dag þegar ég var á leið minni til þín, þá var ég stoppaður og snúið til baka, þar sem negra fylking var við æfingar, undir stjórn óþokka, sem Gus heitir, sem áður var þræll- í minni þjónustu, er Kafteinn í þessari fylkingu. Áttatíu þúsundir negra, sem ekki eiga til neinnrar ábyrgðar að svara, nema síns eigin villi æðis ógna öllu ríkinu. Allar hersvetir hvítra manna hafa verið af- vopnaðar og uppleystar af þessum aft- urréttingsríkisstjóra okkar. Ég segi þér satt herra minn, við stöndum á gýg bami.------” Stoneman gretti sig enn, en læknir- inn stóð upp og gekk út að glugga á her- berginu. “Áskorun frá þér til drenglyndis- kendra noðurríkja manna gæti bjargað okkur,” hélt Cameron læknir áfram. “Hópar fyrverandi þræla með skyn barnsins, en hneigð dýranna, með ný- tísku vopn í höndum marsera daglega fyrir framan fyrri húsbændur sína vopn- lausa. Hvítir menn hafa engin réttindi, sem negranir þurfa að viðurkenna, eða virða. Börn kynflokks þess sem rnæla á tungu Burns, Shakespeares, Drake og Raleigh hafa verið afvopnuð, og gjörð að undirlægjum svörtu sílanna, sem ungað hefir verið út í frumskógum Af- ríku. Getur mannlegt þrek staðið það? Þegar að Gotar og Vandalir í viltu æði sínu réðust á Rómaborg þá voru negr- anir þrælar Rómverja. Villumennirnir norðlægu slökktu ljós hinnar fornu menningar, en í gegnum alt miðalda myrkrið, sem á eftir fór, datt engum manni í hug sú himinhrópandi svívirð- ing að- hefja þrælinn svart til valds yfir hinum fyrri húsbændum sínum! EJkkert fólk í allri veraldarsögunni hefir verið svo níðingslega svikið svo ó- geðslega niðurlægt, og fótumstróðið.” Stoneman leit upp hissa á ákefð og orðgnótt læknisins. Stoneman leit upp og beit saman tönnunum. “Fyrir Rússa að ráða yfir Pólverj- um,” hélt Cameron áfram, “Tyrki yfir Grykkjum, eða Asturríkismenn yfir ítöl- um, er nógu slæmt, en fyrir varaþykka, flatnefjaða tindilfætta negra, sem ó- geðslegan dýraþef leggur frá að hrósa happi yfir höfðum hvítra manna og kvenna, er meiri svívirðing, en orð fá lýst. Fólk okkar er enn dasað af þessum ófögnuði. Bn Guð minn góður! Þegar að það vaknar til meðvitundar um sann- leikann, hvaða afl verður þá nógu sterkt til að halda því til baka?” “Ég hefði haldið að fólkið í Suður- ríkjunum hefði nóg að gjöra, að leika sér við þjóðarvaldið.” Tók Storieman fram í. “Þrátt fyrir það, þá er það víst, að í undirvitund allra lifandi þjóða, býr og lifir afltilfinning fyrir réttu og röngu og meðvitundin um framtíðar líf, sem er óyfirunnin hjá okkur, og óyfirvinnanleg. Það er enginn í Suður Carolína sem ekki fagnar yfir því að þrælahaldsfyrirkomu- lagið er liðið undir lok. Stríð var ekki of þung fórn til að binda enda á það böl. En nú að ætlast til þess, að suðurríkja- menn verði þrælar þrælanna-------” “En þó læknir,” sagði Stoneman kuldalega, er almenningsréttur til at- kvæða, ævarandi jákvæði lýðveldis- stefnunnar. Hann er óumflýjanlegur.” “1 skiftum fyrir tilverurétt, eða líf heillrar þjóðar? Nei, aldrei.” Svaraði suðurríkja maðurinn með einbeittri á- herzlu. Bandaríkja þjóðin er ekki voldug sökum víðáttu lands þess sem þú byggir, ekki heldur sökum eigna hennar né at- kvæðaafls — við erum voldug vegna skapgerðar fólks þess, sem landið byggðið—fólksins hvíta og frjálsa, sem það byggði fyrst og átti hugrekki til að LÖGBERG, FIMTUDAGT.NN, 3. FEBRÚAR, 1949 standa á móti ofurvaldi konunganna, og bygði á auðninni heimili frjálsra manna. Framtíð okkar byggist á því, að sá æt- leggur haldist hreinn. Atkvæðisréttur- inn í höndum þessara miljóna af hálf- viltu fólki, og óþroskaða siðleysið, sem honum hefir fylgt, er glæpur gegn fram- þróun mannanna.” “En getum við ekki kent .