Lögberg - 15.12.1949, Page 2

Lögberg - 15.12.1949, Page 2
10 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. DESEMBER, 1949. óskum Islendingum og nœr gleðilegra og að árið komandi ði þeim og öllum fu og gleðiríkt ár 1156 Dorchesler Ave. Winnipeg I Islenzkir Byggingameistarar Velja TEN-TEST í allar sínar byggingar Þessi Insulating Board skara fram úr að gæðum . . . Seld og notuð um allan heim — Fyrir nýjar byggingar, svo og til aðgerSa eða endur- nýjunar fullnægir TEN/TEST svo mörgum kröfum, að til stðrra hagsmuna verður. Notagildi >ess og verð er ávalt eins og vera ber. Og vegna þess að það kemur I stað annara efna, er ávait um aukasparnað að ræða. TEN/TEST hefir margfaldan tilgang sem insulating board. J>að veitir vöm íyrir of hita eða kulda, og það kemur I stað annara efna, er ávalt um aukasparnað að ræða. HLÝJAR SKREYTIR ENDURNÝJAR TEN-TEST INSULATING WALL BOARD INTERNATIONAL FIBRE BOARD LIMITED OTTAWA Western Distributors: s I 1 sumarheimilum eða borgarbýlum, skrifstofum, fjöl- mennisíbúðum, útvarpsstöðvum, samkomusölum og hötelum, tryggir TEN/TEST lífsþægindi, útilokun hávaða, og fylgir yfirleitt fyrirmælum ströngustu byggingarlistar. Útbreiðsla og notkun um allan heim gegnum viður- kenda viðskiptamiðla, er trygging yðar fyrir skjötri, persónulegri afgredðslu. Ráðgist við næsta TEN/TEST umboðsmann, eða skrifið oss eftir upplýsingum. LÆKKAR KOSTNAÐ VIÐ HITUN I I 1 3 9 I l I ! f § I 1 ARMSTRONG DISTRIBUTORS LTD. \ i Winnipeg, Man. ada að gjörast prestur þeirra. Hann tók kölluninni að ráði föð- ur síns, þótt vináttubönd væru þegar tengd í Útskálaprestakalli, sem héldust alla æfi. Hann hóf prestsstarf vestra þegar um h a u s t i ð , brautryðjandastarf meðal frumbyggja. Varð honum mikið ágengt, enda var dugnað- ur hans og áhugi frábær. Hann setti á stofn sunnudagaskóla í söfnuðum sínum og fékk fólkið til að starfa þar með sér, Stund- um messaði hann þrjár messur á dag* og hafði sunnudagaskóla að auk. Var þetta mjög erfitt, er bílarnir voru enn lítt komnir til sögunnar. Þau hjón urðu mjög vinsæl í Argylebyggð og heimili þeirra. Þangað lágu gangvegir fyrir safnaðarfólkið. Þar fæddust þrjú börn þeirra hjóna, en tvö flutt- ust með þeim vestur frá Útskál- um. Þau eru öll á lífi: Frú Ellen Marie Hallgrímsson. Frú Þóra Sólrún Fawdry. Báðar í Vestur- heimi. Hallgrímur Friðrik Hall- grímsson forstjóri í Reykjavík. Frú Guðrún Ágústa Dewar- Brown í London. Frú Esther Bentína Jackson í Kairo. Frú Bentína tók einnig mikinn þátt í störfum manns síns, eftir því sem ástæður leyfðu. Séra Friðrik varð brátt mikils metinn í flokki íslenzkra presta vestan hafs, og fólu þeir honum trúnaðarstörf. Hann var ritari Hins evangelisk-lúterska kirkju- félags Islendinga í Vesturheimi árin 1906—1925 og átti mikinn og giftudrjúgan þátt í starfi þess. Á baráttuárum þess og sundr- ungar reyndi hann að sefa þá, er mest vildu í gegn gangast, enda var hann alltaf einn af þeim, er friði valda. Þó mátti aldréi vinna það til friðarins að hans dómi að hvika hið minnsta frá því, sem satt var og rétt. Tókst honum svo farsællega að stjórna mál- efnum safnaða sinna, að þar varð engin sundrug, þótt Kirkju- félag Vestur-íslendinga klofnaði í tvennt vegna guðfræðiskoðana og í flestum byggðum þeirra væru viðsjár með mönnum af þeim sökum. Hann vann að út- gáfu sálmabókar og helgi siða- reglna Vestur-íslendinga og var í ritstjórn Sameiningarinnar, tímarits Kirkjufélagsins, 1913— 1920. Á hann þar ýmsar góðar greinar um kristilegt starf, eink- um með börnum og unglingum. Einkennir léttur og lipur stíll allt, sem hann skrifaði. Gróandi var í starfi séra Frið- riks öll árin, sem hann vann í Argylebyggð. Þau urðu 22. Ræt- urnar, sem tengdu þau hjón og börn þeirra við byggðina, voru svo traustar, að erfitt reyndist að taka sig upp þaðan, þegar að því leið. Tuttugu árum eftir brottför séra Friðriks frá Argyle kom ég þangað til safnaða hans. Varð mér þegar ljóst, hversu hann hafði unnið þar ágætt prests- starf. Kirkjurnar, sem hann hafði látið reisa þar, voru ein- Séra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur Við lát séra Friðriks Hallgrímssonar dómprófasts átti íslenzka þjóðin á bak að sjá göfugum syni, sem vann lengi og vel. Hafði hann gegnt prestsstarfi um hálfa öld og ýmsum öðrum vandasöm- um trúnaðarstörfum, og öllum með sæmd og prýði. Séra Friðrik var fæddur í Reykjavík 9. júní 1872. Voru foreldrar hans Hallgrímur