Lögberg - 21.07.1949, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN, 21. JÚLÍ, 1949.
HER MAJESTY QUEEN ELIZABETH BUYS LUGGAGE
AT THE BRITISH INDUSTRIES FAIR
This picture shows two pieces of the seven-piece suite of light-
weight zip luggage purchased at the London Section of the British
Industries Fair by Her Majesty Queen Elizabeth. The luggage is
in waterproof canvas in a Brodie tartan with leather trimmings
and is manufactured by J. B. Brooks and Co. Ltd., Criterion Works,
Great Charles Street, Birmingham, England.
Úr borg og bygð
Þann 15. þ. m., lézt í Los Ange
son byggingameistari og rithöf-
les, Cal., Aðalsteinn Kristjáns-
undur 71 árs að aldri; hann
hafði átt við langvinna van-
heilsu að búa. Aðalsteinn var
ættaður úr Eyjafirði og kom
ungur hingað til lands; hann læt
ur eftir sig tvo bræður, Friðrik
fésýslumann í þessari borg og
Hjört Hjaltalín kaupmann að
Mountain, North Dakota.
Lík Aðalsteins var flutt hing-
að norður, og verður kveðjuat-
höfnin haldin hjá Bardals föstu-
daginn kemur kl. 2 e. h.
★
Hr. Einar Haralds málara-
meistari frá Vancouver, er ný-
lega kominn hingað til borgar
og mun dveljast hér um slóðir
í mánaðartíma.
★
Dr. Haraldur Sigmar prestur
íslenzka safnaðarins í Van-
couver, var staddur í borginni
í lok fyrri viku ásamt frú sinni;
hann flutti guðsþjónustu í Mor-
denbyggðarlagi á sunnudaginn
var; þau Dr. Haraldur og frú,
ætluðu sér að dvelja vikutíma í
North Dakota.
★
Davíð Jóhannes Gudmundson
Minnist
BCTCL
í erfðaskrám yðar
The Swan Manufacturing Co.
Oor. AIÆXANDER and EMjEN
Ptaone 22 641
Halldór M. Swan eigandi
Helmili: 012 Jessie Ave — 46 058
og Thórvör Sigurlaug Olafson
voru gefin saman í hjónaband
2. júlí s.l. af séra B. A. Bjarna-
son, á prestsheimilinu Arborg.
Framtíðarheimili Mr. og Mrs.
Gudmundson verður í Arborg.
★
Gestur Eythor Kristinson og
Edith Lita Rasmussen voru gef-
in saman í hjónaband 22. júní
s.l. af séra B. A. Bjarnason. At-
höfnin fór fram á prestsheimil-
inu Arborg. Brúðhjónin eru
bæði úr Geysis-byggðinni í
Nýja-íslandi, og munu framveg
is vera búsett þar.
★
Þátttaka íslendinga var
óhjákvœmileg
Þökk og heiður sé íslenzkum
einstaklingum og íslenzkum fé-
lögum, sem þátt tóku í kostn-
aði og undirbúningi á skraut-
vagninum, sem sýndur var sam
kvæmt ósk í sambandi við sjö-
tíu og fimm ára afmæli Winni-
pegborgar, 6. júní s.l. Fyrir á
gæta samvinnu og aðstoð hug-
vitsmannsins, Gizzurar Elíasson
ar, tókst að gjöra hann úr garði,
svo að hann varð öllum Islend-
ingum til stórsóma og hlaut
æðstu viðurkenningu dómnefnd
arinnar, sem um skrúðvagnana,
er sýndir voru þann dag,
dæmdi.
J. J. Bíldfeld, forseti
S krúðvagnsnefndarinnar
Ingibjörg Jónsson, ritari
★
Gefið til Sunrise Lutheran
Camp
Memorial Fund
Mrs. Hansína Olson
Winnipeg $5.00.
