Lögberg - 26.05.1949, Page 3

Lögberg - 26.05.1949, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 26. MAÍ, 1949 3 Frá Vancouver, B.C. 20. MAÍ, 1949 — Tíðarfarið hefur verið hér hið ákjósanlegasta það, sem af er af sumrinu. Mjög lítið um votviðri og ekki miklir hitar, svo snjórinn, sem var hér yfir alt og óvenjulega m‘kill, þiðn- aði ekki svo ört að það orsakaði flóð neinsstaðar. Nú í seinni tíð hafa verið meiri hitar svo snjórinn í fjöllunum, sem nú er meiri en vanalega á sér stað, er nú óðum að þiðna í fjöllunum svo að allar lækjarsprænur verða að fossandi elfum, en margar af þeim renna í Fraser ána, og auka mikið vatnsmagn'ð í hienni, svo það er talin vera hætta á því að hún flæði yfir bakka sína ein- hver staðar. Ekki er samt búist við að neitt flæði yfir líkt og átti sér stað fyrir ári.síðan. Það hafa verið bygðir 140 mílur af flóð- görðum á þessu svæði þetta ár, og eru þeir flóðgarðar þremur til fjórum fetum hœrri en yfirborð vatnsins er mestu flóðin hafa átt sér stað. Nú er samt fjöldi af verkfræðingum og verka- mönnum sem stöðugt eru þar á ferð 24 klukkutíma í sólar- hringnum til að vakta það, ef nokkursstaðar flóðgarðarnir sýn- ast vera að láta undan, þá eru þar til stðar bæði mannafli og alt efni sem þarf til þess strax verði gjört við það eins og þörf þykir ef eitthvað virðist vera að gánga úr lagi. Nú er hér líka sá tím' ársins sem er hættulegur vegna skógar- elda, og er nokkuð víða orðið þeirra vart. Líka er á þeim svæðum fjöldi af mönnum sem líta eftir því, að slökkva þessa elda og varna því að þeir nái að breiðast út. Þessir eldar gjósa hér upp árlega á þessum tíma ársins, þegar alt er svo tundur þurt. En það tekst ætíð að halda þeim í skefjum svo það er sjald- an að það valdi miklum skemd- uni. Samt kemur það fyrir að skógareldar hafa valdið miklum skemdum, sem hafa verið metn- ar margra milljóna dollara virð'. Þjóðræknisdeildin “Ströndin”, hélt sína árlegu Sumarmálasam- komu, þann 27. apríl í Svenska samkomusalnum á Hastings St. °g Clark Drive. Var Stefán Eymundson núverandi forseti Strandar”, samkomustjórinn, Æfinlega hefur verið vandað serstaklega til um þessar sumar- naála samkomu og eins var gert 1 þetta sinn. Skemtiskráin var löng 0g fjölþætt. Nokkrir á skemtiskránn* var fólk sem ekki hafa komið þar fram áður. Ég birti hér skemtiskrána sem mæl- ir með sér sjálf. 1- Ávarp Forsetans — Stefán Eymundsson. 2- Einsöngur — Mr. J. Stefánson 2- Kvæði — Mr. J. Stefánson frá Kaldbak. 4- Einsöngur — Miss Florence Connell. Ávarp — Dr. H. Sigmar 6- Erindi — JJrú Jakobina John- son. Sampil — S. Sölvason og Th. Eyford. Kvæði — Mr. Armann Björn- Jakobinu Johnson frá Seattle. Ræða skáldkonunnar fjallaði um ferð hennar til íslands. Flutti hún mál sitt með sinn' vanalegu mælsku og snild. Var henni vott- að þakklæti með fjörugu lofataki af öllum. Harmoniku og fiðlu samspil þeirra S. Sölvasonar og Eyfords var ágæt skemtun, er vonandi að þeir komi fram á skemtiskrá hjá okkur sem oftast. Verður þeim þar vel tekið. Sýndi þessi samkoma berlega merki þess, að nýtt líf og fjör er að færast í Ströndina und'r hinni nýju stjórnarnefnd. Þann 11. maí hélt íslenzka Lút. Kvenfélagið samkomu í fundar- sal Dönsku kirkjunnar. Seldu konurnar þar íslenzkan heima tilbúinn mat og sætindi. Líka seldu þær kaffi og kræsingar. það ekki eins vel sótt eins og samkomur þeirra eru vanalega sóttar. Nú er svo yndislegt alstað- ar úti, að fólk kýs sér heldur að keyra út en að sitja inni í húsi, er það sjálfsagt ástæðan fyr'r því að samkoman var ekki bet- ur sótt. Konurnar seldu samt alt sem þær höfðu á boðstólum. Til skemtunar söng Miss