þeim?” Spurði Stoneman. “Jú, að vissu marki, en .sökkva svo ofaná sama stig og þeir sjálfir standa á, ef þú gengur þeim við hlið og hefir líkanmleg samneyti við þá. Þeirra kyn- stofn er ekkert barn, hann er eldri en þinn að árum til. Að síðustu stöndum vér andspænis manninum, sem falinn var undir tötrum þrælanna. Atkvæðis- rétturinn er aðeins önnur pappírs klæði, sem humbukkistarnir hafa fært þá í, til að fela veruleikana. Getum við sam- einast negrum? Spurningin sjálf er vanvirðing. Enginn hvítur maður getur átt land á Hayti. Svartir hertogar og herramenn aka yfir þá og atyrða þá fyrir að verða fyrir vagnliljólunum sín- um, en menningin er sér eignar klæði, sem þeir sem við lögin fjalla, geta varp- að yfir hvaða dýr sem er og gjört úr því konung?” “En negraranir verða að vera vernd- aðir með atkvæðisréttinum,” svaraði Stoneman. “Hinir lítilmótlegustu verða að hafa rétt tilað bæta sig, og kjör sín. Aðal spursmálið hér, er Lýveldið. “Spursmálið herra minn, er menn- ingin; ekki hvort vernda skuli negrana, heldur um það, hvort mannfélagið sé þess virði að það sé verndað frá villi- mensku.” “Stjórnmálamennirnir geta kent.” sagði Stoneman. Cameron læknir ræksti sig, sem oft var hans vani þegar að honum var mikið í hug. “Mentun herra minn, er þróun þess sem er. Síðan að sagan hófst hafa negr- arnir átt í Afríku auðaugra land en nokk urt skáld gat látið sig dreyma um, þar sem þeir tróðu yfir ekrur af demöntum án þess að taka upp einn einasta stein, fyrri en hvítu mennirnir komu, og sýndu þeim og kendu. Um land þeirra dreifðu sér þrótt- mikil og þæg dýr; en þeim datt aldrei í hug að beita þeim fyrir vagn, eða sleða. Lýfskröfurnar gerðu þá að veiðimönn- um, en þeir smíðuðu aldrei exi, spjót, eða örvarodda, sem voru þess virði að þeir væru geymdir um fram stundlega notkun þeirra. Þeir lifðu eins og Uxar, ánægðir með eina magafylli. í landi þar sem gnægð var grjóts og viðar, söguðu þeir aldrei eitt fet af við, klöppuðu stein, eða abygðu hús, nema af brotnum smá spítum og leðju. Með þúsundir mílna af sjáfar ströndum og innanlands stór- vötnum, sem vindarnir vöktu öldurnar á í fjögur þúsund ár létu þeir sig aldrei dreyma um segl. Þeir lifðu eins og feður þeirra höfðu lifað- stálu matnum, létu konur sínar þræla, seldu börn sín, og átu bræður sína, ánægðir með að dansa, syngja, og leika sér eins og apar! Þessar skepnur, að hálfu leyti börn, og hálfu dýr, leikfang innfalla, dut<> lunga, og sjálfsþótta, sem hafa yndi af ólátum, kitla undan smástráum, verur sem ef þær fá að ráða flakka um nætur en sofa um daga, eiga ekkert orð í máli sínu sem tákna kærleik, og þegar þeir reiðast, eru eins grimmar eins og tígris- dýr — og þessar verur hafa þeir kjörið til að ráða yfir suðurríkja fólkinu.—” Hann kné máttfarinn ofaná stólinn aftur, rétti út hendina og hélt áfram. “Vissulega, herra minn, eru ekki allir norðurríkja menn viti sínu fjær. Við getum enn leitað á drengskaparnáðir þeirra, og vitsmuni þjóðbræðra okkar.” Stoneman sat steinþegjandi, eins og að hann vissi hvorki í þennan heim né annan. Dýpst í meðvitund hans geisl- aði ánægja hans yfir hefndar sigrunum, sem hann var í þann veginn að vinna, en hin djúpa og sára meðlíðan sem Cam- eron lækni hafði með fólki sínu, kom flatt upp á hann og vakti nokkurn óhug hjá honum, eins og raunir allra einstakl- inga gjörðu. Cameron læknir reis á fætur gram- ur í huga út af þögninni og andúðinni, sem hjá Stoneman ríkti. “Fyrir gefðu læknir það sem hjá mér lítur út fyrir að vera ókurteisi”, sagði Stoneman að síðustu og rétti fram hendina. “Ákafinn í þér gekk nærri fram af mér, en ég er þér þakklátur fyr- ir að segja fulla meiningu þína. Ég virði menn sem þrek hafa til þess. Mér þýkir fyrir að heyra um heimskutiltæki her- foringans, sem var hér í bænum. —” “Persónuleg rangindi sem mér voru sýnd,” sagði læknirinn “eru ekki tak- andi til greina.” “Mér þykir og fyrir, að frétta um ein- staklingana