Lögberg - 15.12.1949, Page 7

Lögberg - 15.12.1949, Page 7
»»9}9)Sí9í: LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. DESEMBER, 1949. 15 að vér vorum langt skildir frá heilagleik þeirra fyrir verðleik hinnar fyrstu syndar og fyrir hversdagslegar vorar afgerðir. En er vér urðum útlægir frá guði fyrir syndir vorar, þá vörðu englar, borgarmenn guðs, oss út- lenda frá sínu samlagi. En er vér kenndum konung vorns, þá kenndu englar oss borgarmenn sína. En með því að himnakon- ungur tók á sig jörð líkams vors, þá fyrirlítur eigi engla tign ó- styrkleik vorn. Englar hverfa aftur til friðar vors og leggja niður hið forna missætti, og fagna þeir nú þeim svo sem sín- um lagsmönnum, er þeir fyrir- litu fyrr svo sem reikninga. Af því er sagt, að fornir feður I fi ■ s? | I » I CHRISTMAS GREETINGS! West End Pharmacy Your Family Druggist Prescriptions Called for and Delivered Phone 33 733 DANIEL GUTKIN, Ph.C. 799 St. Matthews Ave. Cor. Arlington St. WINNIPEG I S jll S3i9!9)9»3)ai»%»,3}3)3)3)a}3l3)9}3iSl3i3l3i3}3)3l9í9]»i3}ði%9taiS;Sl}»i9i9i9)9)9iaí9iaí%3iS)3l3)3i9»IS Með hlýjum huga hugsum við til allra meðborgara vorra og óskum þeim gleðilegra jóla og f a r s æ 1 s komandi árs. Með þökk fyrir góða við kynningu í liðinni tíð. Yðar þjónustubundnir, Alpha Manufacturing COMPANY, LIMITED WINNIPEG CANADA PHONE 25 843 Við búum til lofthreinsunartæki, katla til hitunar og eldgæzluvélar. Blue ribbon Quality Products COFFEE A rich and flavory blend of freshly roasted coffee. TEA Always a favorite because it is always so delicious. BAKING POWDER Pure and Wholesome Ensures Baking Success í>2}3»)9iSiSiS)S)SiS)>)>iS)S}S)SiS)SiStS)S)>iS)S)S)S)S)S)S)S)S)»SiSiSiSiS)SiS)S)S)S)Si>)S)SiS)S)SiS)S)S;Æ lutu englum og var þeim eigi það bannað. En Jóhannes mæli: Sjá við þú að gera það, því að ég em samþræll þinn og bræðra þinna. Hví gegnir það, er menn lutu englum fyrir hingaðkomu lausnara vors og var þeim eigi það bannað, en síðan vildu þeir eigi láta menn lúta sér? Nema því, að þeir hræðast að fyrirlíta eðli vort undir sér, síðan er þeir sjá það upphafið yfir sig með Kristi lausnara vorum. Og þora þeir eigi að sjá mannlegt eðli undir sér svo sem óstyrkt, með því að þeir göfga það yfir sér á himna konungi. Og láta þeir líka sér að virða manninn jafningja sinn, því að þeir göfga guðmann yfir sér. Kostum vér og þá, góðir bræð- ur, að engi óhreinsi sauri oss, þar er vér erum gervir jafningjar engla og borgarmenn guðs. Saurgi eigi oss lostasemi né ljót hugrenning. Bíti eigi illska hug vorn né öfund. Blási eigi á oss ofmetnaður né tæli oss reiði. Dreifi ei ágirnd hug vorum til jarðlegra hluta. Virðum vér og þá með mikl- um athuga það, er englar mæltu: Friður sé mönnum á jörðu, þeim heldur frið þeim, er gott vilja, en þeim, er gott vinna, nema af því að góðverk mega ger verða án góðum vilja. En góður vilji er aldrei tómur af góðu verki. Það er góður vilji að gera lystandi góða hluti þá er maður má og vilja fleira gott gera en hann megi. Þeir, er því- líkir eru, munu eignast sannan frið með guði, þó að þeir sé svo mjög þrengdir í rneinum heims, að þeir megi fátt góðs gera. Því að guð dæmir meir að vilja en að verkum. En sumir sýnast margt gott gera þeir er þó eign- ast eigi þennan frið. Því að þeir hafa eigi góðan vilja, þá er þeir leita jarðlegrar umbunar fyrir góð verk sín. En englar hurfu frá hirðum, segir í guðspjallinu. Þá mæltu hirðar með sér: Förum vér allt í Betlehem og sjáum orð það, er drottinn sýndi oss. í orðum sínum og í verkum sýndu hirð- ar oss, hvað vér skulum gera, eða hversu vér skulum renna hug vorum í Betlehem, borg Davíðs og minnast þeirra hluta, er þar gerðust á þessi tíð. En af því mæltu þeir svo: förum vér allt í Betlehem, svo sem þeir ættu langa leið að fara, þá sýndu þeir oss hvað vér skulum gera. Förum vér og þá í hugrenning- um vorum allt í hina himnesku Betlehehm', það er brauðs hús, eigi þess, er manna höndum er gert, heldur lifanda brauðs, þess er niður sté af himni, þá