Lögberg - 17.02.1949, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN. 17. FEBRÚAR, 1949
3
ast peninganna,” sagði hann
dræmt: “Þeim er betur varið til
viðurværis þeim, er lifa, en ef
þeim væri eytt í sambandi við
minn einskis verða líkama. En
ég ætla að kaupa greni kassa, og
þegar ég dey þá skalt þú jarða
mig í grafreit fjölskyldunnar
minar hérna.”
Lunn Kai snéri sé undan til
þess að hann sæi ekki tárin í aug-
um Ah Kee. Það leyndi sér ekki
að hann kendi í brjósti um þenn-
an heiðvirða gamla samlanda
sinn, hann gat tæpast varist tár-
um í svipinn; en hann jafnaði
sig innan skamms, Ah Kee var
gamall og hrumur, en hann var
Velkomnir félagar og gestir ^
þrítugasta ársþing þjóðræknis-
félags íslendinga í Vesturheimi,
1949.
CRESCENT AFURÐIR ERU GERILSNEYDDAR
MJÓLKIN RJÓMINN OG SMJÖRIÐ.
CRESCENT CREAMERY COMPANY LTD.
Sími 37101
542 SHERBROOK ST. WINNIPEG
Velkomnir félagaj- og gestir á
þrítugasta ársþing þjóðræknis-
félags íslendinga í Vesturheimi,
1949.
VARIETT SHOPPE
LOVISA BERGMAN
PHONE 21 102 630 NOTRE DAME AVENUE
Velkomnir félagar og gestir á
þrítugasta ársþing þjóðræknis-
félags íslendinga í Vesturheimi,
1949.
iilarlfjorougt) 2|otel
Hvort heldur um næturgistingu, máltíðir eða stórveizl-
ur er að ræða, þá er það víst, að þér njótið hvergi betri
vistar, viðmóts né viðurgjörnings en á hinu vingjarnlega
og veglega MARLBOROUGH HOTEL á Smith Street
við Portage Avenue.
N. ROTHSTEIN, ráðsmaður
Hugheilar árnaðaróskir til
Vestur-Islendinga á þrítug-
aáta þjóðæknisþingi þeirra í
Winnipeg 21 febrúar l 949
Þökk fyrir drengileg við-
skipti á liðinni tíð, og ósk,
um sameiginlega hagkvæmt
viðskiptasamband á kom-
andi árum.
BOOTH
FISHERIES
>
Canadian Co. Ltd.
804 Trusl & Loan Bldg.
Skrifstofusími 922101 WINNIPEG, MAN.
sannarlega viti borinn. Hér var
um að ræða hans eigið líf, hans
eingin dauða og hans eigið fé:
“Ég skal gera það sem þú legg-
ur fyrir” sagði hann.
Ah Kee hneigði sig: “Ég ætla
að borga strax fyrir greni kass-
ann” sagði hann og taldi peninga
í hendur Lunn Kai. Þegar því
var lokið, brosti hann framan í
líkkistusalann: “Þú eart góður
vinur” sagði hann: “Mehi sonum
þínum auðnast að eignast marga
syni.
Svo sneri hann sér við og ætl-
aði út: “Þetta er mér hið mesta
hrygðarefni, Ah Kee’ heyrði
hann líkkistulsalann segja. En
hann hélt af stað út á götu og fór
inn í næsta götuvagn.
Ferðin til Mr. Thompkins var
bæði löng og þreytandi, og Ah
Kee fann það að hjartaveiklunin
var að læsa sig um hann allan,
Hann sat upp réttur í vagnsæt-
inu, starði á fólksstrauminn og
hugsaði heim til Kína.
Ah Kee elskaði bæði Kína og
Canada. 1 gamla landinu hafði
hann öðlast lífið og í nýja land-
inu hlaut hann tækifærið til þess
að njóta lífsins; hann fann til
þess að hann var í mikilli þakk-
arskuld við bæð löndin. Honum
fanst það ekki vera sem verst
að láta jarða sig 1 þessu landi —
landinu sem hafði verið honum
svona gott; og þó hann hefði
beðið sigur og ekki fengið sína
æðstu* ósk uppfylta, þá dró það
úr sársauka ósigursins, í svipinn
að minsta kosti, hversu vel nýja
landið hafði reynst honum.
Framhald
ELLIHEIMILIÐ “STAFHOLT”
1 BLAINE, WASHINGTON
Stafholt, hús til heilla reist!
Upphaflega af orði bundin
•undirstaðan, rétt var fundin.
Sú er þannig þrautin leyst;
Menning reisti merki hátt,
mannúð sannleik fylgi veitti.
Háværð manna í hugsjón breytti
rödd, sem kom úr réttri átt.
Aðhlynning er öldnum þörf
Voldug sú er verndar hendi
við hald lifs, er mönnum sendi
Ómælis um aldhvörf.
Þar af læra þjóðráð má:
bróðurhug og bestan vilja
bæta þráfalt — menn það skilja —
lífstið fyr en liður hjá.
Samvirman til sóknar góð,
fyrir er hún föst, sem veggur
fjær og nær, er margur leggur
fé, í viðhalds frelsis sjóð —
Verði mönnum málið skylt —
í hvers spor þeir annars feta,
eins þá vilja, reyna og geta,
offur helg, að óskum fylt.
