Lögberg - 19.01.1950, Qupperneq 8
8
LOGBERG, FIMTUDAGINN, 19. JANÚAR, 1950
0r borg og bygð
Mr. Barney Egilson bæjar-
stjóri á Gimli var staddur í borg
inni á þriðjudaginn.
☆
Mr. Einar Hrappsted og Mr.
Carl Hogan frá Leslie, Sask.,
hafa dvalið í borginni nokkra
undanfarna daga.
☆
Kvenfélag Fyrsta lúterska
safnaðar efnir til Silver Tea og
sölu á heimatilbúnum mat í sam-
komusal kirkjunnar eftir hádeg-
ið og að kvöldinu þann 1. febrú-
ar næstkomandi; birgið yður af
úrvalsréttum og fjölmennið á
útsöluna.
☆
Herra ritstjóri: —
Viltu gera svo vel að leiðrétta
yfirsjón er skeði í sambandi við
lista jólagjafa til Betel er birt-
ur var í síðasta Lögbergi. $30.00,
er Guðni Brynjólfsson gaf, féllu
úr. Fyrir þetta biður nefndin
velvirðingar. Guðni er vistmað-
ur á Betel og er einn af sönnum
vinum Betels; ætíð blíður og
vingjarnlegur í umgengni og
hjálpsamur í öllu.
Virðingarfyllst,
J. J. SWANSON, féhirðir
308 Avenue Bldg. Wpg.
☆
Lúterski söfnuðurinn á Lund-
ar, Man., hefir kallað séra Jó-
hann Fredriksson, frá Deloraine,
Man., til að þjóna yfir vetrar-
mánuðina.
☆
Mr. og Mrs. Guðmundsson
urðu fyrir þeirri sorg að missa
yngsta son sinn, 15 ára gamlan,
Dennis Ole Leo, þ. 7. janúar.
Jarðarförin fór fram laugardag-
inn þ. 15. janúar frá „The United
Church“ á Eriksdale, Man. Séra
Jóhann Fredriksson jarðsöng.
GERANIUMS
18 for 15c
Everyone Interested In
houseplants should plant
a packet or two or our
Geranium Seed. We offer
a gorgeous collection
containing Dazzling Scar-
let. Flame Red, Brick
Red. Crimson. Maroon.
Vermilion. Scarlet. Sal-
mon, Cerise, Orange-Red.
Salmon - Pink, B r i g h t
Pink, Peach, Blush Rose,
_ . . „ , White, Blotched, Varie-
gated, Margined. Easy to grow from seed
®nn °^en bloom 90 days after planting.
^ *or 25°) postpaid. Plant now.
SPEÍ IAI, OFFER: X pkt. as above and 5
Pjtts of other Choice Houseplant Seeds, all
different and easily grown in house.
Value $1.25, aU for 60c postpaid.
Annual Birthday Party of the
Womeps Association of the First
Lutheran Church of Winnipeg,
Victor St. will be held in the
Church Parlors on Tuesday Jan.
24th at 8.15 p.m. The members
of the Ladies Aid and the Dorcas
Sociely of the Church are in-
vited quests. — Church Parade
of the Womens Association will
be held on Sunday Jan. 29th at
11 a.m.
☆
Music Recital Held By Ashern
Students
ASHERN, Dec. 7 — The junior
choir of Grace Lutheran Church,
with Mrs. Scheske accompanist
and teacher, and the music
pupils of Mrs. Scheske, held a
song service and recital here
Dec. 2.
Taking part in the piano reci-
tal were Ruth Erickson, Pris-
cilla Erickson, June O-Connell,
Patsy Johannesson, Heida Jo-
hannesson, Marlene Finlayson
and Ronnie Anderson.
Marlene Finlayson and Bever-
ley Geisler sang several sacred
numbers, and quartet, Heida and
Patsy Johannesson, Irene Keis-
man and Marlene Davidson, also
sang a sacred number.
Pastor Krikau showed the
making of an organ in a picture
called “Singing Pipes . Lunch
was served by the ladies of the
church.
