Lögberg - 03.08.1950, Side 1
PHONE 21374
ao«4„
ts
u^e
r\eO’ner
prn r.
Complete
Cleaning
Institulion
PHONE 21 374
^o«4
ué'e
Ciettt1'
5*0»»
L>tt'u' ® A Complete
Cleaning
(nstitution
63. ARGANGUR
WINNIPEG, FIMTUDAGINN, 3. ÁGÚST, 1950
NÚMER 31 og 32
Hinn mikli
íslenzkum frumherjum í þessu
landi lá það þungt á hjarta, að
niðjar þeirra gæti öðlast þá
mentun, er föng stæði til; flestir
höfðu þeir lítt af skólagöngu að
segja; þó væri það fjarri sanni,
að telja þá ómentaða menn; þeir
voru gagnkunnugir íslendinga-
sögunum og nærðu anda sinn
við lærdóm kyngimagnaðra
ljóða; baráttusaga þeirra var af
skiljanlegum ástæðum, döggvuð
blóði, svita og tárum; þeim var
Séra Valdimar J. Eylands,
forseli landnámshátíðarinnar
Pálmi Hannesson, rektor,
sendifulltrúi íslenzku ríkis-
stjórnarinnar
Sendifulltrúi
Sslands
Ríkisstjórn íslands hefir auð-
sýnt íslenzka mannfélaginu vest
an hafs þá sæmd, að senda því
á landnámshátíðina, hr. Pálma
Hannesson, rektor við Menta-
skólann í Reykjavík, þjóðkunn-
an skólamann og menningar-
frömuð.
Pálmi Hannesson er fæddur á
Skíðastöðum í Lýtingsstaða-
hreppi í Skagafjarðarsýslu þann
3. janúar 1898. Hann er kvænt-
ur Ragnhildi Skúladóttur Thor-
oddsen. Hann lauk stúdentsprófi
1918, en meistaraprófi í dýra-
fræði við Kaupmannahafnarhá-
skóla 1926. Hann hefir gegnt
rektorsembætti síðan 1930.
Pálmi rektor átti sæti á Al-
þingi sem þingmaður Skagfirð-
|nga frá 1937 til 1942. Hann hef-
lr att sæti í menntamálaráði og
1 stjórn hins Islenzka náttúru-
fræðifélags; ennfremur var
hann forseti hins íslenzka Þjóð-
vinafélags. í mörgum öðrum
nefndum hefir Pálmi rektor
starfað við mikinn og góðan orð-
stir, jafnframt því sem hann
hefir gefið sig nokkuð að rit-
störfum.
minnisvarði
það ljóst, að maðurinn lifði ekki
á einu saman brauði; að sú hlið,
sem að andanum sneri, þyrfti
engu síður ræktunar við en hin,
er vissi að fullnægingu hins lík-
amlega viðhalds; þessir veður-
börðu víkingar urpu ljóma á
kynstofn sinn og trygðu íslend-
ingsnafninu varanlegan virð-
ingarsess í þessari álfu; þeir
verðskulda það, að minningu
þeirra sé á lofti haldið, og með
hvaða hætti yrði það fagurlegar
gert, en með stofnun kenslustóls
í íslenzkri tungu og bókment-
um við Manitobaháskólann?
Margarel Jónasson
hirðmey
Skipar forsæti
Þau óvæntu tíðindi hafa gerst,
að stjórnarvöld Rússa hafa til-
kynt sameinuðu þjóðunum, að
þau hafi ákveðið að láta Jacob
A. Malik taka að sér forustu
öryggisráðsins yfir ágústmánuð;
margir líta þannig á, að með
þessu muni enn ein áróðursher-
ferðin verða gerð undir yfirskini
friðarins.
Dr. Thorbergur Thorvaldsson,
Minni landnámsins
Prófessor Skúli Johnson,
„Our Heriíage". ræða
Fjallkona landnámshálíðarinnar Mrs. A. N. Sommerville
Photo by Davidson Studio
Jóhannes Pálsson,
söngstjóri
Frú Lilja Martin.
píanisti
Gimli er vagga
íslenzka landnámsins vestan
hafs; þangað streyma þúsundir
manna, kvenna og barna á mánu
daginn þann 7. þ. m., í virðingar-
og þakkarskyni við minningu
frumherjanna, er ruddu niðjum
sínum glæsilega menningar-
braut.
Frá Kóreustríðinu
Fram að þessu hafa rauðliðar
unnið allmikið á í Kóreustríð-
inu, þó nú hermi nýjar fregnir,
að Bandaríkjamenn hafi hnekt
að nokkru innrás þeirra; nýr
liðsafli frá Bandaríkjunuum er
nú kominn til vígstöðvanna, bú-
inn þeim fullkomnustu vopnum,
Ljóðskáld sjöfríu
Frank Olson
Liggur yið
borgarastríði
Svo er ástandið í Belgíu
ískyggilegt eftir heimkomu Leo-
polds konungs, að landið hefir
bókstaflega logað í verkföllum,
og svo miklar óspektir orðið, að
litlu munar, að borgarastríð sé
að komast í algleyming.
Jafnaðarmenn krefjast þess,
að konungur láti umsvifalaust
af völdum, þeir vilja koma á fót
lýðveldi, en tjást þó eigi ófúsir
til, að sætta sig við að sonur
Leopolds öðlist konungdóm geti
það leitt til þess, að afstýra
borgarastríði.
Endurkosinn
Á nýafstöðnu ársþingi C. C. F.
flokksins, sem haldið var í Van-
couver, var James A. Coldwell
endurkosinn til flokksforustunn-
arinnar yfir næstkomandi
tveggja ára tímabil; þingið veitti
stuðning með yfirgnæfandi
meirihluta viðstaddra erindreka,
þáttöku sameinuðu þjóðanna
í stríðinu til varnar Suður-
Kóreu, og var því meðmælt að,
að Canada léti ekki sinn hlut
eftir liggja í þeim efnum; vildi
Mr. Coldwell að sambandsþing
yrði kvatt hið bráðasta til funda
til að ræða Kóreumálin og taka
Elinor Slevens
hirðmey
sem tækni nútímans enn hefir
framleitt, og má þess því vænta,
að vörn Bandaríkjahersins fari
nú óðum að snúast upp í sókn;
þá eigá nú og lýðræðisöflin í
Suður-Kóreu von á landgöngu-
liði frá Bretlandi, Tyrklandi og
Sí^m.
Þótt þú langförull legðir
sérhvert land undir fót,
bera hugur og hjarta
samt þíns heimalands mót.
til foringja
þær ráðstafanir, er nauðsynleg-
ar þættu.
Mr. Coldwell kvað stefnuskrá
flokksins þurfa alvarlegrar end-
urskoðunar við, því svo hefðu að
stæður breyzt frá tímum Regina
samþyktarinnar.
Sigtryggur S. Jónasson,
faðir landnámsins í Nýja-íslandi
Ólafur N. Kardal,
tenórsöngvari
og fimm ára landnámshátíðarinnar
Einar P. Jónsson
G. O. Einarsson
|Canada og IsÍand votta virðingu sína íslenzkum írumherjum í þessu landi |