Lögberg - 03.08.1950, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. ÁGÚST, 1950
3
v
skólans til Akureyrar, stofnun
bankaútibúa í bænum o. fl. —
Það eru því aðeins örfáir núlif-
andi borgarar bæjarins, sem
koma við þessa sögu. Þeir, sem
síðar gerðu garðinn frægan og
nú bera hita og þunga dagsins í
þessum bæ, munu verða uppi-
„staðan og ívafið í sögu Akureyr-
ar eftir 1905, en hún er enn órit-
uð. Það bíður betri tíma“.
Það er einlæg ósk mín, og
margir aðrir taka vafalaust í
sama streng, að framhaldssögu
Akureyrar verði eigi langt að
bíða, jafn merkilegan þátt cg sá
fagri og athafaríki menningar-
bær hefir spunnið í sögu ís-
lenzku þjóðarinnar á síðastliðn-
um aldarhelmingi.
II.
Innan fjalla. Rit Félags Bisk
upstungnamanna í Reykja-
vík, 1. bindi, Prentsmiðjan
Hólar, Reykjaví.k, 1949
198 bls.
Þetta rit, eins og ýms önnur
af líku tagi, er út hafa komið
heima á ættjörðinni undanfarin
ár, á rætur sínar í jarðvegi átt-
hagaræktar, sem er hvorttveggja
í senn fögur og líkleg til sjálfs-
þroska. Félag Biskupstungna-
manna í Reykjavík, sem að riti
þessu stendur, og önnur átthaga-
félög, er hafa slíka útgáfustarf-
semi með höndum, vinna hið
þarfasta og þakkarverðasta verk,
því þau varðveita frá gleymsku
sögulegan og menningarlegan
fróðleik, sem annars myndi eigi
ósjaldan fara forgörðum að
miklu eða öllu leyti.
Hér er eigi um samfellda sögu
Biskupstungna að ræða, heldur
um frásagnir og þætti, sem með,
ýmsum hætti varpa birtu yfir
sögu héraðsins og menningu
þess, og eru því í heild sinni
næsta fjölþætt lýsing á hérað-
inu og sveitarbrag þess.
Sviðið er tjaldað með prýði-
legum inngangsorðum Guðríðar
Þórarinsdóttur, þar sem hún
lýsir landslagi og staðháttum í
Biskupstungum og hinni til-
komumiklu fjallasýn þaðan; en
sveitin á innan vébanda sinna,
eins og alkunnugt er, tvö af
svipmestu og fegurstu furðu-
verkum íslenzkrar náttúru, Gull
foss og Geysi, að ógleymdum
sögustöðum svo sem menntasetr-
unum fornfrægu Skálholti og
Haukadal, er eigi verða heldur
útundan í þessari héraðslýsingu.
Guðríður Þórarinsdóttir, sem
drýgstan skerf leggur til ritsins,
á þar einnig eftirfarandi ritgerð-
ir, sem allar eru með sama
handbragði um snjallan frá-
sagnarhátt: „Biskupatal í Skál-
holtsstifti", „Frá Bræðratungu",
„Séra Magnús Helgason“, „Þór-
dís Egilsdóttir frá Kjóastöðum“,
„Galtalækjarhjónin“ og „Síðasti
förumaðurinn“.
Drjúgur og að sama skapi vel
í letur færður er einnig hlutur
Viktoríu Guðmundsdóttur í rit-
inu, en hún skrifar þessar grein-
ar: „Haukadalur“ og „Presturinn
og sveitabóndinn“, einkar aðlað-
andi lýsingu á séra Magnúsi
Helgasyni.
Fróðlegur og glögglega sam-
Congratulations
to the lcelandic People on the Occasion
of their 75th Anniversary of Settlement
in Western Canada.
%
SARGENT PHARMACY LIMITED
M. SELBY, Druggist
Phone 23 455
709 Sargent Avenue WINNIPEG
HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga í tilefni af
75 ára landnámshátíðinni
á Gimli, 7. ágúst 1950.
ASGEIRSON’S PAINT & WALLPAPER
Sími 34 322
698 SARGENT AVE. WINNIPEG
FALL TERM
OPENS
MONDAY, AUGUST 21st
If you prefer to enroll either before or after this date,
however, you may do so. Our classes will be conducted
throughout the summer without any interruption.
Make Your Rcservations Now
For our Fall Term we have already received many advance
registrations from near and far-distant points in Western
Canada. To reserve your desk, write us, call at our office, or
telephone. Ask for a copy of our illustrated Prospectus, with
which we will mail you a registration form.
Telephone 926 434
The Air-Condilioned College of Higher Slandards
Portage Ave. at Edmonton St.
WINNIPEG
Telephone 926 434
Vatnajeppi að leita strand-
skipa á söndum Skaftafellss.
íyfENN TÓKU EFTIR því fyrir
nokkrum dögum, að ein-
kennilegur bátur var á ferð á
ytri höfninni.
Þetta var vatnajeppi, sem far-
ið getur jafnt á láði og legi, og
er hugmyndin, að hann verði
meðal annars notaður austur í
Skaftafellssýslum, ef skip
stranda.