Sveinsson, dómkirkjuprestur og síðar biskup, og kona hans Elina Sveinsson (f. Feveljle). Hann ólst upp með þeim, og var heim ili þeirra almennt talið eitthvert mesta fyrirmyndarheimilið í bænum. Hann var settur til náms í Lærða skólanum og út- skrifaðist þaðan 1891. Einnig lagði hann stund á íþróttir og hélt því áfram langt framá efri ár, enda teinréttur og hvikur í spori alla æfi. Að loknu stúdents prófi silgdi hann til Kaupmanna hafnar og nam þar guðfræði við Háskólann, unz hann lauk em- bættisprófi í þeirri grein 1897. Á þeim árum kynntist hann jafn- framt kristilegu starfi fyrir börn og unglinga. Tvo næstu vetur kenndi hann við skóla í Reykjavík og vígðist prestur að Holdsveikraspítalan- um í Laugarnesi 12. okt. 1898. Um þessar mundir var tekið að halda hér barnaguðsþjónustur, og átti séra Friðrik þátt í því starfi ásamt námsbræðrum sín- um frá Kaupmannahöfn. Árið 1899 var hann settur til að þjóna Séra Friðrik Hallgrímsson Útskálaprestakalli og fékk veit- ingu fyrir því vorið 1900. Sama sumar, 5. -júlí, kvæntist hann konu sinni, Bentínu Björnsdóttur, hreppstjóra á Búlandsnesi. Lifðu þau saman í mjög farsælu hjónabandi nær 50 ár. Árið 1903 fékk séra Friðrik köllun frá íslenzkum söfnuðum í Argylebyggð í Manitoba í Kan- »kftftft*ftftftftftftftftftft*ft*ftftftftftftftftft*»kftftftftftfc*ftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftft»Aft»ftftftftft*ftftftftft*ftftft: hverjar vistlegustu og fallegustu kirkjurnar í Islendingabyggðum vestra, enda var séra Friðrik smekkmaður hinn mesti og hafði hinar beztu forsagnir á öllu, er smíða þurfti, og sjálfur smiður góður svo sem verið hafði faðir hans. Undir kirkjuveggjum sá ég einnig trjágróður, og hafði kona hans hlúð að fyrrum. Þannig greri einnig í byggðinni upp af því, sem séra Friðrik hafði sáð með prédikunum sín- um og öðru starfi. Mörgum varð það fyrsta að spyrja um hann og margir báðu að heilsa honum. Létu ýmsir einhver orð fylgja kveðjunni, og blikaði þá stund- um á tár í augum. Fermingar- börn hans vildu láta hann vita, að þau hefðu aldrei gleymt því, sem hann hafði kennt þeim, eða þau væru enn kennarar við sunnudagaskóla hans. Haustið 1924 var séra Friðrik kjörinn annar prestur við Dóm- kirkjuna. í Reykjavík, en við embættinu tók hann ekki fyrr en sumarið eftir. Honum var ljúf heimkoman aftur til átthaganna, þótt erfitt hefði verið að skilja við vinina vestra. Þegar hann sá bæinn blasa við og fegurð fjallanna og hafsins umhverfis, si'eíete'eieieieieieicieicieieieieieicieieicicieies Gleðileg jól og farsælt nýár! a I I I | i f 5í Föt hreinsuð, pressuð og X | allar viðgerðir fljott og vel | ■ ■ i 1 af hendi leystar. Cngltöí) ! Œatlor ái>f)op | 795 SARGENT AVE. Lftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftft: lét hann svo um mælt, að hann skildi ekki, hvernig hann hefði getað fengið af sér að vera að heiman allan þennan tíma. Hér íilakkaði hann til að starfa. Heima — þar sem faðir hans hafði unnið og með æskuvinum. það sem eftir var æfinnar. Dóm- kirkjuprestur í tvo áratugi. Það er mikið og veglegt starf, sem engin tök eru á að lýsa nákvæm- lega í stuttri tímaritsgrein. En dugnaður, áhugi og vandvirkni einkenndu það allt. Varð hann því fljótt mjög vinsæll prestur, og héldust vinsældir hans alla tíð. Þegar hann varð sjötugur og hafði þannig náð hámarks- aldri embættismanna, skoraði safnaðarfólk hans á hann að gegna prestsembættinu lengur. Mér þótti gott að vera í kirkju hjá séra Friðriki. Ræður hans voru skipulega samdar og vel hugsaðar og oft kryddaðar sög- um til áherzlu og skýringa, og þó í hófi. Framburður hans var ágætur, og rödd hafði hann svo fagra, að flestir hlutu að veita því athygli. Þótti sumum jafnvel hún minna á það, sem sagt var um Jón biskup Ögmundarson, að Innilegar jóla og nýársóskir til Islendinga hvarvetna Þér hafið rækilega stutt að viðgangi vorum, alt frá upphafi vega vorra 1914, er vér höfðum aðeins tvo menn í þjónustu vorri, og fram til þessa dags, 1949, er vér höfum nú tvær prýði- legar verzlanir og 26 innanbúðar þjóna er allir eru reiðubúnir og fúsir að veita yður þjónustu. Prescription Specialists K. G. HARMAN R. L. HARMAN Sargent Pharmacy LIMITED SARGENT AVENUE and TORONTO STREET Winnipeg, Manitoba Staff of LIMITED The Management and SAFEWAY CANADA ^ish All Their Icelandic Friends and Customers nstmas erous CANADA SAFEWAY LIMITED SAFEWAY

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.