Children Trust Fund
Mrs. Cohrad Johannson $5.00
Kvenfél. Björk, Lundar $10.00
Mrs. S. O. Bjerring
Winnipeg $11.25
Mr. C. Paulson $8.00
Dr. og Mrs. Scribner
Gimli $25.00
Gimli Sunday School $30.00
Mrs. Lee Gimli $5.00
Miss Fyfe Winnipeg $5.00.
General Fund
Mrs. Th. Sveinson $1.00.
Meðtekið með innilegu þakk-
læti.
Anna Magnússon
Box 296 Selkirk, Man.
★
íslendingadagurinn að Gimli
1. ágúst, 1949.
1 tveim síðustu blöðum, hefir
verið getið um ýmislegt, sem
fram fer á skemmtiskránni og til
skemmtunar verður að Gimli, 1.
ágúst. En það verður meira. Við
eigum von á góðum gesti frá Is-
landi, sem verður á hátíðinni að
Gimli og flytur þar kveðju frá
íslandi. Það er Dr. phil. Þorkell
Jóhannesson frá Syðra-Fjalli í
Aðaldal. Hann er systursonur
frú Hólmfríðar Pétursson í
Winnipeg, ekkju séra Rögnvald
ar heitins Péturssonar. En kona
hans er Hrefna Bergsdóttir frá
Ökrum á Mýrum.
Þorkell hefir mörg og margs
konar trúnaðarstörf með hönd-
um og er mikils rtietinn meðal
þjóðarinnar. Hann lauk meist-
araprófi í íslenzkum fræðum
1927. Var skólastjóri Samvinnu-
skólans í fjögur ár, Landsbóka-
vörður í ellefu ár. Dr. phil. frá
Kaupmannahafnarháskóla. Rit-
stjóri „Samvinnunnar“ í fjögur
ár og ritstjóri „Nýja dagblaðs*
ins“ og „Dvalar“ um skeið. Ýmis
rit hefir hann gefið út og má
nefna þessi. „Frjálst verkafólk
á íslandi“, „Aldarminning Bún-
aðarfélags íslands“, „örnefni í
Vestmannaeyjum“, „Saga Is-
lendinga 1750—1770“, „Landbún
aður á íslandi“, og svo margt
smágreina og ritgerða í blöðum
og tímaritum. Hann er afkasta-
maður mikill, gætinn, rökfastur
og prúðmenni hið mesta. Það er
alltaf gaman að eiga von á góð-
um gestum frá Islandi og hafa
tækifæri til að heyra þá og sjá.
Og þó ekki nema verði fyrir það
eitt, að fá að heyra þennan góða
heimalandsgest tokkar, veit ég
að allir leggja leið sína til Gimli,
þann fyrsta ágúst næstkomandi.
Þið munið líka efalaust eftir
því, að auglýst voru verðlaun
fyrir bezt samið kvæði fyrir
Minni Canada á þessari sextíu
ára hátíð. Sjö sendu inn kvæði.
Kvæðin voru öll númeruð, svo
dómendur vissu ekki eftir hvern
hvert kvæði var, svo úrskurður
nefndarinar var gerður af beztu
sannfæringu. Kvæðið no. 5 hlaut
verðlaunin, $50.00. En no. 5, var
Art Reykdal, sonur Páls Reyk-
dals frá Lundar, sem nú er í
Winnipeg, og mun Art sjálfur
flytja kvæðið á hátíðinni.
Miss Canada verður Miss
Dorothy Kristjánsson.
Auk þess verða allskonar í-
þróttir að deginum og þar á með
al bogalist og boltaleikur.
Sækið öll Islendingadaginn að
Gimli, þann fyrsta ágúst þið
munuð sannfærast um, að það
verður gaman þar að vera.
D. Björnsson
★
Hr. Þorsteinn Gislason, síma-
stjóri á Seyðisfirði, lagði af
stað flugleiðis suður til New
York á sunnudaginn og ráð-
gerði að dvelja þar í tvo til þrjá
daga áður en han færi heim.