Margaret L. Sigmar nokkra einsöngva, sem henni tókst makalaust vel. Hún heldur áfram námi í söng, og það leynir sér ekki að henni er altaf að fara fram í þeirri list. Líka kom þar fram Bonnie Sveinson, 5 ára gömul, og bar fram nokkur hlutverk. Er hún framúrskarandi í þeirri list, eins úng og hún og hún er. Mr. S. Sölvason aðstoðaði við píanóið. Verðu þetta senn'lega seinasta samkoman, sem kven- félagið hefur, þar til eftir sumar- frið. Þann 9. maj lést Þorarinn Guð- mundsson 79 ára gamall, í Red Deer í Alberta. Var hann farinn héðan aðeins fyrir fáum dögum, til að heimsækja dætur sinar í Alberta. Han nfékk slag og dó af afleiðingum þess mjög snögg- lega. Var líkið flutt til Vancou- ver, og var hann jarðsettur hér 12. maí í Forestlawn Memorial Park, við hliðina á konu hans, sem var jarðsett þar 1944. Dr. H. S'gmar þjónustaði við jarðarför- ina. Mr. Guðmundson lifa fjórar dætur, Mrs. W. Lee Hillyeir, B.C. Mrs. W. Jansen, Hillsdown Alta. Mrs. F. G. Jenkins, Benalto, Alta. og Mrs. H. M. Sumarliðason, Edmonton, Alta., 4 barnabörn, 4 barnabarnabörn og tvær systur, Mrs. A. W. Johns í Brandon, Manitoba og Mrs. Anna Guð- mundson í Ottawa, Ontario. Verður þessa mæta manns nán- ar getið siðar. son. Einsöngur — Mr. W. Vopn- fjörð. 10- Eldgamla Isafold og God Save the King. — (All'r) Dans var á eftir og spilaði fyr- lr dansinum hin velþekta Hljóm- SVeit Dunn Systranna. Ókeypis Veitingar, Inngangur $1.00. Eins og til var ætlast, var aðal raeðan flutt af skáldkonunni Fjárhagur Vancouver borgar- innar virðist vera í góðu lagi undir stjórn Non-partisan flokksins. Seinasta fjárhags skýrsla borgar stjórnar'nnar sýn- ir að þeir hafi þá í sjóði $342.000. Það er búið að vera lengi á döfinni hjá stjórnarvöldunum í B.C. að koma á fót læknaskóla deild við ríkisháskólann í B.C.. Nú hefur það verið afráðið, að fara á stað með það, og verði *♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦«> , . TIL KAUPENDA LOGBERGS Og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á Þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. ^ðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka pumlungur. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. the columbia press limited THE VIKING PRESS LIMITED SVEINN GUÐMUNDSSON BORGFJÖRÐ 90 YEARS OF AGE By ART REYKDAX. When Lundar was a vision and the settlers newly come With their homesteads widely scattered through a stony vacuum, He came, a Viking pioneer, and freely gave his toil To help create a settlement on uninviting soil. Throughout a long and useful life he helped to build a towh; — A reminder of the heritage our forbears handed down. And as old age o’ertook him, still his strength the years belied, For, though the stalwart back was bent, the spirit never died. We’re told about the Promised Land with everlasting ease, Where days are spent in idleness beneath the shady trees; But such pastoral promises of leisure, if they’re true, Hold no allure for Sveinn if there is never work to do. He’ll be all charged up for action as he passes through the Gate. The laggard and the parasite will have to shift their weight. He will stir them up to labor as he did in days now gone — They’ll be raising hell in Heaven when at last he passes on. ♦ ♦ ♦ ♦ SVEINN GUÐMUNDSSON BORGFJÖRÐ NÍRÆÐUR Eftir ART REYKDAL Þá Lundar bæ var hugsjón hrein og hrjóstur alt í kring og benda mátti hér og hvar á hraustan frumbýling, hann þangað fór og fékk sér blett, með feikna kappi vann unz grjóti og hrjóstri í gróðurjörð með grönnum breytti hann. Um alt sitt langa æfiskeið hann altaf stöðugt vann til þrifa og vaxtar