Lögberg - 03.08.1950, Síða 7

Lögberg - 03.08.1950, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. ÁGÚST, 1950 7 hana til sýnis eða sem safnhús fyrir sjávarmuni. Því bjargaði stjórnin henni ekki? Hún varð- veitir bækur og blöð og gömul hús, því varðveitti hún ekki Bluenose, mestu og beztu segl- skútuna í heiminum, þennan fagra menjagrip fortíðarinnar?“ Nú drúpa Lunenburgbúar höfði þegar minst er á Bluenose. Sagan um Gullfoss Ekkert skip mun íslenzku þjóð inni hafa þótt vænna um en gamla Gullfoss; hann markar líka merk tímamót í sögu lands- ins. í margar aldir hafði þjóðin verið upp á aðra komin með siglingar og varð oft að sæta afarkjörum af hálfu hinna er- lendu skipafélaga. Nokkru fyrir fyrri heimsstyrjöldina tókst ís- lenzku þjóðinni að stofna sitt eigið skipafélag með einhuga samtökum allrar þjóðarinnar og íslendinga vestan hafs. Fyrsta skip Eimskipafélagsins hét Gull foss, og fagnaði þjóðin mjög komu hans; hann varð mikið happaskip, og flutti þjóðinni björg í bú frá Vesturheimi á styrjaldarárunum. — Gullfoss Always Ask Your Grocer for “ BUTTERhIIUT BREAD” RICH AS BUTTER - SWEET AS NUT „ » “Canada’s Finest Loat” ★ Phone 37 144 CANADA BREAD COMPANY LTD. FRANK HANNIBAL, Manager PIES - D'NUTS - ROLLS - RECEPTION CAKES var staddur í Kaupmannahöfn þegar Nazistar réðust inn í Dan- mörku og þeir kyrsettu hann þar. Hann kom aldrei heim síð- an, því að styrjöldinni lokinni, var hann seldur Færeyingum. Hér fer á eftir bréf, sem birt- ist í Tímanum, sem sýnir gjörla hve fólkið lagði að sér til að stofna félagið fögn- uðurinn þegar gamli Gullfoss kom, og söknuðurinn vegna sölu hans: Nýi Gullfoss og gamli „Roskin kona hefir sent mér þennan pistil: Nú þegar hinn nýi Gullfoss Eimskipafélags íslands er kom- inn hingað, stór og glæsilegur, og íburðarmiklar móttökur hafa farið fram með veizlum og ræðu höldum, fljúga mér í hug þeir dagar, er við, fátæklingar í land- inu, vorum að skjóta saman aur- um til þess að kaupa gamla Gullfoss. Ég var unglingur, sem ólst upp hjá vandalausu fólki. Fjár- ráð mín voru naum. En ég hafði tínt hagalagða og fengið smá- gjafir og safnað saman aurum, og þannig hafði ég eignazt tutt- ugu og fimm krónur. Fyrir það keypti ég hlutabréf. Allir keyptu hlutabréf, sem áttu eyri aflögu. Þeir, sem ekki áttu fyrir einu hlutabréfi, lögðu saman í púkk. Þannig var um gamlar konur á bænum, sem ég var á. Og svo kom gamli Gullfoss. Fólk, sem látið hafði af hendi Slomach Sufferers! Stomach Pains? Stomach Distress? Acid Indisgestion? Gas? N e r v o u s Sour Stomach? Gastric, peptic stomach dis- orders. For real relief—take “Golden Stomach Tablets” — Quick! Effective! 55, 01.00; 120, $2.00; 360, $5.00. Arlhrilic Pains? Rheumatic Pains? Neuritic Pains? Scia- tica? Lumbago? Back ache? Pains in arms, shoulders, legs Get real relief. Take Amazing New “Golden H P 2 Tablets’’ (1 with hot drink 4 times daily). Quick! Effective! 100, $2.50. At all drug stores, drug departments, or by mail from Golden Drugs, Winnipeg. Með aðdáun og virðingu fyrir hinum framliðnu frumherjum, sem ruddu hér veginn og stofnsettu bygðir íslendinga hér í Vesturheimi, og árnaðaróskum til þeirra sem nú minnast 75 ára landnámsafmælis þeirra, á hinum fornhelga sögustað Gimli í Manitoba, 7. ágúst 1950. Lifi minning þeirra sem hér háðu stríð við ótal erviðleika og torfærur. Lifi drengskapur hugrekki og dáð. Lax <Li & Thorleifson DEALERS In all Varieties of Seed and Table