Þorsteinn dvaldi hér um slóðir
í mánaðartíma, og naut mikillar
ánægju af heimsókninni eins og
margir gamlir vinir hans
höfðu ánægju af að hitta hann
hér; kona hans, frú Margrét,
dvelur hér hjá skyldfólki sínu
finns-systur úr Reykjavík, sem
dvalið hafa hér í sumar.
★
Sveinn Sigfússon íþrótta-
kappi hefir verið valinn í leið-
angur íþróttamanna héðan úr
landi, sem ferðast til Ástralíu.
★
Þeir bræður Eiríkur og Kjart-
an Vigfússynir frá Chicago,
dvelja hér um slóðir þessa dag-
ana, þeir eru ættaðir af Önund-
arfirði.
-f
Hr. Matthías Johnson frá Van
couver hefir dvalið hér um slóð
ir síðastliðnar þrjár vikur.
♦
ATVINNA
Dugleg skrifstofustúlka getur
fengið atvinu nú þegar; þarf að
vera fim í hraðritun og vel að
sér í reikningi. Gott kaup greitt.
Spyrjist fyrir hjá Keystone
Fisheries Limited á 4. lofti í
Scott Block — Sími 925227.
★
HJÓNAVIGSLA
Laugardaginn 18. júní s.l. fór
fram mjög vegleg og fjölsótt
hjónavígsluathöfn í Fyrstu lút-
ersku kirkju, kl. 5 síðdegis. Þá
gaf sóknarpresturinn séra Valdi
mar J. Eylands, saman í hjóna-
band þau Kristínu Sigurlaugu Is
feld, dóttur þeirra hjóna Hrings
og Steinlaugar ísfeld, 25 Barr-
ington Avenue, St. Vital, og
Júlíus Hannes Thómasson, son
Árna bónda Thómassonar, og
Kristínar konu hans að Morden,
Man., Systir brúðarinnar, Mrs.
Inga Sigurdsson var brúðar-
mær, en brúðarsveinn var
Franklin G. Gillis. Mrs. Alma
Gíslason söng einsöngva, með
aðstoð organista kirkjunnar,
Mr. H. J. Lupton.
Að hjónavígslunni afstaðinni
fór fram prýðileg veizla undir
beru lofti á flötinni fyrir fram-
an heimili brúðarinnar. Yfir
hundrað manns sátu þar að borð
um. Veðrið var yndislegt, og all-
ir nutu útiverunnar og réttanna
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
★
Arborg-Riverton prestakall
24. júlí. — Geysir, messa kl.
2. e. h. — Riverton, íslenzk
messa kl. 8 e. h.
31. júlí. — Framnes, messa kl.
2 e. h. — Arborg, ensk messa kl.
8 e. h. B. A. Bjarnason
★
Gimli prestakall
24. júlí — ensk messa á Gimli
kl. 10 f. h.
Messa á Húsavík kl. 2 e. h.
Allir boðnir og velkomnir.
Skúli Sigurgeirson
4-
Argyle prestakall
Guðsþjónustur sunnudaginn
24. júlí:
Brú kl. 11 f. h.
Glenboro, kl. 7 e. h. — Báðar
guðsþjónusturnar á ensku.
Mr. og Mrs. Wagner í Gerald-
ton, Ont., urðu fyrir þeirri
þungu sorg, að missa son sinn
Clemens, 11 ára að aldri þann
14. þ. m., 'mjög efnilegan dreng
og gáfaðan. Mrs. Wagner er
Svala Pálsson dóttir Jónasar
heitins Pálssonar píanókennara
og eftirlifandi ekkju hans Emi-
líu Pálsson.
NATIONAL BARLEY
CONTEST
Secure a book of rules and regulations from your
Agricultural Represenlative or Elevator Operator.
Complete the Entry Form attached in centre of
booklet and mail, before July 15th. to:
Extension Service,
Dept. of Agricullure,
WINNIPEG. Maniloba.
This space contributed by
Shea's Winnipeg Brewery Limifed
Íslendingadagnrinn
BLAINE, WASH.