munum vér finna drottin, eigi liggjandi í jötu, heldur ríkjandi yfir engl- um. Hirðar fóru skyndilega og fundu Mariam og Jóseph og barn lagt í jötu, og kenndu þeir, er þeir sáu, orð það, er þeim var sagt frá sveini þessúm. Hirðar fundu drottin, þá er þeir fóru skyndilega, því að þeir megu líta dýrð guðs, er eigi dvelja dag frá degi að snúast til drottins, held- ur skynda þeir að leita hans með góðum verkum. Og fundu þeir Mariam og Jóseph og barn lagt í jötu. Með glöggum athuga eru merkjandi guðspjallleg orð. Hirðar fundu fyrst Jóseph og Mariam og síðan svein, því að þeir, er guðs vilja leita, skulu fyrst sækja fullting árnaðarorðs heilagra. En síðan munu þeir finna guðs miskunn þá er þeir leita. En er vér lýsumst af geisla guðs miskunnar og megum skilja tákn guðs, þá skulum vér boða náungum vorum þá hina sömu guðs miskunn, að aðrir réttist af vorum dæmum og kenningum og lofi guð. Því að það fer eftir í guðspjallinu. — Allir undruðust þeir er heyrðu það, er hirðar sögðu þeim. — Hirðar sögðu það, er þeir sáu og heyrðu, en allir undruðu, er heyrðu orð þeirra. Því að lærðir menn skulu veita lýð sínum kenningar, þær er þeir skilja á bókum. En lýðurinn skal varð- veita í hjörtum sínum með at- huga kenningar þær, er hann heyrir. Þá hurfu hirðar aftur og dýrk- uðu guð í öllum hlutum þeim, er þeir sáu og heyrðu! Hvað merk- ir það, er hirðar fóru frá hjörðu sinni og leituðu drottins, en þeir hurfu aftur til hjarðar sinnar er þeir fundu hann? Nema það, að vér skulum eigi gleyma guði fyr- ir elsku náungs og hafna eigi náungslesku fyrir guðs ást. Hirðar hurfu aftur til hjarðar þá er þeir fundu drottin, því að kennimenn skulu eigi fyrirlíta varðveizlu lýðs, þó að þeir kost- gæfi að skilja tákn dýrðar guðs. Hirðar hurfu aftur og lofuðu guð í öllum hlutum, þeim er þeir sáu og heyrðu, því að hver, er skilja má tákn guðs máttar, skal guði eigna en eigi sér allt það, er hann má skilja gott að gera. En með því að vér höldum í dag burðartíð drottins vors Jesú Krists, góðir bræður, þá skulum vér nokkuð ræða um dýrð þess- arar hátíðar. Það er vitanda, að hinn fyrsti geieicieiciewieieieieieieieieieieieieteieteteíeieíeieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieicie® ■ I I I Meö hlýjum huga hugsum við til allra meðborgara vorra og óskum þeim gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með þökk fyrir góða viðkynningu í liðinni tíð. JOE BALCAEN SELKIRK MANITOBA Phone 212 DS)S)S)S}S}3)S}S}S)3lS)S)S)9)S)S)S}S)S)S)S)S}S)S»}S}Sl3iSiSt»S)S}S}S)SiS)S}S)3)Si netcieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieteieieieieieieieieieieieteieieieieieieieieieieieies r # f ^ í I Compliments of the Season to Our Many lcelandic Friends from WCSTIiCME fC€D STCEE Where Quality Counts Phone 22 349 JACK FLOM, Proprietor \ 730 Wellington Ave., WINNIPEG 1»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»: maður var skapaður úr ósaurg- aðri jörðu, sá er glataði í dauða sér sjálfum og öllu kyni sínu. Af því var maklegt, að sá léti frá hreinni meyju berast, er bætti hins fyrsta manns aígerð og aft- ur leiddi kyn hans allt til lífs frá dauða. Það var og maklegt, að Kristur bætti með lítillæti þá synd, er Adam gerði með of- metnaði. Hinn forni Adam braut boðorð guðs og hlýddi teygingu djöfuls, og hóf sig upp í ofmetn- að og vildi líkur vera guði. En hinn nýi Adam, sá er Kristur, var hlýðinn guði föður og lægði sig og tók mannslíkan á sig og sté niður til jarðar af himni, að hann leiddi til himins af jörðu Framháld. á hls. 16 exeieteieteteieteteteteteieteieteiete'eieie'eteteieieteteie'eteteteteicteteteieteieieieieteieieieicieii Með hlýjum huga hugsum við til allra .meðborgara vorra og óskum þeim gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með þökk fyrir góða viðkynningu í liðinni tíð. TAILOR and CLOTHIER 627 Sargenl Ave., Winnipeg Phonex 22 166 »»»a»S)»»»»»3l»»&S)»»»»»»»3)»Ti»»»Sl»ai»»»»»3)»St»»S)»»Si»»)3)»»Si«

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.