☆
LEIÐRÉTTING
Nokkrar meinlegar prentvill-
ur hafa slæðst í kvæðið „Dæmi-
saga“, sem birtist í síðasta Lög-
bergi, og vildi ég gjarna fá þær
leiðréttar:
1. Síðasta lína í fyrsta erindi
er svona:
Hann þekti og dýrkaði heiminn.
Á að vera:
Hann þekti og dýrkaði heimur-
inn.
____*___
2. Síðasta lína í sjötta erindi er
svona:
Frá undirstöðum heyrði’ hann
kvein.
Á að vera:
Frá undirstöðunum heyrði’ hann
kvein
____*____
3. Þriðja lína í tínuda erindi
er svona:
Og duglega heyrði ég hrynja tár.
Á að vera:
Og daglega heyrði ég hrynja tár.
______________*____
4. Fyrsta lína í þrettánda er-
indi er svona:
þá benti þeim Gristur á kreptan
mann.
MANITOBA BIRDS
SPOTTED SANDPIPER
. Actitis macularia
Distinclions—Adults have decidedly round breast spots
and a slight greenish lustre on the back. Young autumn
birds are distinguished by white instead of barred axillars.
Field Marks—Size and distinct round spots on breast.
When flying it may be distinguished by the white line
along the ends of the secondaries and the small amount
of black and white barring on the tail.
i
The Spotted Sandpiper teeters constantly. In this queer,
spasmodic action, which seems more or less involuntary,
the legs are momentarily flexed and the forepart of the
body is jerked down as the tail is jerked up. This action
is indulged in continually. Its wing stroke in flight is
distinctive; its stiffly held, down-curved wings at the
bottom of each stroke being very different from the long,
flowing beat of any other similar Wader.
Nesting—Slight hollow in ground at no great distance
from water, in the shelter of a clump of shrub or bunch
of grass.
Distribution—Breeds over the whole of Canada north to
tree limit. Common on the prairies.
This is the commonest summer sandpiper in Canada.
Found occasionally in pairs along the smallest streams,
sand beaches, mud flats or rocky shores.
Economic Status—It is often seen in fields, running
between the furrows of newly turned earth or rows of
growing plants. Its food consists mainly, if not entirely,
of insects.
This space contributed by
SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD.
MD-247
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
A
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h.
☆
— Agyle Prestakall —
Sunnudaginn 22. janúar.
Baldur — kl. 2:30 e. h. (ensk
messa).
Glenboro — kl. 7:00 e. h.
(ensk messa).
Annual „Curler-s Service“ í
Glenboro. Ársfundur safn. á eft-
ir guðsþjónustunni.
Séra Eric H. Sigmar
☆
— Lundar Prestakall —
Messað verður á ensku í lút-
ersku kirkjunni á Lundar sunnu
daginn þ. 22. jan. kl. 2.30 síð-
degis.
Á að vera:
Þá benti þeim Kristur á kreptan
mann.
___*____
5. í síðustu línu í seinasta er-
indi er orðið: böli tvíprentað.
SIG. JÚL. JÓHANNESON
☆
GLÆNÝR, FROSINN
FISKUR
Birtingur, 6c pd.; Hvítfiskur,
20c pd.; Pickerel, 20c pd.; Pækur
(Jackfish), 8%c pd.; Sugfiskur
(Mullets), 4c pd.; Bassfiskur, 12c
pd.; Lake Superior Sild, 6%c pd.;
Lax, 35c pd.; Lúða, 35c pd.; Koli,
23c pd.; Ýsa, 23c pd.; Þorskur,
20c pd.; Harðfiskur, 65c. pd.;
Reykt ýsa 15. punda kassi $4.50.
Pantið nú strax á þessu lága
verði. Allar pantanir sendar taf-
arlaust. Bændur geta tekið sig
saman og pantað í sameiningu.
Mörg hundruð ánægðir við-
skiptavinir, okkar beztu með-
mæli.
Arnason’s Fisheries, (Farmers
mail order), 323 Harcourt St.,
Winnipeg, Manitoba.
☆
DÁNARFREGN
Mánudaginn, 26. des. andaðist
á Betania Home í Parkdale, Man.
