Lögberg - 14.04.1949, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.04.1949, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 14. APRÍL, 1949 7 Merkur Islendingur látinn Jón Jónsson (Frá Kolgröf í Skagafjarðarsýslu á Islandi) lést að heimili sínu í Edmonton, Alberta 6. febrúar 1949. Hann var fæddur á íslandi í maí 1860. Foreldrar hans voru Jón Pétursson og Ingunn ólafsdóttir. Er ætt þeirra hjóna nákvæmlega rakin í Almanaki Thorgeirssonar árið 1911 af Jónasi J. Húnfjörð. Árið 1876 fluttist Jón, þá 16 þaðan alfarinn til Edmonton í Alberta. Jón kom til Edmonton 1902 með mjög lítil efni. Var á þeim árum talsverður uppgángur í Edmonton (Boom in Real Es- tate). Byrjaði Jón þá að kaupa bæjarlóðir, og byggja hús á þeim, ara gamall, með foreldrum sín- um til Canada. Tóku foreldrar hans sér bólfestur norður við Is- lendingafljót, í Nýja Islandi 1 Manitoba. Nokkrum árum síðar, kringum 1881 var Jón Jónsson einn með þeim fyrstu íslending- um, sem fluttu frá Nýja íslandi, til íslenzku bygðarinnar, sem þá var að myndast í Pembina Ctunty í Norður Dakota. nam hann sér land í grend við Hall- son, og var þar búsettur um nokkur ár. Snemma bar á því hvað Jón var ötull og áræðinn framfara maður. Hann og Jó- hann P. Hallson vóru þeir fyrstu íslendingar til að kaupa þreski- vél (,Horse Power). Þótti það nokkurt þreskivirki á þeim ár- um, “þá allir áttu ekkert.” Þetta sýnir greinilega áræðið og kjarkinn, sem þessum frumherj- um var í merg borinn. Um þetta leyti giftist Jón Sigurbjörgu Benediktsdóttur Ólafssonar frá Eiðstöðum í Húnavatnssýslu á íslandi. Það mun hafa verið um 1888, sem Jón flutti þaðan búferlum til Canada. Tók hann sér ból- festu í íslenzku nýlendunni sem þá var að myndast í grend við Red Deer í Alberta. Var þessi uýlenda síðar kend við Marker- ville. Bygði Jón Jónsson fyrsta hofann, sem þar var bygður fyr- ir föður þeirra bræðra Ólafs og Sigfúsar Goodmans. Var hann einn af þeim fyrstu, sem tóku þar bólfestu. Eins og títt var um allar nýbygðir Islendinga á þeim árum, þá komu flestir þangað efnalitlir. Engva atvinnu var h®gt að fá á þeim slóðum, svo Jon tók sig upp og flutti með fjolskyldu sina til Calgary í Iberta, því þar mundi vera ^eiri tækifæri til að fá atvinnu Ekki leið á löngu þar til Jón bauðst akkords vinna við skóg arhögg og að taka út logga fyri f°.®unar naillu, lángt vestur fjollum frá Calgary. Tók Jói Þessu boði og tók nokkra a óndum sínum í vinnuna mei aer, sem þá vóru vinnulausii að var í nóvember 1893, sen ón fékk þessa atvinnu. Þá tó] hann sig aftur upp, og flutti mei °nu sina og fjögur börn, va Það yngsta aðeins þriggja vikn; Samalt, og flutti upp í fjöllii Þar sem þeir áttu að vinna. Þes Var oft getið hvað Jón var fljót Ur að hugsa og snarráður e eitthvað óvænt kom fyrir hanr g heyrði þessa sögu sagða un ann. Þegar hann var búinn ai oma fyrir konu og börnum ; Jarnbrautarvagninum, sem átt a taka þau þángað sem ferð lnni var heitið, þá fór hann ú 111 að vita hvert alt hans dó JÓN JÓNSSON væri komið á lestina. Þegar hann kemur út, sér hann Ólaf tengdabróður sinn, sem var í för með þeim, standa ráðalausan yfir kassa með öllum þeirra matreiðslu áhöldum í, og segir hann Jóni að þeir vilji ekki taka kassan með í þessari ferð, það sé af seint, lestin sé að fara á stað. Jón kemur auga á sleggju, sem lá þar, hann gripur hana og í einu vetvangi er hann búinn að brjóta kassan utanaf öllu dót- inu, og segir Ólafi að