Lögberg - 17.02.1949, Side 11
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. FEBRÚAR, 1949
11
Sigurður Jóhannes Stefánsson
1878 — 1948
Sigurður J. Stefánsson andaðist 8. ágúst s.l. að heimili sínu
5712—17th. Avenue, N.W. Seattle, Washington fæddur 11. október
1878 að Bjargi í Miðfirð i Húnavatnssýslu; foreldrar hans voru
hjónin Stefán Guðmundsson og Þórey Jónsdóttir. Vestur um haf
flutti hann árið 1900 og fór alla leið vestur á Kyrrahafsströnd,
dvaldi í Bellinghan eitthvað í kring um tvö ár hvar hálfsystir hans
Mrs. B. Gíslason var búsett, flutti þaðaii til Seatle og hafði heimilis-
fang sitt þar ávalt síðan.
Sigurð sáluga syrgja 6 börn
ásamt eiginkonu og þremur
barnabörmum, börnin eru sem
hér segir: Karl Leo giftur á 2
börn, Gloria Mrs. Wells á eitt
barn, Barbara, Mrs. E. P. Weig-
elt, Þórey May, Lilyan Grace og
Jhon Louis, öll eru börn þessi
mjög myndarleg og vel gefin.
Karl Leo Stefánsson hefur á-
gæta mentun, er nú starfsmaður
fyrir Bandaríkjastjórnina við
“Federal Bureau of Investiga-
tion” John Louis er að stunda
lænisfræði.
Sigurður giftist 5. maí 1917
Enu Hafliðason myndar og ágæt-
is konu, sem var manni sínum
ástrík eiginkona og börnum
þeirra fyrirmyndar móðir.
Sigurður sálugi var ágætur
heimilisfaðir og gerði alt sem í
hans valdi stóð að láta familí-
unni líða sem best. Hann var vel
skýr og félagslyndur og fram-
úrskarandi gestrisinn og var oft
gestkvæmt á heimili þeirra
hjóna, en þau voru ávalt samhent
í því að gera alt sem ánægjuleg-
ast fyrir þá sem að garði bar.
464 Portage Avenue
Sl etltoo-k
FLORISTS
Flowers for all occasions
PHONE 36 809
WINNIPEG
HOUSEHOLDERS
ATTENTION!
We can supply your fuel needs with all the
standard brands of coal and coke such as
Saunders Creek, Foothills, Drumheller, Black
Nugget, Briquettes, Saskatchewan Lignite,
Zenith and Winneco Coke.
Sigurður Jóhannes Stefánsson
Sigurður stundaði Plasturs iðn
og var talinn mjög ötull og góð-
ur verkmaður. Hann var Islend-
ingur í húð og hár og tilheyrði
íslenzka félaginu Vestri hér í
Seattle frá því að hann settist að
hér í þessum bæ. Sam (eins og
hann var ávalt kallaður) var
aldrei myrkur í máli, sagði hreint
og beint skoðun sína um hvert
mál sem var á dagsskrá, við
hvern sem í hlut átti, og var þá
stundum ómjúkur í orðum. en
ekki hef ég þekt umtalsfrómari
mann og sáttfúsari þó eitthvað
bæri á milli.
Oft skemti Sam á fundum
“Vestra” með upplestri einkan-
legaí bundnu máli og var fram-
burður hans þá bæði snjall og
skilmerkilegur, og var ávalt
gerður góður rómur að því þegar
Sam var á skemtiskrá.
um hins látna. Séra H. Sigmar
flutti kveðjuorð, sem voru bæði
ijartnæm og prýðilega samin.
E i n a 11 þynnast fylkingar
frumbyggjendanna íslenzku hér
vestra; við sem stöndum enn þá
eftir og erum búnir að dvelja hér
um tugi ára horfum til baka með
söknuði í hin auðu skörð. Endur-
minningamar frá liðnum tímum
vakna í huga vorum, okkur verð-
ur þá á að óska að hinir sem
horfnir eru hefðu mátt verða
DÁNARFREGN
Föstudaginn 6. janúar 1949,
andaðist á sjúkrahúsi í Belling-
ham myndarkonan Sigur'veig
Sveinsson eftir fjögurra ára
veikindi, tæpra 75 ára að aldri.
Hún var jarðsungin þriðjudaginn
11. janúar frá útfarastofu Mr.
McKinney í Blaine, að mörgu
fólki viðstöddu.
Séra Guðm. P. Johnson, jarð-
söng.