Víglundur Ingólfur Guðmunds-
son. Hann var fæddur í Mikley,
Man., 8. des. 1890. Foreldrar hans
voru þau hjónin Guðmundur
Guðmundsson og Guðrún Ólafs-
dóttir, bæði ættuð úr Snæfells-
nessýslu á íslandi, dáin fyrir
nokkrum árum.
Víglundur ólst upp á heimili
foreldra sinna í Mikley til full-
orðins aldurs. Hann átti 6 syst-
kini. Tvö þeirra, drengur og
stúlka, dóu á fyrsta ári; tveir
bræður hans, Guðmundur og
Thorleifur, dóu um tvítugs ald-
ur; systir hans Kristín, Mrs.
Helgason, dó fyrir þremur árum;
aðeins ein systir er á lífi, Jónína,
Mrs. Joe Benson, og eiga þau
heima á Gimli.
Frá æskustöðvunum lá leið
Víglundar austur fyrir Winnipeg
vatn, til Manigotogan. Þar lagði
hann stund á ýms störf og átti
þar heima í 35 ár, að undantekn-
um 11 síðustu mánuðum ævinn-
ar. Bilaður á heilsu var hann
nokkra mánuði hjá tengdabróð-
ur og systur á Gimli, en fór það-
an á heimilið þar sem hann átti
síðustu stundirnar.
Hann var jarðsunginn af séra
Rúnólfi Marteinssyni, þriðju-
daginn, 3. jan. Kveðjumálin voru
flutt í Mikleyjarkirkju, og í þar
tilheyrandi grafreit. Allmargt
fólk var þar viðstatt og góður
söngur í kirkjunni. Langrill’s
Funeral Home í Selkirk annað-
ist útförina.
Þeir, sem þektu Víglund minn
ast hans með hlýleik. Góður
drengur, nýtur starfsmaður,
kristinn maður, hefir verið kall-
aður heim eftir ævidagsverk vel
af hendi leyst.
Rúnólfur Marteinsson
☆
Frú Maja Eggertson, kona A.
G. Eggertson K. C., lagði af stað
suður til Santa Monica, Cali-
fornia, þann 11. þ. m. í heimsókn
til Miss Lenore Axdal, sem þar
er búsett; mun frú Maja dvelj-
ast þar nálægt sex vikna tíma
og ferðast eitthvað um suður-
ströndina; á heimleið ætlar frú
Maja að heimsækja bróður sinn
i Mt. Vernon, Wash., og heilsa
jafnframt upp á vini í Seattle.
☆
Hr. Pétur Thorsteinsson óðals-
bóndi í Wynyard, Sask., var
staddur í borginni á mánudag-
inn og lét Lögbergi þá frétt í té,
að hann eftir fimmtán ár hefði
látið af gripakaupum fyrir
iSaskatchewan ' Livestock Prd-
ducers Linjited; umdæmi hans
náði yfir vesturhluta Vatna-
bygðanna, þar sem margir ís-
lendingar eru búsettir, frá Dafoe
og austur í Mozart; hefir Pétur
leyst þenna vanda af hendi með
samvizkusemi og frábærum
dugnaði; er hann um alt hinn
ábyggilegasti maður og nýtur
almennra vinsælda. Pétur á rót
sína að rekja til Reykjadals i
Þingeyjarþingi; hann á ágæta
konu og fimm börn, sem öll hafa
notið æðri mentunar; hann er
sérstaklega vel heima í íslenzk-
um fornsögum og lætur sér jafn-
an hugarhaldið um íslenzk menn
ingarmál.
Síðastliðinn laugardag lézt í
Portland, Oregon, frú Jónína
Lambourne, sem fjölda íslend-
inga hér í borg er að góðu kunn
vegna frábærs starfs hennar í
þágu bindindismálanna.
YOU'RE INVITED TO
See the NEW Styling of the
beautiful new
thrilling new
1950
CUSTOM
DE SOTO
DODGE
Now on display in our showrooms.
OPEN 8 A.M. TO 9 P.M.
AMERICAN AUTO LTD.