hjálpa sér að koma dótinu inn í fólksvagn- inn, og koma þeir því fyrir und- ir sætunum, sem fólk þeirra sat í, og tókst þeim það og lestin rann á stað. Þegar kom á vang- stöðina þar sem Jón og fólk hans fór af lestinni, urðu þeir Jón og Ólafur að fiska alt dótið undan sætunum og komu því í hrúgu á gagnstéttinni, er lestin var far- in kemur agentinn út og kemur strax auga á þessa hrúgu af lausum pottum köttlum og pönn- um, spyr hann þá Jón hvaðan þetta rusl hafi komið. Segir Jón honum það heyri sér til. Vill agentinn fá að vita hvernig hann hafi komist með það svona alt laust. Segir Jón honum söguna eins og hún er hér sögð. Þá sagði agentinn “Þú gengur alveg fram af mér, þú sennilega átt engan þinn líka, djarfur og ófyr- irleitinn, þú deyrð aldrei úr ráðaleysi,” og fór svo burt. Er vinnunni var lokið um vor- ið, flutti Jón aftur á land sitt í Markerville bygðinni, og var þar búsettur þar til hann flutti uppá eiginn reikning og seldi þær jafnóðum, og græddist hon- um fljótt fé á því. Var hann um eitt skeið talin vera með efn- aðri íslendingum vestan hans. Tvö stórhýsi bygði hann á þess- um árum, “Hekla Block”, úr rauðum sandsteini, þriggja hæða hús, hið vandaðasta að öllu leyti, sem kostaði yfir $100.000. Líka byggði hann “Riverview Appart- ments”, þriggja hæða hús. Á þessu tímabili byggði hann 67 hús smá og stór, sem hann seldi mikið jafn óðum og þau voru til. Jón var í miklum uppgangi þeg- ar fyrra stríðið skall á 1914. Eins og kunnugt er, þá datt botninn úr öllu athafna lífinu, alt láns- traust hjá bönkum aftekið. All- ar fasteignir féllu í verði, og ekki sala fyrir neitt. Margir efna- menn urðu þá alveg efnalausir, og var Jón einn af þeim, sem mistu mest allar eignir sínar, en hann gat verndað eitthvað af þeim, svo hann mun hafa haft nóg fyrir sig til hinstu stundar. 1 almanaki Thorgeirsonar ár- ið 1914, Skrifar Gunnar Mathias- son um þau hjón, Jón og Sigur- björgu konu hans. Er þar sagt svo rétt og satt um þau, að það verður ekki betur gért. Vil ég því biðja höfundinn velvirðingar á því, að ég tek hér upp kafla úr þeirri ritgjörð hans. “Heimili þeirra hjóna er við- brugðið sem fyrirmyndarheimili að snyrtimensku, höfðingskap og risnu, þessum göfugu Is- lenzku kynfylgjum hafa þau hjón unnað og að þeim hlúð undir hvaða ástæðum sem þau Fimm krónur (Frh. af hls. 6) fbögið, munnurinn innfallinn og andlit- lð hrukkótt. En þegar hún hresstist, gerðist hún skrafhreifin. Hún svaraði spurningum ræddi fram og aftur með látlausum. versdagslegum orðum um, hvernig henni íiði. “Erfitt var það í vetur, sem gefur ?ö skilja”, sagði hún. “í þrjár vikur omst ég ekki út vegna snjóa. Sem bet- fór hafði ég síld, og mjöl hafði ég innig. En brennið þraut þó að lokum. g þá varð ég sjálf að grafa mig gegn- ni snjóinn að viðarbyrginu”. v Og að lokum kom saga hennar, eða hé^ hæ,^lr hennar, sem ég hefi sagt Fr^sögnin var stillileg og hógvær. y. 2’ sem skeð var, var skeð. Og nú var ð uni garð gengið. eö í*1 hvl ^ttgra sem minningar ij , u konunnar náðu aftur í tímann m/ 111 eir niyrkvaðist ásjóna hennar. san?nUr^nn hrepptist ákveðnislegar an. og augnaráð hennar varð hvasst og þjáningakennt. Hún sagði frá striti sínu, frá tímum, þegar hún vissi ekki, hvar hún átti að taka brauð, um vinnudaga, þegar henni var óskiljanlegt vegna þreytu að kvöldi, hvernig hún mætti komast úr rúminu á morgni kom- anda. Því næst sagði hún frá dauða manns síns og öðru öllu. Saga