þessum bæ: Svo þjóðin skoðar hann sem áa vorra arfleifð. — Þó að ellin beygði Svein, er þrekið eins og sálin söm: Þar sést ei breyting nein. Þeir prédika það prestamir, að paradísar frið — þar eilíf ríki algerð hvíld — við andlát hljótum við. En fremur lízt mér lítilsvert það loforð fyrir Svein: Hann tyldi aldrei í þeim stað, sem ekki er vinna nein. Með glimu skjálfta skýzt hann inn, og skeytir ekki um vörð: Við sérhlífinn og silakepp hinn sami og hér á jörð. ‘Hann hefir öllu’ í uppnám hleypt með orðum sínum fyrst, en prófið stenzt hjá Pétri samt í Paradísar vist. Sigurður Júlíus Jóhannesson þýddi byrjað að byggja nú í sumar, fyrstu deild skólans sem er búist við að kosti $1.150.000. Ekki er búist við að kensla í læknisfræði verði byrjuð fyr enn 1950—1951. Dr. Myron M. Weaver sem hefur verið yfirkennari í læknisfræði við University of Minnesota hef- ur verið ráðinn sem yfirkennari við þennan fyrirhugaða lækna- skóla hér. Yfir 2000 stúdentar útskrifuð- ust við “University of British Columbia,” 12. og 13. maí og fengu sína “Diplomas”. Er þetta í fyrsta sinn sem svo margir hafa útskrifast þar í eitt sinn. Bendir það til þess hvað fólks fjöldinn er hér óðum að aukast. í þessum fjölmenna hóp sé ég nokkur nöfn íslendinga en þeir geta verið mikið fleiri þar, en þeir eru þá skrásettir þar undir enskum nöfnum. Bachelor of Arts: Arlan Emmett Bjarnason Frida Bjarnason, Lloyd Sigurdur Torfason, Orion Bjarnason, Robert Louis Stevenson (Islenzkur í móðurættina) Home Economics: C. Christopherson Clarence Olafson Physical Education: Johannes Deildal Ströndin hieldur spila sam- komu næsta Mánudags kvöld kl. 8:00 e.h. verður þetta loka- fundur félagsins þar til næsta september. Dr. og Mrs. A. J. Thorsteinson og dóttir þeirra, frá Winnipeg, dvelja um mánaðartíma hjá Mr. og Mrs. Guðmundur Anderson, sem eru foreldrar Mrs. Thor- steinson. Dr. Thorsteinson er prófessor í Skordýrafræði við University of Manitoba. Mrs. John F. Sigurdson er ný- lega komin heim úr ferðalagi til San Francisco og flelri staða í California. Dr. og Mrs. Johannes Pálson frá Victoria voru hér á ferðinni nýlega. Þau eru nú horfinn heim aftur. Mr. Joe Polson hér í borginni er á ferðalagi til Winnipeg, og ýmsra staða í Bandaríkjunum. Mrs. Lillian H. Sumarliðason frá Edmonton, Alta. og Mrs. F. G. Jenkins frá Benalto, Alta., komu hingað til borgarinnar, til að vera við jarðarför föður síns, Þórarins Guðmundssonar. Mrs. ina Stevenson og Mrs. Millie Fredriksson frá Winnipeg- osis Manitoba, hafa verið hér um tíma, að heimsækja vinafólk sitt hér, þau Mr. og Mrs. Valdi Grim- son. Búast þær við að halda heimleiðis um mánaða mótin. Elias Vatnsdal lagði nýlega á stað í ferðalag til Winnipeg og fleiri staða í Manitoba. Þaðan er ferðinni heitið til íslenzku bygð- anna í Norður Dakota. Bjóst hann við að verða á því ferðalagi um mánaðartíma. Mrs. Sigrún Hjálmarson er að heimsækja vina fólk sitt í Seattle Washington. Mrs. Sarah Edwards frá San. Francisco var hér að heimsækja Mr. og Mrs. Ola Björnson. Var hún á heimleið frá Markerville, Alberta, þar sem hún hafði verið við útför móður sinnar, Mrs. Sigurástu Björnson. Oli Björnson fór til Markeiy/ille, Alberta til að vera þar við jarð- arför stjúpmóður sinnar, Mrs. Sigurástu Björnson. Franklin Halldorson frá Win- nipeg er staddur hér í Vancou- ver. Bjóst hann við að verða hér um viku tíma. Hann hefur ekki komið hingað vestur á ströndina áður. Þótti honum hér fagurt útsýni eins og öllum sem koma hingað á þessum tíma ársins. S.G. JOHN J. ARKLIE OptonuUrirt1 and Optician (Eyea Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVK Business and Professional Cards SELKIRK METAL PRC0UCT3 LTD. Reykh&far, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeining. ný uppfynding, sparar eldiviC, heldur hita. KELLY SVEINSSON Slmi 64 358. 