Polatoes. Edinburg North Dakota — rakna einu aurana, sem það átti, beið fregnanna af komu skipsins og móttökunum með ósegjan- legri eftirvæntingu. Gömlu kon- urnar á heimili mínu lásu blöð- in með tárin í augunum. Þess vegna finnst mér ég geta með nokkrum rétti sagt, að gamli Gullfoss hafi verið keypt- ur með blóði og tárum þjóðar- innar. En þess vegna finnst mér og kannske fleirum, sem standa í svipuðum sporum, að sala gamla Gullfoss hafi verið leið- indaákvörðun, og gleðin yfir nýja Gullfossi getur ekki mýkt það sár, sem treginn yfir örlög- um gamla Gullfoss er mér. Mér finnst, að hann hefði átt að geyma til minja og halda hon- um vel við, ef ekki borgaði sig lengur að láta hann sigla milli landa eða með ströndum fram. Ég er kannske hjátrúarfull, en mér finnst eins og þau slys, sem sagt er, að orðið hafi við smíði nýja Gullfoss, hafi verið eins og bending og viðvörun um það, að viðskilnaður Eimskipafélagsins og þjóðarinnar við gamla Gull- foss hafi ekki verið sá, sem skyldi. Ég bið menn að skilja þetta ekki sem hrakspá af minni hálfu, heldur er þetta tjáning sárinda félítillar konu, sem fyr- ir mörgum, mörgum árum lagði fram lítinn skerf af ennþá minni getu til þess að íslendingar, þjóðin sjálf, mættu eignast haf- skip, — konu, sem fannst þetta skip sem helgur dómur og þykir viðskilnaðurinn ekki bera vitni um ræktarsemi né þakklæti til forsjónarinnar fyrir giftudrjúga vernd og handleiðslu. Með þessum orðum lýkur bréfi konunnar“. HAMINGJUÓSKIR til íslendinga \ tilefni af 75 ára landnámshátíðinni á Gimli, 7. ágúst 1950. Crescent mjólkurafurðir eru gerilsneyddar. Mjólkin, Rjóminn og Smjörið. CRESCENT CREAMERY CO. LTD. Sími 37 101 542 SHERBURN STREET WINNIPEG BIGGAR BROS. Limited • Highway Freighting • Fuel Dealers • Local Cartage ★ 425 Getrude Ave. Phone 42 844 WINNERS IN NORTH DAKOTA PRIMARY ELECTION The following Icelanders were nominated at the recent primary election in North Dakota: Gudmundur Grimson for a ten year term on the Supreme Court without opposition. E. T. Christianson of Cavalier for Attorney General. His nom- ination was one of the surprises of the election. He is a bright young attorney who has been practicing this last year in Cav- alier. I believe he was born and raised in Mountain. E. M. Einarson of Mountain was high man of five candidates for representative to the state legislature from Pembina County. F. S. Snowfield of Cavalier was nominated for State’s At- torney of Pembina County. W. J. Sturlaugson was nom- inated for County Auditor of Pembina County without opposi- tion. John H. Axdal was high man of five candidates for Treasurer of Pembina County. Sam Samuelson was high man for Sheriff in Pembina County. Steve Indridason was nom- inated for County Commissioner in the Third District in Pembina County. HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 75 ára landnámshátíðinni á Gimli, 7. ágúst 1950. íslendingar þegar þið eruð á ferð í Cavalier þá munið að við verzlum með FORD-FERGUSON VERKFÆRI, NÝJA Og BRÚKAÐA FÓLKS OG VÖRU BÍLA S & T MOTORS CLARENCE J. SMERUD og J. ROBERT TOMLINSON Cavalier North Dakota CONGRATULATIONS to the lcelandic People on the Occasion of their 75th Anniversary of Settlement in Western Canada, which is being celebrated at Gimli, Manitoba, on the 7th of August, 1950. ★ HOTEL LEWIS M. B. & R. M. GRIEVE, Managers Wynyard Saskatchewan

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.