hennar hafði djúpræn áhrif á huga minn. Var þetta tilgangur lífsins að ná ekki lengra dag eftir dag og ár eftir ár en að halda hugri og kulda í hæfilegri fjarlægð? — Mér fannst ég sjá kynslóð eftir kynslóð fæðast og deyja, án þess að ná lengra. Og enn munu milljónir baka bogna, milljónir höfða verða hærugrá og milljónir and- lita verða hrukkótt án þess að þau geti vænzt annars takmarks en að viðhalda lífinu. En er það takmark? Svo leit ég aftur á gömlu konuna. Hún hafði krosslagt hnýttar hendurnar og laut höfði. “Ég get ekki varizt því”, sagði hún, “en mér sárnar allt af, þegar ég hugsa um þessar fimm krónur”. Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Hannesson 1861—1948 Sigurður var fæddur á Kjarvalsstöðum í Hjaltadal í Skaga- fjarðarsýslu, 7. ágúst, 1861. Foreldrar hans voru þau hjónin Hannes Thorsteinson, bóndi á Kjarvalsstöðum og Jóhanna Ingimundar- dóttir. Bræður Sigurðar sál., Benedikt og Einar eru báðir dánir. Sigurður var ekki tveggja ára þegar hann misti foreldra sína. Eftir foreldra missirinn var hann tekin til fósturs af séra Benidkt Vigfússyni. Hjá séra Benidikt var Sigurður í tvö ár áður en hann fór þá til Jóns Arasonar og konu------------ mesti atorkumaður og svo líka var Þórdís heitin hin bezta heim- ilismóðir, ósérhlífin og framtaks- söm. Sigurður var mjög áreiðan- legur og eftir sama hætti trygg- lyndur. Hann taldi ekkert nema vini meðal þeirra sem honum voru samferða á hans löngu æfi. Framkoma hans innan heimilis- veggja var sú sama og utan; hann var bókhneigður og fylgd- ist með því sem var að gerast í heiminum. Hugleiðingar Sigurðar námu oft staðar heima á gamla land- inu, enda glataði hann engu af því andlega ríkidæmi sem föð- urland hans hafði gefið honum. hans Kristínar Guðmundsdóttir, þar sem hann ólst upp. Þessi mætu hjón voru honum afar góð. Sigurður giftist Þórdísi Einars- dóttir, frá Auðnum í Ólafsfirði, 26. október 1895. Að fimm árum liðnum brugðu þau búi, kvöddu vandamenn og vini, og fóru al- alfarin til Kanada árið 1900, og settust að á því landi sem nefn- ist Grímsstaðir, hálfa mílu fyrir sunnan Gimli bæ; hér voru þau um kyrt í tvö ár. Frá Grímsstöð- um flutti Sigurður suður til Víðinesbygðar og nam það land sem hann gaf hehitið “Ás”. Eftir tuttugu ára dvöl á Ási, settist hann á Gimsum, og bjó þar til æfiloka. Sigurður hélt sig fast við það andlega og var stöðugur gestur í Guðshúsii meðan líkamlegur þróttur leyfi. Passíusálmanna las hann jafnan á föstunni og iðkaði húslestra gegnum árin. Þannig hélt þessi sanni Islend- ingur við þann eina og sanna grundvöll sem tryggt getur mannlegu lífi þann undirstöðu- stólpa er alt uppbyggilegt áfram- hald hvílir á, því þeir einstakl- ingar og þær þjóðir sem glata helgidómi lífsins sogast um síð- ir inní hringiðu andlegs óskapn- aðar. Það er maðurinn með hreint hjarta og hreinar hendur, sem byggir til frambúðar jafnt fyrir alla. “Upp, upp til þín í himins háa geima ég horfi, drottinn, bjart um vetr- arkvöld. . ég sé ei þig, en þína fögru heima, í þúsund bogum ótal sólna fjöld.” Sigurður andaðist 13. desem- ber, s.l. og var jarðsunginn 18. desember af sóknarprestinum, að fjölmenni viðstöddu. S.S. Þórdís kona Sigurðar andaðist fyrir tveimur árum síðan, en tvö börn lifa föður sinn. Börnin eru Egill sem býr að Ási og Guðrún í foreldrahúsum. Eitt barna barn lifir afa sinn. Sigurður hafði stundað land- búnað meðan heilsan leyfði og hafði ætíð gengið vel