Lögberg - 03.08.1950, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. ÁGÚST, 1950
Lake
Winnipeg
Gimli
GLÆSILEG ÞROUNARSAGA
Nú eru liðin 75 ár síðan að fyrsti innflytjenda-
hópurinn kom á flatbotnuðum bátum í togi norður
eftir Rauðá sunnan yfir landamærin,
og hafði fátt í fórum sínum annað en nokkrar
bækur, óbrigðult vinnuþol og óslökkvandi
ást á lýðræðislegum lifnaðarháttum.
Á þeim árum, sem liðin eru frá landnáminu hafa
íslendingar þroskast frá um komulitlum
innflytjendum upp í sjálfstæða þjóðfélagsþegna.
Þeir hafa átt forgöngu um fiskiveiðar í
Manitoba, og koma mjög við sögu á sviði æðri
mentunar og eins í viðskiptalífinu, framlag
þeirra á vettvangi lista, bókmenta og hljómlistar
er harla mikilvægt.
Þó þessi hópur canadískra borgara sé eigi
fjölmennur, er menningarframlag hans slíkt, að
langt nær út yfir takmark höfðatölunnar.
Eaton’s flytur þessu þjóðfélagsbroti innilegar
hamingjuóskir vegna liðinna afreksverka,
og óskar því allrar hugsanlegrar velgengni
í framtíðinni.
T. EATON C?,
LIMITED
WINNIPEG CANADA
1950
h(fn
7^V/
1875
Winnipeg