sem hafa orðið að líða, en slíkt er óumflýjanlegt þegar um er að ræða stórkostlegar breytingar. En get- ur þetta ekki alt lagast á endanum? Eftir miðaldamyrkrið kom dagur. Nú höfum við prentvélarnar, járnbrautirn- ar og símann — gjörbreyting í viðskipt- um mannannna. Við getum máske gjört það á árum nú, það sem tók aldir að framkvæma í lðinni tíð. Er það óhugs- andi, að negraranir þroskist fljótlega? Hver veit, að leita til Norðan manna er ekki til neins. Þessi tilraun verður gerð hvað sem hver segir. En þú fellur mér vel í geð. Komdu aftur að sjá mig. Cameron lækriir fór þungt hugsandi. Iiann hafið gjört sér miklar vonir um þetta samtal við Stoneman, sem hann hafði svo lengi beðið eftir, því hann hafði heyrt um vald hans og áhrif. Klukkan var orðin tíu og læknirinn gekk í hægðum sínum heim til sín en leið hans lá fram hjá hermanna skálan- um; og liann heyrði að negrarnir voru enn við æfingar þar inni, undir forystu Gus. Gluggarnir voru opnir og fótatakið barst til eyrna hans út um þá og rödd Gus, sem endurtók, Hep! Hep! Hep! og einkennisbúningurinn, með gulu rákun- um og axla spjöldunum með gylta kögr- inu á, og spegilfögru sverði jók mjög á hið dýrslega útlit hans. Hin miklu kjálkabein hans tóku alveg út yfir gull- snúruna á treyjukraga hans. Cameron læknir horfði um stund á hið svarta og þrútna anldit hans, sem svitinn bogaði af, og hlemm stóra hend- ina, sem hann hélt um hjöltu sverðsins með. Þeir stönsuðu allt í einu í tvöföld- um fylkingum og Gus hrópaði “Odah arms!...” Byssustokkarnir skullu ofan á gólf- ið allir í einu, og þeim var gefið frí um stund. Þeir sungu “John Brown’s Body” og þegar hljómur söngsins var að þverra og deyja veifaði einn stærsti af negrun- um byssu sinni yfir höfði sér og hrópaði! “Þessi heldur hvíta ruslinu í skefj- um! og það eru nú hundruð af þeim hér í sveitinni.” “Já herra,” tók annar undir. “Vði höfum þá flata nú og þar skul- um við halda þeim “chile”! hrópaði ein- hver. Cameron læknir hélt áfram í hægð- um sínum og heim til sín. Það var orðið dimmt af nóttu, og ljóslaust á götunum, síðan að negrarnir tóku við stjórninni, stjarnanna naut heldur ekki, vegna skýjafars sem boðaði óveður. Þegar læknirinn gekk fram hjá eikartré stóru, sem stóð við hornið á húsinu hans, heyrði hann hvíslað úr trénu: “Boð til þín herra.” Cameron læknir hefði ekki brugðið meira, þó engill frá himni hefði talað til hans. “Hver ert þú?” spurði hann hálf hikandi. “Nætur haukur frá ríkinu ósýnilega, með boð frá “Grand Dragon og the Realm,” var svarað lágt, um leið og rétt var að lækninum dálítill bréfmiði. “Ég bíð eftir svari.” Læknirinn flýtti sér inn á skrifstofu sína og las: “Nafnkunnur Skosk-írskur leiðtogi frá Memphis, er, hér í bænum í kveld og vill ná tali af þér í nokkrar mínútur. Brendu miðan Ben. Læknirinn gekk hvatlega þangað sem hann hafði heyrt röddina og sagði. “Ég skal sjá hann með ánægju.” XI KAPÍTULI Vængjatak Spörfuglsins Samtal Camersons læknis við Stone- man hafði ekki haft hin minstu áhrif á fyrirætlanir hans. Það var ekki um nema eina hlið á nokkru máli að ræða í samabndi við Stoneman, og það var hans eigin hlið. Hann var sínum mönn- um trúr, og treysti þeim — vopnin voru nauðsynleg til þess að hrindá breytinga- stefnu hans í framkvæmd, og því var aðstaða þeirar og framkoma, sem vopn- in báru, sú sanna og rétta. Rangindin voru tilviljun, sem fyrir gat komið und- ir hvaða fyrirkomulagi sem var. En í engu komu mótsagnirnar í skapgerð Stonemans fram eins skýrt og í því, að hann gat með engu móti hatað neinn einstakling, þó hann legðist á móti máli því, sem hann var sjálfur að berjast fyrir uppá líf og dauða. Camer- on læknir féll honum undireins í geð, og sú aðstaða hans hefði ekki breyst, þó hann hefði komið til þess að fremja glæp, sem hefði sent hann