búskapur- inn, að svo hafi verið er mjög eðlilegt, því bæði var hinn látni hafa verið. Jón er vel skynsam- ur, dugnaðar og framsóknarmað- ur, og er vel virtur af borgarbú- um. Hann er óefað einn af þeim sem mest unnu upphaflega að myndun þeirrar borgar.” Alt þetta kemur heim við þá kynn- ingu, sem ég hafði af þeim hjón- um. Ég var tíður gestur á heim- ili þeirra hjóna, á þeim tíma, sem ég átti heima í Edmonton. Jón heitin var heilsteypur ís- lendingur, unni íslenzkri tungu og bókmentum, hann átti gott bókasafn, og hann var vel heima í íslendinga sögunum, og stál- minnugur um alt á þeim sviðum. Hann hafði heilbrigða sálar- krafta fram til síðustu stundar. Konu sína misti Jón sál, 1933 eftir 53. ára sambúð í ástríku hjónabandi. Hann var hinn mesti dánumaður og drenglundaður. Ef hann vissi um einhvern sem átti við erviðar kringumstæður að búa, þá var hann þar kominn til að bæta úr því, sem best hann gat. Hann var trúhneigður maður og vel lesinn um þau málefni. Sérstaklega á seinni ár- 'um, vóru það eilífdarmálin, sem honum var ánægjulegasta um- tals efni, þegar kunningjar hans heimsóttu hann. Seinustu árin hafið hann við mikið heilsuleysi að stríða. Fyrir sjö árum síðan er hann var orðinn mjög heilsu- veill, fékk hann tengadóttur sina Mrs. O. T. Johnson til sín og annast um sig. Var Mr. O. T. Johnson ritstjóri Heimskringlu um eitt skeið, er hann látinn fyr- ir mörgum árum. Hefur Mrs. Johnson annast um tengdaföð- ur sinn síðan með mestu alúð, umhyggju og nærgætni til hans síðustu stundar. Jón sál, gat þess oft við kunningja sína, að hann tryði því að Guð hefði sent sér hana þegar sér hefði legið mest á hjálp. Þau hjón áttu sjö börn, af þeim lífa hann Mrs. Hólmfríð- ur Lovett í Edmonton, Ingiríður gift hérlendum manni í Seattle Washington, Snorri Edmund í Calgary, Alta., og Carl Jón í Ed- monton. Öll hin börnin látin fyr- ir mörgum árum. Jón heitinn var jarðsettur í ættargrafreit fjölskyldunnar, sem hann hafði keypt, er hann lagði foreldra sína þar til hinstu hvíldar. Rev. Cannon Nainsby þjónustaði við jarðarförina. Friður sé með þér góði vinur minn. Minningin um þig lifir í hjörtum allra þeirra sem þektu þig best. S. Guðmundsson SIGURÐUR HANNESSON F. ágúst 7. 1861 — D. des. 13. 1948 Guði sé lof fyrir lausn þína vinur þú líður ei þjáningar meir Það feysknar að lokum hinn fegursti hlynur fellur til jarðar og deyr. t II Ástríki faðir þig ástvinir sirgja hjá ástvinum minning þín lifir þó holdið í jörðu sé búið að byrgja blágeima sálin fló yfir. Boðorðið œðsta þú hefur víst háldið hermir svo Víðinesbygðin, svo hefur stöðugu vinfengi valdið þitt veglyndi, gestrisni og trygðin. Þú trúi þjón í drottins friði farinn þig friðarherrann örmum vefur tveim fagna mun þér fríður engla skarinn farsæll ertu að vera kominn heim. Berðu kveðju minni kæru móðir þið munuð sjást í himnaríki senn, þú varst henni eins og besti bróðir sem börn þið saman verðið fóstruð enn. III Þau senda þér kveðju börnin þín bæði \ blessaður sofðu nú rótt ég þakka þér fyrir þúsundföld gœði og þúsundfalt góða nótt. FRIÐRIK P. SIGURÐSSON ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlimgur. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Notið það í brauð, bollur, skorpusteik, kökur og aðra bakningu — notift það til allra hluta. Vegna ALLRAR Heimabökunar kaupa GÓÐAR HÚSMÆÐUR Það er malað úr bezta Canada hveiti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.