Þó menn hafi um æfi átt
iðjusamir starfi að gegna,
þegar loks ei meira megna —
eiga kannske férriætt fátt.
Þekking fann við þessu ráð;
veglegt hús að veggja á grunni,
vandamálið “Landinn” kunni;
leysti hann það, með dug og dáð.
Verðugt fólkið fylst nú inn
hinga, þau, sem húsið eiga,
Hérna síðan devlja mega —
framtíð helguð — fyrst um sinn.
Víst er fólkið vonaríkt,
viðunandi fagnar kjörum.
Blessar hver með bæn á vörum —
gesta húsið, Guði vígt.
Sæmd umvafin sigurhöll!
Húsið ekki hrynur niður —
hlifir blessun Guðs og friður.
Mest er prýði um fjörð og fjöll,
er hvem heiðan heilla dag
Sólin lætur tíðbrá titra —
Táknmyndir um hérað glitra —
fegurst sést þá sólarlag.
JÓN MAGNÚSSON
QneetUt&i...
Business and Professional Cards
SELKiRK METAL PROCUCTS LTD.
Reykháfar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaelning, ný
uppfynding, sparar eldivitS,
heldur hita.
KEtiiT SVEINSSON
Sími 54 358.
187 Sutherbuul Ave.. Wlnníi>eg.
JOHN A. HILLSMAN.
M.D.. Ch. M.
627 Medlcal Arts. Bld*.
Office 99 349 Home 403 288
S. O BJERRING
Canadian S.tamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smiih Sí. Winnipeg
Phone 94 624
Offlce Ph. 95 668 Res. 404 319
NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B.
Barrlster, Solldtor, etc.
411 Childs Bldg,
WINNIPEG CANADA
PHONE 87493
Dr. S. J. Jóhannesson
SUITE 7 VINBORG APT8
594 Agnee St.
ViBtalstlml 3—6 eftir h°i
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Offiee hre. 2.30—6 p.m.
Phones: Office 26 — Ree. 230
Alio
123
TENTH ST.
BRANOON
447 Portage Ave. Winnipeg
Offlce Phone Res Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
628 MEDICAL ARTS BLDG.
Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment
Manitoba Fisheries
WINNIPEG, MAN.
T. Bercovitch, framkv.stj.
Verzla I helldsölu meC nýjan og
froeinn flsk.
303 OWENA STREET
Skrlfsrt.sfmi 25 355 Heima 66 402
DR. A. V. JOHNSON
Dentlat
606 SOMERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUST8
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth St.
PHONE 96 952 WINNIPBG
Dr. Charles R. Oke
Tannlœkntr
For Agpotntments Phone 94 908
Offiee Hours 9—6
404 TORONTO GEN TRU8TS
BUILDINð
283 PORTAGB AVE.
Wlnnipeg, Man.
SARGENT TAXI
Phone 722 401
FOR QUICK RELIABLE
8ERVICK
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Lelgja húa. Ot-
vega peningalán og eldsábyrgö.
bifreiBaábyrgB, o. s. frv.
PHONE 97 538
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
islenzkur lyfsali
Fölk getur pantaS meSul og
annaB meB pöstl.
Fljfft afgreiSsIa.
A. S. BARDAL
848 SHERBROOK STREET
Selur llkklstur og annast um ttt-
farlr. Allur ötbúnaBur sá beztl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnisvarBa og legsteina.
Skrlfstofu talslmá 27 324
Helmllls talslml 26 444
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and Vauchan, Ph. 94 441
PHONE 94 931
H. J. H. PALMASON
and Company
Chartered Accountanta
219 MoINTYRE BLOCK
Winnipegj, Canada
Phone 49 469
Radto Service SpeclaUsts
ELECTRONIC LABS.
B. THORKEL.SON, Prop.
The most up-to-d&te Sound
Equipment Systera.
180 OSBORNE ST„ WINNIPEG
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LöofrœOinour
209BANK OF NOVA SCOTIA BG.
Portage og Garry St.
Slmi 98 291
GUNDRY PYMORE
Limited
Brtttsh QuaUtv Fiah Nettlno
58 VICTORIA ST„ WINNIFEO
Phone 98 211
Manaoer T. R. THORVALDBON
Your patronage will be appreclated
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Manaoing Dtoector
Wholesale Dlstributors of Franh
and Frozen Flsh.
Sll CHAMBERS STREET
Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 7* 917
G. F. Jonasson, Pres. dt Man. Dtr.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227
Wholeaale Distributora of
FRESH AND FROZEN FI8H
Bus. Phone 27 989 Res. Phone 38151
Rovaizos Flower Shop
Our Speclaltie*
WEDDING CORSAGES
COLONIAL BOUQUET9
FUNERAL DESIGNS
Mra. 8. J. Rovatzom, ProprlatT—
Formerly Roblnaon & Co.
253 Notre Dame Ava
WINNIPEG MANTTOBA
Talslml 95 826 HelmiUs 63 893
DR. K. J. AUSTMANN
BérfrœOlnour < auona, eyma, nef
oo kverka sjúkdómum.
209 Medlcal Arta Bldg.
Stofutlmi: 2.00 til 6.00 e. h.
DR. ROBERT BLACK
BérfrœOinour i auona, eyma,
nef oo hdlssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG
Graham and Kennedy St.
Skrifstofuslmi 93 851
Heimastml 403 794