Lögberg - 03.08.1950, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.08.1950, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. ÁGÚST, 1950 Lake Winnipeg Gimli GLÆSILEG ÞROUNARSAGA Nú eru liðin 75 ár síðan að fyrsti innflytjenda- hópurinn kom á flatbotnuðum bátum í togi norður eftir Rauðá sunnan yfir landamærin, og hafði fátt í fórum sínum annað en nokkrar bækur, óbrigðult vinnuþol og óslökkvandi ást á lýðræðislegum lifnaðarháttum. Á þeim árum, sem liðin eru frá landnáminu hafa íslendingar þroskast frá um komulitlum innflytjendum upp í sjálfstæða þjóðfélagsþegna. Þeir hafa átt forgöngu um fiskiveiðar í Manitoba, og koma mjög við sögu á sviði æðri mentunar og eins í viðskiptalífinu, framlag þeirra á vettvangi lista, bókmenta og hljómlistar er harla mikilvægt. Þó þessi hópur canadískra borgara sé eigi fjölmennur, er menningarframlag hans slíkt, að langt nær út yfir takmark höfðatölunnar. Eaton’s flytur þessu þjóðfélagsbroti innilegar hamingjuóskir vegna liðinna afreksverka, og óskar því allrar hugsanlegrar velgengni í framtíðinni. T. EATON C?, LIMITED WINNIPEG CANADA 1950 h(fn 7^V/ 1875 Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.