Miðvikudaginn 12. janúar
1949, andaðist að heimili sínu í
Blaine, Washington merkismað-
urinn Jónas Sveinsson, eftir
langavarandi veikindastríð, hann
varð 79 ára gamall.
Jónas var jarðsunginn frá Lút-
ersiku kirkjuni á Point Roberts
laugardaginn 15. janúar, að við-
stöddum vinum og vandamönn-
um, Dugnaðarmaður hinn mesti
og vel látinn af öllum, hans mun
síðar getið verða í íslensku blöð-
unum.
Séra Guðm. P. Johnson jarð-
obkur svo lítið lengur samferða,
svo við hefðum getað notaði sam-
veru stundanna dálítið lengur, og
að við hefðum getað spjallað
saman um ýms málefni sem okk-
ur lá á hjarta, og skroppið í anda
heim til æskustöðvanna, sem
okkur var svo oft skrafdrúgt um
þegar við komum saman; en til
hvers er að tala, heilsast og
kveðja er lífsins saga.
Kæri vin Sam:
Við samferðamenn þínir og
félagsbræður kveðjum þig með
söknuði og þökkum þ é r
innilega f y r i r samfylgdina.
Við þökkum þér fyrir hinar
mörgu skemti og gleði stundir
sem við áttum saman. Hafðu
margfalda þökk fyrir liðna tím-
ann. Kannske Alfaðir allra láti
fundum okkar bera saman síðar
meir; það er ósk og von okkar
allar. J. J. M.
Sam var einnig mjög söng-
hnegður og hafði unun af góðum
söng, og söng mjög liðlega sjálf-
ur og hafði vel vit á “Music.”
Jarðarför Sigurðar sál fór
fram 12. ágúst s.l. frú útfarar-
stofu Mittelstadit að viðstöddu
fjölmenni, ógrynni af blómkrönz-
um huldu kistuna og veggji stof-
unnar frá vinum og velunnur-
söng.
JOHN J. ARKLIE
OptOTiutlnst and Optician
(Eyes Exammed)
Phone 95 650
MITCHELL COPP LTD.
PORTAGE AT HARGRAVE
Velkomnir félagar og gestir á
þrítugasta ársþing þjóðræknis-
félags fslendinga í Vesturheimi,
1949.
★
MIGIE DRUGS
WILLIAM B. MIGIE
Phone 37 772
789 Portage Avenue WINNIPEG
Velkomnir félagar og gestir á
þrítugasta ársþing þjóðræknis-
/ félags íslendinga í Vesturheimi,
1949.
INDENDENT FISH C0.r LTD.
VERZLA MEÐ SJÁVAR OG VATNA FISK
941 Sherbrook Street
Fred Shaw, forstjóri Sími 22 331
Congratulations ...
From the Management and Staff
of the Oldest Livestock Commiss-
Velkomnir félagar og gestir á
þrítugasta ársþing þjóðræknis-
félags íslendinga í Vesturheimi,
1949.
Stoker Coals in Various Mixtures Our Specialty
MCfURDY CUPPLY f0. LTD.
V/ BUILDERS’ U SUPPLIES V/ AND COAL
Erin and Sargent Phone 37251
Heillaóskir til íslendinga á þrítugasta
aldursafmæli þjóðræknisfélags íslend-
inga í Vesturheimi frá stjórn og starfs-
fólki The Canadian Fish Producers Ltd.
★
Talsími 26328
The Canadian
Fish Producers
Limited
J. H. PAGE, forstjóri
311 Chambers Street Winnipeg, Man.
ion Firm at the Union Stockyards.
BURNS BROS.
LIM ITE D
W. F. LANGRILL
IAcensed Embalmer
A MBULAN CE SERVICE
^Cattgrtll’s Tljmterai líome
345 EVELINE STREET SELKIRK, MAN.
Vér bjóðum íslendinga og sérátaklega
alla okkar íslenzku viðskifta vini vel-
komna á þrítugaáta ársþing þjóðrækn-
isfélags íslendinga í veáturheimi sem
haldið verður í Winnipeg 21.22. 23.
febrúar, 1 949.
Utanbæjargestum er vinsamlegast boðið að heimsækja BAY. Látið hið æfða
starfsfólk okkar aðstoða ykkur við innkaup . . . og njótið máltíðar með vinum
ykkar hjá BAY, þar sem úrvals réttir eru á boðstólum í aðlaðandi salarkynnum.
vfy 13ati dumtjwn^.
INCORPORATED 2?» MAY 1670.