187 Sutherbuid Ave., Winnipeg. S O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Winnipeg Phone 924 624 Office Ph, 925 668 Res, 404 319 N0RMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B. Barristcr, Solidtor, etc. 411 Childa Bldg, WINNIPEG CANADA PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barristers - Solicilors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker. A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 561 JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Ch. M. <27 Medlcal Arta. Bldg OFFICE 929 349 Home 403 288 Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 652 HOME ST, ViOtalstlml 5—6 eftir hádegi 447 Portage Ave, Ph, 926 885 DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Offlee hre. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Rea. 110 Phone 21 101 ESTTMATES FREE J. H. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insnlated Slding — Repatrs 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON Dentlat 606 SOMERSET BUILDINQ Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 I Talslmi 926 826 Helmllla 53 893 | DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðingur 4 auyna, eyma, nef og kverka sjúkd&mum 209 Medic&l Arta Bldg. StofutímJ: 2 00 U1 6.00 e h DR. ROBERT BLACK SérfrœGingvr i iiituna, eyrnu rtef og hdlesfúkdómum 401 MEDICAL ARTS BLDO Graham and Kennedy Si Skrif8tofusIml 923 851 Heimadmi 403 794 Office Phone Res Phono 924 762 726 116 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDO. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO QHN. TRU8TS BTTILDTNG Cor. Portage Ave. og Smlth St. Phone 926 952 WINNIPBO Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appolntments Phone 924 908 Offioe Hours 9—6 404 TORONTO OEN. TRUST8 BUILDINO 283 PORTAO?) AVE Wlnnlpeg, Man SARCENT TAX! Phons 722 401 i FOR QUICK RELIABLK 8ERVICE EYOLFSON'S DRUG PARK RIVER, N DAK hlenzkur lyfsaU Fölk getur pantaC meöui og annaC rneð póeU. Fljöt afgreiðsla A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur llkklstur og annast um Ot- tarlr. Allur útbúnaCur sá beztl Ennfremur selur hann 'allskonai mlnnlsvarða og legstelna Skrlfstofu talsím) 27 324 Heimills talslml 26 444 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC SL Mary’s and Vaughan, Wpg. Phone 926 441 J. J. SWANSON Á CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPQ. Ksstelgnasalar. Lelgja hús. Ct- •ega peningalán og eldsSíjyrgfl bifreiflaáhyrgC, o. s. frv. Phone 927 538 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LöpfrœOingar -'09B/.NK OF NOVA 8COTIA BQ. Portage og Qarry St. Phone 928 291 GUNDRY PYMORE Limited Britlsh Quality Fish Netting 58 VICTORIA ST„ WINNIPBG Phone 98 211 Manager T. K. THORVALDBON Four patronage wiU be apprecl&teo Phone 924 981 H. J. H. PALMASON and Company Chartered Accountants 219 MoINTJRE BLOCK Winnipeg% Canada Phone 49 46» Radlo Service Speciaiiste ELECTRONIC LABS H. THORKELSON, Prop The most up-to-date Sound Eouipment System 592 ERIN St. WINNIPEG C A N A D I A N FISH I PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing THrector Wholesale Distrlbutora of Frjsb and Frozen Flsh. 311 CHAMBKR8 STRKET Office Ph 26 328 Res. Ph Ti 9X7 G P'. Jonasson, Pres. & Man. Dlr Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Slml 925 227 Whohsale Distriöutors of FRESH AND FROZEN FISH

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.