í öreiga út- legð. Eitt var það, sem Stoneman gat ald- rei þolað, og það var einstaklings ófar- ir ,og á því sviði hafði heimsókn Camer- ons læknis djúp áhrif á hann. Hann sendi eftir frú Lenoir og Mar- ion, og þegar þær komu sagði hann við frú Lenoir: “Ég hefi heyrt að það eigi að selja hús þitt og land fyrir óborgaðan skatti sem á eign þinni hvílir.” “Já herra,” svaraði frú Lenoir “Við höfum sleppt af því hendinni nú, og getum ekkí við það ráðið.” “Vilduð þið selja landið fyrir tuttugu dollara ekruna?” “Það mundi enginn vera svo heims- kur að bjóöa það. Þú getur keypt öll lönd í sveitinni fyrir einn dollar ekruna. Okkar land er einkis virði.” “Ég er þér ekki sammála í því? sagði Stoneman glaðlega. Ég lít fram í tím- ann. Mér þætti gaman að reyna Pensyl- vania búnaðar aðferð á þessu landi. Ég skal gefa þér tíuþúsund dollara í pen- ingum út í hönd fyrir fimmhundruð ekr- urnar, sem þú átt, ef þú vilt selja þær.” “Þú meinar ekki að gjöra það?” sagði frú Lenoir klökk. “Vissulega meina ég það. Þú getur komið aftur í húsið þitt, ég skal leigja mér annað hús, og ég skal ávaxta pen- inga þína í tryggum Norðurríkja skulda- bréfum.” Frú Lenoir fór að gráta, og kom engu orði upp. En Marion vafði gamla mann- inn að sér og kysti hann. Augnaráðið kalda, hýrnaði í svip, og í augum hans blikuðu tár, þau fyrstu sem þau höfðu laugað í mörg ár. Daginn eftir flutti Stonemann sig á Ross landareignina, sem hann leigði,' sendi eftir Sam heim á æskustöðvar sín- ar og fékk æfða hjúkrunarkonu til að líta eftir honum, og fékk þeim til afnota og íveru laglegt lítið hús, sem stóð í aðal húss garðinum. Hann skipaði Lynch, að láta taka yfirmann fátækrahússins fastann, og halcfa honum í varðhaldi fyrir mannskemdir, þangað til að rétt- vísin hefði rannsakað mál hans. Ríkis- stjóranum var mein ílla við þessa skip- un, en hann lét framkvæma hana. Hann var ekki enn reiðu búinn að slíta sam- bandinu við manninn, sem hafði tekið hann upp af götu sinni. Undrandi yfir þessari nýju breyt- ingu, komust þau Elsie og Phil að þeirri niðurstöðu, að hentugur tími væri kom- inn til þess að leita samþykkis föður síns á ástamálum sínum. Hann svaraði málaleitun þeirra varlega, en hann gaf hvorki samþykik sitt til né heldur aftók hann ráðahag þeirra. Hann ráðlagði ' þeim að bíða í nokkra mánuöi, svo hon- um veitist tími til að athuga málið, kynnast tilvonandi mægðafólki sínu, og átta sig á félagslífi Suðurríkja fólks- ins. Fyrsta daginn sem þær frú Lenoir og Marion voru heima hjá sér, sat gleð- in á hástóli í huga þeirra og frúnni fannst að hún hefði aldrei lifað glaðari dag síðan hinn elskaði maður hennar dó. Eignarbréfið fyrir landinu var ekki enn undirskrifað, né eiganda skifti orð- in, en það var aðeins um lagalegar um- búðir að ræða. Frú Lenoir átti að fá alla upphæðina greidda í arðberandi verð- bréfum, og það ætti að afhenda eigna- bréfið daginn eftir. Mæðgurnar gengu um og leiddust, og leituðu uppi alla uppáhalds staði sína, með hinni ljúfu kend eigandans. Allt var í röð og reglu. Blómskrúðið eins fallegt og ylmandi eins og áður, göturn- ar hreinar, gyrðingar allar ný málaðar, og nýjar hjörur á hliðar hurðunum. Þær stóðu og héldu hanldeggjunum hvor utanum aðra, og horfðu á sólina síga á bak við fjöllin og tár þakklætis, og vongleði lauguðu augu þeirra. Þeim varð allt í einu litilð upp við það, að Ben Cameron opnaði garðshlið- ið og gekk hvatlega í gegn um það, og þær gengu fagnandi á mtói honum. “Ég hugsaði mér að líta inn fyrir mínútu til þess að vita um hvort þið vær- ur vel undir nóttina búnar,” sagði hann. “Já vel undir hana búnar og ánægð- ar. Við höfum verið að faðma hvor aðra svo klukkutímum skiftir,” sagði frú Lenoir. “O, Ben, skýjunum létti, að síð- ustu!”

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.