Vísir átti stutt viðtal við
Júlíus Lárusson frá Kirkjubæj-
arklaustri, en hann er einn þeir-
ra manna, sem keyptu jeppann
og gerðu við hann. Kvað Júlíus
h.f. Stílli hafa fest kaup á nokkr-
um slíkum vatnajeppum ytra
inn er fyrirlestur Þorsteins Þór-
arinssonar um Þorlák biskup
helga, og gagnorð og greinagóð
lýsing Ármanns Kr. Einarsson-
ar rithöfundar á Haukadælum
hinum fornu.
Veigamikið bæði sem persónu
saga og menningarsöguleg heim-
ild er sjálfsævisöguágrip dr.
Hannesar Þorsteinssonar þjóð-
skjalavarðar, sem segir eftir-
minnilega frá uppvexti þess
merka og afkastamikla fræða-
þuls, er síðar varð, og þjóðin
stendur í ómældri skuld við fyr-
ir fræðastörf hans; og sú frá-
sögn ber jafnframt fagurt og lær
dómsríkt vitni djúpstæðri bók-
hneigð hans þegar á æskuárum.
Þá eru hér greinar og sagnir
um Sesselju Þórðardóttur eftir
Hannes Þorsteinsson og Stein-
unni H. Bjarnason, og ritar hin
síðarnefnda einnig góða æsku-
minningu um Hildi í Hrauntún-
um. Auk þess eru í ritinu nokkr-
ar aðrar frásagnir og þjóðsögur
úr Biskupstungum.
Og rit þetta tekur einnig til
Vestur-íslendinga, því þar er að
finna ritgerð eftir Richard Beck
um þann manninn, sem hæst ber
í stjórnmálasögu Islendinga vest
an hafs, Jóseph T. Thorson,
dómsforseta fjármálaréttarins í
Canada, áður ráðherra í sam-
bandsstjórninni og sambands-
þingmann, en hann er ættaður
úr Biskupstungum í báðar ættir.
Þrjú kvæði eru einnig í rit-
inu: „Að Haukadal í Biskups-
tungum“ eftir Gils Guðmunds-
son rithöfund, „Kveðja til séra
Magnúsar Helgasonar og frú
Steinunnar Skúladóttur" eftir
Steingrím Thorsteinsson, og „ís-
lenzk mold“ eftir Þórð Kárason.
með það fyrir augum, að hlutir
úr þeim yrðu notaðir sem vara-
hlutir í jeppa hér. Keyptu Júlíus
og þeir, sem með honum eru í
þessu, tvo jeppa hjá Stilli, þegar
fengið var leyfi til þess að nota
þá til annarra hluta en upphaf-
lega var ætlað. Er annar þeirra
nú „fær í flestan sjó“.
Kvað Júlíus hugmyndina vera,
að vatnajeppi sá, sem nú er full-
búinn til notkunar, verði hafður
eystra, svo að hægt verði að
grípa til hans, ef í nauðir rekur,
leita þarf að skipi, sem strandað
hefir austur á söndum Skafta-
fellssýslna. Getur oft reynst erf-
itt að finna skip, ef staðarákvörð
un er ekki fullkomlega rétt og
leit orðið tafsöm, þar sem
skammt er milli ósa. Mundi
vatnajeppinn þá koma að góðu
haldi, svo að ekki þyrfti að fara
langt upp á land til að komast
yfir ósana. Mundi hann þá
sennilega látinn hafa bækistöð á
Kirkj ubæj arklaustri.
—Vísir, 26. júní
Bóndi nokkur kom heim út
utanlandsferð.
„Hvernig var veðrið í Lon-
don?“ spurði vinur hans.
„Veit það ekki“, var svaraði.
„Það var svo mikil þoka, að ég
sá það ekki“.
Sögulegur atburður
Þann 7. ágúst 1950 halda
íslendingar hátíðlegt 75 ára
landnám sitt á Gimli.
Innilegar kveðjur.
S. S. Björnson
Læknir
ASHERN
MANITOBA
cclusivb
exclds- r \ n • J
PIMMm Emsdags
Vl* 1 afgreiðsla
clbaíí11,g
Fljótasta og bezta fata
hreinsunar þjónusta í Winnipeg.
jbu-dite
Cleaners 8t Dyers Ltd.
291 SHERBROOK STREET
I bókinni eru margar staða- og
mannamyndir, sem auka gildi
hennar, og að frágangi, bæði um
letur, prentun, pappír og band,
er hún óvenjulega vönduð. Út-
gáfa hennar er því til verðugs
sóma Félagi Biskupstungna-
manna í Reykjavík og öðrum
þeim, sem þar eiga hlut að máli.
Hlutaðeigendum er alveg óhætt
að efna til nýs bindis í ritsafni
sínu, svo vel er þar úr hlaði
farið.
Phone 722 404
Fullkomnasta hreinsunarvél sem fáanleg er og sú eina sem
er í Winnipeg. The Vic Auto Per — sjálfvirk hreifivél —
Per Care.
Gefur fulla trygging fyrir:
• Að föt hlaupi ekki, né skemmist
• Litarlaus hreinsun
• Hreinsar þægilega og fullkomlega
MflkvC&kz út Nð TIME...