Sunnudaginn 31. júlí 1949.
SKEMMTISKRÁ:
Forseti dagsins: Séra A. E. Kristjánsson
Framkvæmdanefnd: A. E. Kristjánsson, Andrew Danielson,
j Jacob Westford, B. Kolbeins, S. Eymundson.
Undirspil annast: Mamie Popple Rolands
1. Ó, Guð vors lands: Allir.
2. Ávarp forseta: A. E. Kristjánsson.
3. Einsöngur: Tani Björnson.
4. Kveðja frá íslandi: L. H. Thorlákson, ræðismaður.
5. Quartette: E. K. Breidford, John Breidford, Nína Breid-
ford og Albertine Johnson.
6. Ræða: Axel Vopnfjord.
7. Einsöngur: Margaret Sigmar.
8. Kvæði: Jónas Stefánsson, frá Kaldbak.
9. Einsöngur: E. K. Breidford.
10. Kvæði: Arman Björnson.
11. Quartette: E. K. B., J. B., N. B. og A. J.
12. Þjóðsöngvar: AÍIir.
Eldgamla ísafold, — America, — God Save The King.
Veitingar verða á boðstólum. Gjallarhorn flytur skemmti-
skrána til áheyrenda undir stjórn Leo G. Sigurdsonar.
Skemmtiskráin byrjar stundvíslega kl. 2 e. h.
fram í september.
★
Síðastliðið föstudagskvöld
lögðu af stað til íslands frú Hall
dóra Þorsteinsson og þær Frið-
sem fram voru bornir hið bezta.
Hugheilar blessunaróskir
fjölda vina og ættingja fylgja
hinum ungu og efnilegu hjónum
á leið.
Frú María Hunter er nýlega
farin austur til Toronto í heim-
sókn til sonar síns, sem þar er
búsettur.
Islendináadaáurinn
í Gimli Park
MANUDAGINN 1. AGUST, 1949
Forseti, Séra V. J. Eylands. — — Fjallkona, Mrs. HÓLMFRÍÐUR DANIELSON
Miss Canada Miss Dorothy Kristjánsson Miss Ameríka, Miss Emily Sigurdson
Skemmtiskráin hefst kl. 2 e. h.Daylight Savingt time Iþróttir byrja kl. 11 f. h.
SKEMMTISKRÁ:
1. O Canada
2. ó, Guð vors lands
3. Forseti, Séra V. J. Eylands, setur
hátíðina
4. Ávarp Fjallkonunnar, Mrs.
Hólmfríður Daníelson.
5. Ávarp gesta
6. La Verandrye Hljómsveitin
7. Minni íslands, Mr. Andrew
Daníelson, ræða.
8. Blandaður kór, undir stjórn Paul
Baradal:
Þótt þú langföruil legðir, S. K. Hall.
Vögguljóð, J. Friðfinnsson
Við börn þín, ísland, B. Guðmundsson
(Cantata 1930) Rís íslands Fáni---
B. Guðmundsson (Cantata 1930)
9. Minni íslands, kvæði, Dr. Sig .Júl.
Jóhannesson
10. Hljómsveitin
11. Minni Canada, Miss Constance
Jóhannesson, ræða.
12. Minni Canada, kvæði, Art Reykdal
13. Minni landnemanna, Mr. Böðvar
Jakobsson
14. GOD SAVE THE KING
Skrúðganga, Fjallkonan leggur blómsveig á landnema minnisvarðann. Community
singing, kl. 8, undir stjórn Paul Bardal. Kl. 9 dans í Gimli Pavilion. O. Thorsteinson,
Old Time Orchechtra spilar fyrir dansinum. Aðgangur í garðinn 50 cent fyrir full-
orðna, frítt fyrir börn innan 12 ára. Gjallarhorn góð. Járnbrautarlest fer sérstök kl.
9,40 að morgninum til Gimli og frá Gimli kl. 12 á miðnætti, Winnipeg time.