180 HARGRAVE ST. PHONE 923 738
WINNIPEG — MANITOBA
Grœnland á krossgötum
heitir lítill bæklingur nýútkom-
inn. Á hann sjálfsagt að vera á-
minning til Islendinga um að
nota nú síðasta tækifærið sem
gefst, til þess að standa á rétti
landsins til Grænlands. Sérstak-
lega að „glopra“ nú ekki niður
að fullu og öllu þeim rétti, eða
semja hann af sér við samninga-
borðið við Dani. Bæklingurinn
hefst á kvæði Einars Benedikts-
sonar, „Jöklajörð.“ Þá eru í
kverinu ýmsar greinar og tilvitn
anir merkra manna innlendra
og erlendra um rétt vorn til
Grænlands. Þar er og eins konar
Grænlenzkur annáll, um ýmis-
legt það sem gerst hefur hér og
þar í þessu máli. Ýmislegt er þar
tilfært úr ritum dr. Jóns Dúa-
sonar, sem manna mest hefur
haldið uppi rétti vorum í þessu
máli, kannað það og kunngert.
Einnig eru þarna nokkrar mynd-
ir og uppdrættir til skýringar
og stuÖnings sögulegum rétti
íslendinga.
Um það ætti að geta orðið gott
samkomulag, að fá nú alveg, og
í eitt skipti fyrir öll úr því skorið
á alþjóða vettvangi, hvort réttur
vor til Grænlands sé ekki óum-
deilanlegur. Það er bezt að gera
alveg upp við Dani, þar sem yfir
gangur og gamlar erjur eru lagð-
ar á hilluna fyrir fullt og allt.
Heldur samið endanlega, þar sem
báðir viðurkenna hvern annan
sem jafn réttháan samingsaðila,
virðandi rétt og skyldur hvers
aðilans fyrir sig.
Vinur er sá, sem getur sagt
sáran sannleika um þig--------------
en gerir það ekki.
6g kaupi
hæzta verði gamla íslenzka
muni, svo se-pn tðbaksdósir og
pontur. hornspæni, útskornar
brlkur, einkum af Au.4turlii.ndi,
Dg væri þá æskilegt, ef unt væri,
gerC yrði grein fyrir aldri mun-
inna og hverjir hefðu smlðað þá.
HALLDÓR M. SWAN,
912 Jessie Avenue,
Winnipeg - Sími 46 958 j
ICELANDIC-CANADIAN CLUB
DANCE
Blue Room, Marlborough Hotel
JIMMY GOWLER’S ORCHESTRA — Modern and Old Time Music
Dress Optional
Friday, January 27th, 1950
ADMISSION $1.50 PER PERSON 9.00 - 12.00 P.M.
Lovely Imported Slippers
From Scotland — and
designed to be cosy and
warm as well as pretty!
Soft leather in rose, red,
light blue or royal— lined with cotton plus and trimmed
with a thick soft cuff of shearling (sheep’s
wool). Sizes 3 to 7. Pair................
$4.95
New Arrivals
In Our New
Slipper Shop!
Women’s Footwear Section, Second Floor, Hargrave.
<?T. EATON C?,-™,
ÞRlTUGASTA Og FYRSTA ÁRSÞING
Þjóðrœknisfélags islendinga
í Vesturheimi
verður haldið í Good Templarahúsinu við Sargent Ave.
i Winnipeg, 20., 21. og 22. febrúar 1950
ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ
1. Þingsetning
2. Ávarp forseta
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Skýrslur embættismanna
5. Skýrslur deilda
6. Skýrslur milliþinganefnda
7. Útbreiðslumál
8. Fjármál
9. Fræðslumál
10. Samvinnumál
11. Útgáfumál
12. Kosning embættismanna
13. Ný mál
14. Ólokin störf og þingslit
Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 20.
febrúar, og verða fundir til kvölds. Um kvöldið heldur
Icelandic Canadian Club almenna samkomu í Fyrstu lút-
ersku kirkju á Victor St.
Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir
hádegi. Að kvöldinu heldur deildin „FRÓN“ sitt árlega
íslendingamót, í Sargent Park skála á Downing Street.
Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir há-
degið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að
kvöldinu verður almenn samkoma í Sargent Park skála
á Downing St.
Winnipeg, Man., 18. janúar 1950
í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins,
PHILIP M. PÉTURSSON, forseti
JÓN J. BÍLDFELL, ritari